Tíminn - 19.08.1969, Qupperneq 1

Tíminn - 19.08.1969, Qupperneq 1
AtÖkin á N-lrlandi bls. 7 Hlutverk Háskólans bls. 9 W"-í‘ý í ■ .,s\ ',5 •>, A leið á brunastað í gær kviknaði í flugstöðvar byggingu Flugfélags íslamls á Reykjavíkurflugvelli. Eins og alltaf er gert þegar kviknar í lnisum var hringt í slökkviliðið, sem brá við skjótt, að vanda, og sendi slökkviliðsbíla á vett vang. Þegar bfllinn, sem sézt á ntyndinni átti eftir um 200 mefcra á brunastaö fór vélin að hiksta, og gafst síðan upp með öllu. Var nú ekki um annað að gera fyrir brunaliðsmennina, sem voru í þessum bíl en hef ja viðgerð hið bráðasta. Aðrir bfl ar sem slökkviliðið sendi á brunastaðinn komust klakklaust alla leið og var eldurinn slökkt ur von bráðar. Tín.amynd: Gunnar. Hjartaigræðslan veitir aðeins tímabundinn bata Fer allur þorskaflinn í Fish / OÓ-Reykjavík, mánudag. Að nokkrum árum liðnum mun fyrirtæki rnínu ekki veita af öllum þeim þorski, sem íslendingar geta aflað, sagði Haddon Salt, sem nú rekur 120 veitingahús í Bandaríkjunum, sem eingöngu hafa á hoð- stólum „Fish and Chips“. Er nú eingöngu seldur íslenzkur fiskur á þessnm stöðum. Að ári liðnu hyggst Salt stofnsetja 350 slík veitinga- hús til viðbótar og síðan 500 árlega. Er þessi ötli framkvæmdamaður brezkur og er hans aðaláhugamál, að kenna Bandaríkjamönnum að borða fisk. í heimalandi hans eru „Fish and Chips“ veitingastaðir fjöl- margir og hafa Bretar framreitt fisk á þennan hátt í hundrað ár. Hjartaþeginn Blaiberg látinn Haddon Salt, ræddi við blaða- ménn í dag, ásamt nokkrum for- ystumönnum Sölumiðstöðvar hrað frystihúsanna, en Salt kaupir nú allan fisk sem hann steikir og sel ur í Bandarikjunum, af dóttur- fyrártæki SH vestra, Coldwater Seafood. Sagðist hann fyrst í stað er hann fór að ryðja þessari matar tegundum til rúms í Bandaríkjun- um, hafa leeypt fisk frá Kanada, og reynt að fá fisk frá Bretlandi, en islenzíki fiskurirm sé önuiggiega sá bezti á markaðnum og hyggst Salt kaupa ísienzka fiskinn sivo lengi sem hann hafi kiost á honram. Erindi Salts tii Islands er að gera kvifcmynd um fiskveiðar og fiskverkun hér á landi. Er tólf manna fyigdarilið með honum. Er hér um að ræða 25 mínútna mynd, sem sýnd verður í sjónvarpstöðv- um og f kvilkmyndahúsum. Fjallar myndin einfaldlega um það áhuga mál Salts, að kenna Bandaríkja- mönnum að borða fisk. En slík fæða hefur átt litlum vinsældum að fagna þar vestra til þessa. Er við ramman reip að draga, þar sem Ameríkumenn farmleiða mik ið af kjöti, og efast enginn um gæði þeirrar fæðutegundar. Hins vegar kveðst Salt viss um, að hægt sé að koma Bandaríkjamönnum upp á lagið, að matreiða fisk á réttan hátt og venjast fiskáti, sé ekki vafii á að þarna sé um mikinn markað á fiski að ræða í fram- táðinni. Frumskilyrði fyrir að svo megi verða er að hráefnið sé gott, og dugir ekkert miinna en það bezta sem völ er á. Sýnir myndin „Fish and Chips“ veitingastaði bæði í Bretlandi og í Bandaríkjun um. Sá þáttur hennar sem lýtur að fisbveiðum og friumviininslu