Vísir - 31.07.1978, Qupperneq 22
26
Mánudagur 31. júli 1978 VTSIR
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miödegissagan: „Ofur-
vald ástriöunnar” eftir
Heinz G. Konsalik Bergur
Björnsson þýddi. Steinunn
Bjarman les (13)
15.30 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir). |
16.20 Popphorn.
17.20 Sagan: „Til minningar
um prinsessu" eftir Kutli M.
Arthur Jóhanna Þráins-
dóttir þyddi. Helga Harðar-
dóttir les (7). ,
17.50 Þróun dagvistunar-
stofnana. Endurtekið viðtal
Guðrúnar Guðlaugsdóttur
við Elinu Torfadóttur
fóstru: áður flutt siðasta
fimmtudag.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.*-
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fróttaauki'
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Gisli Jóns-
son flytur þáttinn
19.40 Um daginn og veginn
Gunnlaugur Þórðarson dr.
juris talar.
20.00 Lög unga fólksins Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir
21.00 Dagskrárstjóri i klukku
stund. Þorvaldur Friöriks-
son sagnfræöinemei ræöur
dagskránni.
22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta
líf’’ — úr bréfum Jörgens
Frantz Jakobsens William
Heinesen tók saman.
Hjálmar ólafsson les
þýðingu sina (10)
22.30 Veöur- fregnir. Fréttir.
22.50 K völdtónleikar: Frd
Bach-vikunni I Ansbacli
1977. Flytjendur: Paul
Meisen flautuleikari og
Zuzana Ruzickova sembal-
leikari. a. Aria variata I
23.30 Fréttir. DagskráHok.
Innlendar frétta
myndir í lit
er útsendingar sjónvarpsins byrja aftur
Þó að margir hafi
eflaust verið hvildinni
fegnir frá sjónvarpinu i
júlimánuði þá eru það
ugglaust fleiri sem biða
þess með óþreyju að
myndirnar kvikni á
skjánum.
dögum. Breskur myndaflokkur
hefur nýlega verið gerður um sex
af frægustu tónskáidum véraldar
og fjallar fyrsti þátturinn um
Schubert.
Norskur myndaflokkur fyrir
börn verður á dagskrá á
sunnudögum og heitir hann
Sumarleyfi Hönnu. Fjalla þætt-
irnir um þau Hönnu og Friðrik er
koma til sumarleyfisdvalar með
foreldrum sinum á eyju við
strönd Suður-Noregs.
ÞJH
Víðsjó.
Skilorðs-
eftirlit
ríkisins
Sjónvarpið byrjar aftur á
morgun eftir sumarfriið og höfum
viö spurt það að dagskráin veröi
með liku sniði og áður. Þó ber það
helst til tiðinda að innlendar
fréttamyndir verða fljótlega
sendar út i lit. Það er verið aö
rýma til fyrir litfilmuframköll-
unarvél sem komin er til landsins
og þvi þess skammt að biða að
litútsendingar á innlendum
fréttum hefjist.
Gamlir kunningjar halda
áfram að heimsækja okkur að
kvöldlagi, Kojak, Dave Allen að
ógleymdum Prúðuleikurunum og
þáttunum um Gæfu og gjörvi-
leika.
Nýir gestir lita einnig inn til
okkar reglulega. A miðvikudögum
verður á dagskránni nýr mynda-
flokkur, sem nefnist „Dýrin min
stór og smá” og eru þættirnir
gerðir eftir sögum eftir dýralækni
sem skrifar undir nafninu James
Herriot en bækur hans eru sagðar
hafa notiö mikilla vinsælda að
undanförnu.
Frægustu skáld tónbókmennt-
anna lita einnig viö á miöviku-
„Ég ætla að ræða við
mann sem heitir Axel
Kvaran en hann er eftir-
litsmaður ríkisstofnunar
sem heitir Skilorðseftir-
lit rikisins,” sagði
Hermann Sveinbjörns-
son fréttamaður sem sér
um Viðsjá á morgun kl.
10.25.
— Hverskonar stofnun er það?
„Það er stofnun sem rikið
starfrækir, til þess að annast^eins
og segir i reglugerð, "umsjón og
eftirlit með þeim sem frestað er
ákæru gegn, dæmdir skilorðs-
bundið eða leystirUr fangelsi meö
skilyrðum.”
„Annars veit ég sáralitið um
þessa stofnun þar sem ég hef ekki
rætt við Axel ennþá.En áður fyrr
var svona starf unnið af frjálsum
félögum, t.d. félagasamtökin
Vernd og fangahjálp Oskars
Clausen sem unnu að þvi að
styrkja og styðja svona fólk.
Skilorðseftirlitiö var stofnað 1.
desember 1974 og hefur starfað
siðan”
Það verður væntanlega fróðlegt
að heyra hvernig Skilorðseftirlit-
ið hagar starfi sinu og hvernig
samvkiptum þess og skjólstæð-
inga þess er háttað.
Þátturinn er fimmtán minútna
langur og hefst eins og áður segir
kl. 10.25. ÞJH
(Smáauglysingar - simi 86611
)
Hvað þarftu að selja?
