Vísir - 05.08.1978, Blaðsíða 27
vism Laugardagur 5. ágúst 1978
27
Ólafur og Guido á skrifstofunni
Kunningi ráðherra og átsúkkulaðið
Auglýsing um „Reglu-
gjörð um takmörkun á
innflutningi á óþörfum
varningi" var birt í Vísi
föstudaginn 23. október
1931 og var reglugjörðin
dagsett sama dag. Þar er
langur listi yfir vöruteg-
undir sem bannað er að
flytja til landsins að við-
lögðum sektum, allt að
100 þúsund krónum. Hér
verða taldar upp nokkrar
bannvörur.
Bannað er að flytja til lands-
ins kjötmeti og pylsur, ávexti og
ávaxtamauk svo og brauð alls-
konar. Einnig jólatré og jóla-
trésskraut, hanska, reiðtygi,
skinntöskur og veski. Brjóst-
sykur, súkkulaði, hunang og
sýróp.
Ekki mátti heldur flytja inn
hljóðfæri eða grammófónplötur,
gull- og silfursmiðivörur né
heldur legsteina eða fólksflutn-
ingabifreiðar.
Ekki mátti flytja inn tilbúinn
fatnað og höfuðföt, sáraumbúðir
eða sjóklæði. Þvi siður skófatn-
að, skósvertu, kerti, sápu og
sápuduft. Sama var aö segja um
úr og klukkur, sjónauka, ljós-
myndavélar, spegla, hnifa,
skæri og skotvopn. Þá var einn-
ig bannað að flytja inn skip og
báta, mótora og skrifvélar og
þannig mætti lengi telja.
I reglugjörðinni segir, aö ef
einhver telji sér nauðsyn á að
flytja til landsins einhverjar af
þessum vörum geti hann leitaö
leyfis innflutningsnefndar.
Innflutningsleyfi verði þó ekki
veitt á sumum vörutegundum
nema þær þyki ómissandi og
þar undir falla til dæmis nýir
ávextir og kvikmyndir.
Undir reglugeröina skrifar
Tryggvi Þórhallsson og segir aö
með mál út af brotum á reglu-
geröinni skuli fara sem almenn
lögreglumál. —SG
Skrifstofufólk H. Ólafsson & Bernhöft 1933
ÞETTA VAR BANNAÐ
Eftir að innflutnings-
höftin voru sett 1931 fór
fljótt að bera á að
sumum þótti sem ekki
væri allt með felldu
hvað varðaði útgáfu
leyfa til að flytja inn
vörur. í þessu sam-
bandi má vitna i grein
sem birtist i Visis 9.
október 1932 en þar
segir m.a.:
„Loks er þess að minnast, að
haft er fyrir satt, að fyrrverandi
stjórn hafi leyft heildsala ein-
um hér i bænum að flytja til
landsins væna sendingu af ,,át-
súkkulaði”, en menn vita ekki
til þess, að neinum öðrum hafi
verið veitt slikt leyfi. Er mælt,
að heildsali þessi sé mikill
kunningi fyrrv. forsætisráð-
herra.”
Ekki vitum við nánar um
þetta átsúkkulaðimál, en þetta
dæmi sýnir að mikil tortryggni
var rikjandi um aö rétt væri
- og margt fleira
staðið að veitingu innflutnings-
leyfa i öllum tilvikum. —sg.
[jiiilsifl u
ÍllAÍlSlliB,
SKM N KK TIL Af.l.KA HBLSTt’ VARA,
M*m \ ve»>lum tneð, sjáum vkV fr»m á það, að »*ngin leíð t*r til bvss, :ið
«Ua vfi'íi halrlist svu mtkil, aft fyrir ötlum kostnafti sé.
.M' Í'KI.M OHSOKl .M IIOFUM VII) AKVKDIf)
að selja á sem allra stystum tíma
allar vörubirgdir okkar,
allt frá Píanóum, Orgelum,
og Grammófónum nidur í Plektron.
Kf Við iivlttht » stuUuw tttmt vörur nkknr, spormn víð OlFtlR-
LKUAN KOSTNAO *w KVRIIOIÓFN, bn'&i kaupendnm <>« okkur. Víljum
við, \ H>SKIFTA\ I\ÍR OKKML sem umlon farm 1.5 ÁR háfa sýnt okk-
ur sivitxamli 'ináttu og trygð,
Oft mátti sjá auglýsingar af þessu tagi eftir að innflutningsbannið var
sett á.
BÍLAVARAHLUTIR
BÍLAPARTASALAN
Horðatum 10, simi 11397.
Opið fra kl. 9 6.30. laugardaga
kl. 9-3 oy sunnudaga k I i 3
ÓKEYPIS myndaþjónusta
Opið 9-21
Opið i hádeginu og a iaugardögum ki. 9-6
BILASALAN SPYRNAN
VITATORGI
milli Hverfisgötu og Lindargötu
Simar: 29330 og 29331
Saab '68 Land Rover '65
Wilíy's '54 Chevrolet Nova '67
Hillman Hunter '70 VW 1600 '69
Cortina 1600 '73 Ekinn 60 þús. km. 2
dyra, sumar- og vetrardekk. Útvarp,
gott lakk. Skoðaður '78.
Toyota Corolla '72. Grænn, gott lakk.
Skoðaður '78. Tilvalinn bíll I ferðalagið.
Verð 1200 þús. Samkomulag.
Chevrolet Nova '74 Ekinn 67 þús. km. 6
cyl. 4 dyra. power stýri og bremsur. Út-
varp og segulband. Verð 2400 þús. sam-
komulag.
VW 1300 '73 ekinn 25 þús. é vél. Útvarp
og segulband. Skoðaður '78. Mjög góður
bíll. Verð 900 þús. Samkomulag.
Dodge Royal Sportsman '76. Ekinn 37
þús. km. 8 cyl. 318 cub. sjálfsk. Power-
stýri og bremsur. Útvarp.sæti fyrir 8.
Skipti, samkomulag. Frábær bíll í alla
staði.
Bronco '74 Ekinn 32 þús. 8 cyl. 302 cub.
Breið dekk. Sportfelgur Allur klæddur,
útvarp og segulband. Frábær ferðabíl'.
Verð 2.780 þús. Skipti skuldabréf.