Vísir - 31.07.1978, Síða 23
27
vism Mánudagur 31. júli 1978
Allir kunna
að lesa
bók en
enginn hús
,,Ég verö meö efni viöa aö en
meginstofninn i þættinum er sú
spilling sem maöurinn hefur vald-
iö á umhverfi sinu, bæöi i sam-
bandi viö náttúruna og handaverk
liöinna kynslóöa,” sagöi Þorvald-
ur Friðriksson sagnfræöinemi,en
hann hefur tekiö aö sér aö vera
dagskrárstjóri i eina klukkustund
i kvöld kl. 21.
„Aðallega veröur upplestur úr
bókum varöandi þetta efni. Þetta
eru margar bækur m.a. bók Birg-
is Kjarans, „Auönustundir”, og
grein eftir Hákon Bjarnason fyrr-
verandi skógræktarstjóra. Varð-
andi húsfriðunina les ég kafla Ur
bók Þórbergs Þóröarsonar, Ofvit-
anum, Bergshús, en I honum seg-
ir Þórbergur aö allir Islendingar
kunni aö lesa bækur en enginn
kunni aö lesa hús. Siðan les ég
einnig kafla úr bók Halldórs Lax-
ness, Yfirskyggðum stööum, um
húsfriöun, en kaflinn sem ég les
heitir „Brauö Reykjavikur”.
Þessi grein er skrifuö áriö 1971 en
hún á jafnt við í dag og þá.”
„Upplesturinn er meginuppi-
sta$an i þættinum ensvo flétta ég
þettasaman meö músik. Egspila
m.a..nýi heimurinn éftirDvorak
og Motó eftir Smetana. Einnig ^
veröur tónlist meö Pink Floyd
leikin og Indiánamúsik frá
Suður-Ameriku.”
„Meginstofninni þættinum sem
sagt er þetta neyslukapphlaup
nútimamanna og þá ekki sist
Islendinga, Eftirsókn i' verald-
leg gæöi og brenglaö gildismat.”
sagði Þorvaldur aö lokum.
DÝRMÆTA UF
Bréf Jörgen Franz Jacobsen til William Heinesen
Hjálmar Ólafsson les
,,Ég lofaði sjálfum
mér því er ég hafði lesið
bókina á dönsku i fyrsta
sinn að ég myndi þýða
hana yfir á islensku
gæfist mér timi til
þess”, sagði Hjálmar
Ólafsson konrektor við
Menntaskólann í
Hamrahlið en hann
hefur nú undanfarið
lesið kvöldsöguna
,,Dýrmæta lif” er
William Heinesen tók
saman úr bréfum vinar
sins Jörgen Franz
Jacobsen.
William Heinesen gaf bókina út
árið 1958 og er hún safn bréfa frá
Jacobsen, en þeir voru ágætir
vinir. Þessi bréf eru frá sjúkra-
húsdvöl Jacobsen en hann veikt-
ist illilega af berklum sem uröu
banamein hans. Jacobsen samdi
höfuöverk sitt, Barbara, á
sjúkrasæng sinni en honum tókst
ekki aö ljúka henni sjálfur fyrir
dauða sinn og tók William Heine-
sen þaö aö sér.
„Þessi bréf eru hrifandi fyrir
þá sök aö þaö skin i gegn hvernig
Jacobsen heldur bjartsýni sinni
og lifsgleöi allt fram til siöustu
stundar, en hann dó aðeins 38 ára
gamall”, sagöi Hjálmar.
Lestrarnir eru alls 12 og veröur
sá tiundi i kvöld kl. 22.05.
ÞJH Hjálmar ólafsson
(Smáauglýsingar — simi 86611
J'
Safnarabúöin auglýsir.
Erum kaupendur aö litiö notuöum
og vel meö förnum hljómplötum
islenskum og erlendum. Móttaka
kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin,
Versianahöllinni Laugavegi 26.
Vatnaóur /jfj^
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtiskupils til sölu.
Terelyn pils I miklu litaúrvali i
öllum stæröum, sérstakt tæki-
færisverö. Ennfremur sið og hálf-
sið pliseruö pils f miklu litaúrvali
i öllum stæröum. Uppl. i sima
23662.
Fyrir ungbörn
Barnarúm
til sölu. Uppl. i sima 83474.
áL£Ljé${
m''
Barnagæsla
óska eftir
stúlku tii aö gæta 5 ára drengs nú
þegar eitthvað fram i ágúst. Er á
Bræöraborgarstig. Uppl. i sima
20045.
6L
Ungur piltur
tapaöi ljósu leöurveskimeö viku-
kaupinu sinu i, einhverstaðar i
miðbænum. Liklega fyrir framan
isbúöina Skalla. Finnandi vin-
samlegast hringi I sima 74548.
Fundarlaun.
*r
Fasteignir
ibúö til sölu.
4 herb. ibúö til sölu viö Austur-
berg. Milliliöalaust. Laus strax.
Uppl. i síma 16988.