Hvað ætlarðu aö kaupa? Það er
sama hvort er. Smáauglýsing i
VIsi er leiöin. ÞU ert bUin (n) að
sjá þaðsjálf (ur). Visir, Siðumúla
8, simi 86611.
Fiskabúr.
Til sölu 26 litra fiskabúr meö fisk-
um og öllu tilheyrandi. Uppl. i
sima 81737.
Til sölu
sem nýtt, alstoppað, létt og þægi-
legt danskt púða sófasett með
brúnu ullaráklæði, á 120.000 kr.
Tvibreiðursvefnsófi á 15.000 kr. 6
manna borðstofusett á 75.000 kr.
Skrifstofuskápur meö rúlluhurð á
20.000 kr. Hornskrifborð á 25.000
kr. Divan á 5000 kr. Blómastofu-
borð á 7000 kr. Fjórar 250 cm
siddir af gulbrúnum Dralon
gluggatjöldum á 16000 kr. Vöru-
og verðmerkingastafavél á 5000
kr. Ódýr verkfærag'eymsluspjöld.
Notaðar gamlar hurðir og mjög
ódýrt rúöu ogseglagler af ýmsum
stærðum og þykktum. Uppl. i dag
og næstu daga i sima 17453.
Til sölu
hjónarúm úr tekk meö dýnum og
áföstum náttborðum, 2 m. langt,
barnarimlarúm og litillega
skemmtkringlótt sofaborö. Uppl.
i si'ma 32881.
Til sölu er
notað gólfteppi úr ull ca. 60 fm.
ásamt lausu gúmmiundirlagi.
Einnig rauður Pedigree barna-
vagn og gamall simastóll. Uppl. i
sima 41295 eftir kl. 6.
Vantar nú þegar
i umboðssölu barnareiöhjól. btla-
útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll
hljómtæki og sjónvörp. Sport-
markaöurinn umboðssala. Sam-
túni 12 slmi 19530 opiö 1-7 alla
daga nema sunnudaga.
Gróðurmold
Gróöurmold heimkeyrð. Uppl. i
simum 32811 og 52640.
Óskast keypt
Óska eftir
12” sumar- og vetrardekkjum,
litið slitnum áDatsun 1200. Uppl. i
sima 19661.
ÍHúsgögn
Til sölu
tekk skenkur ca. 2.3 m. Einnig
svefnbekkur. Uppl. að Reyni-
grund 5, Kóp.
Afar fallegt
sófasett til sölu, sofi og tveir
stólar, útskorið Mahogny með
mohair-pluss áklæði (ljóst). Til
sýnis og sölu aö Aratúni 17,
Garöabæ, eftirkl. 5 i dag og næstu
daga.
Til sölu gamalt
spænskt borðstofuborð. Massif
þykk borðplata ásamt sex stólum
klæddum leöri I baki og i setu
Verðkr. 200.000,- Skápurca. 80x90
cm 2skúffur og hurðir lagðarflis-
um. Verö kr. 70.000,- Laglegir
gripir i gömlum stil frá Spáni.
Skrifpúlt Ur mahogni frá Krist-
jáni Sigurgeirssyni. Verð kr.
75.000.- Uppl. I sima 53078.
Nýkomið frá ttaliu
saumaborð, lampaborð, innskots-
borö, sófaborð, hornhillur, öll
með rósamunstri. Einnig Urval af
Onbt-boröum. og margt fleira.
Greiðsluskilmálar. Nýja bólstur-
geröin, Laugavegi 134, sima
16541.
Hlj6mt«ki
Sportmarkaðurinn, umboðsversl-
un, Samtúni,12 auglýsir:
Þarftu aö selja sjónvarp eða
hljómfhitningstæki? Hjá okkur er
nóg pláss, ekkert geymslugjald.
Eigum ávallt til nýleg og vel með
farin sjónvörp og hljómflutnings-
tæki. Reynið viðskiptin. Sport-
markaðurinn SamtUni 12, opið frá
1-7 alla daga nema sunnudaga.
Sómi 19530.
Til sölu
Kenwood KX-710 kassettu-deck.
Tveggja ára gamalt, mjög vel
með farið . Með dolby system
o.fl., 35 kassettur fylgja, allt
góðar kassettur, TDK. Aðeins
staðgreiðsla kemur til greina.
Uppl. i si'ma 81333 (Snorri) milli
kl .8-15 á daginn.
(Teppi
D
Notað gólfteppi
43 ferm., til sölu. Uppl. i sima
30169.
Álafoss gólfteppi
Litiðnotað Alafoss gólfteppi 30-35
ferm. til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 11286 milli kl. 17-20.
Verslun
Verslið ódýrt á loftinu.
tirval af alls konar buxum á
niöursettu veröi. Hartar buxur i
sumarleyfiö, denim buxur,
flauelsbuxur, Canvasbuxur i
sumarleyfiö, Einnig ódýrar
skyrtur blússur, jakkar, bolir og
fl. og fl. Allar vörur á niðursettu
verði. Lltiövið á gamla loftinu.
