Vísir - 15.09.1978, Qupperneq 2

Vísir - 15.09.1978, Qupperneq 2
m Föstudagur 15. september 1978 \7Ti§lIR Hvaö er átt viö meö því þegar sagt er aö fólk sé kinnfiskasogið?? tlfar Þorkelsson, vélstjóri og landkrabbi: „Ja, þaö veit ég andsk. ekki. Ég hef þó heyrt þaft en ég kem þvi ekki fyrir mig. Bfddu þaö er aö koma. Þaö hlýtur aö vera átt viö horaöa mann- eskju. Ég man nú ekki eftir svona erfiöri spurningu I Vfsir spyr.” Jón Jensson, hlæjandi verka- maöur: „Þaö er átt viö mann meö innfallnar kinnar eöa aö hann sé magur f framan. Ég held aö þaö sé ekki hægt aö svara þessu betur.” Billy boy, verkamaöur: „Þaö er þegar maöur er mjög grannur- eöa innsoginn til kinna. Annars finnst mér þetta mjög góö spurning,” Þóröur Konráösson, bakari: „Ég veit þaö. Þaö er þegar fólk er tek- iö i kinnum. Gætí verið að kinn- fiskasogiö fólk eigi viö erfiöleika aö strföa. Ef maöur er kinnfiska- soginn er þaö vegna vandræöa.” . ## Mikið of nýju fólki bœst í flokkinn" segir Eiríkur Tómasson, sem nýlega var kosinn formaður SUF „Þaö var mjög góö stemning á þinginu og þaö var mun betra hljóö I mönnum nú, en á slöasta þingi. Þaö hefur mjög mikiö af nýju fólki bæst viö og flestir stjórnarmanna hafa ekki setiö I stjórn áöur,” sagöi Eirikur Tómasson nýkjörinn formaöur Sambands ungra framsóknar- manna, en landsþingi þeirra lauk fyrir skömmu. „Þaö sem mest var rætt á þinginu voru stjórnmálin yfir- leitt og þaölýsti stuöningi sfnum víö hina nýju rikisstjórn, sem viö bindum miklar vonir viö. Menn eru mun ánægöari meö þessa stjórn en hina fyrri. Þingiö lagöi sérstaka áherslu á aö náiö samstarf veröi haft viö aöila vinnumarkaöarins viö lausn efnahagsvandans og stefnt veröi aö auknum launa- jöfnuöi. Einnig teljum viö þær aögeröir rikisstjórnarinnar sem nú hafa verið geröar spor i rétta átt. Þingiö lagöi einnig áherslu á ab allt aöhald ! þjóöfélaginu veröi aukið, bæöi á sviöi fjár- festingar Móöursýki Morgunblaös- ins. „Tillaga var samþykkt á þinginu þar sem varaö var viö tilraunum Ihaldsaflanna I land- inu til ab spilla núverandi stjórnarsamstarfi og viö teljum aö þessi móöursýki sem gripiö hefur um sig f Morgunblaðinu sé i þeim eina tilgangi gerö aö spilla stjórnarsamstarfinu. Viö teljum aö allir stjórnarsinnar og þeir sem vilja vinstri stjórn á islandi veröi aö vera mjög á veröi gagnvart tilraunum af þessu tagi. Framsókn lengra til vinstri en miöflokkar á Noröurlöndum. Eirfkur Tómasson var I sum- ar kosin i aöalstjórn Sambands ungra miöflokksmanna á Noröurlöndum. „Viö höfum veriö i þessum samtökum nú um fimm til sex ára skeiö og viö höfum haft mik- iö gagn af þessu samstarfi. Viö viljum halda okkar sérstööu og leggjum áherslu á þaö. Viö erum ekki þarna til aö renna saman viö eins alis herjar miö- flokkshreyfingu, en fyrst og fremst til aö kynnast ööru ungu fólki og læra af þeirra starfi og starfsaöferöum. Framsóknar- flokki er ekki hægt aö likja