Tíminn - 19.08.1969, Page 6

Tíminn - 19.08.1969, Page 6
6 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 19. ágúst 1969, Tryggvi Helgason, flugmaður: Látum gömlu fyrirtækin leiöa af sér nýjar iðngreinar Erindi það sem hér fer á eft ir var flutt á ráðstefnu Fram- sóknarfélaganna í Reykjavík og á Akureyri um málefni iðnað- arins, sem haldin var á Akur- eyri dagana 6.—8. júní s.l. Uindirstaða m'annlífs á jörð- inni, eins og við þekfcjlusn það í dag, byggist á tilbúningi eða útbúningi einhvers konar vöru eða vörutegundar, sem við í daglegu talá köllum einu nafni framleiðslu. Framleiðsluna miá greina í þrjá aðalstofna, lanidfbúnað, sijláivarúibveg og iðnað. líand- búniaðuirinn og sj áv arú twegur- inn byggja tilveru sína á afurð um af lifamdi verum úr jurta- og dýrarfkinu, en iðmaðurinn byggiir tiiveru síma á umbreyt- iimgu á einhivers feonar hráefnis tegund í aðra tegund eða gerð efnis, eða á hreimvinnslu efnis úr öðru hráefni, elttegar á mótun einhvers feonar hlutar úr eimhiverju hráeftii. Bfnið er •aðafflega úr steim'aríkinu, en þó einnig að nofeferu leyti úr jurta- og dýrarífcinu. Framleiðsia hverrar vöruteg- und'air fer svo þan.nig fram, að menn, einn eða fleiri, feom'a á tiltekimn stað, og þar er varan unnin Slfkir vinnustaðir fyrir landbúnaðar- og sj'árvaraftirðir, eru flestir undir berum himni, og öll tiiOooma afurðan.ma bygg ist á veðri, og ýmis feonar m'arigbreytiilegum máttúrufyrir- bæruim, og þau eru 9111 þess eðl is, að við getum eitóki séð þau fyrir, nem*a að sáiralitllu leyti. Gerir þetta arðsemi þessiara at vd.nnragreiina óöruigga. Þá er framleiiðslu'autonimg þessaira greima, báð ýmsum tatamörfe- utium, og verðlagning hiverrar einingar hefur einnig viss talk- mörto. Iðnaðurinn hefur aftur á méti, síma vinnustaðí oftast inn anlhiúss, þar sem bægt er að xiáða lífsskilyrðum og st'arfsað- stöðu, á öllum árstimum, og svo til hivar sem er á hnettin- u«n. Iðnaðurinn tatomiartoast helzt af möguil'eitoum til öflun- ar nógu mitoils bráefnis. og þess að geta selit vöruma jafn- óðum, á yfir-kostnaðarverði. Að öðru leyti hefur iðnaður nær ótatom’aritoaðia útfærslumögu- leifca. Hverjoiim vinnustað ræður svo átoveðinn aðili, svotoallaður eigandi. Eigandinn getur verið einn miaður, eða margir menn samieiginilega f hóp eða félagi, og er víst það sem við toöll- um f d'aglegu tali, fyrirtætoi. FyTÍrtæfeinn getur síðan verið stjómað af manni sem til þess er ráðinn, og hefur tii þess þeMdn.grj, oig fær bann fyrir það sín laum, og þarf hann ektoi endilega að eiga í fyrirtæk- inu. Tatomiark hrvers fyrirtsekis er sivo að framleiða sína vöru- tegund úr hráefininu og selja öðrum vöruna fyrÍT verð sem mægir til þess að greiða hrá- efnið. vinnulaun ríð vinnsluna. ortou. vélar og tæki og auka- efni sem nauðsynleg emi, til þesr sð vinnslan geti farið fram, og einnig toostnað vegna aðfemgins fj'ánmagns, og að fýr irtaakið eigi samt aðgamg af söluverði himnar unnu vöru. Þessi afgangur er toaililaður hagnaður. Hluti af hagnaðin- um er síðan motaður til þess að greiða í sameiginlegan sjóð, venjulega þeirrar þjóðar sem byggir laradið, sem fyrintækið á heima í. Það sem þá er eftir, er toall- að hagnaður fyrir utan stoaitta, og er það fjármagn eign fyrir. tækisins, og