Tíminn - 19.08.1969, Side 7
WIH»J11>AGUK 19. ágúst 1969.
TIMIN-N
7
Átökin á
Norður-írlandi
Lögreglumenn ganga um götur Londonderry eina ófriðarnóttina í síðustu viku.
I S'ÍÐUSTU VIKU kom til ai-
vairlegri átaka í helztu borgum
Norður-írlands, eink-um þó í
Londonderry og Beifast, en
sést :h)aifa þar u!m- áratauga skeið
Margar nætur ríkti þar hálf
gert styrjaldarástand, og nokkr
ir men n létu lífið en fjölmarg
ir særðust. Er líða tók á vifc
una varð ljóst, að norður-írska
löígreglan var að þrotum komin,
Ofg' gripu norður-írsk yfirvöld
því til þess alvarlega ráðs að
biðja ríkisstjórnina í Londo.n
um aðstoð. Voru brezkir her
menn sendir til Londonderry
og Belfast.
Átökin eiga að sjálfsögðu
rætur sínar að rekja tii alvar
legs misréttis í Norður-írlandi
en einbeitt rfkisstjórn í Belfast
hefði getað komið í veg fyrir
þau. Þar var stjórnvizkan aft
ur á móti ekki upp á marga
fiska, og því fór sem fór. Af-
leiðingarnar eru alvarieg átök,
síminnkandi möguieikar á
lausn helztu vand'amálanna,
st.aðsetning brezks herliðs í
landinu og aukin afskipti írska
lýðveldisios af þróun mála þar.
Hvað leiða mun af tveimur
síðastnefndu atriðunum er of
snemmt að segja til um enn
sem komið er, en haldi átökin
áfram geta afleiðingarnar orð-
ið mjöig ailvarl'egar.
ÁSTÆÐU R'NAR fyrir átök-
unum eru í höfuðatriðum, að
kaþólski minnihlutinn vill
ekki leng'Ur sætta sig við að
vera annars flofcks borgarar í
ei'gin landi, og að Muti kaþó
likkanna, einfcum þó ungt fólk,
genir beina uppreisn gegn því
misrétti og gegn þeim, er mis-
réttinu beita — mótmælendum.
Á móti kemur, að stór hiuti
mótimælenda veit fátt s'bemmti
legra en að berja á baþólifck
um, og er þvi von að upp úr
sjóði þegar fylkingarnar mæt
ast.
Hatrið miili baþólibka og
mótmælenda á írlandi á sér
langa sögu. írar voru yfirleitt
alltaf andvígir ensbum yfir-
ráðum, eða tilraunum til yfir
ráða, afflft frá því Englendingar
settu fyrst her á írskt land á
tólftu öld. Grundvöllur að mis
rétti vegna trúarbragða var
fyrrr alvöru lagður á támuim
Cromwells, sem hrakti kaþó-
likka úr norðurh'luta irlands og
léit enska og skozíka mótmælend
nr fá landið.
I>au mdtelu átöfc, sem urðu
mili írsfcra þjóoernissinna og
annarra fbúa landsins, sem voru
einkum mótimælendur, um og
efltir fyrri heimsstyrjöldina
leiddi til aukins haturs og
skáptingar irlands í tvennt,
írisfca lýðveldið I suðri og
Norður-írland, sem féfck sjálfs
stjórn undir brezku krúnunni
árið 1920.
í Norður-Irlandi voru, og eru
mótmælendur í meirihluta.
Þeir höfðu frá tímum Crom-
wells verið yfirstétt í þessum
hluta landsins, og voru áfcveðn
ir í að svo skyldi áfram vera.
Þessu gátu þeir að sjálfsögðu
ráðið, þótt til þess þyrfti að
beita ýmsum aðferðum sem
vart verða sagðar lýðræðisleg
ar. Kaþólifckum var haldið
niðri bæði pólitískt og efna
haigslega.
Á SlÐARI ÁRUM hafa kaþó
lifekar á Norður-írlandi hafið
baráttu fyrir bættum kjörum
og jafnrétti við mótmælendur.
Er það einkum ungt fólk —
sérstaklega stúdentar og
menntamenn — sem þar hefur
verið í fararbroddi. Einna
þekktust samtaka þeirra er
hreyfingin „People democracy"
en kunnasti talsmaður þeirrar
hreyfingai' er hin unga Berna-
dette Devlin.
