Tíminn - 19.08.1969, Side 14
14
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 19 ágúst 1969.
Háraðslæknisembætti
auglýst laust til umsóknar
Héraðslæknisembættið í Reykhólahéraði er laust
til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna
launakerfi opinberra starfsmanna. og staðarupp-
bót samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga.
Umsóknarfrestur til 15. september næstkomandi.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 18. ágúst 1969.
jf| LAIISAR STÖÐUR
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráða:
Rafmagnsverkfræðing,
rafmagnstæknifræðing,
rafvirkja með framhaldsmenntun.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist Rafmagrtsveitu Reykjavíkur,
pósthólf 60, Reykjavík, fyrir 1. september n.k.
Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu Raf-
magnsveitunnar, Hafnarhúsi við Tryggvagötu.
RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR.
ÞAKKARAVORP
Sumarhátíð
SuimarhátíS FUF verSur hald
in að Aratunig'u laugardaginn
23. ágiúst og hefst hún id. 21.
Þórarinn Páll
ungra Framsóknarmanna
í Ámessýslu
Ræður flytja Pált Lýðsson
bóndi Litlu Sand-víik og Þórar
inn Þórarinsson alþingismaður
Þá verður skemmtiþáttur Jör
undar og Bessa ásamt Sextett
Ólafs Gauks og Svanhitdi. Dans.
Stjórnin.
Jörundur
Bessi Svanhildur Ólafur Gaukur
Heraðsmót Framsóknarmanna í Skagafirði
Iléraðsmót Framsóknarmanna í
Skagafirði verður í Félagsheim-
ilinu Miðgarði, laugardaginn 23.
ágúst, og hefst það kl. 21. Dag-
skrá: Ávarp: Ólafur Jóliannesson
formaður Framsóknarflokksins, —
ræða Halldór E. Sigurðsson, alþm.
Karl Einarsson, gamanleikari,
skemmtir. Þórunn Ólafsdóttir syng
ur við undirleik Agnars Löve. Jón
B. Gunnlaugsson, gamanleikari
skemmtir. Gautar leika fyrir
dansi. — Stjórnir félagauua.
Ólafur
Halldór
Jón B.
Karl
Þorunn
Öllum þeim sem minntust mín á 70 ára afmælinu
færi ég innilegustu þakkir og árnaðaróskir.
Jón Sigurðsson,
Stóra Fjarðarhorni.
Margrét Júníusdóttir,
fyrrum rjómabústýra,
andaStet á Borgarsjúkrahúsinu sunnudaginn 17. ágúst.
F. h. vandamanna,
Jón Adólf Guðjónsson.
Maðurinn minn og faSir okkar
Jón Sölvason
frá Réttarholti, Skagaströnd,
andaðist í HéraSshælinu á Biönduósi 17. ágúst.
Þorbjörg Halldórsdóttir og synir.
Þökkum hjarfanlega auSsýnda samúð viS andlát og jarSarför
Gunnars Gíslasonar,
rafvirkjameistara.
Edda Gréta Guðmundsdóttir og börnin
Anna Brynjólfsdóttir Hansen
Unnur Brynjólfsdóttir
SigríSur Björnsdóttir
Guðmundur Jónsson og synir.
Útför fósturmóSur minnar
Helgu Davíðsdóttur
fer fram miðvikudaginn 20. ágúst kl. 10,30 frá Fossvogskirkju. —
F.h. vandamanna.
Elín Kristgeirsdóftir.
Maðurinn minn,
Sigurður Einarsson
frá Vopnafirðl,
varSur jarSsunginn frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 20. þ. m.
kl. 13,30.
Sigríður Guðbjörnsdóttir
Hjartans þakkrr ryrir auðsýnda samúð við andlát og útför,
Sigurðar Jósafatssonar
frá Krossanesi.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Kuplingsdiskar
í flestar gerðir bifreiða.
Sendum í póstkröfu.
Kristinn Guðnason hf.
Klapparstíg 27. Sími 12314.
Laugaveg 168. Sími 21965.
SKEAAMDARVERK
Framhaild af bls. 16
áreiðaimliegia eiitthvaið gleymzt þvá
það vair ótrúleg f jölbreytt græn-
m-eti seim gat að Líta í görðuiniuim.
Skiamimt frá sat lítáill snáði á
fötu og var að reáta arfa. ffamn
heiitiir Guðlaugur Helgi Jónsson,
áMa ára, og siagði að sér þætti nú
efokert sórfega skemimtilfegit að
reyta arfa. — Hvað fliin-nsit þér
akenmmtifiegaist að gera í gáihð-
iinum? — A3 grisija. — Hefur
ii'okkuð verið tekið úr garðinum
þíniuim? — Jú, í sáðustu vilku var
eiitt kállhöfuð horfið þegar óg
kom ei-nn daigimn, segfr haui:. og
bendiir á autt svæði í garðinum.
