Vísir - 31.07.1978, Side 8

Vísir - 31.07.1978, Side 8
r. Mánudagur 31. júli 1»7H VISIR fólk ROMAN I PARIS Eftir að Róman Pólanskf var gefið að sök að hafa nauðgað, dópað, og guð má vita hvað, 13 ára stúlku á heimili Jack Nichol- son snaraði hann sér til Parisar og leynist þar nú. Ekki er nú samt laust við að hann þurfi að fá sér friskt loft við og við, en iðu- lega fer hann ekki út nema þegar tekið er að skyggja. Myndin sem birtist hérna að ofan er tekin af Róm- an eitt kvöldið er hann rölti eítir Champs Élysées. EKKI TIL ÍTALÍU Það er fint að hafa kimnina i lagi á hverju sem gengur. Patty Hearst, dóttir blaðakóngs og fyrr- verandi bankaræn- ingi, segir kimin að þegar hún losni úr fangelsinu, ætli hún að ferðast um heim- inn. ,,Ég vil ferðast um alltf segir hún, jiema ég vil ekki fara til ftaliu. Það er svo mikið af mannræn- ingjum þar.” Það er betra að hafa vaðið fyrir neðan sig. if A N D m R E S " Ö N * D Mick Jagger er saman- saumaður Bianca Jagger hef- ur kvartað sáran yfir samhaldssemi Micks Jagger. En það eru fleiri sem. eiga um sárt að binda í þeim efnum. Marsha Hunt sem hér fyrr á árum var vinsæl söngkona en þiggur nú atvinnu- leysisbætur i Ameriku krefst nú 300 dollara frá Mick i meðlög fyrir stúlkubarn sitt sem hún kveður Mick föður að. Mick neitar þvi alfarið en hefur þó hingað til borgað 8.50 dollara á viku en það segir Marsha að sé alls ekki nóg. Sér hafi ekki tekist að fá at- vinnu og þeir fáu aur- ar sem hún hefur handa á milli nægi siður en svo til þess að ala bamið sóma- samlega upp. Rannsóknarmenn eru nú i óða önn að leita að sönnunum fyrir þvi að Mick sé faðir barnsins og kveðast þess fullvissir að sér takist það. ?Ætlar6u bara aBsitja' og sjága 6 þér þumalinn. ■£s~. / 'N Egœtlaa6fara\ Ég leit inn til vinkonu þinnarog fékk mér kaffibolla hjá henni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.