Vísir - 31.07.1978, Qupperneq 13
VISIR Mánudagur 31. júli 1978
13
VERDLACNING
OPINBERRAR
PJÓNUSTU
Meöal þess sem ungir sjálf-
stæöismenn hafa gert aö umtals-
efni isambandi viö samdráttinn i
rikisbúskapnum, er veröstefna
opinberra fyrirtækja og verö-
lagning opinberrar þjónustu.
Hafa þeir taliö, aö ýmislegt i
þeim málum þyrfti endurskoöun-
ar viö og þá sérstaklega þaö, aö i
mörgum tilvikum er opinber
þjónusta niöurgreidd til fólks án
tillits til efnahags.
Þau fyrirtæki og stofnanir, sem
hér eiga i hlut.eruaf mjög ólikum
toga, en sem dæmi má nefna
sjúkrahús, dagheimili, leikskóla,
almenningsvagna, rafmagnsveit-
ur, Póst og sima o.s.frv.
Reynt að snúa út úr
stefnumálum ungra
sjálfstæðismanna
Sumir aðilar hafa taliö sér hag i
þvi að reyna aö snúa út úr ýmsum
hugmyndum ungra sjálfstæðis-
manna um þessi efni og hefur
mest verið reynt að gera þaö tor-
tryggilegt, aö fólk ætti ekki aö fá
fritt að borða á spitöium skilyrð-
isiaust, heldur ætti aö skoöa aö-
stæöur þess áöur. Sumir eru
nefniiega á fullu kaupi, þótt þeir
séu veikir og á spitölum, og þvi
eðlileg spurning, hvort þeir eigi
aö hafa minnikostnaö viö fæöi en
venjulega þegar svo vel er aö
þeim búið. Reyndar er ekki svo
mikið mál aö láta efnafólk og fólk
I þessari góðu aöstööu greiða fyr-
ir sjúkrahúsvist, a.m.k. það er
fæðiskostnaðinum nemur. Allt
bókliald sjúkrahúsa og sjúkra-
samlaga mun nú sem óöast aö
komast I tölvuvinnslu, og er til-
tölulega létt verk aö keyra þaö
saman viö skattútreikninga og
láta þaö koma fram f hærri skatti
þegar fólk fær þarna ókeypis
fæöi, sem sanngjart er, aö þaö
greiði.
Þá má ennfremur velta fyrir
sér veröstefnu fyrirtækja eins og
rafveitna. Þaö hefur tiökast aö
láta rafmagnsveitur taka aö sér
tekjujöfnunarhlutverk. Lagt er
sérstakt jöfnunargjald á not-
endur, sem búa á svæöum meö
ódýru rafmagni, og þessir pen-
ingar sföan notaðir til aö greiöa
niöur rafmagn f þeim hlutum
landsins, er byggju við hærra raf-
magnsveröað öllu óbreyttu. Auö-
vitaö er engin algild veröstefna til
I þessum rafmagnsmálum. Mörg
sjónarmið koma til greina, allt
eftir þvi hvernig á málin er litið.
Ef rikiö ætti öil raforkufyrirtæki,
gæti þaö verölagt raforkuna meö
þeim hætti, aö þjóðartekjur yröu
sem mestar. Ennfremur er hægt
aö verðleggja þannig, aö ein-
hverjir sérstakir aöilar njóta
hlunninda og þá fer þaö væntan-
lega eftir atfylgi manna innan
stjórnkerfisins, hver fær hvaö i
þessum efnum.
Ef sveitarfélög eiga raforku-
fyrirtæki gætiþaö veriö markmið
þeirra meö verðlagningunni aö
stuöla aö sem mestum tekjum
fbúa viökomandi sveitarfélaga
eöa einhverra sérstakra aöila
innan þeirra. Siðan er hægt aö
reka raforkufyrirtæki sem sjálf-
stæð fyrirtæki meö sjálfstæö
markmið. Þá væri auövitaö hag-
ur hinna einstöku raforkufyrir-
tækja settur á oddinn og verö-
lagningu raforkunnar hagaö eftir
þvi
Þannig er sem sagt ekki hægt
/' v—------------------>
Vilhjálmur Egilsson,
viöskiptafræöingur
skrifar, og segir meöal
annars: „Ef jafna á
tekjur fólks miðaö við
búsetu á að nota
skattakerfið beint í
stað alls konar króka-
leiða í gegn um raf-
orkuverð, símaverð og
svo framvegis".
aö segja til um, hvaö sé hin eina
rétta veröstefna viö sölu raforku.
Hins vegar er hægt aö efast um
þaö, aö niöurgreiösla raforku-
verös sé gott tæki til tekjujöfnun-
ar. Þaö læðist þvf aö manni sá
grunur, að þeir, sem fá þessar
niöurgreiðslur, séu einfaldlega aö
beita öllum tiltækum ráöum til aö
tryggja sér stærri hluta af þjóöar-
tekjum á kostnaö annarra.
Um leiö og rafmagn er greitt
niöurtil einhvers aðila, þá breyt-
ast þau viöhorf, sem sá hinn sami
hefur til rafmagnsnotkunar. Raf-
magniö veröur aö sjálfsögöu
ódýrara og þvf meira notaö en
áöur, eöa öliu heldur, aö þaö er
minna sparað en áöur. Þetta þýö-
ir auövitað, aö raforkan er ekki
nýtt eins og hagkvæmast væri,
þegar á heildina er litiö, og þess
vegna eru þessar niöurgreiöslur
misheppnaö ráö til tekjujöfnunar.
