Tíminn - 07.09.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.09.1969, Blaðsíða 6
6 Koma þarf upp safni leikmuna og tjaida til stuUngs áhugakiklistinni Fáar l'istigmnair miuinu eiiga svo hiug aiiimienniings á ísliamdi sem leiGölistin. Við sveiit og sjó toglgiur fálk sig niðuir við að þjóna henni og þjón-ar henn- ar 'kioma úr hinuim og þessum poifeaihormuim þjóðfétogsáns. Með tillkomiu fótogsheimilanina jiuikiU'Sit víða miögufeiilfear tii feik- stiarfseiminnar að mikilium mun. Með tímanum tóku líka félög- in, er að ledifestarfseminni stóðu að sæifejast eftir menmtuðum leiksitjóruim tii að sviðsetjia teik riitin. Bandiaiiag íslenzifera ieik- tfléíaga hetfuir ieiiitiazt við að vera þar m'itligöng.uaðili. Á ýmsu hetfur oitið fyrir hinum einstföitou félö'gum, hvort tekizit Ihefur að rná í leilfestjóra. Fáir ieifestjórar, ef þá noklfeur einn hefur þó að baltoi uppsetningu jiafnmiargra feiltoritia fyrir áhugia fóik og RagnJhiMur Steingrím.s- dóttiir á Aitouireyri. Raignhiidur 'h'óf uoig l'eiknám og stundaoi það bæði hér heima og erlend- is. Þjónusta hennar við leilfelist ídlenzikra áihuigamanna er efcki M'till sifcertfur itnll margtofaðrar menningar í laindinu. Hún þetókir þessa stanfs'emd orðið flestom betor og hefur innsýn í aðstöðuina viíitt um landið. Þvií er það, sem við heim- sælfcjuim RagníiiOidi að heimilli hennar, Byiggðavegi 88 á Afcur- eyri og leggjum fyrir hana spurniniguina: — Hvað heidurðu Ragnhilid- ur, að þú sért búin að færa á svið miörg iedkrit um dag- ama? SVEIT Hjón sem vildu taka að sér sauðfjárbú geta feng- ið atvinnu í vetUr. Lysthafendur snúi sér til Ráðn- ingarstofu landbúnaðarins, sími 192Ö0. 1036 r^r\ l tV7 Framleiddur úr Gæáatóbaki Golf rétti smávindilíinn. SKANDINAVISK TOBAKSKOM TIMINN SUNNUDAGUR 7. september 1969. — Þau munu ntú toomin háibt á fimimta tuig. — Og hvað er þér nú eftir- minniifegiast? — Það er nú erfitt fyrir mig að taitoa eitt út úr. Þó eru miér anzi eftirminnii'eg: fs- lan'dgkilulkfean, bæði hér og á Afcraoesi, Jónsm'essunætur- drauimur Sehaitoespeares og Dúfnaveizlan. Þetta er sitt á hvem mátanin. — Galdra-Loft- ur, Bláaifeápan, og Tehús ágúst- mánianis — aiiit hviað öðru ó liílfet, en 'alt sitoeimmtilegt. — Oig ihrvernig líltoar þér svo að starfa að leilfelist með á hiuigatfólltoi? — Mér hetfur l'íkað það mjöig vel, þess vegna hef ég nú unað svona lengi við þetta. Hér er yfirleitt um að ræða ósérhlifið og duigandi fólk og þalklklátt fyrir aðstoð. — Finnst þér hiatfa orðið 'breyting á ístonzkri áhuigaleik- liist undaniarin ár? — Já, tvdmælial'aust. — Og i hverju er hún fóOlg- im? — Fóffik gerir meiri kröfur. Það er búið að sjá mieira af toiksýmnigum. — Og leilfestjóramir, eiiga sinn þátt? — Við sitoulum vona það, þvi það hefur aufcizt mifcið síð- ard árin, að fengnir séu leifc- stjórar, sem einihverja mennt un batfa í þessu. Ég held að augu fólfcs hafi opnazt æ meir og meir fyrir því, að ekfci sé nóg að fcunna ruiluna og geta þuiið haraa. Hins vegar hefur auðvitað aiia táð verið tii fólk, sem haft hetf ur neistann. En hitt er ég lífca 4jiss um, að það fólk er til, sem éfefei reranir nofetourn grun í hve óskaplegt starf hvílir að baki einni leiksýningu. — Hvert er að þíraum dómi hliuitverk áhuigaieiMistar, Ragn hildur? — Mér finnst að hún bafi í rauninni tvíþættan tiiigang. í sjáltfu sér er þetta aukastarf toifeandans — þar af leiðandi áhragastarf. En óg held að þetta sé fyrst og fremst þroskandi starf, bæði féiagslega og eins þroskandí vegna þess að það er slkapandi. Að hinu leitinu feynnir þetta, þedm sem þátt tafea í því bófemenntir og að auki gefur fóllfei gteðis'toradir. Ég held að smefefeur fóifcs sé að opnast og breybast hvað við toernur ileikbófemennbum. Reyndar er ailtaf sorglegt til þess að vdita hve góð styifelki faiiia otft. En siifct er efeki eán- staitot fyrirbrigði hér, heldur þefckist alls staðar. Hinu tekur maður sem betur fer eftir, að fóife lætur elkltoi bjóða sér hvað sem er. E-r gott til þess að vi-t-a. — Finnist þér „fiarsiran“ þá efetoi of aligen-gur g-estu-r á ís- lenzítou sviði? — Eklki