Vísir - 31.07.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 31.07.1978, Blaðsíða 18
VÍSÍR Blaðamennirnir Gunnar Salvarssen og Óskar Magnússon skriffa: Húsbyggjendur yjurmner Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast h/f Borsarnesi ilmi 93-7370 k»old 09 hclgartimi 93 7355 Fjölbreytt úrval SJÓBÚÐIN CRANDAGARÐI 7 - REYKJAVlK SIMI 14114 - HtlMASlMI 14714 HER SEGIR AF FRAMSÓKNARFLOKKI //Já/ ijá/ - nei/ nei" Undir forystu Ólafs Jóhannes- sonar hefur „já, já - nei, neii’ stefnan orðið einkenni flokksins hjá stórum hluta þjóðarinnar. Flokkurinn byggir á gömlum grunni sem hefur sáralitið breytst i timanna rás. Þetta hefur verið nefnt stöðnun og hún hefur fælt kjósendur frá flokknum. Hann verður að marka sér ákveðnari linur i islenskum stjórnmálum ætli hann sér að verða meira en litill flokkur ört fækkandi bænda- stéttar. „Flokkurinn hefur ekki traustvekjandi stefnu i utan- rikismálum, hann hefur ekki sýnt neina samstöðu með laun- þegasamtökunum og hann virð- ist ekki hafa neitt með ibúa á þéttbýlissvæðunum á Suð- vesturhorni landsins að gera”, sagði Framsóknarmaður i sam- tali við Visi. stefna flokkkanna er og hvort flokkurinn stefni til vinstri eða hægri, hvað svo sem segja má um þau hugtök. Hægri eða vinstri flokkur? Davið Aðalsteinsson á Arn- bjargarlæk, háttvirtur Fram- sóknarkjósandi, spyr t.d. um daginn i Timanum: „Er Al- þýðuflokkurinn hægri eða vinstri flokkur?” Það væri kannski rétt fyrir forystu Framsóknarflokksins að gefa Davíð svar við þvi, hvort Framsóknarflokkurinn sé vinstri eða hægri flokkur. „Þjóðlegur umbótaflokkur” er ekkert svar við þeirri spurn- ingu. //Sveitó" Framsóknarforystunni hlýtur að vera það alvarlegt ihugunar- efni hvers vegna íbúar þétt- býlissvæðanna á suðvesturhorni landsins höfnuðu flokknum. Flokkurinn fékk 6744 atkvæði i Reykjavik og Reykjaneskjör- dæmi og aðeins einn þingmann. Hafði 11696 atkvæði 1974 og þrjá þingmenn. //Þjóðlegur umbótaflokk- ur" Þórarinn Þórarinsson fyrrum alþingismaður og ritstjóri Timans skrifaði leiðara i blað Kristinn Finnbogason framkvæmdastjóri Timans hefur löngum veriö umdeildur af stórum hópi framsóknarmanna. Nú er reynt að vega aö „kliku” hans. // Framsóknarmaddaman er læraköld um þessar mundir"/ sagði Bjarni Guðnason, efsti maður á lista Alþýðuflokksins/ á frægum framboðsfundi á Aust- f jörðum fyrir kosningar og urðu þetta fleyg orð. Sé líking Bjarna notuðáfram má fullyrða að ekki hafi henni hitnað á lærunum, blessaðri,eftir kosningar/ svo mjög sem atkvæðin hrundu af henni. Og það blæs um hana þessa dagana. Framsóknarflokkurinn hefur setið í sjö ár samfleytt i rikis- stjórn, frá 1971-1974 i vinstri stjórn með Alþýðubandalagi og Samtökum frjálslyndra og vinstri manna og frá 1974-1978 i stjórn með Sjálfstæðisflokkn- um. Ekki skal hér dæmt um af- rek þessara stjórna, en aðeins minnt á þá sögulegu staðreynd að langvarandi stjórnarþátt- taka þýðir atkvæðahrun. Eftir þátttöku Framsóknarflokksins i vinstri stjórninni 1971-1974 hélt flokkurinn þingmannatölu sinni en i júnikosningunum varð hann að sjá á bak fimm þing- mönnum. Framsóknarflokknum hefur aldrei gefist vel að starfa með Sjálfstæðisflokknum og stór hópur fylgjenda framsóknar- stefnunnar litur á það sem svik við sig aö vinna með „ihaldinu”. En aðalatriði málsins er auð- vitað það að i samstjórn með Sjálfstæðisflokknum tókst ekki að ráða bug á efnahagsvand- anum, ekki að hefta fleygiferð verðbólgunnar . Þess i stað ágerðist draugurinn. Þetta, ásamt setningu „kaupránslag- anna” i febrúar og bráðabirgða- laganna tveimur mánuðum siðar olli þvi að Framsóknar- flokkurinn galt afhroð i kosning- unum. En þó er sagan ekki öll sögð. sitt eftir kosningar og ræddi um miðjuflokkana, sem svo hafa verið nefndir. „Þeir (miðjuflokkar, - innsk. Visis) geta verið mjög mismun- andi langt til vinstri eða hægri við miðjuna. Framsóknar- flokkurinn hefur fyrst og fremst skilgreint stöðu sina þannig að hann væri þjóðlegur umbóta- flokkur, sem hafnaði öfgum til hægri og vinstri og vildi byggja upp þjóðfélag á grundvelli samvinnu og lýðræðis.” Þetta er sosum gott og blessað, en hvað merkir að vera „þjóölegur umbótaflokkur?” Geta ekki allir flokkarnir puntað sig með sliku nafni? Þvi virðist alla vega þannig farið með þorra kjósenda, að þeir vilja vita nákvæmlega hver Lœrist þeim best að synda sem liggur við drukknun? VISIR Regnföt á alla fjölskylduna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.