Vísir - 15.09.1978, Page 7
Bardagar harðna
fNicaragua
götutálma viö ailar götur, sem
liggja aö hjarta borgarinnar.
Frelsishreyfing Sandinista,
sem berst fyrir þvi aö koma
Somoza forseta frá völdum, hefur
gefiö frá sér tilkynningu, þar sem
segir, aö yfir 500 skæruliöar og
þjóövaröliöar hafi falliö i bardög-
um undanfarinna daga. Segjast
Sandinistar hafa misst 66 skæru-
liöa, en um 450 hafi falliö af þjóö-
varöliöinu. — Ætla þeir aö tala
særöra liggi nærri 800 og eru þar
ekki meötaldir óbreyttir borgar-
ar, sem særst hafa án nokkurrar
þátttöku i bardögunum.
Hœttir
að rœða
við Nkomo
Jan Smith/ forsætis-
ráðherra Ródesiu/ sagði í
gær, að hann mundi ekki
eiga frekari orðastað við
Joshua Nkomo, leiðtoga
skæruliða þjóðernissinna
sem Smith stimplaði al-
gera ófreskju fyrir að láta
skjóta niöur farþegaflug-
vél i byrjun mánaðarins.
Smith átti ekki alls fyrir löngu
leynilegan fund meö Nkomo, en
eftirhryllingsverk skæruliöa þess
siöarnefnda á nauöstöddum far-
þegum Viscountvélarinnar er .
stjórnin oröin fráhverf tilraunum
til þess aö ná samkomulagi viö
skæruliðahreyfinguna. /
Smith segir, að bráðabiygða-
stjórn hvitra og blakkra.'muni
héreftir einbeita sér aö.'þvi aö
vinna stuöning Bandarikjastjórn-
ar og Bretlands við hugmyndir
sinar um að koma i.kring meiri-
hlutastjórn i Ródesíu.
43 fórust
í flugslysi
43 eru taldir af, eftir
að þota úr flugher
Filipseyja hrapaði i
þrumuveðri á timbur-
kofaþyrpingu skammt
frá flugvellinum í
Manila.
Með flugvélinni fórust tuttugu
og einn, en sex komust þó af.
Meöal hinna lánsömu var
Francisco Romualdez, hershöfö-
ingi, hálfbróöir Ismelda, forseta-
frúar.
Hinir, sem fórust voru flestir
Ibiiar fátækrahverfisins þar sem
vélin kom niður.
„Þetta œtti að
kenna honum”
kaupa útbúnaö sinn og til þess
aö greiöa trygginguna.
Rose segist ekki hafa hug-
mynd um, hvaðan 50.000 dollar-
arnir hafi komið. Um innkaupin
vill hann ekkert tala, og neitar
alveg aö hafa nokkurn tima les-
iö reyfann „Leviathan”. Hann
segist einfaldlega vera um-
hverfisverndarsinni, og bætti
þvi við, ,,aö það hefði veriö
„nice” að leyfa nokkrum
þúsundum hvala aö lifa i nokkur
ár i friði og fæöa af sér kálfa”.
En FBI hefur illar bifur á
Rose og telur sig finna af honum
einhvern „málaliðaþef”. Það
mundi þýöa, aö einhver hafi
staðið á bak viö Moby Jim, en
öll kunn samtök, sem berjast
fyrir „björgun hvalanna”, hafa
flýtt sér aö afneita honum. —
„Þaö dugar ekki aö svara of-
beldi meö ofbeldi,” sagöi til
dæmis John Frizell hjá Grenn-
peace Foundation, en þaö er
félagsskapurinn, sem heimsótti
hvalveiöimiöin viö Island i sum-
ar.
FBI grunar samt, aö einhver
slik samtök, eöa ofstækisfullur
klofningshópur úr slikum sam-
tökum, hljóti aö vera bendlaöur
við MobyJim-máliö.
„Moby Jim”, eöa réttu nafni
James R. Rose, fyrrum kafari i
bandariska flotanum, bjó sig
undir aö sprengja hvalveiöiskip
Rússa og Japana i loft upp til aö
bjarga hvölunum.
