Tíminn - 18.09.1969, Síða 15

Tíminn - 18.09.1969, Síða 15
FIMMTUDAGUR 18. september 1969. GÓÐUR ÁRANGUR Framhald af bls 16 arleysi, og a3 lítið þurfi til að bæta úr. Segir ennfremur, að herferð þessi muni fram haldið næsta sum ar, en í nokkuð breyttri mynd, þar sem núverandi samstarfsnefnd um „Hreint land — fagurt land“ muni ekki sjé um hana þá. Segir, að væntamlega muni Landgræðslu og Nátturuverindarsamtök Islands taka við starfi samstarfsnefndar- innar næsta sumar. VÉLSKÓLINN Framhald af bls. 16 framleiðslufyrirtæki hafa sýnt markverðan árangur og fjöl- breytni útflutningsafurðanna eykst. Þessi þróun gæti þó verið bæði öruggari og örari en hún nú er og verið hefur, ef þjóðfélagið hefði efni á að búa betur að þeim skólum, sem þjálfa og mennta það fólk, sem að framleiðslunni starfar. Það er ömurleg stað- reynd að Vélsbóli íslands er illa búinn tækjum og hefur svo lítið húsrými að til stórvandræða horfir.“ Á kennaraiiði skólans verður nokkur breyting frá því sem verið hefur. 4 kennarar hafa verið fast- ráðnir við 6'kólann frá þessu hausti. Þeir eru, taldir í stafrófs- röð: Ágúst Sigurðsson, véltækni- fræðingur, Björgvin Einarsson, kennari, Björgvin Jóhannsson, vél- tæknifræðingur og Franz Gíslason, magister. ELLIÐAÁRBRÚIN Framhald ai bls 16 kröfu verkalýðslueyfingarinnar, um að framkvæmdir við þessa vega- og brúargerð verði unnar í haust og vetur. Fréttatilkynningin er svohljóð- andi: „Atflað Ihefur verið fjár til þess að hraða lagningu hraðbrauta. Verður í næstu viku boðinn út fyrsti áfangi hraðbrautar yfir Elliðaárdal og Ártúnsbrekku. Get ur verkið hafizt í október n. k. Aflað verður frekari fjár til þess að hraða lagningu hrað- brauta á Suðurlands- og Vestur- landsvegi.“ í kröfu verkalýðshreyfingarinn ar var gengið noktcuð lengra, en þar segir av halda skuli áfram brúargerð yfir Elliðaárnar og brýrnar síðan tengdar við ný- steypta vegiarkaflann á Vestur- landsvegi — en þetta felst í fyrsta átfanga að nokkru leyti — og einnig að „nú þegar verði haf in framkvæmd við Elliðaárvog, þannig að hann tengist Reykjanes braut, og byrjað verði á brú þeirri sem fyrirhuguð er á Miklu braut yfir Elliðaárvog." Á VÍÐAVANG! Framhald af bls 9 um til afnota fyrir Tímann. Þann misskilning leggur líka Mbi. í þetta og gerir að árásar efni á Tímann. Um þetta verð ég að segja það, að það er eitthvað nýtt, ef dagblöðin eiga aðgang að upplýsingum hjá rannsóknar- dómurum í fjársvikamálum. Sannleikurinn er sá, að rann- sóknardómarar neita blöðum um allar upplýsingar um rann sókn slíkra mála. Það er kann ski eðlilegt meðan rannsókn stendur yfir, en ekki einu sinni að rannsókn lokinni eða þegar ákæra hefur verið borin fram, liggja fyrir til afnota fyrir dagblöð öll gögn og afrit af réttarskjölum. f tvö ár full hafa blaðamenn Tímans hringt í rannsóknardómara aðra hverja viku eða svo og óskað upplýs- inga um rannsókn Jörgensens- málsins svonefnda, sem er eitt stærsta fjársvikamál hérlendis. Einnig hafa þeir nauðað á rann sóknardómurum um upplýsing- ar af rannsókn svokallaðs „Lambastaðamáls“. Engar upp lýsingar hafa fengizt. Það hef- ur verið neitað um allar upp- lýsingar. Það er því tilgangs- laust fyrir blaðamenn að hringja í rannsóknardómara og óska upplýsinga. Undirritaður vissi, að engar upplýsingar var að fá hjá Gunnlaugi Briem í þessu máli, frekar en í öðrum málum af þessu tagi, sem til rannsóknar hafa verið. Tíminn varð því að leita annarra ráða til að afla upplýsinga. Þærupp lýsingar, sem Tíminn birti voru þess eðlis, að almenningur átti heimtingu á að fá þær, en hefði ekki fengið