Það hlaut auðvitað að koma
að því. að kaþólifckar hæfu
þessa baráttu, og ástæðúr eru
ýmsar fyrir því að svo varð
einmitt á þessum árurn. Al-
þjóðlegar mótmælaaðgerðiir
stúdenta og annarra ungmenna.
En samtímis því sem ungir
kaþölibkar létu til sín heyra
mieð mótmælaaðgerðum og
fjöldasamtökum, fliofckuðust
öfgasinnar meðal mótmælenda
saman, einkum í krinigum fana
tíska presta svo sem Ian Pais
ley. Eftir því sem aðgerðir
þessara andstæðu hópa efldurt,
varð ljósara, að úrbóta var
þörf ef efcki ætti að leiða til
alvarlegra vandræða.
O’NEILL, þáiveirandi forsætis
ráðherra Norður-Irlands, mun
hafa gcrt sér þetta vel ljóst.
Iíann reyndi að koma á sætt
um og bæta stöðu kaþóLibka,
þótt hægt færi. Átti hann þar
við eigin flobksmenn að etja,
en íhaldissamir mótmælenduv
eru mjög sterkir í Sambands-
flokknum, er farið hefur með
völd á Norður-írlandi frá upp
hafi sjálfsstjórnar. Fór enda
svo að 0‘Neil neyddist til að
segja af sér embætti forsætis
ráðherra í vetur sem leið, og
við tók Ohiehester-Clark, nú-
verandi forsætisráðherra. Mun
flestum hera saman um, að
þau skipti voru til hins veiTa,
og að núverandi forsætisráð-
herra er langt frá að vera mik
ilhæfur leiðtogi.
Eftir ólæti þau, sem urðu i
vetur, og forsætlsráðherraskipt
in varð nokkuð kyrrt í Norður
írlandi í nokkra mánuði. Chic
hester-Clark hafði lofað úrbót
um, en lítið varð um efndir. 1
byrjun ágústmánaðar sauð síð
an upp úr á ný og kom til
fjögurra daga óeirða. Eins og
ávallt voru Londonderry og Bel
fast aðal rtgvellirniir.
í þessum átöbum kom enn
einu sinni í ljós, að átöfc miili
hópa kaþólifcka og mótmælenda
voru aðeins hluti vandans. Til
viðbótar kom hegðun mótmœl
enda gegn einstökum kaþólsk
um fjölskyildum. Staðfestar
fréttir bárust af mörgum til-
vifcum, þar sem hópur mótmæi
enda hrafcti kaþólska fjölsfcyldu
á götuna tSI þess að rýma hús
þeirra fyrir aðra fjölskyldu
sem taldist til „réttra“ trúar-
bragða. Er þetta táknrænt fyrir
aístöðu mómælenda til kaþó-
l'iikka; það er alltaf sá baþólski
sem á að víkja, hvort sem urn
er að ræða húsnæði, atvinnu
eða pólitísk réttindi. Og mikill
bluti mótmælenda er reiðubú
inn að beita valdi ef til þarf.
Það er þessi stöðuga ofsókn, til
viðbótar við lélegri lífskjör,
sem stór hópur kaþólikfca vill
ekki sætta sig við lengur. Og
nokkur hluti þess hóps er þess
fullviss, að breyting fáist ekiki
með góðu.
EFTIR ÓEIRÐIRNAR í hyr.j
un ágúst varð víst flestum
ljóst, að til mikiil'a átaifca
kynni að koma síðar í ágúst
nema stjórnvöldiin gripu til
sérstakra ráðstafana.
Þessi vissa manna kom til af
því, að í ágúst-mánuði fara
bæði mótimælendur og kaþó
li'kkar í miblar göngur til að
fagna unnum sigrum fyrir
mörgum öldum síðan. Þýðingar
mest þessara fagnaðarganga er
h'átíð mótmælenda vegna sig-
urs yfir kaþólifckum árið 1689
— en á Norður-lrlandi er allt
andrúmsloft þannig, að sá at-
burður gæti vart verið þýðing-
armeiri þótt hann hefði gerzt í
gær.
Stjórnm í Belfast var því
ákveðið og ítrékað hvött til
þess að banna allar slíbar gönig
ur í þessuan mánuði, hvaða
aðili sem ætti i hlut.
Því miður virðist Chichester
Olairk og ráðherrar hans hafa
verið meðal þeirra fáu, sem
efcki skyldu alvöru málsins, og
þeir leyfðu fagnaðargöngu mót
mælenda, sem fram fór s. 1.