Átökin í Nicaragua þykja
fara harðnandi með hverj-
um degi/ og jukust enn í
morgun við þríþætta sókn
þjóðvarðliðsins til borga,
sem eru á valdi upp-
reisnarmanna.
Þjóðvarðliðið naut
stuðnings flughers sem
beitti þyrlum og herþotum/
þegar ráðist var inn í borg-
irnar Leon, Esteli og Chin-
andega.
1 Leon sögöu sjónarvottar, að
um 300 þjóðvarðliöar heföu komiö
til borgarinnar i gær, en þá var
ekki sálu aö sjá á strætum. ibúar
borgarinnar höföu falið sig innan
veggja en skæruliöar fóru huldu
höföi i nálægum skógi, viðbúnir
innrásinni i borgina. — Nokkrir
skæruliöar voru felldir i fyrsta
áfanga.
Herflugvélar vörpuöu sprengj-
um yfir Esteli og Chinandega, áö-
ur en þjóðvaröliöið réöst inn i
þær, eins og i Leon.
Otgöngubann gildir i höfuö-
borginni Managua frá sólsetri til
sólaruppkomu. Nær allar versl-
anir eru lokaöar og hefur fólk
birgt sig upp, eins og fyrir lang-
tima umsátur. 1 einstökum hverf-
um hafa borgarar sérstakan viö-
Þjóövaröliöiö á ferö
búnaö, ef bardagar skyldu brjót-
ast út i nágrenni þeirra.
Þjóövaröliöið hefur sett upp
Afi keppir við Spinks í kvöld
Sennilegt má telja, að
i kvöld ljúki löngum
hnefaleikaferli
Muhammads Ali, sem
reynir þá að endur-
heimta heimsmeistara-
titilinn frá Leon Spinks,
manninum, sem vann
titilinn af Ali fyrir ná-
kvæmlega sjö mánuð-
um. — Ali (36 ára orð-
inn) hefur sagt, að hver
sem úrslitin verði, þá
verði þetta hans siðasti
kappleikur.
Þaö þykir augljóst, aö tapi Ali,
hljóti hann áö draga sig i hlé i eitt
skipti fyrir öll. Mörgum þykir
hinsvegar liklegt, að sigri Ali,
muni hann freistast til aö heyja
einvigi viö Larry Holmes vegna
hárra launa, sem i boöi mundu
veröa, og eins til að taka allan
vafa af um þaö, hver sé heims-
meistari.
Spinks er heimsmeistari aö Ut-
nefningu World Boxing Associa-
Þrátt fyrir tiu daga
fund leiðtoganna þriggja
i Camp David, er sagt,
að Carter hafi ekki tek-
ist að leiða þá Sadat og
Begin inn á samkomu-
lagsbraut.
tion en Larry Holmes aö útnefn-
ingu World Boxing Council.
Leikur þeirra Ali og Spinks fer
fram i New Orleans og er búist
Fundinum átti aö ljúka i dag,
en vafasamt þykir að svo veröi.
Hefur þó blaöafulltrúi Carters
sagt, aö i viöræöunum hafi gætt
meiri sveigjanleika hjá Israelum
og Egyptum, en áöur.
Nær stanslausir fundir voru i
allan gærdag, en óliklegt er, aö
það hrökkvi til, og þykir sennileg-
ast að viðræðurnar veröi fram-
lengdar yfir helgina.
við um 50.000 áhorfendum i
iþróttahöllina þar, fyrir utan þær
milljónir, sem horfa muni á
keppnina i sjónvarpi.
Blaðafulltrúi Hvita hússins
varaöi viö ótimabærri bjartsýni á
borö viö þaö, sem gætti á fyrstu
dögum viöræðnanna. — 1 Kairó
kvaö viö jafnvel enn myrkari tón I
blaöinu Al-Ahram, sem er mál-
gagn Egyptalandsstjórnar. Þar
var tsrael sakað um aö hafa
skapað þaö vandamál, sem spillti
möguleikum á árangri í Camp
David.
Vondaufur tónn í við-
rœðum í Camp David