Tíminn - 07.09.1969, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 7. september 1969.
timinn
9
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar Þórarinn
Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson Jón Helgason os inrtriBi
G. Þorsteinsson Fulltrú) ritstjórnar Tómas Karlsson Auelýs
ingastjóri: Steingrimur Gislason Ritstjórnarskrifstofur ' Eddu
búsinu. símar 18300—18306 Skrifstofur Bankastræt) 7 —
Afgreiðslusimi: 12323 Auglýsingasimi: 19523 Aðrar skrifstofur
sími 18300 Áskriftargjald kr 150,00 á mánuði. tnnanlands —
t lausflsölu kr. 10,00 eint. — Prentemiðjan Edda h.f.
LOUIS HEREN:
baridarísku
iögreglunnar um fjölgun glæpa
„Höft lama framfarir
og kjarabætur“
Morgunblaðið birtir í gær viðtal við Jónas Haralz,
sem hefur nú tekið sæti Péturs Benediktssonar sem
bankastjóri Landsbankans. í viðtali þessu kemur fram
sitthvað athyglisvert. M a. hefur oiaðið það eftir Jónasi,
að „höftin lami framtaV >% þrótt og þar með framfarir
og kjarabætur11.
Þetta er vissulega rétt hjá Jónasi að vissu marki.
Höft eru að sjálfsögðu mismunandi og hafa mismun-
andi tilgang. Því er t. d. haldið tram af mörgum einka-
framtaksmönnum, að höftin á útflutmngsverzluninni séu
sjávarútvegi og fiskiðnaði til styrktar Urr önnur höft
er það hins vegar ótvírætt, að bau draga úr framtaki
og þrótti einstaklinga. Sumum höftum er líka beinlínis
beitt í þeim tilgangi. Þannig er það t d með lánsfjár-
höftin. Til þeirra er yfirleitt ekki gnpið. nema tal-
ið sé nauðsynlegt að draga úr framtaki einstaklinga
af ótta við ofþenslu. Þannig er það viðurken.nd stað-
reynd, að fá eða engin höft lami framtak einstaklinga
meira en lánsfjárhöft.
Þessum höftum hefur samt verið beitt hér vægðar-
laust undanfarin misseri, þótt hér hafi síður en svo ver-
ið ofþensla, heldur sívaxandi samdráttur og atvinnu-
leysi Seðlabankinn hefur haldið áfram sömu lánsfjár-
haftastefnunni síðan atvinnuleysið kom til sögunnar og
hann fylgdi meðan ofþenslan var mest Þess vegna er
rekstur fjölmargra atvinnufyrirtækja lamaður vegna
skorts á starfsfé. Fengju þessi fyrirtæki eðlilega fyrir-
greiðslu hjá viðskiptabönkunum, myndi fljótt skapast af
þeirri ástæðu einni atvinna fyrir fjölda manns.
Fyrir „viðreisn“ var þessum málum háttað þannig, að
viðskiptabankarnir höfðu öll inniögin til umráða og
fengju til viðbótar verulegt lánsfé frá Seðlabankanum.
Þá var atvinna nóg, en þó ekki ofþensla á vinnumark-
aðinum. Nú er þessu snúið við. Viðskiptabankarnir eiga
meiri inneign í Seðlabankanum en lánum hans til þeirra
nemur. Þess vegna geta þeir ekki veitt atvinnuvegunum
næga fyrirgreiðslu. Framtak einstaklinga og fyrirtækja
er því lamað. Þetta er ein meginorsök samdráttarins
og atvinnuleysisins, sem nú er glímt við
Ef ekki verður dregið stórlega úr lánsfjárhöftunum,
verður ekki sigrast á atvinnuleysinu og landflóttanum.
Á meðan getur heldur ekki orðið um verulegar raun-
venilegar kjarabætur að ræða. Slík áhrif hefur það,
þegar framtak einstaklinga er lamað með lánsfjárhöft-
um. Jónas Haralz færi ekki erindisleysu í Landsbank-
ann, ef það yrði til að opna augu hans á því. hve skað-
leg núv. lánsfjárhöft eru framtakinu í landinu.
1084 atvinnulausir
Samkvæmt skýrslu félagsmálaráðherra voru atvinnu-
ieysingjar skráðir 1084 í ágústlok Raunverulega er at-
vinnuleysið þó miklu meira en þetta. þa< sem mörg
hundruð manna hafa leitað sér arvinnu erlendis og
ekki láta allir skrá sig, sem eru atvinnui-msir
Þetta er afleiðing þeirrar samdráttarstefnu sem ríkis-
stjórnin og flokkar hennar hafa tylgt.
