Vísir - 15.09.1978, Side 4

Vísir - 15.09.1978, Side 4
4 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 27., 29. og 31. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta i Hverfisgötu 119, þingl. eign Gyöu Hjörleifsdóttur fer fram eftir kröfu Biinaöarbankans i Hverageröi á eign- inni sjálfri mánudag 18. september 1978 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 13., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hlutá i Eskihliö 23, þingl. eign Jónu Kr. Jónsódttur fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins og Gjaldheimtunn- ar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 18. september 1978 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5., 7. og 10. tbl. Lögbirtingabiaös 1978 á Bankastræti 9, þingl. eign óöinstorgs h.f. fer fram eftir kröfu Verslunarbanka tsl. hf., Bergs Bjarnasonar hrl., Svans t>. Vilhjálmssonar hrl. og Gunnars M. Guömunds- sonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 18. september 1978 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. HÚSEIGN í BOLUNGARVÍK Kauptilboð óskast i neðri hæð húseignar- innar nr. 6 við Höfðastig, Bolungarvik (Póstur & Sími), sem er eign rikissjóðs. Eignin sem er 57 fermetrar að flatarmáli, verður til sýnis væntanlegum kaupendum kl. 4-6 e.h. 19. og 20. sept. n.k. Þar verða einnig allar nánari upplýsingar gefnar og þeim afhent tilboðseyðublöð, sem þess óska. Einnig eru eyðublöð afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik. Skráð fasteignarmat eignarinnar er kr. 5.447.000,- Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri, mánudaginn 2. okt. 1978, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 blaóburóarfólk óskast! Skúlagata Borgartún Laugavegur 139-160 Skúlatún Bræðraborgarstigur Asvallagata Hávallagata Holtsgata Leifsgata Barónsstigur Eiriksgata Þorfinnsgata Kambsvegur Ásvegur, Hjallavegur, Kleppsvegur 68-80 Bergstaðastræti Ingólfsstræti Þingholtsstræti Rauðarárholt I Háteigsvegur, Meðalholt, Rauðarár.stigur Afgreiðslan: Stakkholti 2-4 Simi 86611 S. r Hlutkennd Ijóðlist — Bretinn Michael Gibbs sýnir í Suðurgötu 7 Bretinn Michael Gibbs opnar sýningu I Galleri Suöurgötu 7 á laugardaginn kl. 16. Michael Gibbs er fæddur I Croydon i Englandi og stundaöi nám viö Warwick háskólann og siöar Exeter háskólann. Slöast- liöin ár hefur hann veriö búsettur i Amsterdam I Hollandi. Gibbs hefur aöallega fengist við ýmsar tegundir ljóðlistar og gert ýmsar tilraunir með hlutkennda ljóðlist. Hann hefur gefið út fjölda bóka og haldiö sýningar viösveg- ar um heim en hann hefur sýnt áður hér á landi og þá i Galleri Súm. Sýningin verður eitt samhang- andi verk i fjórum hlutum. Hún verður opin virka daga kl. 16 til 22 og frá kl. 14 til 22 um helgar. Sýn- ingin stendur til 1. október. —KP. Ferðafélag íslands: — haldið eitthvað út í buskann Sudurgata 7 Hjá Ferðafélagi islands veröur lagt upp I óvissuferö á föstudags- kvöldiö kl. 8. Þá er ekki fariö neitt ákveöiö heldur er fólki komiö á óvart. Þaö er siöur aö velja ein- hverja óvenjulega og skemmti- lega ferð þegar lagt er út I óviss- una. A laugardagsmorgun er lagt upp i Þórsmörk kl. 20. Helgar- ferðir verða farnar fram i októ- ber, eða eins lengi og veður leyfir. Tvær stuttar ferðir verða farn- ar á sunnudag. Sú fyrri er klukk- an 10 og þá verður farið til Þing- valla og gengið á Hrafnabjörg sem er 765 m. Siðari feröin er einnig farin á Þingvelli. Lagt verður upp kl. 13. Gengiö verður um eyðibýlin, frá Bolabás og i Vatnsvik. Þetta er mjög léttur og skemmtilegur göngutúr sem er viö allra hæfi. —KP. Bifreiðastillingar Nicolai Brautarholti 4 Simi 13775 Dýr dropi já, það er dýr bensindropinn i dag, þess vegna er mikið atriði að hafa bíl- inn ávallt rétt stilltann. Það munar um hvern dropa sem fer til spillis vegna vanstillingar á vél. Látió stilla bilinn hjá fagmanni sem hefur þekkingu og tæki til þess

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.