Vísir - 31.07.1978, Qupperneq 15
vism
Mánudagur 31. júli 1978
,Ekki þörf
ffyrir nýja
höfn á
Suðurlandi'
„Gerö var athugun á
möguleikum fyrir litla höfn,
sem gæti tekið allt að 3000
lesta skip og hinsvegar gerð
stórhafnar sem gæti tekið á
móti allt að 60.000 lesta skipi
1 aðalatriðum eru niðurstöð-
ur skýrslunnar þær, að við
Dyrhólaey er hægt að byggja
hvort sem óskað er, minni
eða stærri höfnina, en i
Þykkvabæ aðeins þá stærri.
Heildarkostnaður við minni
höfnina, við Dyrhólaey, er
áætlaður 15 milljarðar króna
en stærri höfnina 40 milljarð-
ar króna”.
Þetta segir i niöurstööu
skýrslu nefndar sem skipuð
var af samgöngumálaráö-
herra til að kanna möguleika
á nýrri höfn á suðurströnd-
inni. Nefndin haföi náið sam-
starf við Hafnarmálastofnun
rikisins og Framkvæmda-
stofnun um verkefni sitt og
fylgja skýrslunni álitsgerðir
þessara stofnana.
I álitsgerð Hafnamála-
stofnunar segir að bygging
minni hafnarinnar tæki að
minnsta kosti fimm ár og
byggingartimi þeirrar stærri
yrði tveimur til þremur ár-
um lengri. Þá væri að auki
hætt við skemmdum á
mannvirkjum meðan á
framkvæmdum stæði. Þvi
væru áætlaðar fjárhæðir um
kostnað við byggingu hafn-
anna háðar töluverðri
óvissu.
I álitsgerð Framkvæmda-
stofnunar rikisins er fjallað
um þjónustuhlutverk
hugsanlegrar hafnar og
komist að þeirri niðurstöðu
að ekki sé þörf fyrir höfn á
Suðurlandi. Það eina sem
mæli með byggingu nýrrar
hafnar sé að stofnað verði til
stóriðju eða nýs atvinnu-
rekstrar sem ekki er til i dag
en sem krefðist nýrrar hafn-
ar.
Niðurstaða nefndarinnar
var byggð á ofangreindum
álitsgerðum og var hiin
sammála um að einungis
stóriðja og/eða stórútflutn-
ingur gæti skapað nauðsyn-
lega arðsemi af nýrri höfn á
Suðurströndinni. Féllst hún
og á þá skoðun sem fram
kom i álitsgerð Hafnamála-
stofnunarinnar, að hafnar-
gerð I Þykkvabæ væri óhag-
stæðari en i Dyrhólaey.
Nefndin kynnti sér enn
fremur hafnamál á vestur-
hluta Suðurlands og var
sammála um, að brú á ölfus-
árós leysti verulega úr erfið-
leikum Eyrarbakka og
Stokkseyrar i hafnar- og at-
vinnumálum með þeirri
tengingu, sem þá ^ði við
Þorlákshöfn.
iÁ
í
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsgötu 49 — Sími 15105
TROMP BÍLLINN
gegn bensfnhœkkuninni
AUTOBIANCHI
Sparneytinn bœjarbíll - Bjartur - Lipur
Auk margra góðra kosta.
Bill sem er vel liðinn um alla Evrópu.
Láttu freistast. Eigum alltaf úrval notaðra bila á sann-
gjörnu verði. Það borgar sig að reynsluaka.
Sa^ BDÖRNSSON Ac^
BILDSHÖFDA 16 - SÍMI 81530
BÍLAVARAHLUTIR
Saob '68
VW 1600 '68
Willys '54
Fíat 850 sport '72
Moskvitch '72
Fíat 125 S '72
Chevrolet Cheville '65
BÍLAVAL
Laugavegi 90-92
við hliðina á Stjörnubíó
Varahlutir
íbílvélar
Stimplar,
slífar og hringir
Pakkningar
Vélalegur
Ventlar
Ventilstýringar
Ventilgormar
Undirlyftur
Knastásar
Tímahjól og keðjur
Olíudælur
Rokkerarmar
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
Höfum opnað aftur
Til sölu:
Golf L 77
Dodge Dart sport 75
Blazer K5 74
Datsun 100 A 74
Vantar Lödu 77 eða Fiat 125 P 77 í skiptum
fyrir Fiat 128 74
Milligjöf staðgreidd.
Scania 74
13 1/2 tonn, búkki 12-13 m.
Samkomulag.
Benz 1513 72
6 millj._
Samkomulag um greiðslur.
BÍLAVAL
Símar 19168, 19092
Bifreiðaeigendur othugið
Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif-
reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður
góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur
almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á-
vallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar
gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag-
stæðu verði.
STILLJNG HF.“H
31340-82740.
! ■■■■ ■
ÓKEYPIS myndaþjónusta
Opið 9-21
Opið í hádeginu og á iaugardögum kl. 9-6
Mazda 818 árg. 74. Ekinn 72 þús. km.
Gulbrúnn. Sumar og vetrardekk. 4ra
dyra. Fallegur bíll. Verð kr. 1.550 þús.
Skipti. Samkomulag.
BÍLASALAN SPYRNAN
VITATORGI
milli Hverfisgötu og Lindargötu
Símar: 29330 og 29331
Fiat 128 árg. 74. Ekinn 63 þús. km. 2ja
dyra. útvarp og segulband. Gott lakk.
Bíll í sérflokki. Verð kr. 850 þús. Sam-
komulag.
Escort þýskur, árg. 74. 3ja dyra.
Sumardekk. Skoðaður 78. Blár með
vinyl. Verð kr. 1.200 þús. Samkomulag.
Ford 100 Pick-up árg. '67. 8 cyl. Góð
dekk. Skoðaður 78. Mjög gott hús. Bíll í
mjög góðu standi.
Cortina 1300 árg. 74. Ekinn 57 þús. km.
2ja dyra. Brúnsanseraður. Ný sumar-
dekk. Verð kr. 1.400 þús. Samkomulaq.
Austin Mini árg. 74. Ekinn 48 þús. km.
Rauður. Sumardekk. Skoðaður 78. Gott
ástand.Verð kr. 700 þús. Samkomulag.