Þess verður að krefjast. að talarlaust verðí vikið frá
samdráttarstefnunni og atvinnuleysmu þannig útrýmt.
Verkalýðssamtökm verða að tylg.ia beirr kröfu t'ram
með fyllstu röggsemi. Þjcðin má ekki þola ríkisstjórn.
sem svíkst um að tryggja næga atvinnu í landinu. Þ.Þ.
Morð, líkamsárásir og þjófnaðir ukustu um 17% á síðastl ári
Nixon forseti hefur við
marga erfiðleika að etja, «g
er sá ef til vill mestur. að
vinna bug á síauknum glæpum
í Bandaríkjunum. Samkvæmt
nýjum skýrslum ríkislögregl-
unnar, ukust glæpir, sem kunn
ugt varð um. um 17% á árinu
1968, miðað við árið áður, og
um 122% miðað við árið 1960.
Uppvíst varð um 13.650 morð
og munu þcir, sem féllu fyrir
morðingahendi heima í Banda-
ríkjunum, því hafa orðið fleiri
en amerískn hermennirnir,
sem féllu í Vietnam. Sést vel
á því, live alvarlegt vandamál
er hér á ferðinni. Nixon lofaði
i kosningabaráttunni í fyrra að
gera öflugar ráðstafanir til að
vinna bng á glæpafaratdrinum,
en lítið hefur orðið úr þeim
til þessa, enda er liér auðveld
ara um að ræða en úr að bæta.
Margir eru þeirrar skoðunar,
að það myndi draga úr glæpun
um, ef takmörkuð væru leyfi til
kaupa á skotvopuum, en aðrir
ei-u öndverðrar skoðunar og
telja nauðsvnlegt, að menn séu
vopnaðir eða hafi a. m. k.
vopn til varnar á heimilum sín
um. Deilan um hessar leyfis
veitingar er O'ðin mikið hita
mál á Bandaríkjaþingi og tal-
in valda óvinsældum þeim þing
mönnum. er vilja skerða leyf-
in. Margir telja aukna lög-
fe gæzlu helzta ráðið, en þar
skortir fjárveitingar. m. i.
vegna hins mikla stríðskostnað
ar f Vietnam.
í eftirfarandi grein, ræðir
Louis Heren, fréttaritari enska
blaðsins „The Times“ i Wash
ington. nánara um þetta efni:
RÍKISLÖGREGLAN banda-
rísika (F.B.I.) birti sikýrslu 13.
ágúst o-g þar segdr, að árið
sem leið hafj verið framinn
einhvers konar glæpur á einum
Bandaríkjamamni af hver j um
50, og er þá aMt talið, eða
morð. n.auðiganir, rán, líkairrts-
árásir og bílþjófnaðir. Þessir
glæpir juikust um 17 af hundr-
a@i árið sem leið en hafa auk
iat um 122% síðan árið 1960
Morð var framið 39 bverja
mdnútu, nauðgun 17 hverja
miínútu, líkamsárás eða rán
iðra hverjia mínútu. bílþjófnað
ur 41 bverja sekúndu. þjófn-
aður tiuffcuigustu o g fimmfcn
hverja sekúndiu dg innbroi
seyfcjándu hverja sek.
J. Edgar Hoover yfinriaður
FB.I sagði. að þessi aukning
*æri bandarískiutr lifsháttum
til minnkunnar, en eigi að síð
ur væri það litili hdaiti þjóðar
innar, sem fremdi þessa glæpi
Meginhluti glæpanna eru v-erk
óforb et ran 1 egra gl æ P a ma n n a.
EINNIG má svo að orði
kveða ,að það sé aðeins lítil)
hliufcj þióðarinnar. eða negri-n
ir, serc sífelldar ofbeldisógna
vofa yfir. Árið sem leið vnr
lögi'eglunni tilkynnt um 13650
morð, og 54 af hverjum hunrti
að fómardýruim og 6 af hvern
um tíu handteknum vegna
rruns um morð voru svartir
Hitot vekur meiri ugg. hve
Nixon
— vaxandi glæpir eru eitt mesta
vandamál stjórnar hans.
