Vísir - 31.07.1978, Side 26
30
Mánudagur 31. júli 1978 vism
llcr eru þeir Garöar Eyland og Gunnar Gunnarsson aö leggja upp I Skeifuralliö i vor. Vegna bilunar
urðu þeir þá i 15. sæti.
Mynd Gunnar.
VÍSISRALLIÐ
1 11. rallkynningu VIsis og
BÍKR eru þeir Garöar Eyland
og Gunnar Gunnarsson. Garöar
er 33 ára gamali, giftur og
þriggja barna faöir. Hann er
bifreiðavirki aö mennt og starf-
ar sem sölumaöur hjá Sveini
Björnssyni og Co. önnur áhuga-
mái hans eru laxveiöar. Gunnar
Gunnarsson er einnig 33ja ára,
giftur og tveggja barna faöir.
Hann er Verslunarskólageng-
inn, og hann sér um bókhaid hjá
Sveini Björnssyni og Co. Aöal-
áhugamál hans er körfubolti og
er hann jafnframt þjálfari
unglingalandsliösins i þeirri
grein.
Garðar hóf þátttöku i fyrsta
rallinu ’75, og var þá á Saab 96,
árgerð ’71, óbreyttum.
Aðstoðarökumaður þá var
Högni Einarsson, og luku þeir
keppni i 10. sæti. 1 öðru rallinu
1976 var Gunnar með og hefur
verið það siðan. Þá var ekið á
Saab 95, óbreyttum, og þá voru
þeir einnig i 10. sæti. 1 páska-
ralli BIKR i fyrra óku þeir
félagar Saab 99, árgerð 1973, og
luku þeir þá keppni i 11. sæti, 1
næturrallinu i fyrra var farið á
Saab 96, árgerð 1971, óbreytt-
um, og luku þeir þeirri keppni i
8.-9. sæti ásamt Sverri Ólafs-
syni.
Eftir þetta rall keyptu þeir
bilinn af umboðinu en það hafði
átt bilana til þessa. Þá var held-
ur betur tekið til höndunum og
bilnum breytt verulega. I fyrsta
lagi var mótorinn stækkaður,
settur sérstakur sveifarás og
stimplar, heitur knastás, stifari
ventlagormar, plönuð hedd ofl.,
og samtals jók þetta hestorku-
tölu bilsins úr 65 i 110. Billinn
var styrktur og breikkaður,
settir nýir demparar og gorm-
ar, veltigrind, og fjögurra
punkta öryggisbelti. 1 keppnum
aka þeir eftir Twinmaster,
Speedpilot, og Omega-klukku.
Frumraun bilsins eftir þessar
breytingar var svo Skeifurallið i
vor, en þá urðu þeir fyrir þvi
óhappi að demparafesting
brotnaði og demparinn slóst i
bremsudiskinn og braut hann.
Urðu þeir fyrir töfum af þessum
sökum og höfnuðu i 15. sæti.
Þeir sem hafa stutt þá til
keppni eru i fyrsta lagi: Sveinn
Björnsson og Co., Vilberg og
Þorstéinn, Blossi s.f., Pólar h.f.,
Sól h.f. og Isarn h.f.
,,Að lokum” segja þeir Garð-
ar og Gunnar, „viljum við láta
koma fram alveg sérstakar
þakkir til stjórnar BÍKR fyrir
það hve vel hefur verið að þess-
um málum staðið. Einnig vilj-
um við þakka stuðningsmönn-
um okkar sem hafa gert okkur
kleift að keppa i ralli, annars
hefði þetta reynst ófram-
kvæmanlegt. Þar sem við höf-
um þegar látið skrá okkur i
Visisrallið vonumst við eftir
skemmtilegri keppni. ÓG.
[ Þjónustuauglysingar
J
verkpallaleiga
sála
umboðssala
HHU UKI’AUAií H NkíIMl'I UNIHI ,'Sli 'XUJI'
Verkpallari
VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða
ábyrgð.
Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-
og helgarslmi 21940.
Loftpressur —
ICB grafa
Leigjum út:
loftpressur.
Hilti naglabyssur
hitablásara,
hrærivélar.
X\ tæki — Vanir
Klœði hús með áli , stáli
og járni. Geri við þök.
Fúaviðgerðir, og allar
almennar húsaviðgerðir
Upplýsingar í síma 13847
O
Húsaviðgerðir
simi 71952 og 30767
Tökum að okkur viðgerðir og viðhald á
húseignum t.d. járnklæðum þök, plast
og álklæðum hús. Gerum við steyptar
rennur — setjum upp rennur. Sprungu-
og múrviðgeröir. Girðum, málum og
lagfærum lóöir.
Hringið i sima 71952 og 30767
<>
REYKJAVOGUR HF.
Arníúla 23.
Slm'i 81565, 82715 og 44697.
>
Simi: 35931
Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem
nýbyggingar. Einnig alls konar viö-
geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef
óskaöer. Fljót og góö vinna sem fram-
kvæmd er af sérhæföum starfsmönn-
uin. Einnig allt I frystiklefa.
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niðurföllum, vöskum, baðkerum.
Notum ný og fullkomin tæki raf-
magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök-
um aðokkur viðgerðir og setjum niður
hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKÓLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
Húsaþjónustan
Járnkiæöum þök og hús, ryöbætum og
málum hús. Steypum þakrennur,
göngum frá þeim eins og þær voru f út-
liti, beruin i gúmniíefni. Múrun\ upp
tröppur. Þéttum sprungur í veggjum
og gerum viö alls konar leka. Gerum
viö grindverk. Gerum tilboð ef óskaö
er. Vanir menn.Vönduö vinna.
Uppl. f síma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7
á kvöldin.
^>
Fjarlægi stiflur úr
niðurföllum, vösk-
um, wc-rörum og
baökerum. Nota
fullkomnustu tæki.
Vanir menn.
Hermann
Gunnarsson
Simi 42932.
Solaðir hjolbarðar
Allar stœrðir á ffólksbíla
Fyrsta fflokks dekkjaþjónusta
Sendum gegn póstkröffu
BARDINN HF.
Ármúla 7 — Simi 30-501
Háþrýstislöngur
og fittings
Ilennismiði, framleiðsla og
þjónusta. Hagstæð verð.
Fjöltœkni,
Nýlendugötu 14, s. 27580
Er stiflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr
vöskum. wc-rör- ”
uin, baökerum og
niöurfölluni. not-
-uin ný og fuilkomin
tæki. rafmagns-
snigla, vanir
menii. Upplysingar
i siiua 43879.
Anton Aöalsteinsson
Húiaviðgerðir
^ ^ /Vsími 74498
Bolta- og
Naglaverksmiðjan hf.
Naglaverksmiðja og af-
greiðsla
Súðarvogi 26 — Sími 33110
Il.«
Garðhellur
7 geröir
Kantsteinar
4 geröir
Veggsteinar
^>
Leggjiim járn á þök og ryð-
bætum, málum þök og
glugga. Steypum þakrennur
og fleira.
Einnig rennuuppsetning
Garðaúðun
<
o
Tek aö mér úöun
trjágaröa. Pantan-
ir i sima 20266 á
daginn og 83708 á
kvöldin.
Hjörtur Hauks-
son,
Skrúðgarða-
meistari
A.
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöfða 8. Simi 8621)
Traktorsgrafa
til le'igu
Vanur maður.
Bjarni Korvelsson
sími 83762
<
h/"
J.C.B.
Traktorsgrafa til leigu.
Uppl. í síma 41826
Setjum hljómtœki
og viðtœki í bíla
Allt tilheyrandi á staðnum.
Fljót og góð þjónusta^^^
Miðbæjarradió Ur
Hverfisgötu 18 — S. 28636
’V.