Tíminn - 19.08.1969, Page 12
12
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
ÞRTÐJUUAGUR 13. ágúst 1369.
Taugaspenna síðasta
keppnisdaginn
. Wm
Þorhjörn Kjærbo íslandsmeistari í goifi 1969
Hp-Reykjavík.
Aldiei fyrr hefur áhugi al-
mennings á golfiþróttinni verið
jafn mikill og á nýafstoðnu fs-
landsmóti, sem lauk á Golfvell
inum við Grafarholl á Iaugar-
dag. Þá voru um 300 manns
á vellinum, og fylgdust þeir
spenntii- með keppeudum, sér
staklega með fyrsta hópnum,
þeim Þorbirni Kjærbo, Ólafi
um síðasta daginn, en Ilaraldur
á 80 höggum. Haraldur var mik
ið bólginn á hendi eflir kuatt-
spyrnuleikinn við KR, og háði
það honum mjög i þessari
jöfnu og spennandi keppni.
Þorbjörn Kjærbo varð ís-
landsmeistari annað árið í röð.
Hann lék jafnt alla dagana,
rólega og örugglega að vanda.
Olafur Bjarkd varð annar, en
Gunnlaugur Ragnarsson GR 327
Gunnar Sólnes 329
Gunnlaugur Axelsson 330
Sævar Gunnarsson 332
Svanur Haraidsson 333
Keppnin í 1. flokki var ekki
síður speunandi en í hinum
flokkunum, en þar sigraði ann
ar Suðumesjamaður Sævar Sör
ensen á 356 höggum. Hann og
Svan Friðgeirsson voru jafnir
fyrir síðasta daginn með 274
högg, en Villijálmur og Brynjar
með 275 högg.
Úrslit í 1. flokki urðu þessi:
356
359
365
366
367
367
Sævar Sörensen GS
Brynjar Vilmundarson GS
Sigurður Héðinsson GK
Svan Friðgeirson GR
Vi&jóilamur Árnason GiR
Hermann Magnússon GV
I 2. flokki var keppnin einna
jöfnust, en þar brugðust Iíka
högg og laugar hjá mörgum.
ITinn kunni frjálsíþróttamaður
Björgvin Hólm liafði 3 högg
í forskot á Pál Ásgeir Ti-yggva
son fyrir síðasta daginn. Páli
tókst að vinna upp þessi högg,
og á síðustu liolu voru þeir
jafnir og var niikiil spenna.
Brugðust þar taugamar hjá báð
um, en Páii tókst að nota tveim
færri höggum en Björgvin á
siðustu metrana og það dugðí.
Úrsiit i 2. flokki urðu þessi:
PáM Ásgeir Tryggvas. GR 357
Björgvin Hóhn GK 359
Sveinn Góslason GR 368
Birgir Björnson GK 366
Óli B. Jónson GN 375
Þórir Sæmundsson GR 378
í öldungakteppninm (með for
gjöf), sem var leikin fyrsta
daginn, voru þeir jafnir Svcinn
Bjarnason GK og Óli B. Jóns-
son GN (þjálfari knattspyrnu
liðs KR). Þurftu þeir að leika
aukaleiki um efsta sætið, og
voru þeir enn jafnir eftir 18
holur. Urðu þeir því að leifea
:
Þorbjörn Kjærbo —
íslandsmeistarinn 1969.
aðrar 18, sem lauik með srgri ÓJa,
en aðeins munaði eiou hfiggi
á „öídungunum".
Ahorfendur fylgjast spenntir með á töflunni í félagsheimili GR
við Grafarholt.
Bjarka og Haraldi „gullskalla“
Júlíussyni frá Vestmannaeyjum
en þeir voru í 3 efstu sætun
um fyrir síðasta keppnisdag-
inn.
Þorbjörn hafði þá 6 högg
í forskot. Ölafur Bjarki lék
mjög vel og byrjaði að vinna
upp for&kotið, en það var of
stórt þrátt fyrir góðan leik
hans, og tókst honum aðeins
að vinna upp 3 högg. Haraldur
Júliusson vai' í 3. sæti þar til
á tveim síðustu holunum, að
hann var bæði óheppinn og
taugamar biluðu og missti
hann þvi 3ja sætið til Óttars
Yngvasonar, sem iék á 79 högg
hann lék sérlega vei siðasta
daginn, þá á 75 höggum, sem
er bezti árangur keppninnar.
Hann var mjög næmur i keppn
inni eins og ætið, og lét utan
að'komandi áhrif trufla sig of
mikið. Óttar Yngvason varð
þriðji, en hann var heppinn
siðasta daginn hvað Haraldi
gekk illa á siðustu holunum.
