Tíminn - 18.09.1969, Page 4

Tíminn - 18.09.1969, Page 4
TIMINN FIMMTUDAGUK 18. septetnbor 1969. ORÐSENDING FRÁ BARNAMÚSÍKSKÓLA REYKJAVÍKUR Af óviðráðanlegum ástæðum verður skólasetn- ingu frestað um eina viku. Skólasetning verður því FÖSTUDAGINN 26. SEPTEMBER. Nemendur forskóla mæti kl. 2. e.h. Nemendur 1. bekkjar mæti kl. 3 e.h. Nemendur 2. og 3. bekkjar mæti kl. 5 e.h. Nemendur framhaldsdeildar mæti kl 6 e.h. Kennsla í skólanum hefst MÁNUDAGINN 29. SEPTEMBER. SKÓLASTJ ÓRI. Geymið auglýsinguna. LOFTSKEYTASKOLINN Nemendur verða teknir í 1. bekk Loftskeytaskól- ans nú í haust. Umsækjendur skulu hafa gagnfræðapróf eða hlið stætt próf og ganga undir inntökupróf í ensku, dönsku og stærðfræði. Umsóknir ásamt prófskírteini og sundskírteini sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 27. september n.k. Reykjavík, 17. sept. 1969. Póst- og símamálastjórnin. Heilbrigðíseftirlit Staða eftirlitsmanns við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera á aldrinum 21—35 ára og hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun, vegna sérnáms erlendis. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Frekari upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist borgarlækni, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 12. okt. n.k. Reykjavík, 17. sept. 1969. BORGARLÆKNIR. Námsstyrkur Kópavogskaupstaður hefur hug á að styrkja hjúkrunarkonu til heilsuverndarnáms og tæki hún síðar við starfi yfirhjúkrunarkonu við Heilsu- vamdarstöð Kópavogs. Skilyrði er nokkur starfs- reynsla. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar Heilsuverndarstöðvar Kópavogs, Einar Helgason læknir, frá kl. 8—13 virka daga, sími 20442. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 26. þ.m. Kópavogi, 17. september, 1969. BÆJARSTJÓRINN. D i < i ; rrrrr ÁRMULA3. mi*. slmi: 38900 BÚVÉLABUÐIN SCOUT VARAHLUTIR KERTI PLATÍNUR ÞÉTTAR HAMRAR LOK ROFAR MÆLAR HURÐAGÚMMÍ KÚPLINGSHLUTIR BREMSUHLUTIR M Jj HOUGH PRIESTMAN OKUMENN! Látið stilla i tima. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og orugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. Simi 13-100. BtiNAÐARBANKlNN er banki fólksins SKIPAIITGCRÐ RÍKISINS A/Ls. Baldur fer vestur um land til ísafjarð ar 23. þ.m. Vörumóttaka dag- lega til Patrekisfjarðar, Tálkna fjarðar, Bíldudals, Þirngeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Bolung arvíkur og ísafjarðar. M/s Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horma fjarðar 24. þ.m. Vörumóttaka daglega. M.s Herðubreið fer austur um land til Akur- eyrar 1. október. Vörumóttaka daglega til Djúpavogs, Breið- daisvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskdfjarðar, Norðfjarðar, Mjóa fjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn ar, Kópaskers, Húsavíkiur, Akur eyrar, Ólaf.sfjarðar og Siglu- fjarðar. FRA I BRÉFASKÓLA SÍS OG ASÍ NÝR FLOKKUR KENNSLUBRÉFA er kominn út á vegum skólans. Flokkurinn nefn- ist Lærið á réttan hátt Hann fjallar um námstækni, kennir hagkvæm vinnubrögð og árangursríkar aðferðir. 4 náms- bréf. Lærið á réttan hátt. — Mikilvægt fræðsluefni í upphafi skólaárs. BRÉFASKÓLI SÍS og ASÍ Tvær lausar stöður Kópavogskaupstaður óskar eftir að ráða sem fyrst tvo starfsmenn til starfa við innheimtudeild bæj- arins. Annar starfsmaðurinn yrði ráðinn sem yfirmað- ur daglegrar innheimtu, lögfræðimenntun æski- leg. Bæjarritari veitir allar nánari upplýsingar. Umsóknum er fylgi upplýsingar um aldur og fyrri störf, ber að senda undirrituðum fyrir 25. september n.k. Kópavogi, 17. september, 1969. BÆJARSTJÓRI. GANGSTÉTTARHELLUR Milliveggjaplötur - skorsteinssteinar - legsteinar - garðtröppusteinar - vegghleðsiusteinar o. fl. - 6 kanta hellur. Jafnframt hellulagnir. HELLUVER, Bústaðabletti 10. Sími 33545. Smiðir auglýsa Tökum að okkur nýsmíði, viðgerðir og breytingar á húsum. Sköfum einnig og olíuberum harðvið. Upplýsingar í síma 18892.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.