Vísir - 15.09.1978, Page 1

Vísir - 15.09.1978, Page 1
Dagskrá naestu vikwna FjórblöÖungur um útvarp •g sjónvarp Sjá bls. 13, 14,15,16 Sjábls.10-11 Ættatengslin í st jórnarráðinu „Kikissljórn islenskra öreiga hefur enn einu sinni sannaö öfugmælin i allri vorri pólitik mcö þvi aö koma upp sérstökum borgarvirkjum embættis- manna og stjórnstéttar i ráöuneytum landsins, svo einungis skortir afann i þá mynd. Ailt annaö — feöur,synir, mágar, frændur og bræöur halda nú aö stærstum hluta um stjórnvöl landsins”, segir Svart- höföi i grein sinni i VIsi i dag. Rékissjóður skuldar Seðlabanka 25 milljarða Yflrdrátturinn um mánaðamótin mlnnl on áœtlað var Skuld rikissjóðs við Seðlabankann var rúmir 25 milljarðar við siðustu mánaða- mót og hefur hún aukist um 10 milljarða frá áramótum. Þessar upplýsingar fékk Vísir hjá Höskuldi Jónssyni ráöuneytisstjóra i fjár- málaráöuneytinu. Þar af eru 3.5 milljarða vegna gengisuppfærslu gengistryggðri lána en gengisfellingin á dögunum e: ekki inni i dæminu. Höskuldur sagöi aö þessi skuld væri þriþætt, gengis- bundin lán, ógengisbundin lán og yfirdráttarlán rlkis- sjóös hjá Seölabankanum. Yfirdrátturinn er núna um 5,8 milljarðar og sagbi Höskuldur aö þaö væri rúmum 600 milljónum króna betri staöa en greiösluáætlun ríkissjóös geröi ráö fyrir. Höskuldur sagöi ab ekki væri vitab nákvæmlega um stööuna frá mánaöamótum en gert væri ráö fyrir sam- kvæmt greiösluáætlun aö yfirdráttarskuldin færi héöan i frá minnkandi jafnt og þétt fram til áramóta þar sem tekjuöflun rlkis- sjóös væri tiltölulega mest seinni hluta árs. Hins vegar væri ekki búiö aö gera nýja greiðsluáætlun miöaö viö þær fjármálalegu aögeröir sem hafa veriö geröar aö undanförnu en unniö væri aö þvl. —KS „Veröib þiö ekki meö neitt nema gulrætur?” spuröl kona á Lækjartorgi I morgun. þegar veriö var aö koma upp útimarkaönum á Torginu. önnur geröi sér hærri hug- myndir um fyrirtækiö og spuröi „Hvaö veröiö þiö meö meira en gulrætur?” Fyrirhugaö var ab opna útimarkaöinn kl. 9 stundvislega.en eitthvaö haföi misfarist f skipulaginu og þegar Vísismenn komu á Lækjartorg I morgun voru afgreiösluboröin ókomin, en á leiöinni. JM Stefán Jónsson, alþingismaður, veitist að norskum stjórnvöldum f Bergens Tídende: „Norðmenn hafa misnotað okkur" # Pingmaðurinn segitt haffa ákveðnar vfsbendingar um að Alþýðufflokkurinn haffi ffongið ffjárstyrk ffrá vestur- þýskum jaffnaðarmönnum „í meira en þúsund ár eða allt frá þvi Ingólfur Arnarson hélt út til íslands, hefur norsk utanrikisstefna verið heldur erfið okkur Islendingum. Norskir stjórn- málamenn hafa misnotað litla bróður sinn i norðvestri. Við óskum þess hins vegar að Norðmenn dragi sjálfir sinn eigin djöful”, segir Stefán Jónsson al- þingismaður i viðtali við Bergens Tid- ende siðastliðinn þriðjudag. ur áherslu á þaö aö norskir jafnaðarmenn hafi fylgst vel meö þvi sem var aö gerast á Islandi. „Þeir vissu þaö, aö ef Banda- rikjamenn yröu reknir af Keflavikurflugvelli, myndi norska þjóöin finna fyrir auknum þrýstingi frá Bandarikjunum. Alþýöuflokksmenn fengu alls 28 milljónir Islenskra króna frá norska Jafnaöar- mannaflokknum og viö höf- um ákveðnar visbendingar um aö þýskir jafnaðar- menn hafi einnig lagt eitt- hvaö verulegt af mörkum. Þessir peningar fengust ekki án endurgjalds. Viö teljum að Alþýöuflokks- menn hafi skuldbundiö sig til aö koma I veg fyrir aö andstæðingur NATO yröi forsætisráðherra”. —G.A. „Afstaöa Alþýðubanda- lagsins til veru tslands I NATO réöi úrslitum um þaö aö Lúövik Jósefsson varö ekki forsætisráö- herra. Viö erum ekki I minnsta vafa um þaö ab Bandarikjamenn og auk þ^ss Norðmenn, lögöu sitt af mörkum til þess aö fá Alþýðuflokksmenn til aö segja nei viö Lúövlk”, segir Stefán ennfremur og legg- „Mikið aff nýju ffólki í flokknum" Viðtal við Eirík Tómasson, nýkjörinn formann SUF Nýjasta leikverk Jökuls Indriði skriffar neðanmáls „Gáffum efftir 50 milljánir" Stjörnu-Stál gaf eftir 50 milljón króna kröfu á Orku- stofnun vegna Kröfluvirkjunar. „Allar sættir eru betri en aö biöa eftir dómsúrskuröi og láta bætur brenna upp i verbbólgu”, segjr Krist- mundur Sörlason forstjóri I viötali viö VIsi. Sjá bls. 27. Sjábls.lO-11 Sjá bls. 2

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.