Vísir - 31.07.1978, Síða 20
24
Mánudagur 31. júli 1978 VISIR
SKYNDIMYNDIR
Vandaöar litmyndir
í öll skírteini.
barna&fjölsk/ldu-
Ijðsmyndir
AJJSnjRSTRÆTI 6 SÍMI12644
^VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV,*;
I Frœðslu- og leiðbeiningarstöð
g Ráðgefandi þjónusta fyrir:
| Alkóhólista,
Í aðstandendur alkóhólista
| og vinnuveitendur alkóhólista.
i
✓
6
fc-4.4.
SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS
UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ
Fræðslu- og leiðbeiningarstöð
Lágmúla 9, simi 82399.
*VVVVVVVVVVVVXXVVVVXVVVVVVV*XVXJ^VVVVVVVX3^V?:
Ipi
HARDVIDUR:
Mahogny 1"— 21/2" —
3" -4"
Askwr 11/2" - 2”
Tekk 2" - 21/2"
Eik 11/2" - 2"
Brenni 11/4" - 11/2"- 21/2"
Hnota 1"
PARKETT:
Eik — Askur — Brenni,
listar, pappir, lakk.
Hreinsibón (parkett).
Guffubaðsoffnar — Koparker
allskonar.
ULLARTEPPI:
Kínversk og ensk
Stein-gólffflísar og lím
Marmaragólffflisar
BYGGIR
Simi 37090 Grensásvegi 12.
irwrr TTTTT l;| TTFT í.r«: !|f -1!
jj U [:4.:- : Ji :
.
; ; ;
Hvað borga þeir í skatta?
11 i ....
'á. 1 1 1 ' ■ r
Geir hœstur
af róðherrum
Það er oft til þess vitnað aö
menn liafi ráöherralaun sé þeim
vel borgaö. En hvaö skyldu ráö-
herrar borga i opinber gjöld? Hér
á eftir er birtur listi yfir áiögö
gjöld á ráöherra áriö 1978, sam-
kvæmt framlögðum skattskrám.
Þar má sjá aö Geir Hallgrimsson
greiöir hæst gjöld af ráöherrun-
um en Gunnar Thoroddsen lægst.
Af útsvari Geirs Hallgrimssonar
sést aö hann hefur haft a.m.k. rétt
tæpar 9 milljónir i tekjur á árinu
1977.
Geir Hallgrimsson forsætisráö-
herra, kr. 3.616.753, tsk. 1.417.979,
eignask. 383.824, útsv. 983.100.
Gunnar Thoroddsen iðnaöar-
ráðherra, kr. 1.501.865, tsk.
453.510, eignask. 0, útsv. 869.000.
Matthias Bjarnason sjávarút-
vegsráðherra, kr. 2.769.647. tsk.
1.399.799, eignask. 148.558, útsv.
733.000.
Matthias A, Mathiesen
fjármálaráðherra, kr. 2.697.444,
tsk. 1.390.911, eignask. 48.585,
útsv. 763.200.
Ólafur Jóhannesson
dómsmálaráðherra, kr. 2.818.802,
tsk. 1.621.918, eignask. 101.307,
útsv. 668.600.
Einar Agústsson utanrikisráð-
herra, kr. 3.232.362, tsk. 1.525.807,
Eignask. 181.355, útsv. 878.300.
Skattskrá hefur ekki verið lögð
fram á Vesturlandi og Austur-
landi þannig að inn I þessa skrá
vantar álögð gjöld á Halldór E.
Sigurðsson landbúnaðarráðherra
og Vilhjálm Hjálmarsson
menntamálaráðherra. —KS
Þrykkir hvítum
hringjum á hjól-
barða
Nú eru livitu hringirnir'/ svo-
kölluöu á hjólbaröa aö veröa úrelt
fyrirbæri. Tækninni fleygir fram,
eins og allir vita, og I staö hvitu
hringjanna eru nú komiö á mark-
aðinn tæki, sem setur hvitar ,,lin-
ingar” á hjólbaröa, án þess aö þá
þurfi aö taka undan bílnum.
Þaö er Halldór Vilhjálmsson,
sem flytur tækið inn, en hann
rakst á það I Bandarikjunum
fyrir stuttu. Þar er það nýkomið á
markað. Tækiö kostar um 1.2
milljónir og er hugsað fyrir
gúmmiverkstæöi, smurstöðvar
og slik fyrirtæki.
Auk hringja i öllum breiddum og
gerðum er hægt að skrifa nánast
hvaö sem er á hjólbarðana. Að-
eins tekur um fimm minútur að
skreyta hvern hjólbarða.
Fyrst er hann þveginn ræki-
legaisiðan er tækið borið að og
eftir að hviti hringurinn er kom-
inn á, er gljáefni sett á hjólbarð-
ann. _ga
Hægt er aö skrifa og skreyta hjól-
barðana eins og hver og einn vill.
Visismyndir Heiöar Baldursson.
Útihljómleikar
Þursaflokksins
1 kvöid kl. 20 efnir Þursa-
flokkurinn til útihljómleika á
Miklatúni og efnir þar meö loforö
þaö sem gefið var á Stranglers-
hljómleikunum. Þursaflokkurinn
neitaöi aö skemmta a téöri sam-
komu og bar fyrir sig svik ensku
ræflarokkaranna, en þess I staö
lofuöu þeir útihljómleikum. Aö-
gangur að þeim er ókeypis.
Þursaflokkurinn er nú að leggja
siðustu hönd á gerð sinnar fyrstu
hljómplötu. Platan er ærið sér-
stök svo ekki sé meira sagt#þvi á
henni er annars vegar islensk
alþýðutónlist og hins vegar nú-
tima balletttónlist. Alþýðutónlist-
in er frá siðari hluta 18. aldar og
byrjun 19. aldar. Styðjast Þursar
við samantekt séra Bjarna á Siglu-
firði, en hann skrifaði niður lög
sem út voru gefin i bókinni
„íslensk þjóðlög”. Platan verður
tileinkuðbændastéttinni, i og með
til þess ,,að setja ofan i við
Vilmund” eins og einn þeirra orö-
aði það svo pent.
Þursaflokkinn skipa Egill
Ólafsson, Tómas Tómasson,
Þórður Arnason, Ásgeir óskars-
son, og Rúnar Vilbergsson. Fálk-
inn gefur plötuna út.
—Gsal
Þessi plötuspilari er æriö nýstár-
legur, eins og reyndar má sjá.
Hann heitir „Transcriber” og er
irskur. Fyrir utan að kassinn utan
um hann er úr gleri, og innvolsiö I
allra augsýn, þá er hann frá-
brugöinn flestum plötuspilurum
að þvi leyti aö hér er þaö ekki nál-
in sem lögö er á plötuna, heldur
kemur platan aö nálinni.
Nálin og „pickupinn” eru föst viö
lok spilarans, og eru alltaf á sama
staö. Platan færist hinsvegar til
eins og meö þarf, eftir þvi sem
sérstakar fótósellur segja til.
Gripurinn kostar um 260 þús-
und.