Edga* Hoover,
yfirmaður bandarísku
ríkisiögreglunnar.
mjög þeim uniglirigum fjölgaði.
sem handtoekinir voru vegna
gruns um alvarlega giæpi. ekki
hvað sízt þegar tillit er tekið
til bess. að vitað var áður, að
ofbeldi er yfirleitt algengit með
al negra. Árið sem leið voru
491882 einstaklingar handtekn
ir vegna gruns um glæpi og par
af vorú 263300 undir átján ára
aldri. UnglingUim hefur fjölgað
uin fjórðun,* síðan árið 1960
en handtökur unglinga vegna
gruns um glæpi voru nú tvö
falfc fleiri en þá.
75 af hundraði þeirra. sem
handtefcnir voru vegna rána.
voru undir 25 ára aldri. 56%
undir 21 árs og 33% undir
átján ára aldri. Mest var aukn
ingin í úfchverfum borga eða
22 af hundraði Handtökum
vegna dfbrota í sambandi við
eiturlvt fiölgaði um 64% árið
sem leið og hefur fjölgað um
322% síðan árið 1960
ÞÁ fjöl'gaði einnig beirn
glæpum sem hið svonefnda
,ve:kar3' kvn framdi Að vísu
voru konur ekki nema emr at
hverium sjö handteknum en
fjöligunm frá árinn áður nam
8 af hundraði, og hafði hana
ceknuim kon.um, fjölgað tvöfalt
meira en handteknum körlrjm.
Á þeim, sem handteknir voru
vegna gruns um morð. var ein
kona á móti hverjum fimm
karknönnum.
Samanlagt voru tilkynnt um
hálfa fimmta milljón afbrota
árið sem leið. og þar af voru
um 588 þúsund ofbeldisverk.
Fjölg'un ofbeldisverka nam 19
af hundraði. Ránum fjölgaði
um 30 af hundraði, nauðgun-
um um 15 af hundraði, morð-
um uim 13%. Þjófnuðum fjölg
aði uim 21 af hundraði, bíl-
þjófnuðuim um 19% og inn-
brotum um 14%
Hoover lét þess getið, að al-
varlegum glæpum hefði fjölg-
að hvairvetna um landið.
Fjölgunin í stórborgun'Um nam
18 af hundraði, 17 af hundr
aði í út'borgum og 11 af hundr-
aðj í sveitahéruðum. Fimm
háskalegustu stórborgarsvæðin
voru New York, Los Angeles
— Long Beach, San Francisco
— Oaikland, Baltimore og Mi-
ami, en þar voru glæpir ná-
lega tvöfalt tíðari en meðal
talinu í ölu landinu nemur.
SKOTVOPN voru notuð við
8900 morð, 65000 alvarlegar
árásir og 99 þúsund rán.
Morðum með skotvopn u
um hefur fjölgað um 71% síð-
an árið 1964 Skotvopn voru
mest notuð i suðurfylikjunum,
-:n þac voru 7 af hverjum 10
manndrápum framið með
þeim.
Hoover tök fram. að lögregl-
unni væri ókleift að koma i
veg fyrir m'eginhLuta morð-
anna, þar sem þau værj flest
framin af ættingjum eða kunn
ingjum hinna myrtu. Morð
innan fjölskyldna námu um
fjórðungi adira morða, sem
framin voru árið sem Leið. í
öðru hverju tilfeliU var um
morð miaka að ræða.
Þegar um var að ræða hjón
var bonan fórnardýrið í 54 til-
fellium af bundrað. í deilum
elskenda, sem leiddu til morðs,
var konan fórnardýrið i 51 til-
fel'li af hundrað. en þegar um
þrjá elskendur var að ræða
voru karlmenn fórnardýr i níu
af hverium tíu tilfellum.
ÞEIR, sem fara með
Löggæzlu, fundu hinn seka að-
edns í einu tilfelli af finum þeg-
ar um alvarlega glæpi va.r að
ræða árið 1968, og er það 7
af hundraði lægra en árið áð-
ur. Lausnum hefur fækdcað um
32 af hundraði síðan árið 1960.
Drápum lögreglumanna við
störf hefur fjölgað um 64 af
hundraði á árinu og nálega 16
at' hverjum 100 urðu fyrir árás-
um.
Síðan árið 1960 hafa 475 lög-
reglumenr verið drepnir. Þrír
af hverjum fjórum, sem þessi
morð frömdu. höfðu áður ver
ið handteknir og 65 af hundr-
aði höfðu áðui blotið dóm.
Nálega brír af hverjum tíu,
sem lögregluþión drápu. höfðu
verið látni' lausir gegn dreng-
skaparheit' eða lii reynslu.