Vísir - 31.07.1978, Side 27
vism Mánudagur 31. júli 1978
Nýkomin styrktarblöð og
augablöð í eftirtaldor
bifreiðar:
Hœkkið bílinn upp svo að hann taki ekki
niðri a snjóhryggium og holóttum vegum
Bedford 5 og 7 tonna, augablöð aftan.
Datsun diesel 70-77. augablöð aftan.
Mercedes Benz 1413, augablöð og krókblöð.
Mercedes Benz 322 og 1113, augablöð.
Scania Vabis L55 og L56, augablöð og krókblöð
aftan.
Scania Vabis L76, augablöð og krókblöð.
2” 2 1/4” og 21/2” styrktarblöði fólksbfla.
Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðra--
klemmum.
Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir máli.
Sendum i póstkröfu hvert á land sem er.
Hópferð fyrir aldraða
Borgfirðinga
til Mallorca
Samband borgfirskra kvenna
hefur nú ákveðið að efna til
tveggja hópferða aldraðra i
samvinnu við ferðaskrifstofuna
Sunnu, sem hcfur langa reynslu
af slfkum ferðum.
Fyrri ferðin sem farin verður
er frá 1.-29. október og sú síðari
frá 29. október til 26. nóvember
Báðar eru ferðirnar i fjórar vik-
ur og verðiö er 115.800.
Dvalið verður i nýjum hótel-
ibúðum sem tengdar eru Helios-
hótelinu á Arenal-ströndinni á
Mallorca s;'m margir islending-
ar kannasl við. Þar er aðstaða
öll mjög góð og þeir sem dvelj-
ast i hótelibúðum njóta sömu
þæginda og aðrir gestir hóteis-
ins, hafa aðgang að borðsölum,
sjónvarpssölum, spilasölum,
veitingastofu o.s.frv.
Þá verður reynt að miða allar
skoðunar- og kynnisferöir um
eyjuna við þann hóp sem þar
dvelst.
Ailar nánari upplýsingar
veita eftirfarandi aðilar: Sigrið-
ur Stephensen, Akranesi, S.
1646, Magdalena Ingimund-
ardótlir, lorm. Sambandsins, S.
1890, Margrét Helgadóttir,
Borgarnesi, S. 7243, og Kristln
Pétursdóttir, Skeljabrekku S.
7048.
—HL
Hótellbúðirnar þar sem eldri Borgfirðingar munu dveljast I október
og nóvember I haust.
Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta ||
í eftirtaldar bifreiðar: ^
Audi 100S-LS.................... hljóökútar aftan og frarnan
Austin Mini...........................hljóðkútar og púströr
Bedford vörublla......................hljóðkútar og púströr
Bronco 6 og 8 cyl.....................hljóðkútar og púströr
Chevrolet fólksbila og vörubíla.......hljóðkútar og púströr
Datsun disel — 100A — 120A — 1200—
1600 — 140 — 180 .....................hljóökútar og púströr
Chrysler franskur.....................hljóðkútar og púströr
Citrocn GS...........................Hljóðkútar og púströr
Dodge fólksbila.......................hljóðkútar og púströr
D.K.VV. fólksbila.....................hljóðkútar og púströr
Kiat 1100 — 1500 — 124 —
125— 128—132— 127 — 131 ............. hijóðkútar og púströr
Ford, ameriska fólksblla..............hljóðkútar og púströr
Ford Concul Cortina 1300 — 1600.......hljóðkútar og púströr
Ford Escort...........................hljóðkútar og púströr
Ford Taunus 12M —15M — 17M — 20M.. hljóökútar og púströr
Ilillman og Commer fólksb. og sendib... hljóökútar og púströr
Austin Gipsy jeppi....................hljóökútar og púströr
International Scout jeppi.............hljóðkútar og púströr
Rússajeppi GAZ 69 .....................hljóðkútar og púströr
VVillys jeppi og Wagoner..............hljóðkútar og púströr
Jeepster V6...........................hljóðkútar og púströr
Lada..................................tútar framan og aftan,
Landrover bensín og disel.............hljóðkútar og púströr
Mazda 616 og 818......................hljóðkútar og púströr
Mazda 1300 ............................hljóökútar og púströr
Mazda 929 ......................hljóðkútar framan og aftan
Mcrcedes Benz fólksbila 180 — 190
200 — 220 — 250 — 280.................hljóðkútar og púströr
Mercedes Benz vörubila................hljóðkútar og púströr
Moskwitch 403 — 408 — 412 ............hljóökútar og púströr
Morris Marina 1,3og 1,8................hljóðkútar ogpúströr
Opel Rekord og Caravan................hljóökútar og púströr
Opel Kadett og Kapitan................hljóðkútar og púströr
Passat..........................hljóðkútar framan og aftan
Peugeot 204 — 404 — 505 ..............hIjóðkútar og púströr
Rambler American-og Classic ..........hljóökútar og púströr
Range Rover..........Hljóökútar framan og aftan
Renault R4 — R6 — R8 —
R10 — R12 — R16......................hijóökútar
Saab96og99...........................hljóðkútar
Scania Vabis L80 — L85 — LB85 —
L110 —LB110 —LB140.........................
