Tíminn - 07.09.1969, Qupperneq 14

Tíminn - 07.09.1969, Qupperneq 14
14 TIMINN SUNNUDAGUR 7. september 1969. LAUGARDALSVÖLLUR KL. 16: KR — IBA MÓTANEFND. LÁTIÐ PENINGANA VINNA FYRIR YÐUR! Með óbeinni þátttöku í arðbærum rekstri getið þér nú ávaxtað fé yðar betur ÁN MINNSTU ÁHÆTTU. Nú gefst yður loks kostur á því að njóta góðs af sparifjáreign yðar. Áhugasamir aðilar sendi nöfn sín, heimilisföng og upplýsing- ar um upphæðir til afgreiðslu Tímans fyrir 10. sept. merkt: ,,15% ÁN ÁHÆTTU — TRÚNAÐ- ARMÁL“. Vinsamlega athugið breytt símanúmer 25900 LÍFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMANNA BANKASTRÆTI 5. Loftpressur — grötur — gangs»ettasteypa l'ökum að okkur allt múrbroi gröf ot sprenginear 1 búsgrunnum op n^lræsum leeg.ium «kolpleiðslui Steyp um ganestettii ob mnkeyrslúr Vélaielga Simonai Siroon arsonar Alfheimum 28 Simj {8544 Öllum sem sýndu mér sarriúð og vinarhug við andlát og jarðarför konu mlnnar , - ' Þorbfarjjar Guðj.ónsc|.óttur, . Skógum,' þakka ég hjartanlega, Þorsteinn Jónsson. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar Einar Guðmundsson, vélstjóri, Faxatúni 34 andaðist 5-september. Hjördís Magnúsdóttir, Helga Einarsdóttir, Guðmundur Einarsson, Kristin Anna Einarsdóttir. Elskuleg eiginkona min og móðir okkar Dagbjört Jónsdóttir, Miðstræti 5, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu, þriðjudaginn 9. september kl. 10.30. Guðjón Einarsson, Nína Guðjónsdóttir, Skafti Guðjónsson. Alúðarþakkir öllum, sem á einn eða annan hátt heiðruðu minningu Margrétar Júníusdóttur, fyrrum rjómabústýru Þurfður Júníusdóttir, Kristín Guðjónsdóftir, Ágústa Júníusdóttir, Guðjón Guðjónsson, Sigríður J. Júníusdóttir, Jón Adólf Guðjónsson. YFIRLÝSING — um Örnefnastofnun og Nafnfræðistofnun Við undirritaðir kennarar í ís- lenzkri málfræði vfð Heimspeki deild Háskóla íslands lýsum yfir því, að við teljum óeðlilegt, að ekki skuli hafa verið haft sam ráð fyrir Heimspekideild um stofnun deildar þeirrar í örnefna fræðum. sem komið hefur verið á fót við Þjóðminjasafn. Qkkur er heldur ekki kunnúgt um, að við undirbúnins þessa máls hafi verið leitað ráða nokkurs sér- fræðingis i örnefnafræðum, svo sem einsýnt hefði verið að okkar. dómi. Sérstaklega teljum við ámælisvert að forstöðumannsstarfi við örnefnadeild þessa skuli hafa verið ráðstafað. án þess að það væri auglýst laust til umsóknar og án þess að mat færi fram á fræðistörfum umsækjenda í ör- nefnafræðum eða dómur væri felldur af sérfróðum mönnum um hæfni þeirra í þessari grein. Gild j ir einu þótt slíkt sé eigi lögskylt.: Örnefni og önnur sérnöfn eru ríkur þáttur i orðaforða hverrar Jijóðtungu. Sú fræðigrein, sem fæst við þennan þátt hans, nafn fræðin (onomastics), er því ein •grein málvísinda, en helztu undir {gnlinenfal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Reykjavík Simi 31055 deildir hennar eru örnefnafræði (toponymy) og mannanafnafræði (anthroponymy). Af þessu leiðir að undirstaða örnefnarannsókna hlýtur að vera málvísindaleg, og má telja furðulegt. að þessa grund vaMarsjónarmiðs skuli ekki hafa verið gætt við stofnun hinnar nýju örnefnadeildar. Það er álit okkar, að koma beri á fót Nafnafræðistofnun Há- skólans. eins og þrír okkar hafa áður vikið að opinberlega, og skuli hún heyra undir Heimspeki deild samkvæmt 7. gr. laga nr. 22/1969 um breyting á 