Vísir - 05.08.1978, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 5. ágúst 1978
FERÐAGETRAUN VISIS
ÁGÚST-SEÐILL
visnt
Happdrœtti
Lionsmanna
í Kópavogi
Lionsklúbbur Kópavogs dreifði i
sumar þjónustublaði á öll heimili
i Kópavogi. I blaðinu voru ýmsar
upplýsingar svo og auglýsingar.
Hvert blað gilti sem happdrættis-
miði og var nUmerið að finna á
blaðsiðu 10. Vinningur var ír-
landsferð fyrir 60 þUsund krónur.
N'U hefur verið dregið i happ-
drættinu og kom upp númer 3651.
Sá heppni, sem hefur blað meö
tölunni 3651 á blaðsiðu tiu er beð-
inn að hringja i Grétar Kristjáns-
son sima 40755, svo hann fái sina
Irlandsferð.
Brottflutningur
systkinonna:
Athugasemd
fró dr. Braga
Jósefssyni
„Vegna fréttar sem birtist i VIsi á
fimmtudag um kyrrsetningu
fjögurra systkina vii ég gera
eftirfarandi leiöréttingu,” segir
Dr. Bragi Jósefsson formaöur
Barnaverndarnefndar i athuga-
semd sem hann hefur sent blaö-
inu.
,,I fréttinni á blaösiöu 13 og i
forsiðutilvitnun segir, að aðgerð
starfsmanna Félagsmálastofnun-
ar hafi ekki hlotið staöfestingu
barnaverndarnefndar. Hið rétta
er að nefndin staðfesti aðgerðina,
en ákvað jafnframt að gera frek-
ari könnun á málinu og taka það
fyrir að nýju á næsta fundi, sem
haldinn verður 21. ágúst.”
Visir vill taka fram, aö er rætt
var við dr. Braga upphaflega
vegna þessa máls kom það fram
hjá honum, að mál þetta hefði
verið kynnt á fyrsta fundi nýkjör-
innar barnaverndarnefndar. Að-
gerð félagsmálastofnunar heföi
'hins vegar ekki verið staðfest
sem slik, sem þó ber aö gera þeg-
ar ekki hefur verið haft samráð
við barnaverndarnefnd.
— BÁ —
Hafa klippt
númer af
453 bílum
Nú mun vera búið að klippa
númerin af 453 bilum i Reykjavik
siðan um áramót og mun það
vera svipað og undanfarin ár.
Þetta kom fram i samtali sem
Visir átti við Óskar ólason hjá
umferðardeild lögreglunnar i
Reykjavik.
„Það hefur minna verið um
slikar aðgerðir i júlimánuði þar
sem bifreiðaeftirlitið er i sumar-
Ieyfi”, sagði Óskar.
— HL
MUNIÐ AÐ KROSSA I
ÞANN REIT SEM VIÐ A
HÉR FYRIR NEÐAN
Ég er þegar áskrif-
andi að Visi.
Eg óska að gerast
áskrifandi að Visi.
Ferðagetraun Vísis:
EÐA SKEMMTISIGLING
Hér fyrir ofan birtum við
ágústseðiiinn i ferðagetraun
Visis. Allir áskrifendur blaðsins
hafa rétt til þátttöku og vinn-
ingar eru slikir að enginn ætti að
sleppa þessu tækifæri til að
keppa um glæsiferö fyrir tvo.
Eins og áöur hefur komiö
fram er dregiö mánaðarlega i
feröagetraun blaðsins og viö
skulum rifja upp vinningana.
Tjaldvagn að verðmæti 700 þús-
und var dreginn Ut 25. jUli og
hann hreppti ung stUlka á Eski-
firði. HUn haföi aðeins veriö
áskrifandi i nokkrar vikur, en
áöur keypt blaðið i lausasölu.
Næst á dagskrá er svo Grikk-
landsferð fyrir tvo sem dregið
ferður um 25. ágUst. Ferðin
verður á vegum hinnar viður-
kenndu ferðaskrifstofu tltsýnar
og það er ekki nóg meö að hinn
heppni áskrifandi getiö boðið
einhverjum með sér, — Visir
borgar lika ferðagjaldeyrinn,
fyrir báða.
Lesendur eiga að geta rétt til
um hvar myndirnar á getrauna-
seðlinum hér að ofan eru teknar
og senda siðan seðilinn strax til
Visis. Munið að allir fastir
áskrifendur Visis hafa rétt til
þátttöku og þeir sem enn hafa
ekki gerst áskrifendur geta gert
það með þvi einu að láta þess
getið á seðlinum. Einnig má
hringja i sima Visis, 86611, eða
hafa samband viö næsta um-
boðsmann.
t næsta mánuði, eða nánar til-
tekið þann 25. september veröur
svo önnur ferö dregin út i ferða-
getrauninni. Það er ferð fyrir
tvo til Flórida og eins og áður
greiðir Visir ferðagjaldeyrinn
og Ctsýn sár um ferðina. Loks
verður svo dregin um sann-
kallaða ævintýraferð 25.
október. Þá getur vinningshafi
valiö milli feröar til Kenya og
siglingar um Miöjarðarhafið
meö lUxusskipi og eins og áöur
býður hinn heppni einhverjum
Ctsýn býður upp á góða dvalarstaöi i Grikklandi.
með sér, þvi allar ferðirnar eru
fyrir tvo.
Ferðirnar verða kynntar sér-
staklega i Visis á næstunni en
munið að senda svarseöilinn til
blaðsins sem allra fyrst. Við
munum endurbirta seðilinn
nokkru áður en dregið verður en
með þvi að senda seðilinn sem
allra fyrst er tryggt að hann
verði kominn i okkar hendur
timanlega.
Ferðagetraun Visis hefur
hlotið mjög góðar undirtektir
lesenda ekki siður en fyrri get-
raun sem blaöiö hefur efnt til.
Þarna gefst fólki kostur á að
spreyta sig á léttri getraun og
fastir áskrifendur siga mögu-
leika á að vinna einhverja af
hinum stórglæsilegu ferðavinn-
ingum. Og þá er ótalinn sá vinn-
ingur sem er stærstur — að fá
Visi sendan heim hvern virkan
dag. —SG
Nafn
Heimili
Byggö Simi
GRIKKLAND - FLORIDA
OG SÍÐAN KENYA
Hvar er □ í París Hvar er [[] Vlð Mývatn
þessi □ í Þórshöfn myndin 0 í Borgarfirði
bygging? tekin? r
[ 1 í Lundúnum 1 I A Héraði
Settu kross í reitinn f raman viö þaö svar, sem þú telur vera rétt, — undir hvorri myndinni um sig. Svo þarftu
aö skrifa hér fyrir neðan nafn þess á heimilínu, sem skráður er fyrir áskriftinni, eða ætlar að gerast
áskrifandi. Auk þess seturðu kross í viðeigandi áskriftarreit. — Svars eðilinn er rétt að senda okku-
sem allra fyrst. Utanáskriftiner: Visir, Áskrifendagetraun, Síðumúla 14, Reykjavík.
VÍSISBÍÓ
,,Vísisbíó" verður kl. þrjú í
dag í Laugarásbíó fyrir þá
krakka sem bera út eða
selja blaðið.
AAyndin sem sýnd verður
er alveg ofsaspennandi
kappakstursmynd sem
heitir Ökuþórar. Aðalhlut-
verkin leika þeir James
Taylor og Warren Oates.
Myndin er um tvo menn
sem fara í kappakstur
þvert um Bandaríkin.