Vísir - 31.07.1978, Page 25
I dag er mánudagur 31. júlí 1978/ 212. dagur ársins. Árdegisf lóö
er kl. 04.04, siðdegisflóð kl. 16.30.
APÓTEK
Helgar- kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna 21.-
27. júli veröur i Lyfjabúö-
inni Iöunni og Garös
Apóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjaviklögreglan.simi
11166. ‘Slökkvilið og
sjúkrabill si'mi 11100.
! Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkviliö 11100.
Kópavogur. Lögregla,'
simi 41200. Slökkviliö og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjöröur. Lögregla,
sími 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
‘ Garöakaupstaöur.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabOl 51100.
Kefiavik. Lögregla og1
sjúkrabill i sima 3333 og f
ísimum sjúkrahússins,
símum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Neyðarþjónustan: Til-
kynning frá lögreglunni 1
Grindavik um breytt
simanúmer 8445 (áöur
8094)
Höfn i HornafirðiJ_,ög-’
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 6222.
Egilsstaöir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
islckkvilið 1222.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
^sjúkrahúsið simi 1955. /
Neskaupstaður. Lög-'
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkviiið
6222.
Seyðisfjöröur. Lögreglan'
og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Dalvik. Lögregla 61222.'
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og'
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
liö 71102 og 71496.
SauÖárkrókur, lögregrá''
5282
Slökkvilið, 5550.,
'ísafjörður, íögreglá og
sjúkrabill 3258’ og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik,lögregla og
sjúkrabíll 731'0, slMckvilið
7261. y
' Patreksfjöröur lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
'Akureyri. LÖgregla.
23222 , 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
^Akranes lögf'egla -og
sjúkrabill 1166 og 2266
'Slökkviliö 2222.
ORÐID
Þess vegna, minir
elskuöu bræöur, ver-
. ið fastir, óbifanlegir,
I siauöugir i verki
Drottins, vitandi aö
erfiöi yöar er ekki ár-
angurslaust I Drottni.
1. Kor. 15,58.
Vatnsveitubllanir simi*
85477.
Símabilanir simi 05.
RafmagnsSilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
HEIL SUGÆSLA
’Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
Slysavaröstofan: slmfc
81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarf jörður, simi
X laugardögum og tíelgr-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á. göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsmgar um
lækna- og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnár i sim-
svara 18»9L ,
Föstudagur 28. júii kl. 20.00
1) Þórsmörk, gist i húsi,
2) Landmannalaugar —
Grillvika Vísis
c
T"
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
--------- y 11 1
J
Kjötsósa með spoghetti
Uppskriftin er fyrir 4-5.
2 gulrætur
2 laukar
smjörlikieöa mataroliasalt
300 g kjöthakk
slat
pipar
hvitlauksduft
3 di kjötsoö eöa vatn
2 m«k. hveiti
1 di tómatkraftur
300-400 g spaghetti
2 dl ostur
steinselja (persilie)
Rifið guiræturnar á rif-
járni eða skerið þær í litla
bita. Smásaxið laukinn.
Brúniö kjöthakkiö i smjör-
liki eöa mataroliu, bætiö
siðan gulrótum og lauk
saman viö og látiö krauma
um stund. Kryddið meö
salti, pipar og hvitlauks-
dufti. Bætiö soöinu út i.
Hræriö hveitinu út i örl.
vatni og jafnið sósuna.
Bragöbætiö meö tómat-
krafti. Látiö sósuna
krauma i u.þ.b. 10 min.
Sjóðir spaghettiið. Legg-
iö þaö i krans i djúpt fat.
Hellið kjötsdsunni I. Dreifið
yfir rifnum osti og saxaöri
steinselju (persille).
- CENGISSKRÁNING ]
Gengiö no. 13^28. júli kl. 12.
1 Bandarikjadollar .. 1 Sterlingspund Kaup Sala:
1 KanadadoIIar 259.80 260.40
100 Danskar krónur ... 496.90 498.10
100 Norskar krónur .... 230.10 230.70
100 Sænskarkrónur ... 4647.10 4657.90
100 Finnsk mörk 4817.60 4828.70
100 Franskir frankar .. 5739.60 5752.80
100 Belg. frankar 803.80 805.70
100 Svissn. frankar .... 14.657.30 14.691.10
100 Gyllini 11.712.20 11.739.20
100 V-þýsk mörk 12.667.00 12.696.20
100 Lirur 30.77 30.84
100 Austurr. Sch 1757.20 1761.20
100 Escudos 568.20 569.50
100 Pesetar 336.80 337.60 j
100 Yen 135.45 135.77
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband Herdis óskars-
dóttir og Hjalti Hjaitason.
Heimili þeirra er aö Sæviö-
arsundi 13. Stúdió Guö-
mundar Einholti 2.
Eldgjá, gist I húsi,
3) Hveravellir —
Kerlingarfjöll, gist i húsi,
4) Gönguferö á Hrútfell,
gengið frá Þjófadölum, gist
i húsi og tjöldum.
Versiunarmannahelgin 4,-
7. ágúst.
1) Þórsmörk, tvær feröir,
2) Landmannalaugar —
Eldgjá,
3) Strandir — Ingólfs-
fjörður,
4) Skaftafell,
5) öræfajökull
6) Veiðivötn — Jökul-
heimar,
7) Hvanngil — Emstrur,
8) Snæfellsnes — Breiða-
fjaröareyjar,
9) Kjölur — Kerlingarfjöll.
Sumarleyfisferðir i ágúst.