viö nokkurn annan stjórnmála- flokk, hann hefur alltaf veriö lengra til vinstri en miöflokkar á Noröurlöndum.” sagöi Eirfk- ur. —KP. Eirlkur Tómasson. ## „Metum verðlœkkun til jafns við kauphœkkun — segir Þórir Daníelsson, framkvœmdastjóri Verkamannasambandsins, um lœkkun dagvinnulauna lœgstlaunuðu hópanna „Þú færö ckki rétt út úr dæm- inu ncma þú takiryfirvinnu ineö inn i myndina, — auk þess er mikiö unniö i bónus”, sagöi Þórir Danielsson hjá Verka- mannasambandi lslands er hann var spuröur álits á þvi, aö laun hinna lægstlaunuöu lækka i krónutölu i dagvinnu. „Ef aöeins er tekiö miö af dagvinnulaunum gæti þetta litiö dt sem hrein kjaraskeröing. t fiskvinnu er meöal aukavinna á viku sjö og hálf klukkustund og næturvinna 9 klukkustundir. Viö höfum aldrei sóst sérstak- lega eftir aukínni krónutölu. Viö viljum miklu heldur lækkaö vöruverö t samningum höfum viö margiýst þvl yfir aö verö- lækkun væri metin til jafns viö kauphækanir,” sagöi Þórir. „Þessi bráöabirgöalög eru viöurkenning á sólstööusamn- ingunum og ég fagna þvl aö fá samningana i gildi,” sagöi Þór- unn Valdemarsdóttir, formaöur Verkakvennafélagsins Fram- sóknar. „Verölag á vörum hefur stór- lækkaö og viö viljum miklu frekar lægra vöruverö en hærri laun i krónutölu. Viö litum á verölækkanirnar sem launa- hækkun. Þessar ráöstafanir eru sigur fyrir okkur innan aöildar- félaga Verkamannasambands- ins. Og ég vona aö þessi lög veröi ekki bara til bráöabirgöa. Þaö er von min og trú aö þetta veröi ekki tekiö af okkur aftúr,” sagöi hún. Borgarvirki embœttismanna og ráðherra Einhver kynni aö vilja lita svo á, aö islensku ættasamfélagi hafi veriö veitt náöarstuöiö aö örlygsstööum dag nokkurn viö lok Sturlungaaldar, og siöan hafí þess aldrei gætt nema i smáskitlegum „nepotisma” (framdrætti skyldmenna, sbr. Zöega). Hvaö sem þvl liöur höf- um viö þó ekki tapaö niöur ætt- fræöinni, sem hér heyrir H1 hinum viröulegri visindum aö svo miklu leyti sem hægt er aö geta sér til um faöerni. Einhvern tirna réöst skyld- menni Eystcins Jönssonar sem simastúlka til opinberrar stofn- unar. Þaö var löngu cftir örlygsstaöabardaga og opiii- bert niöurlag ættasamfélagsins. Engu aö siöur ætlaöi allt vit- laust aö veröa á háaloftum hinn ar nýju þjóöfélagsskipunar, sem kennir sig viö ættleysiö og airæöi öreiganna. Grátkonur kommúnista settu upp svunt- urnar og úthelltu tárum sinum á götuhornum yfir þessari ós- vinnu, og Þjóöviljinn var alveg æfur I nokkrar vikur, en þctta ' var nokkrum árum fyrir dauöa Stalins. Þegar brinunum ætlaöi ekki aö linna sá Eysteinn sig til- neyddaö aö svara grátkonunum nokkrum huggunaroröum svo allur timi islenskra stjórnmála færi ekki í þaö sinn I aö ræða eina simastúlku. Ofj þegar sonur Hermanijs Jónassonar haföi tokiö tilskild-. ins var oröin aö kröfu um aö hann heföi ekki almenn mann- réttindi. Þetta var llka á dögum Stalins og nokkru fyrir myndun vinstri