þær, ef Tím inn hefði ekki skorizt í málið. Skrif Mbl. um þennan liluta yfirlýsingar sakadómarans missa því alveg marks. Hitt er svo grundvallarspuming, hvort ekki sé rétt að setja í löggjöf hér á landi eins og á hinum Norðurlöndunum, að tryggja betri aðgang blaða að gögnum í slíkum málum sem þessu. Þetta pukur réttarkerf isins í kringum stórsvikamál er að verða óþolandi. Öðru vísi mér áður brá, í oliumáliuu svonefnda. T.K. JAMES A. PIKE Framhalo af bls 9 ■vd'khun og sálræn álhrif eitiur- lyfja. AF þessu leiddi, a@ dr. Pike var 't'áikn heiðarieika og trúan lei'ka innan kirkjunnar í augnm margra áhangenda bislkupakirkj unnar, einkum þð hinna yngri. Aif bréfunum, sem honum bár ust, miátti ljóslega ráða, að margir aðrir hóðu sömiu, and legu baráttu og hann og glímdiu meðal annars við spurniragar um þrenniniguna. Fyrir þremiur árum spurði blaðamaður einn unga stúlku að því vi'ð bisfcupakirkju St. Thom.asar við Fimimta stræti, hivers vegna hún hefði komið til þess áð hlýða á föstuguðs- þjónustu hjá dr. Pike. „Það er honum að þakka að ég get hald ið álfram að vera skiynsemi gæddur einstatolingur innan kirkjunnar" ,sa'gði hún. Nokkrum mánúðum síðan til kynntu leiðcogar Thomasar- kirkjunnar honum, að honuin yrði ekki boðið að koma og pré d-iika næsta ár. (Þýtt úr New York Times). VERZLUNARFÓLK Framhalö a. bls / ég kom inm í staðimn fyrir Óskar Jónssom frá Vík. í svonefndrj aðalstjiórm — en hiana skipa tveir menn úr hverj um fjórðungi — ui'ðu nokkrar tilfærslur. Komu þar imn þrír nýir menn, þeir Ari G. Guð- mund'ssoin úr- Norðlendinga- fjiórðun'gi, Kristj'án Magnússon úr Atistfirðin'gafj órðungi og Sigurfinnur Sigurðsson í Sunn 1. endimgaf j órðungi. Víðiækt samstarf til að hrinda atvinnuleysinu. — Og að lotoum, Baldur? — Eins og toumougt er, þá eru kjarasamining'ar bundinir fram í maí næsta ár, og því kemur ekki til neinna átaka í því efni á næstu vitoum og •nánuðum. Hins vegar legg ég áherzlu á, að þeir kjarasamn- iagar verði mjö| vel undir- búnir af hálfu LIV, þó að ég telji eðlilegt og sjiálfsagt að sú TÍMINN samstaða seim hefur náðlst við önnur verkalýðsfélög í land- inu haldist. Ég tel að sjlálfsögðu afar þýðinigainm'iikið að Lamdissam- bandið standi mjög dyggilega cneð öðrum verkalýðisfélögum í þeirri baráttu sem nú er framundan við atvinmuleysið í landinu, og tel að á því sviði verði verkalýðshreyfinigin að berjiast mi'tolu öfiugar en hún hiefur gert á undanföm.um mán uðum, og að á því sviði séum við á tímamótum. Verlkialýðs- hireyfingin verður að áitta sig á því a'3 bún er sá aðili í land- inu ,sem belzt getur átt þátt í að beita sér fyrir nauðsynleg- um úrfoóttum og breyttri stefnu í atvinnu- oig efnaihaigsmálum. Hún hefur margisinnis á undan förnuim árum ítrekað það, að hún vil'di breyta stefnu á þess um sviðum, en hins vegar ekki komið þessu viðhorfi sínu í framkvæmd. Ég tel því að það þurfi mrjög að endurskoða þær baráttuaðferðir, sem hún hefur baft í frammi. Eg vil sömuleiðis legigja á- herzlu á það, að vertoalýðs- hreyfingin blýtur að þurfa að tafca upp náið samstarf við aðr ar félagshreyfingar í landinu og ég vil einnig í því sam- bandi benda á námsfólk, sem ég tel að hún eigi fyllilega samistöðu með — ekki sízt í afcvinnu'l'eysismálinu, þar sem þessj atvinnurýrnun bitnar að sjálfsögðu jafnframt á náms- f ótt'kinu. V erkalýðshreyfing'in á að verða virtour aðili í því að mynda víðtækt samstarf fóltosins í landinu til þess að hrinda því atvinmuleysi burt sem nú rítoir, til þess að marka örogiga framtíðairstefnu í efna- hags og atvinnumiá'lum þjóðar- innar. — E.J. lega mun lægri en dreifingarkostn aður er á hliðstæðum vörum með al nágrannaþjóða okkar og mitolu lægri en í þeirn löndum, þar sem dreifingin er að mestu óskipulögð í höndum margra eirastaklinga.