1.-13. ágúst. Miðlandsöræfi.
Sprengisandur, Gæsa-
vatnaleiö, Askja, Heröu-
breið, Jökulsárgljúfur o.fl.
9.-20. ágúst. Kverkfjöll —
Snæfell. Sprengisandur,
Gæsavatnaleiö. Ekiö heim
sunnan jökla.
12.-20. ágúst. Gönguferö
um Hornstrandir. Frá
Veiöileysufirði um Hornvik
i Hrafnsfjörð.
16.-20. ágúst. Núpstaöa-
skógur og nágrenni.
22.-27. ágúst. Dvöl i Land-
mannalaugum. Farið til
nærliggjandi staða.
30. ág.-2. sept. Noröur fyrir
Hofsjökul.
Aflið upplýsinga á skrif-
stofunni. Pantið timanlega.
Ferðafélag Islands.
Fjallagrasaferö á vegum
Náttúrulækningafélagsins
veröur farin frá heilsuhæl-
inu Hverageröi, föstudag-
inn 28. júii n.k. kl. 17. Komiö
heim á sunnudag. Þátttaka
I Reykjavik tilkynnist á
skrifstofu félagsins.
11'
T VISTARH RÐIR
8.—13. Hoffellsdalur,
10.—15. Gerpir
3.—10. Grænland
17.—24. Grænland.
10—17. Færeyjar.
Uppl. ogfarseölar á skrif-
stofunni. Lækjargötu 6a
simi 14606.
Útivist.
Miöv.d. 26/7
kl. 20. Rjúpnadalir-
Lækjarbotnar. Létt
kvöldganga. Fararstj.
Kristján M. Baldursson.
Verð 1500 kr. Farið frá
BSÍ, bensinsölu. Fritt f.
börn m. fullorðnum.
Gúvist.
Pi
MtNNCARSRJÖLD
Minningarkort Barna-
spitalsasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Snæbjarnar
Hafnarstræti 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar
Bókabúð Olivers Steins
Hafnarfirði
Versluninni Geysi
Þorsteinsbúð við Snorra-
braut
Jóhannes Noröfjörð h.f.
Laugavegi og Hverfisgötu
O. Ellingsen Granda-
garöi
Lyfjabúð Breiðholts
Háaleitisapótek
Garðsapótek
Vesturbæjarapótek
Apótek Kópavogs
Hamraborg
Landspltalanum hjá
forstöðukonu
Geðdeild Barnaspitalans
viö Dalbraut
Minningarkort Kvenfé-
lags Háteigssóknar eru
afgreidd hjá Guðrúnu
Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32, simi 22501, Gróu
Guðjónsdóttur, Háaleitis-
braut 47 simi 31339, Sig-
riði Benónýsdóttur Stiga-
hlið 49 simi 82959 og
Bðkabúöinni Bókin,
Miklubraut, simi 22700.
Dagurinn er tilvalinn
til aö gera framtiöar-
áætlanir. Gættu þess
aö taka tilfinningar
meö i reikninginn,
annars gætu allar
áætlanirnar kollvarp-
ast.
Nautið
21. april-21. mai
Þó aö allt liti ákaflega
vel út og horfur séu
góöar, er ástæöa til aö
vera vel á veröi gagn-
vart hvers konar
óhöppum.
Tvlburarnir
22. mai—21. júni
Skipuleggöu vinnuna,
annars veröur öng-
þveiti hjá þér þegar
liöur á daginn.
Krabbinn
21. júni—22. júli
Einhver ruglingur
veröur á viöskipt-
unum I dag. Láttu ekki
rangar upplýsingar
konta I veg fyrir aö þú
leitir ráöa ef þú ert i
einhverjum vafa.
Ljónið
24. júli—23. ágúst
Hugleiddu alvarlega
ástandiö hjá þér. Þú
sparar ekki nægilega
eöa fjárfestir. Þú mátt
ekki gleyma aö spara
til mögru áranna.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Þú þarft aö hreinsa til
i peningamálunum.
Annaöhvort er um
gleymdar skuldir eöa
útgjöld aö ræöa en
þetta setur strik i
reikninginn svo um
munar.
Vogin
24. sept. —23. okl
Þú ert óvenju starfs-
samur/söm i dag og
nýtur þess aö snara af
verkefnum sem hafa
veriö trössuö aö
undanförnu.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Þú hefur gefiö þér
lausan tauminn aö
undanförnu og veriö
kærulaus. Taktu á
honum stóra þinunt og
agaðu sjálfa (n) þig
áður en nokkur skaöi
er skeöur.
Hogmaöurir.n
23. nóv.—21. Jes.
Astleitni og athafna-
semi er óvenju mikil
vegna áhrifa bog-
merkisins. Þó aö þér
virðist kyrrstaöa rikja
er mikil hreyfing und-
ir yfirborðinu.
Steingeitin
22. des.—20 jan.
Þú hefur tekiö á þig
mikla ábyrgö af
frjálsum vilja og ættir
aö sjá sóma þinn i aö
standa þig vel.
Vatnsberinn
21.—19. febr.
Treystu ekki á aö geta
bjargaö þér úr klípu
meö glaöværöinni eöa
vera kærulaus i mál-
efnum sem þarfnast
fullrar alvöru.
Fiskarnir
20. febr.— 20. raars
Þér""er illa viö allt
hangs og slen. Reyndu
aö smita aöra meö
vinnugleði þinni i staö
þess aö skammast yfir
slælegum vinnubrögö-
um.