Vísir - 15.09.1978, Síða 6

Vísir - 15.09.1978, Síða 6
6 TILBOÐ Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar i tjónsástandi: Fiat 127 árg. 73 Citroen DS árg. 71 Fiat 850 árg. 71 Fiat 125 P ár. 78 B.M.W. árg. ’69 Ford Escort árg. 76 Skoda 110 S árg. 72 Range Rover árg. 72 Austin Mini árg. 73 VW 1302 árg. 73 Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði, laugardaginn 16. sept. n.k. kl. 13-17. Tilboðum óskast skilað til aðalskrifstofu, Laugavegi 103 fyrir kl. 17.00 mánudaginn 18. sept. n.k. BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS AUGLÝSIÐ I VÍSI VfSIR <1 Okkur vontar umboðsmann á ., Stokkseyri 11 ' frá 1. október Upplýsingar i síma 28383 * 1 / , ' ' .» VÍSIR Föstudagur 15. september 1978. VISIR ,,Eina leiðin til þess að hindra þessa djöfla í að drepa síðasta hvalinn, er að sökkva helvítis dallin- um, Katie." Meö þetta aö leiöarljósi létti imyndaður haffræðingur og neöansjávarljósmyndari, Justin Magnus aö nafni, akkerum á siðum hugmyndariks reyfara, sem kallaöur var „Leviathan” og kom út fyrir tveim árum. — Magnús hélt til hafs i dvergkaf- báti sinum, Jubilee, meö heilan farm af segulsprengjum. Mark- mið feröarinnar var aö bjarga hvölunum, og öll meööl skyldu helguö af tilgangnum. Hann ætlaði aö spregnja i loft upp japanskt hvalveiöiskip i Yokohama, og siðan rússneskt verksmiöju- og hvalmóöurskip við Suðurheimskautslandið. Þetta var sæmilegasti afþrey- ingarlestur, en litiö annað. Þar til i siðustu viku, aö upp komst um ráöabrugg, sem ber allan keim af þessari skáldsögu. FBI handtók James R. Rose, 31 árs gamlan fyrrverandi kafara úr bandariska flotanum, sem lumaði á gulum kafbáti i bilskúrnum sinum, 30ljósmynd- um af rússneskum og japönsk- um hvalveiðiskipum liggjandi fyrir akkerum undan Chile — og nægar birgðir af C-4 plast- sprengiefni til þess aö sprengja i loft upp heilan hvalveiöiflota. Eftir þvi sem skýrslur yfir- valda i Miami leiða i ljós, hófst ,,Moby-Jim”-máliö (eins og þaö er kallaö vestan hafs), þegar uppljóstrari hringdi i FBI i Detroit og hafði skritna sögu aö segja. Sagði hann, aö Rose fyrr- um köfunarfélagi hans úr flot- anum (sem heföi stundum ofan af fyrir sér meö viögeröum á HVAL- Reyfarakápan á „Leviathan”, sem Moby Jim-máliö þykir bera ailan keim af. bátum og bátasmiðum) heföi komiö til hans i Detroit i mars og fengið hann með sér til Toledo, þar sem hann keypti plastefnissprengjur fyrir 3,900 dollara, hvellhettur og fleira tilheyrandi og heföi staögreitt allt. Rose tók sendibil á leigu og flutti allt dótið til heimilis sins i Miami. — Uppljóstarinn sagði FBI, aö Rose undirbyggi „neöansjávarspellvirki gegn útlendum hvalveiöiskipum.” Yfirvöld segja, að i júni hafi Rose keypt sér köfunartæki fyrir 36,440 dollara, og gæti sá útbúnaður haldiö manni á lifi i sex klukkustundir á 600 feta dýpi. I þriöja innkaupaleiðangr- inum keypti Rose neöansjávar- fjarskiptabúnað fyrir 5.000 doll- ara og önnur tæki. Siöan hóf hann skólagöngu i köfunarskóla i Gretna til þess að læra aö nota þetta dót. Aö lokum pantaöi hann sér svo gulan dvergkafbát frá Tulsa. Þetta var of mikið af þvi góöa fyrir FBI. t júli handtóku þeir Rose, vörpuöu honum i varöhald og kærðu fyrir ólöglega flutninga á sprengi- efni, en það getur varðaö allt að 10 ára fangelsi og 10.000 dollara sekt. — Eftir nokkra daga að baki rimlunum lagöi Rose fram 50.000 dollara tryggingu og var látinn laus, þar til réttarhöldin eiga aö fara fram. I siðustu viku voru yfirvöld enn að grafast fyrir um þaö, hvar Rose haföi fengiö 100.000 dollara til þess aö Guli kafbáturinn, sem fannst I bilskúrnum hjá Moby-Jim, en þá þótti FBI nóg komiö af grfninu. T orf œruaksturskeppni Björgunarsveitin Stakkur í Keflavík, heldur torfœruaksturskeppni við Grindavík sunnudaginn 17. sept. sem hefst kl. 14.00 Vœntanlegir keppendur lóti skrá sig i símum 92-2874 (Ragnar) eða 92-2009 (Vers|. Duus) fyrir hádegi laugardaginn 16. september Spennandi keppni Góð verðlaun ________________ Björgunarsveitin Stakkur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.