- Þess vegna vill fundurinn skora á alla bændur í landinu að standa fast saman til varnar gegn hvers konar árásum á sölufyrirtæki þeirra." T ónabíó — íslenzkur texti. — Sá á fund sem finnur (Finders keepers) Bráðskemmtileg, ný, ensk söingva og gamanmymd í iltum. Cliff Richard og The Shodows. Sýnd kl. 5 og 9. Kúrekarnir í Afríku (Africa — Texas Style) JAFNRÉTTI Framhald af bls 8 þykir hagkvæmt viðvíkjandi söl unni.“ Undarlegur áróður. Frá allsherjarnefnd var samþ. eftirfarandi tiliaga, framsögumað ur Jón He'lgason í Seglbúðum: „Aðalfundur Séttarsambands bæn-da 1969 lýsir vanþóknun sinni | og undrun á afstöðu sumra æðstu j valdamanna þjóðarinnar í garð bænda og síendurteknum áróðri fyrir fækkun þeirra og þar með; eyðingu bygigðarinnar. Lítur fundurinn svo á að þeim, er með völdin fara hverju sinni, beri að virða jafnan rétt þegnanraa án tillits til búsetu þeirra„“ Mótmælt áróðri um dreifinga- kerfi. Loks samþykkti fundurinn sam- hljóða eftirfarandi ályktun: „Aðalfundur Stéttarsambands j bænda 1969 lætur í ljós undrun sína yfir þeim áróðri, sem hafinn i hefur verið gegn ýmsum sölufélög! um og dreifingaraðilum bænda- stéttarinnar, sem m. a. hefur kom ið fram í blöðum að undanförnu með árásum á Grænmétisverzlun landbúnaðarins og opnum fundi stjórnmálafélags í Reykjavík um m j ólkur sölu M j ólkursamsölunnar s. 1. vetur. Þar sem ætla má að ti'lgangur inn með þessum árásum sé sá einn að auðvelda einkstaklingum að ná í þessa verzlun til að græða á henni, varar fundurinn almenn ing við þeim og hvetur til var úðar gegn breytingum í þessum verzlunargreinum, er leitt gætu til stórhækkaðs verðs á vörunum og jafnframt leitt til þess að vör urnar vanti á markaðinn, þegar illa árar. Fundurinn mótmælir þeim áróðri, sem beitt <■ ’?gn þessum aðitum og vek’ iframt at- hygli almennir ví að dreif ingarkostnaður .... er hlutfalls Bandarí'sk mynd í litum, tek in að öllu leyti í Afrítou. Aðalhlutverk: Hiugh O’Brian John Mills. — islenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Víðfræg ensk litkvikmynd með ísl. texta — fyrsta er- lenda mynd ítalska snillings ins Michelangelo Antonioni. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Goldfinger Stórfenglegasta James Bond myndin. Endursýnd kl. 5,15 og 9 — íslenzkur texti. — Bönnnð börnum. Auglýsið í Tímanum i5 ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ FJAÐRAFOK eftir Matthías Johannessen . Leikstjóri: Benedikt Árnason Frumsýning laugard. kl. 20 Önnur sýning sunraud. kl. 20 Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir kl. 20 í kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Símii 1-1200. wmmtMR. IÐNÓ REVÍAN í kvöld kl. 20,30 UPPSELT Næst . laugardagskvö'ld. ODIN TEATRET í kvöld — uppselt. föstudag — uppselt. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Súnd 13191 James Bond 007 Casino Royale Ný amerísk stórmynd ( Pana- vision og technicolor með úr- Taisleikurunum Peter Sellers, Ursulu Andress, David Niven, WilEám Holden, Woodý Allon, Joanna Pettet —íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9 Allra siðasta sinn. UUGARA8 Slmsi «07* yc «815« Uppgjör í Trieste Afar spennandi ensk-ítölsk njósnamynd í litum. Sýnd kl. 5 O’g 9 Bönnuð bömum. MBtFMmmm Níósnir í Beirut Hörkuspennandi og viðburða rík CinemaScope-litmynd með Richard Harrison íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.