Lokastáðan í meÍBtaraflotoki
varð þessi:
högg
Þorbjörn Kjærbo GS 314
Ólafur Bjartoi GR 317
Ottar Yngvason GR 326
Haraldur Júlíusson GV 327
Kapparnir 3 í bezta hóimum: Haraldur Júlíusson GV, Ólafur Bjarki GR og Þorbjöra Kjærho
GS, hvfla sig fyrir lokaátökiu. Með þeim er einn „eaddyinii“, sá er ber kylfurnar fyrir beppend
ur í stórmótum sem þessu. Tiímamyndir: Gœmar.
Úrslitaliðið slegið út í sögulegum leik á Húsavík
Úrslitaliðið í síðustu bikar-
keppni KR b lék á Húsavik á
laugardagiiui við Völsunga og
mátti bíta í það súra epli að
tapa leiknum 3-2. Leikurimi var
all sögulegur enda hafa KR-ing
ar lMega ekki búizt við Völsung
um eins sterkum og þeir voru.
Var m:iitoilil hiti í leitouim svo
og eftir hann, og mun annar línu-
vörðurinn Riaín Hjaltalín frá Aik-
ureyri haífa orðið fyrir aðkasfci af
einthiverjuaTi leitomianna KR, sem
vionu Ihonium mjög reiðdr.
Rafn viar linuivörður í þessum
leik eiins og fyrr segir, o-g kemur
það noktouö á óvart því hann
mun hafa lagt inn dómarastoír-
itoitti siitt til KSÍ, þar sem hann
tal'dli að igenigið ihiefði verðd’ fram
ihglá sér við úthliutun milliríkja-
dómariairéttindaruna á dögunum.
Segja isumir að sigui'mark Völs-
utuga í þessum leik, sem vaa' stoor-
að á síðustiu mín. leiiksinis hafi
verið rangistöðamark, en ektoi ber
miönmum samaii um það frekar en
fyi'ri dagiann. Dómaii'inn í leiíknum
miun eiraniig 'hafa farið í taugarn-
ar á KR-inguim, og urðu rnikil
læfci þegiar einlhverjir þeirra
heyrðu hann segja við leitomann
Völ«unga:„Scgðu strákunum að
spila, þá kamu'r það“. En þessi
maður sem er frá Atoureyri mum
tatoa við þjálfun Völsunga mjög
fljótlega.
KRuiinigar dtooruðu tvö fyrstu
mönkim, og var staðan þannig í
hálfl'cito. í síðarj Ihálfleito anfinnik-
uðu Vöisunigaa- bilið í 2-1 með
martoi úr vítaspyrnu, sem Ikiveitoti
bálið hjá KR-leiltomönnunum.
Töldu þeir að brotið 'hefði veri'ð
á v.ar<naimanitti KR fjyrst og hefffi
dómiai-inn átit áð dæmia það.
Völsungar jöfittuffiu skörnmu
síðar, og drógu síffian sina menii
afitur, iiéltou skynsamlLega eg trpp
sikáru siiguiimarkið á síðusfcu mín
útuinum.
Var miifeil ánægja íhjá Húsvö
inguim effcir l'eilfeinn, og var engiu
ilífear en áð um úrslitaleiik á
Wemibleiy væri að ræffia.
Úrslitaleikurinn í kvöld
Urslitalcikurinii í firmakeppni
KSÍ verður leikinn á Háskólavell-
iniun í kvöld kl. 18,30. Liðin sem
mætast cru Flugfclag íslands og
Sláturfélag Suðurlands, en þetta
er annar úrslitaleikur þessara að-
ila. Fyrri leiknum Iauk með sigri
SS, eftir venjulegan leiktíma að
viðbættum 2x15 inín og síðan víta
spyinukeppní sem SS sigráði.
Nú eru bæði liðin með eitt tap,
og verður þetta því hreinn úrslita-
leikur. Notokrir þefektir knabt-
spyrnumenn leika með báðum lið-
um, t.d. Örn Steinsen (KR) og
Grétar Sigurðsson (Fram) með
Flugfélaginu, og Þorbergur Atla-
son (Fram) með SS.
Etoki er að efa að þessi leikur
verður bæði spennandi og harður,
og meinum við þá þessa virkilegu
hörku, sém emfeénnt hefui' alla
leiki firmakeppninnar til þessa.
HEIMSMET
Bandarísku meistarakeppninm í
sundi lauk í Louisville um helg-
ina ,en þar voru sett 4 ný heims
met. Debby Mcyer bætti sitt eíg
ið heimsmet um hvorki meira né
miuna en 10 sék. í 1500 m. frjálsri
aðferð, synti hún á 17rl9,9. —
Mitoe Bunfcon setti 2 mý heimsm et,
það fyrra í 800 m. 8:28,8 og það
síðara í 1500 m. 16:04,5 mín.
Gaary lEaH baetti sv» 4. ineöstíi
við i 200 m. fjórsundi á 2:09,6
minútum.