Simca fólksbila..................... hljóðkútar
Skoda fólksbila og station...........hljóðkútar
Sunbeam 1250 — 1500 .................hljóðkútar
Taunus Transit bcnsin og disel.......hljóðkútar
Toyota fólksbila og station..........hljóðkútar
Vauxhall fólksbila...................hljóðkútar
Volga fólksbila .....................hljóðkútar
V'olkswagen 1200 — K70 —
1300— 1500 ..........................hljóðkútar
Volkswagen sendiferðabila......................
Volvo fólksbila .....................hljcðkútar
Volvo vörubila F84 — 85TD —
N88 — F88 — N86 — F86 —
N86TD — F86TD og F89TD ........................
og púströr
og púströr
og púströr
hljóðkútar
og púströr
og púströr
og púströr
og púströr
og púströr
og púströr
og púströr
og púströr
hljóðkútar
og púströr
hljóðkútar
Púsíröraupphengjusett i flestar gerðir
bifreiða.
Pústbarkar flestar stærðir.
Púströr í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2"
Setjum pústkerfi undir bila, simi 83466.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Bifreiðaeigendur athugið að þetta er
allt ó mjög hagstœðu verði og sumt
á mjög gömlu verði.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ÁÐUR
FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR.
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
31
téi at m sz m w m ffi w 9. si w m æt szfl
æ .
Verði hans
Vlljl
Óli Halldórsson bóndi á
Gunnarsstöðum i Þistilfirði :
hefur setið í hreppsnefnd þar h
sveit í tvo áratugi, og veriðl
góðum málum til framdrátt-®
B ar. ■
En laun mannskepnunnarg
(frekar en heimsins) eru van-i
þakklæti og i hreppsnefndar-
kosningum i vor vantaði Óla
eitt atkvæði til að komast inn.
Reyndar voru þeir þá þrir
sem voru jafnir að atkvæðum
og varð þvi að draga um hver
þeirra skyldi hljóta hnossið.
Segir ÓIi að þá hafi æðri'
máttarvöldum þótt nóg komið
og limi til að hafa vit fyrir
dauðlegum. Hann fór þvi inn á
hlutkestinu og gerði þá þessa
visu:
Eg er aðeins maður púls og
puðs
og prýði naumast sveitir
f yrirmanna, 8
en sit i hreppsnefnd
samkvæmt vilja guðs.l
en svo er ekki uin alla ■
mina granna.■
HAr dug* engtn IhaldBúrrmðl a
A ■
Lúðvik.
■
Hreinsunin
■
■
Lúðvik viUli auðvitað ráða
ferðinni þegar verið var að
setja stefnu Alþýðubandalags-
ins i efnahagsmálum á blað,
en aðrir áttu þó að taka þátt i
þessu.
Meðal þeirra voru tveir ung-
ir hagfræðingar, Þröstur
Ólafsson og Ásmundur
Stefánsson, sem vildu ekki al-
veg kyngja þvi að jörðin væri
ferköntuð þótt Lúðvík segði
það.
Þeir vildu reyna að hafa
örlitla glætu i efnahagsstefn-
unni. „Jamm”, sagði Lúlli.
„Við þurfum liklega fleiri
hugmyndasmiði til að koma
þessu almennilega saman. Við
skulnm kalla saman hóp af
tuttugu færum mönnum og sjá
hvað kemur út”.
Tuttugu færum mönnum var
safnað saman og eftir fyrsta
fundinn sagði Lúðvik:
„Jamm, þetta er nú heldur
þungt i vöfum. Við skulum
fækka, og hafa þetta bara
fjögurra manna starfshóp.
Hvorki Þröstur né Ásmund-
ur voru i starfshópnum.
Valdatafi
Erlendir fréttamenn hafa 8
dálitið gaman af að fylgjast 8
ineð einvigi þeirra Kortsnojs ■
og Karpovs. Bæði eigast þarna ■
við miklir skákrisar og svo er ■
ekki siður gaman að ýmsum ■
tiktúrum þeirra.
Karpov fær fjólubláa jógurt ■
á vissum timum, Kortsnoj
^ notar spegilgleraugu og báðir .
eru nieð allskonar asakanir i ,
' garð hins.
Þessu þykir fréttamönnum
gaman að, enda muu þetta ein
“ kyndugasta viðureign, sem nú _
fer fram i heiminum, ef ;
undanskildar eru tilraunir til “
stjórnarmvndunar á lslandi. 1
—ÓT ■