-
----*Gl'------->
Hreingerningar j
TEPPAHREINSUN-ARANGUR-
INN ER FYRIR OLLU
og viðskiptavinir okkar eru sam-
dóma um aö þjónusta okkar
standi langt framar þvi sem þeir
hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og
lét burstun tryggir bestan
árangur. Notum eingöngu bestu
fáanleg efni. Upplýsingar og
pantanir I simum: 14048, 25036 og
17263 Valþór sf.
ÍTapaó-fundið )
Litili ljósbrúnn
uppáhaldsbangsi, týndist á
Austurvelli á laugardaginn. Finn-
andi vinsamlegast hringi I sima
20957 eftir kl. 6.
Ungur piltur tapaöi
ljósu leöurveski meö vikukaupinu
sinu i, einhversstaöar i miöbæn-
um. Liklega fyrir framan Isbúð-
ina Skalli. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 74548. Fundarlaun.
Gerum hreinar Ibúöir og stiga-
ganga.
Föst verötilboö. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Ávallt fyrstir.
Hreinsun teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. NU
eins og alltaf áöur tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Athc
veitum 25% afslátí á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Kennsla
Kenni allt sumariö ensku,
frönsku itölsku, spænsku, þýsku
og sænsku og fl. Talmál, bréfa-
skriftir, þýöingar. Les meö skóla-
fólki og bý undir dvöl erlendis.
Auöskilinhraörituná 7 tungumál-
um. Arnór Hinriksson. Simi 20338.
r_________
Dýrahald
Kettlingar
fást gefins. Uppl. i sima 24171.
(Einkamál 'Jj )
Tvær frjálslyndar konur
á besta aldri eru aö fara i sólar-
ferð til sögufrægs lands, eiga isl.
peninga, vantar gjaldeyri. Hafa
áhuga á aö komast i samband við
hjálpsama frjálslynda menn, sem
gætu aðstoðað þær i sambandi viö
gjaldeyri og jafnvel félagsskapur
gæti komið til greina. Algjörri
þagmælsku heitiö. Tilboð sendist
augld. Visis fyrir hádegi 1. ágúst
merk „13987”.
Þiónusta
TCk aö mér
að aflifa villiketti og önnur vill-
ingsdýr. Vigfús Ingólfsson,
Sunnubraut 6, Selfossi. Simi
99-1806.
Nudd.
Get bætt við (svæöameöferö) frá
1. ágúst. Uppl. i sima 31159 milli
kl. 11 og 12 f.h.
Alsprautun bDa—
blettum og tökum bila tilbúna
undir sprautun. Pantiö timan-
lega. Uppl. aö Langholtsvegi 62.
Málningarvinna úti og inni.
Greiöslufrestur aö hluta. Uppl, i
sima 86847.
Hljóögeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
geröa- og varahlutaþjónusta.
Simi 44404.
Tek aö mér
hvers konar innheimtu á reikn-
ingum, víxlum, veröbréfum,
dómum fyrir kaupmenn, atvinnu-
rekendur, aöra kröfueigendur og
lögmenn. Skilvis mánaöarleg
uppgjör. Annast einnig skuldaskil
og uppgjör viöskipta. Þorvaldur
Ari Arason, lögfræöingur. Sól-
vallagötu 63, dag- og kvöldsimi
.17453.
Gróðurmold
Gróöurmold heimkeyrö. Uppl. i
simum 32811 og 52640.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnaeðisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og. geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Sjiýrt
samningsform, auövelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö 1-5 e.h.
Ljósmyndastofa Siguröar Guö-
mundssonar Birkigrund 40.
Kópavogi. Simi 44192.
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum viö Visi I smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki aö
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
/---------------
Innrömmun
Val — Innrömmun.
Mikið úrval rammalista. Norskir
og finnskir listar i sérflokki. Inn-
ramma handavinnu sem aðrar
myndir. Val innrömmun. Strand-
götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070.
Safnarinn
Næsta uppboö frimerkjasafnara i
Reykjavik
veröur haldiö I nóvember. Þeir
sem vilja setja efni á uppboöiö
hringi i sima 12918 3 6804 eöa
32585. Efnið þarf aö hafa borist
fyrir 15. ágúst. Uppboösnefnd
félags frimerkjasafnara.
'Tslensk frimerki ( ; •
og erlend ný og notuð. Allt koypt á
hæsta veröi. Richard I^yel, Úáa-
leitisbraut 37. _
Atvinnaíboði
Starfsfólk óskast
til ýmissa starfa i byrjun ágúst.
Uppl. hjá hótelstjóra. Hótel
Bjarkarlundur, simi um Króká-
fjarðarnes.
Saumastörf.
Bólsturverkstæði óskar eftir
vönum starfskrafti viö sauma nú
þegar. Uppl. i simum 44004 og
44117.
Kennarar.
Kennara vantar aö Nesjaskóla
Hornafiröi. Æskilegar kennslu-
greinar danska, stæröfræöi og
raungreinar. Upplýsingar gefa
Rafn Eiriksson skólastjóri i sima
97-8450 og séra Gylfi Jónsson i
sima 97-8450.
Vantar þig vinnu? I
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
inguiVisi? Smáauglysingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvað þú get-
ur, menntun og annaö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að þaö
dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siöumúla 8, simi 86611.