Vísir - 31.07.1978, Blaðsíða 24
2Mánudagur 31. júli 1978 VTSTT^.
í Smáauglýsingar — sími 86611 ~1
Atvinnaibodi
Vantar stýrimann
og matsvein á 150 tonna trollbát.
Uppl. i sima 92-8033 Grindavik.
Efnalaug i austurbænum
óskar eftir starfskrafti til fata-
pressunar. Framtiöarstarf. Uppl.
i sima 32220 frá 5-7 e. h. næstn
daga.
Atvinna óskast
Ungur maóur
óskar eftir vinnu. Allt kemur til
greina. uppl. I sima 75731.
Halló.
Éger fædd ’63 og svo er mál með
vexti aðmig vantar vinnu I ágúst-
mánuöi. Það kemur næstum allt
til greina. Uppl. i sima 71569.
Húsngðiíboði
Óska eftir
3-4 herb. ibúð á noröur- eöa
austurlandi, frá 1.-15. sept. 4 i
heimili. Uppl. i sima 94-1231 i há-
deginu eöa eftir kl. 7 á kvöldin.
Stór ibúð, raðhús, einbýlishús.
Óska eftir aö taka á leigu stóra
Ibúð 5-7 herb. á góðum stað i
Reykjavik eða næsta nágrenni.
Einnig kemur til greina raðhús
eða einbýlishús. Leigutilboö
50—90 þús. á mánuöi, allt eftir
stærð og staöháttum. Fyrirfram-
greiðsla 300-500 þús. kr. Uppl. i
sima 22608 milli kl. 2-8 á daginn,
frá mánudegi til miðvikudags.
Okkur vantar
2-3 herb. ibúð. Erum barnlaus,
róleg og reglusöm. Heitum góðri
umgengni. Fyrirframgreiösla
sjálfsögð. Uppl. i sima 33304 e. kl.
18.
Óska eftir ibúð
sem næst f jölbrautaskólanum i
Breiðholti. Uppl. i sima 53247.
Herbergi
eða geymsluherbergi óskast á
leigu undir búslóð i eitt ár. A
sama stað óskast leikgrind keypt.
Uppl. i sima 38783.
Til leigu viö Asparfell
1. september 3ja herbergja, 85
ferm., Ibúö á 5. hæö. Ibúöin skipt-
ist i stofu, eldhús og borðkrók,
hjónaherbergi og barnaherbergi
með skápum og rúmgott hol og
baðherbergi með flisum i loft.
Haröviðarinnréttingar og ullar-
gólfteppi á stofu og holi, suöur-
svalir, geymsia I kjallara, sam-
eiginlegt þvottaherbergi fyrir 4
ibúðir á hæðinni (þvottavél fylg-
ir), vagnageymsla á hæðinni,
lyfta, húsvöröur, barnaheimili og
heilsugæslustöð i húsinu. Fyrir-
framgreiðsla 1 ár. Reglusemi og
góð umgengni skilyrði. Tilboö er
greini gráðslugetu og aðrar að-
stæður sendist augld. Visis
merkt„Asparfell 14034” fyrir
miðvikudagskvöld.
r~,-----------s
Húsnæói óskastj
ibúðarleiga.
3 herbergja ibúð óskast tekin á
leigu sem allra fyrst. Mikil fyrir-
framgreiösia, og góðri umgengni
34423.
ibúðarleiga
3—4 herbergja ibúö óskast tekin á
leigusem allra fyrst. Mikil fyrir-
framgreiðsla, og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 34423.
Okkur vantar
3-4 herb. ibúð. Erum barnlaus,
róleg og reglusöni. Heitum góðri
umgengni. Fyrirframgreiðsla
sjálfsögð. Uppl. i sima 33304 e. kl.
16.
Bflskúr eða svipuð
stærðaf húsnæði óskast á leigu til
verkstæöisnota. Þarf aö hafa WC
og handlaug. Uppl. i sima 74491.
5-6 herbergja ibúð
óskast i 1 ár. Algjörri reglusemi
heitið. Simi 71069.
2 nemar piltur og stúlka
óska eftir herbergi með eldunar-
aðstöðu fyrir 1. okt. Helst i gamla
bænum eða hliðunum. Uppl. i
sima 37547 eftir kl. 19 á kvöldin.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeúvsem auglýsa i húsnaeðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Ökukennsla ]
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferö bifreiða.
Okuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd i ökuskirteiniö ef þess er
ðskað. Kenni á Mazda 323 1300 ’78.
Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgetabyrjaðstrax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns 0. Hanssonar.
Keflavik — Njarðvfk.
Ibúð óskast. 4-5 herb. og eldhús.
Helst með húsgögnum. Vinsam-
legast hringiö i sima 91-51177 eftir
kl. 20.
ökukennsla — Æfingatimar.
Læriö að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreið Ford
Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
ökukennsla
Kennslubifreiö Mazda 121 árg.
’78. ökuskóli ogprófgögn ef óskað
er. Guðjón Jónsson. Simj 73168.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
Ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
Bilaviöskipti
Til sölu
Ford Torino ’71, 8 cyl. 320 kúb.
Afturbretti, stuðari, og skottlok
klesst eftir árekstur. Selst ódýrt.
Uppl. i sima 18723.
Tii sölu
Mercury Cougar R7 árg. ’73. Með
öllu. Innfluttur ’76. Greiðslukjör
eða skipti. Uppl. i sima 35110 eöa
74454.
