Vísir - 05.08.1978, Blaðsíða 24
. vV T í.'.V V
Laugardagur 5. ágúst 1978 V ISIR
24
(Smáauglysingar — sími 86611
J
Húsnædi óskast
lþróttakennari óskar
aö taka 3-4 herb. ibúö á leigu tii
eins árs nú þegar eöa frá 1. sept.
Fyrirframgreiösla 1/2 ár. Ibúöar-
leigan simi 34423.
Ilúsaleigusaniningar úkeypis.
Þeir/Sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
aö við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
lljón utan af landi
sem stunda nám við Háskólann i
vetur, óska eftir að taka á leigu
ibúð helst sem næst Háskólanum.
Hálfs árs fyrirframgreiðsla.
Ibúðarleigan, simi 34423.
Erlendur kennari
við Háskóla Islands óskaí eftir að
taka á leigu 3 herbergja ibúð til 3
ára, helst i Vesturbæ. Uppl. I
sima 25088 eða 30116.
lljón utan af landi
með 2 börn. óska eftir 2 herb. ibúð
sem næst Sjómannaskólanum
fyrir 1. sept. Fyrirframgreiösla ef
óskað er. Uppl. i sima 96-23436
Systkini utan af landi
vantar tilfinnanlega 2ja her-
bergja ibúð sem fyrst. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiösla. Uppl. i sim'a 21038.
Ung reglusöm
hjón óska eftir ibúð helst i
Hafnarfirði. t eitt ár. Góð út-
borgun. Uppl. i sima 53463.
Skólapiltur utan af landi
óskar eftir einstaklingsibúð. Al-
gjör reglusemi. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
81278 milli kl. 18-20.
3 stúlkur
utan af landi sem verða viö nám I
vetur, óska eftir 3ja—4ra her-
bergja ibúð. 1/2—1 árs fyrirfram-
greiðsla. Meðmæli fyrir hendi.
Ibúðarleigan simi 34423.
Halló Halló
Stúlka óskar eftir 1—2ja her-
bergja ibúð i miðbænum strax
eða fljótlega. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Tilboð merkt
,,Miðbær” leggist inn augld. Visis
sem fyrst.
Reglusamur
karlmaður óskar eftir einstakl-
ingsibúö I Reykjavik eða Hafnar-
firði. Algjörri reglusemi heitið.
Skilvisar greiðslur. Uppl. I slma
Ökukennsla
ökukennsla — æfingatlmar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd i ökuskirteiniö ef þess er
ðskað. Kenni á Mazda 323 1300 ’78.
Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaöstrax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ö. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreiö Ford
Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
ökukennsia — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið.' Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
Bílaviðskipti
Cortina árg. ’70
óskast. Aðeins góður bill. Staö-
greiðsla. Uppl og tilboð sendist i
Pósthólf 72 700 Egilstaðir.
Vill kaupa
góðan bil ’73 til ’75 Aðeins minni
gerðin af Datsun, Toyota, Mazda
koma til greina. Simi 35617.
Cortina ’75 XL
til sölu, skipti möguleg á ódýrari
bíl. Uppl. i sima 71392.
Til sölu Ford Pickup
F 250 ’70 með húsi. Verð kr. 1250
þúsund.Uppl. i sima 73735.
Til sölu Landrover
Disel vél uppgerð meö girkassa M
Benz 1413 girkassi, MBenz vökva-
stýri fyrir fólksbil. Uppl. i sima
74049.
Til sölu Austin Mini
’74 i góðu ásigkomulagi má greiö-
ast með vixli eða fasteigna-
tryggðu skuldabrefi. Uppl. i sima
10751 frá kl. 2-8.
Land-Rover ’74
diesel til sölu. ökumælir og ný-
upptekin vél. Uppl. i sima 93-7464.
Toyota Crown árg. '67
til sölu (til niðurrifs) Uppl. i sima
92- 2353.
Til sölu
Ford Torino ’71, 8 cyl. 320 kúb.
Afturbretti, stuðari, og skottlok
klesst eftir árekstur. Selst ódýrt.
Uppl. i sima 18723.
Bilaval auglýsir
Vantar nýlega bila á skrá strax.