getur ei'gandinn fáðstafað þessu fé að eigin geðþótta Er það toappsmiál hvens stjiómand'a, að sá hluitur verði sem stænstur, miðað við það fj ármagn sem þurtti til vinmsíuninar, og miðað við þanm fjöld'a stanfsmanna sem þurfti, til þess að ljútoa vinmslumni. Af þessu má einnig di'aga þá áliytotun að það hlýtur lika að vera k.appsmnái stjómaodans, að það fjiármagn sem banm venðlur að fá amnars staðar firá gegn ákveðnu tímiagjialMi, — það er vöxtum, — verði sem allra minnst, til dæmiis með því að varan seljíist fljótt, og það er honum einnig toappsmál að miennimir sem sitarfa á launum við firam'leiðsluna, verði sem aiUra fæstir. Og til þess að geta það eru smíðaðar flótonar vélar sem tatoa við af einum starfsmamni etfitiir amn- am, oíg vinna verfcin. Vélarnar vinna vertoin veniju- lega þetur en mannshöndin, þær fara alidred í vertofaill, þaer fá eltóki tovef, og þær þreytast aldrei, þótt þær séu látnar vinnia allan sólarbriniginm. Til- toostnaiðurinn minntoar venju- Heiga við þetta eða framleiðSl- am vex eða hivort tvegigja, og hreinn hagnaður vex þá einnig að sama stoapi Og til þess að þetita naegi verða, þá er það sífelilt meira og meira áríðandi, að starfs- m'enmirnir séu vel menmtaðir og færir í sínu starfi. Ég hef spurt iðmaðarmemm hvaða efni væru í þeim málmMöndum, sem þeir væru að vinna úr, og þeir bafa ekki haft buigmynd um það. Ég hef spurt þá hivers vegna þeiir hertu ektoi stál- öxla og bjiólL, sem þeir væru að smiða, og þeir virtust varla sfkiljia hvað óg meinti. Fyrir ó- tal árum átti að byrja toemmslu í málmfræði. hér á Akuireyri, en það strandaði á sjálfum iðn aðarimiönnunum, sem sögðust etoki hafa tíima til eða toæra sig um svona vitleysu. En stoiii fyirirtæki mitokum hagoaði, þá má draga nýíar álytotanir. Fyrirtæki sem skil- ar mifcLum hagnaði opnast ótal nýjir möguleitoar. Eigi það til d'æmis toeppinaut um ni'artoað- inu, þá getur það læiktoað verð simnar vöru, niður fyrir verð keppinautarims, og gert sína vöru þar með gimilegri í aug- um toaupandans, og ef ti'l vill stóraulkið þar með sölu sinn- ar vöru, sem gæti svo gefiið stórautoinn hagnað á átoveðnu tíma'biii. miðað ríð nœsta tftna- bil á undan. í öðru lagi gæti það motað hagnað sinri. til þess að smíða ennþá fullkomnari, araðvinkari og aáivæmari vö- ar, til aukningar framleiðslunn ar, og emn fretoari fætokumar starfsmanna og lætokunar ttl- toostnaðar, og þar með auka enn meir hagnaðarlíkur fyrir- tækisins. í þriðja lagi gœti fyrirtækið gert tilraumir mieð fiamleiðslu nýrra vöruibegumda. án þess að draga nokfkuð úr þedrri fratn- leiðslu eða sölumöguleitoum þeirrar vörufegundar. sem fyr- ir var. f fjórða lagi gæti fyrir- bækið greiítt símum starfsmömn um hærri laun, em önnur fyrir- tæfci, og sfcapað sér möguleik'a tiJl þess að veljia sér bæf'ustu starfsmennina á vinnu'markaðdn um. í finnmiba l'agi gæti eigand- inn telkið til sín baignaðinn, sem arð. f sjötta lagi mætfi leggja bagnaðinn í varasjióð, og í sjö- und'a lagi, gætj fyrdrtækið slkipt ha'gnaðinum, og nobað bann að einlhiverju leyfi í' aila þessa möguleilfea. Af þessu miá nú gilögglega sjlá, að það er ekki stærð fyrir tætois sem skiftir mestu máli, belidur möguleitoamir fil þess að skila mifclum hagnaði, með sem minmstum tiltoostnnði, og með sam fæstrum starfsmönn- um. Því meiri tækni, þefckingu, hugiviti og reynslu, sem fyrir- tæki hefur yfir að ráða, því miangbrptnari, fuilllkiomnari, vand'aðri og betni vöru, hefur það mögiuieifea tdl.