Þar hafði einhver tekið stórt höf
uið af blöðruikáfi. Hann ber sig
vel yfir miisisinum og vinnur af
kappi. Honum finrnst líka gaman
að vinna þarna en mest þó að
grisja. — Og hvað ætlarðu nú að
giera við afla uppskerun-a? — Ég
ætla bara að gefa honum pabba
miínium hraa í kjötbúðina, segir
óskast
á fámennt sveitaheimili á
Suðurlandi- Nýlegt hús
með rafmagni og öllum
þægindum.
Tilboð sendist blaðinu
fyrir 27. ágúst merkt:
„Ráðskona 195“.
sá litfi og sá verzfunarmaður á
fflfideilis hauk í homi sem á slitoan
áltta ára son.
Á Leið út úr garðinum Ihittum
við tvær stúflkur Jóhönnu Láru
Guðjónsdóttur, sem er 9 ána og
Dagbjörtu Ágústsdóttur, sem verð
ur 10 ára í raæsta mánuði. Þeim
firamsit feiðirafegit að girisjia en
milkið skemmititegt að setijia nið
ur. Þær bjóða okkur upp á hreðlk-
ur sem smakkast hið bezta, þær
voru að Ijúka vdð að talba uipp aff
ar hreðlkuiriniar sem eiftir voru en
tallsivierðiu af þeiim hiafðli verið
ihniuplað úr görðum þeirra af og
til í suimiar. Að öðnu leyti höfðu
þær sfoppið við skemimdár og
þjóifiniað.
— En þa® var svo mifeið
skemmit hjá ýmsum fcröfefeum
hérraa í görðunum, segja þær
saimúðarfuHiar um leið og við
feveðjuim.
BLAIBERG
Framhai-. af bls. 1.
bengs óstarfihæft. Ekki hefði enn
tekizt að finna ráð til þess að
draga úr sfeaðavepfeuirum rraótstöð
unmar, en þráitt fyrir það væri
ebki hægit að mema staðar á braut
h j arta'flluifcnÍTigainma.
— Fengi óg sjúkling í fcvöld og
ætti ég völ á hjartagjafa myndi
ég reyna hjartaígræðslu strax í
fcvöld, sagði Barnard.
Frandki pnesturinn, faðdr Bou-
logne, hefur nú lifað teragsit alira
hjartaþega, að Blaibeng frátöld-
um, og er hann við beztu heilsu
og tefur að eifetai sé raein hætta á
miótsitsöðuit'ilIfelM hijá sér á raæst-
urarai, en haran tekur 15 töflur á
diag til þess aíð siporna við því. Fað
ir Boufognie, sem er 58 ána að
aldri, hefur ferðazit mikið síðan
Ihann þáði nýfcJt hjanta 12. maí
1968 á Broiuissais-sjúlkraih'úsiiniu í
París og er hann bjartsýran á fram
tíðinia.
ANDERS GEIMFARI
Framhafd af bfs. 16
ið sagði hann starfi sírau lausu
hjiá Geimferðastofnuninini og
sagði sig úr flugherraum, tif
að tafea við starfi framlkivæmda
stjiópa Nation'af Aeronauties
and Space Council, sem er ráð-
gefandi stofnun fyrir forseta
Banda'ríkjarana um stefnra og á-
ætfanir á sviði geimfierða, geim
ra-nnsóííiraa og fliUigmála. Tekur
haran við þessu nýja starfi 1.
september. Anders fer frá ís-
iandi 25. eða 26. ágúst.
„FISH AND CHIPS"
Framhalc’ af bls. 1.
ir eru reknir á framleigugrund-
velli. Með starfsemi sinni og aug
lýsingaherferðum, sem hiutu já-
kvæðar undirtektir neytencía,
lagði hr. Salt grundvöllinn að
þeim geysimiifela áhuga, sem er
fyrir neyzlu þessara matarrétta í
Bandarikjunum.
Fyrir elkifei aMiöniga sameinaðist
H. Salt hinu velþekkta bandarisifca
fyrirtæki Kentucky Fried Chicken
og er nú einn af forustumönnum
þess fyrirtækis. Markaðs- og aug
lýsingastjóri þessa fyrirtæfcis, hr.
Anthony M. Lavely er hér einnig
staddur.
ÍÞRÓTTIR
ekki sleppa honum. Þá má efefci
gleyma nýliðanum, Þóri, em hef
ur afbragðs góða knattmeðferð og
gott auga fyrir samleik.
I Vestmannaeyjaiiðinu voru Val
ur Andersen og Óskar Valtýsson
beztir, en þeir réðu lengst af miðj-
unni, þó svo, að sóknarmenn þeirra
bæru ekki gæfu til að nýta send-
ingar þeirra. Viktor Helgason var
góður í vörninni, en Páll mark-
vörður átti slæman dag.
Sveinn Kristjánsson dæmdi
leikiran. — olf.