Bilaval Laugavegi 92 simar 19092
og 19168.
Góð kjör.
Til sölu International Traveller
’70 i mjög góðu standi. Fæst með
jöfnum mánaðargreiðslum. Uppl.
i sima 20460 og eftir kl. 16 i sima
83227.
Ford Custom
fólksbill til sölu. Uppl. i sima
14295 e. kl. 18.
Fiat 850
sport ’71 til sölu. Uppl. i sima
53029.
Til sölu
Rambler Classic ’64. Uppl. i sima
93- 2070 eftir kl. 18.
Til sölu
Ch. supersport ’66 6 cyl. sjálfsk. 2
dyra. Hardtopp. Bill i sérflokki.
Verð 600 þús. Uppl. i sima 71386 til
kl. 18 á laugardag.
Sunbeam 1250 árg. ’72
til sölu, orange litur mjög spar-
neytinn og vel með farinn bill.
Skoðaður ’78'. Vetrardekk fylgja.
Uppl. i sima 50818.
Til sölu
er International traktorsgrafa
minni gerð árg. ’71. Skipti á bil
koma til greina. Uppl. i sima
75836.
Til sölu
af sérstökum ástæðum góður
Vauxhall Viva árg. ’70. Uppl. i
sima 37251.
Til sölu
Singer Vouge árg. ’68. Uppl. I
sima 85969.
Til sölu
Saab 99 árg. ’76 ekinn 34 þús. km
Mjög fallegur bill. Uppl. i sima
52555.
* Stærsti bila'markaður landsins,.
A hverjum degi eru auglýsingar’
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum, Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum I kring, hún selur og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
VW 1600 árg. '67
til sölu. Selst ódýrt. Til sýnis á
Bi'lasölunni Braut, Skeifunni 6.
Ymislegt
Sportmarkaðurinn Samtúni 12,
umboðs-verslun.
Hjá okkur getur þú keypt og selt
allavega hluti. T*D. bilaútvörp og
segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp,
hjól, veiðivörur, viðleguútbúnað
og fl.o.fl. Opiö 1-7 alla daga nema
sunnudaga. Sportmarkaöurinn
simi 19530.
Bílaleiga
Akið sjálf.
Sendibifreiðar, nýirFord Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreið.
Anamaðkar til sölu
Til sölu laxmaðkar (50 kr.) og
silungamaðkar (35 kr.) Simi
37734 eftir kl. 18.
Laxamaðkar
til sölu. Simi 43298.
Ánamaðkar
til sölu. Lordinn simi 32109.
Nýtíndir laxamaðkar
til sölu. Uppl. i sima 31196.
Stórir og faliegir
laxamaðkar. til sölu. Uppl. i sima
33244 e. kl. 18.
Veiðimenn
Limi filt á veiðistigvél, nota hið
landsþekktafiltfráG.J. Fossberg
sem er bæði sterkt og stöðugt.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor-
geirssonar, Austurveri við Háa-
leitisbraut 68.
Laxveiðimenn
Veiðileyfi i Laxá og Bæjará i
Reykhólasveit eru seld að Bæ,
Reykhólasveit, simstöð Króks-
fjarðarnes. Leigðar eru 2 stengur
á dag. Verð kr. 5.000 — stöngin.
Fyrirgreiðsla varðandi gistingu
er á sama staö.
Anamaðkar
til sölu. Uppl. i sima 36989.
Ninon rak skóla
í ástum í París
Lostafullt kyn-
svall liðinna
kynslóða
María Mey
og börnin
í Fatíma
KOMPLEX - ejftir B. Bragason
I VEDMÁI.IÐ- eftir A. Tsékhov
EEITASTA FÓLK V’ERAI.DAR
Hárgreiðslu-og
snyrtiþjónusta
Permanent-klipping
o.fl. o.fl.
Unnið úr
heimsfrægu
snyrtivörunum frá
Helena Rubinstein
,71 Háaleitisbraut 58-60
íá
Miðbær
W.ir
SIMI 83090
Attu ekki með munnstykki? Þær eru ekki eins hættulegar.
Aöeins til að vekja athygli á þvi að ég er til.
Varstu að gefa starfsfólkinu Iaunahækkun, rétt einu sinni?....