þess að fnam Ifeiða. Þvi betri sem varan er, þvi eftinsóttari er hún að jafn aði, og því eftirsóttari sem hún er, þeirn mue hærra verði er hiún seM. Og því hænra verði sem hægt er að selja vöruna, þvi meiri bagnBðarvon, En hvennig er þessu þá var- ið hér á landi? Hafa fyrirtæk- in mifcLa mögruleifca til þess að sflrila góðum hagnaði? Eg hygg að flestir svari þessu neitandi, án mikillar umhugsunar. En þá er spumáegim: Hverjar eru orsnkir þess? Jú, allur tilkostn- aður er hœirri en söluverð vör- unnar. En hivaða lausn er þá til á þvf vandiamáli? Á þessu eru bvær lausnir. Anmars vegar, að hækfca verð vörunnar, nægi- lega mifcið. En á þvú eru gall- ar. Hækfcun vöruverðS leiðir til minnkandi sölu, nema varan sé mjög eftirsótt, en það er hún tæpast f þessu tilfielli, þvi að þá væri fyriirfækið vairl'a rekið með balla. Og ei'gi fyrir- tæfcið feeppinaut um marfcað- inn, þá gæti verðhœfcfeunin vatdið algjörri söiusföðvun. Er aogljóst að þessi leið er tæp- ast fær í nöfefcru tilfelli. Hins vegar er sú lausn að Læfcfea tiifcostrasð við framleiðis] unia. Sú leið hefur marga feosti. Gripa má til aukinnar sjáltf- virfcni. gera baigstæðari hráefn isfcaup. og endurskipuileggja framlieiðsluna. En fjárvana fyr irt'ælki þarf til afc þessa, meira ’Jánstfé, sem þýðir meiri vexti og mieiri gjöld. Og þetta tefeur simn tíma, Er þá hætt við að myndlart hafi víthringur sem fyrirtækið komist ekki út úr, mema i gegmum gjaldeyris- fciptin En það erru fleiri útgjalda- liðir sem hægt er að lækka. En gailiinn við þá er sá, að það er efcki á valdi fyriirtælkisins, að læklfea þessa útgjaMaliði. Og það sem venra er, er það, að þessir útgjaldaliðir stuðia aldrei að bættri aðstöðu noifek- urs fyrirtækis, en fyrirtækinu er gert að greiða þá samt, oft án nofefeurs tiillits til feringum- stæðna, eða gjaldgetu fyrirtæk- isins. Þessi gjöld eru skattar, tol’ar og vextir. Slfeöttum og boitLum er ráðið af hinu opinbera ríkisvaldi, en vöxitum er ráðið af bankafeer'f- inru. Oig, ef ríkisvaldið ræður yfir böntoumum, þá gebur það stj'órnað ölum þessum út- gjailda'iiðum. sem myndu vertoa á fyrirtækin Mtot og þegar ötoumaður stjórnar bíi sínum, með þvi að stíga á afl- gjafiann þegar fara þarf upp brefcftou, en stíga á hiemilinn þegar bailar undan. Af þessu getum við dregið þá álykbun, að ef rikisvaldið hefur raunveruiieigan áhuiga fyr ir þvi að íslenzfc iðnfyrdrtæki rótti við, og byggist upp fjlár- hagslega sterk, þá verður tafar larust að læktoa stoatta, senni-' liega um heiiming, og feÉa alveg niðiur bolla af hráefnum og jafn firamt einnig af sumum tækj- um, nema mörauleiki sé á smfði þeirra hérlendis. Vextina þarf að lætotoa nú þegar, helzt nið- ur í 4%. Sbyrfcir eða gj'afir í ein- hrverju fionmi eiga etotoi rétt á sér tól framiieiðslufyriirtætoja, nema þá með sérstökum undan befeninigrum, enda er slítot með öliu óþarft, ef rótt er búið um hnútbama. að öðru ieyti. Hvaða róttmæti er til dæm- is í þvf, að banfcar skili stór- gróða og séu Skattfríir, á sama tímia