Tíminn - 19.08.1969, Qupperneq 15
15
ÞRIÐJUDAGUR 19. ágúst 1969.
TÍMINN
Útsala — Útsala
Telpna stretchbuxur, barnanáttföt og nærföt,
peysur o. m. fl.
Nú fer hver a3 verða síðastur.
GUÐRON bergmann
v/AUSTURBRÚN - SÍMI 30540
Læknaritari
óskast á Rannsóknastofu Háskólans v/Barónsstíg.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist forstöðumanni Rannsóknastof-
unnar fyrir 1. september 1969.
TILKYNNING
um námsskeið fyrir nemendur, sem rétt hafa til
að endurtaka landspróf miðskóla haustið 1969.
Námsskeið verður haldið frá 1. september til og
með 10. september í Miðbæjarskólanum í Reykja-
vík.
Rétt til þátttöku hafa þeir nemendur. sem hlutu
í meðanleiknunn 5,7, 5,8 eða 5,9 í landsprófsgrein-
um.
Þátttaka tilkynnist hinn 22. og 23- ágúst í Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar klukkan 10—12 báða
dagana eða í síma 1-41-22 á sama stað.
Fyrir hönd landsprófsnefndar:
Þórður Jörundsson.
LÖGTÖK
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði,
uppkveðnum 16. þ. m. verða lögtök látin fram
fara fyrir vangreiddum opinberum gjöldum, skv.
gjaldheimtuseðli 1969, er féllu í eindaga þ. 15.
þ.m.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur,
námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald,
slysa- og lífeyristryggingagjald atvinnurekenda,
skv. 40. og 28. gr. alm. tryggingalaga, sjúkrasam-
lagsgjald, atvinnuleysistryggingagjald. alm. trygg-
ingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðu-
gjald, iðnlánasjóðsgjald, launaskattur og iðnaðar-
gjald-
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara
að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs-
ingar, verða þau eigi að fullu greidd innan þess
tíma.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 16 ágúst 1969.
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM
— PÓSTSENDUM —
HÖTEL
GARDIR
Ódýr og góður matur og
gisting t fögru umhverfi
við miðborgina.
HÓTEL GARÐUR*HR1NGBRAUT *SÍM115918
HLUTVERK HÁSKÓLANS
Framhald af bls. 9
tnunu skapast skilyrði þess, að
þekking íslendinga á þjóðfé-
lagi sínu verði nægilega ígrund-
uð og heilsteypt til að umræð-
ur og aíJhafnir verði rökfastari
og raunhæfari en áður fyrr og
hingað tU.
V.
Ofangreindar aðgerðir á
fimm höfuðsviðum eru frum-
skilýfðí þess, að einhver von
sé tU að Háskóli íslands geti
að gagni rækt það IykUhlut-
verk, sem áðui greinir. Hafi
háskólanefndin margfræga forð
azt að glíma við þessar grund-
vallarframkvæmdir og ein-
skorðað sig við smærri og auð-
veldari þætti vandans — til
þess eins að geta í bráð skreytt
sig með stundarlausnum og
sýnt einhvern lit eftir áralangt
hálfkák — þá mun það rúm í
íslenzkri menningarþróun
næstu ái-atuga, sem Háskóla
íslands var ætlað að fylla, eftir
sem áður standa autt. íslenzkt
þjóðfrelsi og hin sífellda bar-
átta fyrir sjálfstæði lands-
manna munu því enn um langa
lm'ð verða svipt þeirri stoð,
sem brautryðjendurnir fyrrum
treystu að sterkust yrði í
sviptibyljum ókominna alda.
Til síðasta manns
íCHUKA)
Tónabíó
— Islenzkur texti —
Lít oq fiör
í gömlu Rómaborg
Snilldarve) gerð og leikin ný,
ensk-amerísk gamanmynd af
snjöllustu gerð. Myndin er í
litum.
Zero Mostel
Phi) Silvers
Sýnd kl. 5 og 9
Á vampýruveiðum
MGM presenis ROMAN POLANSKl’S
"THIFfARlíXS
VAMPIHKftííT
SHARON TATE-AIFIE BASS
Sýnd bl. 5 og 9
Bönnuft 14 ara
Slml IT54*
— Islenzkur texti. •
Morðið i svefn-
Ég er forvitin gul
— Islenzkur texti —
Þessi heimsfræga, umdeilda
kvikmynd, eftir Vilgot Sjömaa
Aðalhlutverk:
Lena Nyman,
Börje Ahlstedt.
Þeim, sem ekki kæra sig um
að sjá berorðar ástarmyndir,
er ekki ráðlagt að sjá mynd-
ina.
Sýnd M. 5 og 9
Stranglega bönnuð innan
16 ára.
Síðasta sinn.
LAUGARA8
Slma> 1907 í oo «815«
„Tízkudrósin
MilSie^
Víðfræg amerísk dans-,
söngva- og gamanmynd 1 lit-
um með íslenzkum texta.
Myndin tilaut Oscar-verðlaun
fyrtr tónlist
lulie Andrews
Sýnd kl. 5 og 9
Spennandi og frábærlega ve.
leikin litQcvikmyno um bar
áittu indíána og hvítra manna
í N.-Ameríku
— ísienzkui texti. —
Aðal!lil:utv©rk:
ROD TAYLOB
JOHN MILUS
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuft börniuim.
vagninum
(The Sleeping Car murder)
Geysispennandi og margslung
in frönsk-amerísk leynilög-
reglumynd.
Simone Signoret
Yves Montand
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
MMFEMMffB
Blóðhefnd
„Dvrlinqsins"
Éo oq litli bróðir
BráðakemimtilLeig og vel gerð
ný dönsk gamanmynd f litum.
OÍRCH PASSER
PaUL REINHHART
Sýnd Id. 5.15 og 9.
Afar spennandi 02 viðburða-
rík ný, ensk litmynd. um bar
áttu Simon Templars „Dýr-
lingsins‘' — við Mafiuna 6
Italíu Aðalhlutverkið. SimOD
Templar leikur ROGER
MOORE, sá sami og teikur
„Dýrlinginn" i sjónvarpinu.
— Islenzkur texti. —
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
„Það brennur,
elskan mín"
(Árshátið hjá stökkviliðinu)
Tékknesk gamanmynd í sér-
flokki. talin ein bezta evr-
ópssa gamanmyndin sem sýnd
hefur verið i Cannes. Leik
stjóri Milos Forman.
Sýnd bl. 9