vör- unnar er tekin hérlendis. I sam- ráði við Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna. Er þegar búið að kvik- mynda fiskveiðar úti fyrir Vest- fjörðum ■ Hraðfrystihúsi Ishús fél-a'gs I ■ ■ ga. Riekstur aailts hiótflst vestan hafs fyrir fimm árum. Kom hann til Bandaríkjanjna þeirra erind'a, að selja fisk- og kartötfiLusteik- inigartæki, og varð haon þess snomma áskyinja, að það var tiigangslaust að selja tækin, án þess að kaiupendum væri jafn- framt kennt, hvernig ætti að mat- reiða fyrsta flokks vöru með þeim. Einnig uppgötvaði hann fljótloga þörfina fyrir fagkunnáttu í að selja og kynna bandarískum neyt endum enska réttinn „Fish and Chips“, sem er einfáldlega fiskur og kartöflur innbakað í olíu. Árið 1965 opnaði hann sinn fyrsta „Fish and Chips“-veitinga- stað í Sausalito, sem er í ná- grenni San Fransisco. Þarna á vesturströndinni hófst bandaríska „Fisih and Chips“ fyrirbærið, sem fer nú sem eldur í sinu um Banda ríkin. A aðeins 4 árum bom hr. Salt upp 100 veitingastöðum, sem flest Fnamibald á bls. 14 NTB-Höfðaborg, mánudag. Philip Blaiberg, (annlæknir, sá lijartaþegi er lengst hefur lifað hingað til lézt skyndilega á Groote Schuur sjúkrahúsinu í Höfðaborg, réttum 1914 mánuð- um eða 563 dögum eftir að hjarta úr ungum blökkumanni var grætt í hann. Aðgerðina gerði Christian Barnard og hélt hann blaðamanna fund í Höfðaborg í dag, þar sem hann lýsti því yfir að hann myndi halda áfram brautryðjendastarfi í lijartaflutningum þrátt fyrir skyndilegan dauða hins lieims- þekkta sjúklings hans. — Við munum haida hjiainbaftatn iinigum álfnam og öruggliegia veirð- ur þettia eklki tiil þesis að draga úr þessum aðigerðum heldur verða þær gercSax í auikinum mæli á næstu/rmi, saigði Bainard. Það fcom fram á fumidiinum með Bairniard að hann hetfur aidrei ver ið þeirriar skoðumar að hjarta- íigræðteLa gæti veitt hj'artaþega full an baita, heldur værd aðeins um að ræða tímabundoa lætoningiu, því fyrr éða síðar myndi mót- isfcaðla lítoamains skaða hið nýja (híjiarta svo milkið að lungun gætu ökfci starfað eins og þyrfiti. Banniaird siagði að dániarorsökin hofði veríð fcrónísk mótstaða lík- amiams sem hetfði geant hjarita Blai Framhald á bls 14 Bjargaði sér í vara- fallhlíf í fyrstu fall- hlífarstökkskeppninni EKH-Reyibjavík, mánudag. Fyrsta falililífarstökksmótið hér á landi var háð á Sandskeið inu á laugardaginn og tóku þátt í því 6 keppendur, allir r Flugbjörgunarsveitinni. Kcppt var í nákvæmisstökki einstaklinga og varð Eiríkur Kristinsson sigurvegari með nokkrum yfirburðum. Það kom fyrir í þessari . leið til jarðar. jaeppni, að einum keppend- anna Þóri Ekfflkssyni, tótost ektoi að opna fallMíf sioa í eiou stötokainna, og þurfti haiiin að girípa tfl varafiallMfflfarirmar. VarafaMhlífin er litil og læbur hún ekfici að stjóm, svo Þórður mátti svífa stjómiliaus um 2600 fet en hamn lemti samt heilu og höldnu 3—400 metra frá FramhaLd á bl? 2 (Tímamynd — Róbert)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.