Bilaval augiýsir
Mercury Comet ’74, ekinn 50.000
km. Datsun 100 A árg. ’75, ekinn
39.000 krm. Escort ’74, ekinn
32.000 km. Chevrolet Camaro ’70,
ekinn 65.000 milur. Innfluttur ’74.
Skoda ’77, ekinn 16.000 km. Opel
Rekord 1700, ekinn 70.000 km. Bill
i sérflokki. Bronco Sport
’74.Citroen Amy ’71. Vauxhall
Viva ’77, ekinn 11.000 km. Bilaval
Laugaveg 92. Simar 19092 og
19168.
Til söiu
Datsun 1200 átg. ’72. Góður bill.
Ekinn 85.000 km. Uppl. I sima
75764 eftir kl. 4.
Bilavai auglýsir.
Vörubila. Mercedes Benz ’72.
Scania 76 árg. ’67. Bilaval Lauga-
veg 92. Si'mar 19092 — 19168.
Til sölu Willys ’55
með blæjum. Einnig franskur
Chrysler árg. ’71. Uppl. i síma
43309.
Tii sölu
Peugeot ’68. Skipti möguleg.
Uppl. i sima 76170 eftir kl. 6.
Toyota Mark 2.
Til sölu Toyota Mark 2, árg. ’74.
Góður bill. Staðgreiðsla. Uppl. i
sima 35366 eftir kl. 6.
Til sölu
Fiat 128 árg. ’74. Fallegur bOl i
góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima
52254.
Til söiu
Peugeot 404 station árg. ’66. Ek-
inn 12 þús. km á vél. Vetrardekk
fylgja. Verðkr. 300-350 þús. Uppl.
i sima 19728.
Cadillac 1963.
Til sölu. Bill i sérflokki hvað útlit
og ásigkomulag snertir. Verð kr.
2.5 millj. Uppl. i sima 43947.
BÍLAHÖLLIN
sími 76222
Skemmuvegi 4, Kópavogi
Vantar nýlega bila ó skrá
ÍOOO ffermetra sýningarsalur
OPID TIL KL. 10 ÖLL KVÖLD
Sunnudaga kl. 1-7
Til sölu
Ford Cortina 1600 árg. ’65 skoðaö-
ur ’78. Keyröur 23 þús. á mótor.
Góður bill. Sjón er sögu rfkari!
Uppl. Melási 6, Garöabæ, simi
52228.Eftir kl 5.
óska eftir að kaupa vél,
351kúb.Uppl.i sima 93-1169. milli
kl. 7-8 á kvöldin.
Ford Taunus 17 M
árg. ’67 til sölu. Skoðaður ’78.
Uppl.isima52291 eftirkl. 5á dag-
inn.
Stærsti bilamarkaður landsinsf
A hverjum degi eru auglýsingar’
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum. Dýra, ódýra, gamla, ny-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bfl? Ætlar þú að kaupa
bfl? Auglýsing i Visi kemur við-
^skiptunum i' kring, hún selur og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611. '
Chevrolet Pick-up
árg. ’68 til sölu. Nýskoöaður, ál-
hús getur fylgt. Uppl. i sima
51004.
ÍBilaleiga I
Akið sjálf.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiðar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreið.
Veiðimenn
Limi filt á veiðistigvél, nota hið
landsþekktafiltfráG.J. Fossberg
sem er bæði sterkt og stöðugt.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor-
geirssonar, Austurveri viö Háa-
leitisbraut 68.
Laxveiðimenn
Veiðileyfi I Laxá og Bæjará i
Reykhólasveit eru seld að Bæ,
Reykhólasveit, simstöð Króks-
fjarðarnes. Leigðar eru 2 stengur
á dag. Verð kr. 5.000 — stöngin.
Fyrirgreiðsla varðandi gistingu
er á sama stað.
Hef til sölu
veiðileyfi i Vatnsholtsá og Vatns-
holtsvötnum á Snæfellsnesi. Uppl.
á skrifstofu Landssambands
veiðifélaga, að Hótel Sögu, milli
kl. 5-7 hvern virkan dag. Simi
15528.
ÍÝmislegt ^ ]
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi I smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12,
umboðs-verslun.
Hjá okkur getur þú keypt og selt
allavega hluti. T%D. biiaútvörp og
segulbönd. Hljómtæki, -sjónvörp,
hjól, veiðivörtn-, viðleguútbúnað
og fl.o.fl. Opið í-7 alla daga nema
sunnudaga. Sportmarkaðurinn
simi 19530.
Skemmtanir
Diskótekið Disa auglýsir.
Tilvalið fyrir sveitaböll, úti-
hátiðir og ýmsar aörar
skemmtanir. Við leikum fjöl-
breytta og vandaða danstónlist,
kynnum lögin og höld’jn uppi
fjörinu. Notum ljósasjó* oj? sam-.
kvæmisleiki þar sem við á[. Ath.
Viðhöfum réynsluna, lág^ verðið
og vinsældirnar. -Pantana- og
upplýsingasimar 50513 og 52971.
■
■
I
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka
benzin og diesel vélar
Austin Mini
Bedlord
B.M.W.
Bulck
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzin
og diesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og diesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renauit
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bitreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og díesel
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
ER EITTHVAÐ AÐ FOTUM YÐAR?
VORURNAR
HJÁLPA YÐUR
KEMIKALIA HF,