Vísir - 15.09.1978, Side 8
8*
FARRAH VARÐ
AÐ VÍKJA
Þar til nýlega skreytti -
enginn jafn marga
veggi i heiminum og
bandaríska leikkonan
Farrah Fawcett-
AAajors. Plakatiö sem
sýndi hana i sundbol
rann út í milljónum ein-
taka, og jafnt konur sem
karlar hengdu þaö upp
hjá sér. En nú hefur
orðið breyting þar é.
Farrah hefur orðið að
vikja úr efsta sæti vin-
sældalistans í þessum
efnum, fyrir Cheryl
Tiegs. Cheryl er 31 árs
og er fyrirsæta. Það
verður vist ekki enn sagt
um hana að hún sé
heimsfræg, en fáir eru
jafn vinsælir í Ameríku
og hún. Meðfylgjandi
mynd sýnir plakatið
sem nú slær i gegn.
Cheryl brá sér í bikini
fyrir Ijósmyndarann og
nú selst ekkert plakat
betur í allri Ameríku en
þetta. Það er hreinlega
rifið út segja sölumenn.
I síðasta mánuði seldust
t.d. 126 þúsund plaköt.
En Farrah verður að
sætta sig við ósigurinn
og nú munu vera til að
minnsta kosti 75 þúsund
plaköt með henni, sem
ekki seljast.
Hann á stór
afmœli
Litli hnokkinn þarna á
myndinni er Sammy
Davis yngri. Þótt
Sammy verði vist aldrei
þekktastur fyrir stærð
sina, þá hefur nú samt
tognað úr honum frá þvi
þessi mynd var tekin, á
árinu 1929. Sammy var
þá þriggja ára og kom
þá fram hjá föður sinum
i gervi Al Jolsons.
á árinu
Reyndar kom faðir hans
honum út í bransann ári
áður, eða þegar Sammy
var tvegggja ára. Og
það þýðir það, að
Sammy á fimmtíu ára
afmæli sem skemmti-
kraftur á þessu ári.
Hann heldur meðal ann-
ars upp á það með því
að setja upp sýningu á
Broadway.
Umsjón: Edda Andrésdóttir
8tei -ladinaicsa .2; TuacfciiJaö'l
Fostudagur 15. september 1978
vism
Hann æddi I gegnum þoi pið drepandi og eyöiieggjandi og fór
slöan eins skyndilega og hann kom.
„Þaö er eins og fellibylur hafi
duniö yfir”, sagöi Vakubi.
[ ,,Viö
honum, áöur en hann
gerir meira af sér” sagöi
I—Tarsan____________—
„Hinn deyjandi
gamli maöur”
, viröist ekki
sérleea__
hrörlegur [
\ l f ?
M i
Ó li
R 1
1 -
Ég hef lagt mig allan fram
viö aö stjórna þessu landi og
hafa vit fyrir þessum
vanþakklátu aulum
. Ef þd vilt aö ég
haldi áfram....
geföu mér þá
merki
Þtí ert bráöfyndinn! En ég hækka ekki hitann!
Komdu aftur til mtn
elskan. Þú átt ekki aö
búa iá mömmu binni-
þegar þú átt notalegt
heimili meö mér
Jæja bá.Biddu
meöan ég næ i
töskuna mina
Jjt. Jlfiö er kannski betra J
aö þú komir á morgun.*
Ég ætla aö skreppa út úr^
bænum meö strákunum^
I kvöld og ég kem ekki'
aftur fyrr en á morgun^
■ HvaÖ er aö
þessum
kvenmanni?