aiigeragari hér á ís- lan'di en ann'ars staðar. Þetta er svona aðgemgitog ledfclist, þannig að það eru eiginlega Sfcopleg tiísvör og stooplegar ítoriiniguimstæður, s-em hiran al- menni áJh'orf-aradi fœ-r htegið að. Hins vegar er etoki j-afn auö- velt að leifca ,tfarsa“ og mairg- ur hel-dur. Bretar eiig-a síraa sérst-öku „farsa“-leifcara. Það er viss vandi að bera „fars- a-nn“ uppd. Hins vegar bjargasit hann oft á kynduigum kri-ragum stæðúm, o.s.frv. Það er ektoi min-rai varadi að vera góður grímteiitoari. — Hvers tooraar leiidtist held- ur þú, að sé vinsæiust sér á landii meðal aim-enning-s? — Ég held að hjá fjöldara- um sé leitolist með einhvers Ifeonar miúsíík hvað vinsælust. Eltókd 'karansfei hjá leikararaum, því það er vandi að leifea og synigja í senn á leiiksviði. Nú, það er átoafiega álmerarat að ísierazku stytokira dragi að sér áhorfendur, þótt hins veg- ar að þau séu alis efeki vinsiæl ust hjá 1-eifeurumum. En það er eins og fjöiMinn bafi gam- an af að sjá eitthvað, sem haran þefekir. En mat á- horfanðans er átoaflega ein- stalklinigsbunddð. Það er eins og suimir vilji jú helzt sjá þaö, sem þeir þurfa sem mánnst urn að hugs-a, era aðrir hins vegar það sem þeir þurfa að kryfjia til mergjar. En ég held nú ad það ák]ósanlegasta sé, að þetta blandist. Ýmislegt má gera til stuðn ings leiMist áhugafólks. — Þú viidir ef til vili nefna ei-tthvað, Ragraihil-dur, sem þ-ú RÆTT VIÐ RAGNHILDI STEINGRÍMSDÖTTUR LEIKSTJÓRA Á AKUREYRI teilur að verða mætti ís-lenzfcri áhug-al-eiklist til aukinnar u«pp- byiggimgar og situ-ðn-inigs? — Já, það þyrfti nú tvdm-æla laust að styðj-a han-a meiira fj'á-rhagslieig'a til að u-nnt væri að tafca þau v-erfcefni fyrir, sem fyrir fram er vitað að etoki stand-a uradi-r sér. Þau leiik verk eru ti'l, sem vart er umnt að ímynida sér að standist fjárhagslega, en sem þó -er engu að síður æsfetogt að geta sett upp. Jafnframt því, sem fj-árh-agsl-egan stuðnimg þa-rf að aufea, þyrfti einnig að koma á fót bún-in'gasiafni, svo o-g hár- tooiliusafni, því B'an-dalag í-s lenztora teiltof-éliaigia -er efekí það burðuigit að það ge'bi fram tovæmt slítot. Eiranig þyrtfti að komia á fót safni tjalda og tjiaMabúnaðar. Biaradal-ag ís- lenzkra leikfél-aiga sýrair að visu í verki virðimgarvert starf, en það sltoortár fé. Hér þarf að feomia upp miðsitöð, er séð gæti um dreifiragu leiitom-ura'a, tjalda, hártoolla, búninga. Að koma henni á fóit er að mimum dómí mjög miitoið, en aðkall andi átaik. Á fjölum Akureyrar. — Hvað er svo að frétta af toitoldist sér á Altoureyri? — Ja, féiagið hém-a varð nú 50 ára eitoki alis fyrir löngu, eða m.ö.o. fyrir 2 árum. — ÝmLstogt mun nú hafa 'gerzt síðan? — SI. vetur voru þrjú verk- ef-ni á sviðinu hér á Atoureyni: Dútfmaveizlara eftir Laxness. Súlutröllið, barraaileifcrit eftir atoureyrsfean höfund, Indriða Úlfsson og í þriðja 1-agi Pop söragvarinn, eða gaimii Grát- söragvariran. — Hv-ernig er leifeaðstaðan hér á Akureyri? — Sviðið er lítið, þröngt um ailian sviðsútbúraað, era nýlega er búið að byggja nýja 6 bún imgstolefa. Hér á ég við gamla Samitoomuhúsið. Saiurinn er mjög sæmii'egur, halia-nidi gólf og stoppaðir stólar og sézt vei hvar sem er úr húsinu. En ósltoandi væri að umrat yrði að byrja á leikhúsbyggiragu sem allra fyrst. — Leiksfcól'arekstur hér? — Nei l'eikskóla varatar. _ Á bonum væri þó fuil þörf. Ár- um saman höfum við reyndar um hann rætt, en eitolri orðið af. Kröfur til sýninga hér eru etotoert mdnni en í Reykjaivik, en bærinn rís eifcki uradir slíku. Hér er kominn talsverður hóp ur af fól'ki, sem leikið hetfur alltmitoið uindanfairiin ár og þyrfti að búa betur að því. Mím síðu'Stu orð h-ér verða þau að óska þess, að áhugi fyrir teifclistinni farj vaxandi. en dvíni efcki með sjónvarp- inu. Reyndar gerj ég ráð fyrir, að það trutfli eitthv-að fyrst, era það kemur aldrei í stað góðr ar leiksýniragar. Að svo mæltu bið ég að beilsa öllu því ágæta f-ólfci, sem ég hef starfað með og voraa að það h-aldi tryggð við 1-ei-klistina eftir því sem það fær við fcomið. ki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.