og framileiðslufyrirtækin stynja umdnn _ ofeursköttum o.g okuivöxtum. Ég veit dæmj tii þess að fyrinbælkj hér í bæ er gert að greiða á þessu ári í Sfeatta 110% af tekjuafgangi, það er 10% hærra en hagnað- imrinm var f fyirra. Þebta er sannarlega stórglæsileig út- feomia. Menn ætbu IMega að hoppa hæð sína f loft upp, af eirastoænri ánægju með svona fyrirtoomuliag. Og ©klki er að undra, þótt eigið fjlármagn fyr irtæfcj'anna sé mifeið, — eða hitt þó beldur. Af þessu miá þó draga firóð- legar ályktanir. Það virðist aug Ijóst, að eigi fyrirtæki að geta lifað, þá verður það annað hivort að bafa einhverja sér- stöðu í stoatta- og lánamáium, ellegar það er neytt til þess að draga undian Skiatti. Þau eru þá stoannski efibir al'lt, skilj'am- leg, orð kaupmannsins úr Rieyfejavífc, sem sagðist ekki hafa efnd á þvd, að skila öl'lum söluskattinum. — ef bann gerði það, þá væri bann búinn að vera. En hvaða iðnigreimar á þá að teggja mesta áherzlu á, að byggjia upp? Ég tel að allar vörutegundir sem fluttar eru, fulkmnar inn í landið, feli í sér vdsi að möguieilfeum, til þess að framkvæma þær hér á lamdi. — fyrir inmanilands- markað númer eitt. en dúmer tvö tíl útflutnings En megin- regl'an um stuðning og fyrir greiðslu, váð eitt fyrirtætoi um- ^ ^ •• í; Tryggvi Helgason. fram amnað, stoai byggjast á hagnaðarmöguleikum fyrir- tætojanmia. Þá gefur það einnig stórkost lega möguleika, ef fyrirtæki læra að vinna saman að stórum fjölþættum verkefnum, þar sem hvert fyrirtæki sérhæfði sig í ákveðnu atriði. Til frek ari útskýringa á því, hvað ég á við með þessu, vil ég taka dæmi frá útlöndum. í Banda- rfkjunum er verið að smíða nýja tegund af flugvél. Og við heyrum í fréttum að flugvél- in er smíðuð hjá verksmiðju sem heitir Boeing, og að vélin er köluð tö'lunni 747. En mái- ið er ekki svona einfait. Lang mest af velinni er alils ekki smíðað hjá Boeing-vertosmiðj- unum. Að smíðinni standa 1.500 aðaiverktafcar, og 15.000 auka- verktakar, eða samtals 16.500 verksmiðjur og fyrirtæki í öll- um fylkjum Bandarflcjanna, og sex öðrum þjóðlöndum, standa sameiginlega að smíðinni á þessari einu flugvélartegund, og þau deila áhættunni af kostn aðinum, einnig með sér. Og skrokk- og vængjarhlutar eru fluttir allt að 3500 fcm. leið, tii aðaisamsetningarverksmdðjanna, og til þess þurfti að smíða sérstaka járnbrautarvagna og flutningabíla fyrir hin allt að 45 metra löngu vængstykki. Af þessu getum við ýmislegt lært, til dæmis í sfeipasmíðaiðnaðin um. Og þá er það hin stóra spurn ing, sem brennur á vörum svo margra, um þessar mundir. Hvar á að tafea fé, til þess að mynda ný iðnfyrirtæki, og eftir hvaða reglu á að velja nýjar iðngreinar? í rauninni skyldi enginn hafa áhyggjur af þessu. Þau fyrirtæki sem fyrir eru í landinu, þurfa fyrst og fremst að fá vaxtarmögulei'ka, og fá skilyrði til þess að græða mik ið fé, og leggja mikla sjóði fyrir. Iðnfyrirtæfei verða að fá að nota 5% af heildartekjum sfn um, til skattffjálsra rannsókna og tilrauna, k sviði visinda og iðnaðar. Þar með á það mál að verða leyst, á farsælan hátt. Látum hin gömlu fyrirtækin leiða af sér nýjar iðngreinar, — fæða af sér ný fyrirtæki, — iðnfyrirtæki framtíðarinnar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.