Faco, Laugavegi 37. Opiö frá
kl. 1—6 Alla virka daga.
Tiivalið I sumarleyfið.
Smyrna gólfteppi og veggstykki.
Grófar krosssaumsmottur, persn
eskar og rósamunstur. Grófir
ámálaöir strengir og púöar fyrir
krosssaum og gobelin. TilbUnir
barna- og bilapúöar, verð kr.
1200.- Prjónagarn og uppskriftir i
miklu úrvali. Hannyrðaversl.
Erla, Snorrabraut.
Bókaútgáfan Bökkur:
Vinsælar bækur á óbreyttu verði
frá i fyrra, upplag sumra senn á
þrotum. Verð i sviga að meötöld-
um söluskatti. Horft inn i hreint
hjarta (800),Börn dalanna (800),
Ævintýri Islendings (800), Astar-
drykkurinn (800), Skotiö á heið-
inni (800), Eigi másköpum renna
(960), Gamlar glæöur (500), Ég
kem I kvöld (800), Greifinn af
Monte Christo (960), Astarævin-
týri i Róm (1100), Tveir heimar
(1200), Blómið blóðrauða (2.250).
Ekki fastur afgreiðslutimi
sumarmánuðina, en svarað verð-
ur I sima 18768 kl. 9—11.30,að
undanteknum sumarleyfisdögum,
alla virka daga nema laugar-
daga. Afgreiðslutimi eftir sam-
komulagi viö fyrirspyrjendur.
Pantanir afgreiddar út á land.
Þeir sem senda kr. 5 þús. með
pöntun eigaþess kosta að velja
sér samkvæmt ofangreindu verð-
lagi 5 bækur fyrir áðurgreinda
upphæð án frekari tilkostnaðar.
Allar bækurnar eru i góðu bandi.
Notið simann, fáiö frekari uppl.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15, Simi 18768.
Sértilboð,
tónlist, 3 mismunandi tegundir 8
rása spólur á 2.990 kr. allar, 3
mismunandi tegundir hljóm-
platna ákasettum á 3.999 kr. allar
eða heildarútgáfa Geimsteins, 8
plötur á 9.999 kr. allar. Gildir
meðan upplag endist. Skrifið eða
hringið. íslenskt efni. Geimsteinn
hf. Skólavegi 12, Keflavik. Simi
92—2717.
Canvas buxur.
Litur drapp, brúnt og svart nr.
28—37 ákr. 4.400.00 bómullarteppi
á kr. 1.950 gerviullarteppi á kr.
3.150 Póstsendum. Verslunin
Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2
simi 32404.
ódýr handklæði
og diskaþurrkur, lakaefni,, hvitt
og mislitt, sængurveraléreft,
hvitt léreft, hviit flónel, bléyjur
og bleyjuefni. Verslunin Fáldur,
Austurveri, simi 81340.
Kirkjufell.
Höfum flutt að Klapparstlg 27.
Eigum mikið úrval af fallegum
steinstyttum og skrautpostulini
frá Funny Design. Gjafavörur
okkar vekja athygli og fást ekki
annars staðar. Eigum einnig gott
úrval af kristilegum bókum og
hljómplötum. Pöntum kirkju-
gripi. Verið velkomin. Kirkjufell,
Klapparstig 27, simi 21090.
Leikfangahúsið
auglýsir. Sindy dúkkur
fataskápur, snyrtiborð
og fleira. Barby dúkkur, Barby
snyrtistofur, Barby sundlaugar,
Barby töskur, Barby stofusett.
Ken. Matchbox dúkkur og föt.
Tony. Dazydúkkur, Dazyskápar,
Dazy borð, Dazy rúm. D.V.P.
dúkkur. Grátdúkkur. Lone
Ranger hestar kerrur. Hoppu-
boltar. Ævintýramaður. Jeppar,
þyrlur, skriðdrekar, fallhlifar,
Playmobil leikföng, rafmagsn-
bílar, rafmagnskranar.
Traktorar með hey og jarð-
vinnslutækjum. Póstsendum.
Leikfangahúsið Skólavörðustig
10, s. 14806.
Áteiknuð vöggusett,
áteiknuð puntuhandklæði, gömlu
munstrin. Góður er grauturinn
gæskan, S jómannskonan,
Hollensku börnin, Gæsastelpan,
öskubuska, Við eldhússtörfin,
Kaffisopinn indæli er, Börn með
sápukúlur ogmörg fleiri, 3 geröir
af tilheyrandi hillum. Sendum' i
póstkröfu. Uppsetningabúöin
Hverfisgötu 74 simi 25270.
Uppsetning á handavinnu,
Nýjar geröir af leggingum á
púða. Kögur á lampaskerma og
gardinur, bönd og snúrur. Flauel I
glæsilegu litaúrvali, margar
gerðir af uppsetningum, á púð-
um. Sýnishorn á staðnum.
Klukkustrengjajárn I fjölbreyttu .
úrvali og öllum stærðum.
Hannyrðaverslunin Erla, Snorra-
braut.