9. gr. laga nr. 60/1957 um Háskóla tslands. Hefur verið lögð fram tillaga þess efnis í Háskólanefnd. Nafnfræði stofnunin ætti að hafa með hönd um söfnun og skráningu örnefna, mannanafna. viðurefna. húsdýra- nafna. bátanafna o. s. frv. og rannsóknir á þeim. Forstöðumaður hennar vrði að vera málfræðing- ur. sem hefði sérhæft sig á ein- hverjum þætti nafnfræðirann- sókna Munu.m við áfraim vinna að því. að þessi tiMaga nái fram að ganga. Halldór Halldórsson prófesor Hreinn Benediktsson prófessor Baldur Jónsson, lektor Helgi Guðmundsson, lektor. VILJA DUGLEGA Framhalr a. bls. 1 vegna sérþeiklkingar þeirra í þeim starfsigireiniuim, sem Morrisby ne£n ir í bréfi sínu. Þeim hefur verið t'ékiið eins og öðrum almenningi, sem flyzt til Ástralíu. Það getur vel verið rétt hjá Morrisby, jð menn héðan búi yfir dýrmætn sérþokikingu, sern mikit þörf er fyrir f Ástrailáu. En augsýnileiga hefur efckert verið gert til að nýta þá sérþekikinigu. ísilendingiar verða flestir að setj'ast að í innfiytjenda- búðuim, þeigar þeir komia til lands- ins, og sæta almenniri vinnu, sem enga sér))efcikingiu þarf til. En þetta er þó ekiki mergurinn málsins, heidur hitt, að í bréfi Morrisby kemur glöggitega fram, að Ástralíu vantar fyrst og fremst fóik. Þetta e,r þó milljónaþjóð. En hvað ætli við íslendingar meg- um segja, um tvö hundruð þúsund að tölu. Ein og ein fjölsikylda hef ur Htið að segja í miannhafinu í Ástrailíu. Itér er hún aiuður. Útsýnisstaður í Kópavogi j Lista- og menningarsjóður Kópavogs hefur látið reisa hringsjá á Víghólum á Digraneshálsi, en þar mun einna víðsýnast á höfuðborg arsvæðinu. Er hún teiknuð af Jóni Víðis, mælingamanni, sem j gert hefur uppdrátt af öll 1 um slíkum hringsjám á ! landinu, ef rétt er munað. , j Leturgröft annaðist ■ Aug ' ust Hákansen. Steinninn undir hring- j j sjánni er fenginn í Steiniðj uni, Einholti 4. Sigurður Sigurðsson, listmálari, hef- ur valið hann og annast und i irbúning aMan í samráði við sjóðstjórn og Hauk Hannes j son, yfirverkstjóra bæjar- ins. ------------------j NORSKA STJÓRNIN Fratrhald at bls 1 um; nær hann nægu atJkvæða- magni til vinstri til að ná meiri- hiuteaðstöðu? Eins og áður segir, er enn ó- V'issara urn þessi atriði vegna þess hviersu nauim toosnimg miargra þinigimanna var síðast. Bluitfatls- fyrirtooimul'ag er í Noregi, oig eng- in upptoótiarþinigsæiti. Felst í þvi visst óréttiæti, eins og kunnugt er. í kosminigunuim á sunnudiag og má'nudiaig verður m. a. beðið eftir úrslitUTiuin í Osl'ó með mikilii eftirvæntimgu, en þótt ótrúlegt sé, þá munaði aðeins 83 atkvæðum þar, Vertoamiannaiflioiktoui’ina féfck þingsætið í það sinn. f Sogm og FjörðUim munaði afltur á móti að- eins 197 atfcvæðum, að Verika- miannáfloifckurinn næði þinigsæti af Kristilega þjóðarflofclkinum. Úrstitin eru þvi óviss í þessum tveimur kjördæmum, eg einnig í a.m.k. fimm öðrum; Nordland, Hordialand, Ostfold, Rogaland og Afcershus. Samtals eru björdæm- in í Noregi annars 20 þ. e. hvert fylfci er eitt kjördiasmi Hald'i bo'rgaraflefckiarnir velli er sennite'gt. að Per Borten haldi áfram >’em forsætisráðihiema, Trygve Br'atteli formaður Veritoa- mauTia’fl'OfckisiniS mum aftur á m'óti sjálfkjörir.in forsætisráðih'erra myndi sá flokkur stjórn eftir toosn ingar BIJNAÐARBANKINN cr bnnki íólltsins

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.