stjórnarinnar 1956. Þannig hafa pólitiskir skribent- ar hlaupiö á sig út af einföldustu og sjálfsögðustu hlutum. Aftur á móti hafa grátkonur kommúnista aldrei hlaupiö út á götuhorn til aö þeyta harm- kvælum sinum yfir gesti og gangandi út af fléttum meöal cmbættismanna og stjórnar- stéttar sem aldrei hafa veriö skrftnari en einmitt nú, þegar tveir þriöju rlkisstjórnar eru fulltrúar öreiga landsins og hins ættlitla fólks. Almenningur heföi áreiöanlega átt von á þvi, og ekki þótt tii of mikils mælst, aö einmitt þeir aöilar, sem á sinum tima höföu allrahæst út af einni simastúlku, spöruöu viö sig ættasamböndin viö myndun stjórnar, sem allra sist ætti aö vera tilkomin vegna baráttu hins gamla islenska ættasam- félags, þótt þaö hafi allt frá landnámstiö veitt okkur kraft til bókmennta, blóösúthellinga, sjálfstæöismissis, trúarofsókna og prcstaveldis, uns svo var komiö I byrjun þessarar aldar, aö ekki þurfti nema einn mann til aö vega aö rlkjandi em bættismannakerf i. Hann geröi þaö meö þeim hætti, aö gripa alþýöuskólapilta i staöinn, þótt þeir væru varla orönir þurrir upp úr sundlaugum nýrra staöa og úr gufubööum, þegar þeir voru fengnir lyklar aö inargháttuöum hirslum lands- ins og himnariki valdanna. En lsland hefur alltaf veriö hlægilegt póiitiskt riki og ætta- samfélag aö innstu hjartans rótum. Kikisstjórn Islcnskra ör- eiga hefur enn einu sinni sannaö öfugmælin I allri vorri pólitfk meö þvl aö koma upp sérstökum borgarvirkjum embættismanna og stjórnstéttar I ráðuneytum landsins, svo einungis skortir afann I þá inynd. Allt annaö — feöur, synir, mágar, frændur og bræöur halda nú aö stærstum hluta um stjórnvöl landsins. Steingrimur Hermannsson, landbúnaöarráöhcrra og Svein- björn Dagfinnsson ráöuneytis- stjóri I landbúnaöarráöuneytinu eru mágar. Eirfkur Tómasson, aöstoöarmaöur dómsmálaráö- herra er sonur Tómasar Arna- sonar, fjármálaráöherra. Jón Arnalds, ráöuney tisstjóri sjávarútvegsráöuneytis er bróöir Kagnar Arnalds, inenntamálaráöherra, en menntamálaráöhcrrann er gift- ur bróöurdóttir Birgis Thorlacius, ráöuneytisstjóra menntamálaráöuneytisins. Þá er Gunnar Guttormsson fulltrúi i Iönaöarráöuneytinu bróöir Hjörleifs Guttormssonar, iön- aöarráöherra. Ekki eru hér taldir útarfar og fjarskyldir ætt- ingjar eöa umboösmenn inn-- kaupa sérstakra rikisstofnana, enda er ættfræöin ekki hin sterka grein dálkahöfundar. Aftur á inóti er ljóst aö rikis- stjórn öreiganna hefur á ný leyft ættasam félaginu að loka hringnum utan uin smásigrana, sem unnust á embættismanna- 101 Hulda Leifsdóttir, gerir ekk neitt: Það veit ég ekki. Getur veriö að fólk sé þá innfalliö?”?- heinia var bamast gegn peim feögum og ekki þagnaö fyrr en ljóst var oröiö að krafa grát- tvenna um atvinnuleysi inanns- ('-■'•d.'&X MaæaHsisaaHUHaHMHMMBBi Cézanr Frans Gogh. missti eyraö i a, heldur V-an Sami.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.