þriðjudag, 12. ágiúst.
Einis og við var að búast kom
til alvarlegra átaka. Þegar
mótmaelendur gengu sigri hrós
andi fram hjá Bogside, fátækra
hverfi kaiþólik'ka í Londonderry,
kom til átaka, sem síðan breidd
ust út um landið og hafa kost
að nobkur mannslíf og gífur
lega eyðiieggingu.
RÍKISSTJÓRN Chichester-
Clarbs hefur hagað sér óskyn
samlega og ber verulega
ábyrgð á átöfcunum. Hefði hún
strax í hyrjun ágúst gripiö í
taumana og bannað allar göng
ur eru verulegar líkur á að
ekki béfði soðið upp úr að
þessu sinni. Eftir að átökin
byrjuðu greip hún Iíka ti'l þess
ráðs, en það bætti ekki ástand
ið, því bannið bitnaði nú að-
eins á fcaþólikkum. Með
afstöðu sinni gaf hún kaþólikk
twn því fylliilega til kynna hvor
um megin hún væri —' þótt
það hafi væntanlega ekki verið
af ásettu ráði, heldur vegna
fyrirhyggjuleysis.
Vegnia þessa aðgerðarleysis
síns í upphafi hafa stjórnvöld
in misst öl tök á atburðanrás
inni og brezkir hermenn þurft
að taka við því verkefnd að
koma á löguim og reglu í helztu
borgum landsins, Londonderry
oig Belfast.
ENSKU hermennirnir hétdú
ion í Londondierry á fimimtu-
dagskvöld, og höfðu þá þegar
nofckrir íalLið í átöfcunwm.
Stjórn íriska lýðveldiisins taldi
sng ekki lengur geta horft upp
á þessi átök aðgerðarlaust. Var
varalið hersins kallað til her
þjónustu jafnframt því sesn
sjúkraskýlum var komið upp
við landamærin, ætiluð þeim
sem særðust í Norður-írlandi
en vildu heldur leita læfcninga
sunnan landamæranna.
Jiafnframt tiilkynnti Jacfc
Lynch, forsætisráðherira ír-
lands, að irska stjómin giæfö
ekki lengur horft upp á þj&n-
ingar sakla'usra manna í Norðtrr
írlandi og hvatti brezku stfórn
ina til að lieita aðstoðar Sam-
einuðu þjóðanna, og fá þær tH
að senda gæzlulið til Norður-
írlands til að halda uppi lög
um og reglu. Þessu vka'ði
brezka stjórniin á bug, en vera
kann að Mand muni samt
reyna að fá málið rælt innan
Sameinuðu þjóðanna.
Afleiðing þessara afskipta
írsku stjórnarinnar af þróun
mála í Norður-irlandi er sú,
að söígn norður-írsikra ráðamanna
að ekkert samband er lengur
milli rikisstjó'rnanna í Belfast
og Dublin, en það hafði tekið
langan tíma og mifela vinnu að
boma á nokikurn veginn viðun
andi sambandi milii þessara ník
isstjlóna á tfimum O’NeilIs.
Samtímis hefur þetta þau
áhrif, að’ innanilandsóeirðirnar í
Norður-irlandi eru að verða
aiþjóðlegt deilumáL Afskipfei
ínsfcu stjórnarinnar auka einnig
mjöig á ótta mótmælenda í
Norður-Mandi um að rikis-
stjórnirnar í Dublin og London
kunni að semja um einhvers
konar sameiningu írlandis. Þessi
ótti er það útbreiddur, að
brezba riikisstjórnin taldi rétt
að gefa út yfirlýsingu þess efn
is að slífct kæmi ebki til nrála.
HVERFI KAÞÓLIKKA í
Londonderi'y og Belfast eru Ifk
ust orustuvelli. Eftir alit, sem
á hefur gengið, er lftil von til
þess að friður komist á í
sbyndi. Fremur má búast vdð
enn frekari átökum. Þannig er
aimennt talið, að brezka her
liðið eigi langa dvöl fyrir hönd
um á Norður-Mandi.
Ein ástæðan er sú, að meðal
beggij'a dieiliuiaðila virðast
slarfa vel þjálfaðir skemmdar
verkamenn. Hverjir það ecu,
eða hvar þeir hafa hlotið þjálf
un, vita fæstir aftur á móti.
En á meðan sMk öfl eru að
verki er engin von um frið.
— E. J.