Ekki á að nota króka-
leiðir til að jafna tekjur
fóiks miðað við búsetu
Ef jafna á tekjur fólks miðaö
viö búsetu, er miklu affarasælla
aö nota skattkcrfið beint I staö
alls kyns krókaleiöa I gegn um
raforkuverö, simaverö o.s.frv.
Ákveðnir aöilar fengju þá beinan
búsetustyrk eöa staðaruppbót i
staörafmagns- og sfmastyrks. En
meginatriðið er þaö, aö meö slfku
fyrirkomulagi væri eitth vert tillit
tekiö til hagkvæmnissjónarmiöa
og komið i veg fyrir óþarfá bruðl,
Þetta er öllum fyrir bestu þegar á
heildina er litið og jafnvel bruðl-
urunum sjálfum.
Mikiö hefur veriö skrifaö um
söiu á raforku til stóriöju og
kvartaö yfir þvi, aö stóriöjufyrir-
tæki fengju orku á mun lægra
veröi en aörir. Þegar leggja skal
mat á gagnrýni sem þessa, verö-
ur i upphafi aö skoöa, hver sé
besti kosturinn I virkjunarmálum
án þess, aö nokkur stóriöja eöa
sala til hennar sé tekin meö i
reikninginn. Þaö verður aö finna
út orkuverö til allra notenda
nema stór.iðjunnar miöaö viö
þennanbesta virkjunarkost. Eftir
aö þetta hefur veriö gert þarf aö
athuga þá stóriöjuvalkosti, sem
koma til greina og reyna aö pfna
stóriðjurekendur til aö greiða
eina hátt raforkuverö og hægt er.
Þegar séö er, hvert má komast
meö stóriðjuna, veröur aö skoöa
dæmiö upp á nytt og leita aö hag-
kvæmustu - virkjunarmöguleik-
um, sem þá er um aö ræöa. Ef
tekjuaukningin, sem skapast viö
sölu raforku til stóriðju, er hærri
en aukning heildarkostnaðar viö
stærri virkjun, þá má fullyrða, aö
salan á orkunni til stóriöjunnar sé
hagkvæm. Ekkert veröur hins
vegar um þaö sagt, hvort þaö
orkuverö, sem stóriðjan greiöir,
sé hærra eöa lægra en meöal-
kostnaöur viö framleiöslu hverr-
ar orkueiningar Þaö eina, sem
hægt er aö fullyrða, er, aö allir
orkunotendur, aörir en stóriöjan,
eru betur settir meö hana en án,
þvi þeir greiöa lægra rafmagns-
verö en ella.
Margtfleira mætti fjalla um i
samband viö verölagningu opin-
berrar þjónustu og hugmyndir
ungra sjálfstæöismanna i sam-
bandi viö þessi mál en hér veröur
látiö staöar numið. Þaö er
sammerkt með öllum þessum
hugmyndum, aö þær eru einfald-
ar og byggja á heilbrigöum
grunni, þar sem hagkvæmni er
látin sitja i fyrirrúmi fyrir annar-
legum sjónarmiöum þeirra, er
vilja skara eld aö sinni eigin
köku án tillits til þjóöarheildar-
innar.
ifbrota-
rla og kvenna
1 lok ritgeröarinnar er fjallað
um orsakir mismunandi afbrota-
hneigðar: „Hlutverkaskiptingin
og hin innrættu kynbundnu við-
horf skapa konum á öllum aldri
virkara aðhald um að semja sig
að viðurkenndum sambúðarregl-
um.” Karlmanninum gangi hins
vegar verr að uppfylla þær kröfur
sem til hans eru gerðar. Getuleysi
eða mistök leiði af sér vonbrigði
sem brotist geti út i ýmsum
óæskilegum myndum.
,,Ef sú skýring er rétt að kyn-
bundin uppeldisáhrif og hefð-
bundin hlutverkaskipting kynj-
anna hafi veruleg áhrif á hlut
brotatiðninnar vakna forvitnileg-
ar spurningar um stefnu i uppeld-
ismálum”.
Grein Jónatans er i 3-4. tbl.
XXX. árgangs úlfljóts en þar er
margar góðar greinar að finna.
Agnar Klemens Jónsson sendi-
herra fjallar um þróun utanrikis-
þjónustunnar og Jón ögmundur
Þormóðsson um menningarmála-
stofnun Sameinuðu þjóðanna,
UNESCO. Guðmundur Vignir Jó-
sefsson ritar grein um innheimtu
tekju- og eignaskatts og Gunnar
Guðmundsson ritar um skjala-
fals. í blaðinu eru einnig lagðar
nokkrar spurningar fyrir Gizur
Bergsteinsson fyrrverandi
hæstaréttardómara.
Úlfljót er hægt að fá i Bóksölu
stúdenta.
Nýkomin furusett
Tveir
Þriggja sæta sófi i/n 4 r-r- aaa
íir stólar og borð Ixfi. I DD.UUU
Verið velkomin
SMIDJUVEGI6 SÍMI44544