Vísir - 15.09.1978, Qupperneq 9

Vísir - 15.09.1978, Qupperneq 9
VÍSIB Föstudagur 15. september 1978 Ekki viröast þessar kartöflur vera sprungnar en bréfritari kvartar sáran undan sprungnum kartöflum og spyr hvort þær séu úr Kelduhverfi, Voru kortöflurnar úr Kelduhverfi? - spyr lesandi vegna sprunginna kartaflna sem hann keypti K.K. skrifar: Ég er einn þeirra mörgu sem borða mikið af kartöflum, og ég held að ég sé ekki einn um það. Það liggur i augum uppi að sökum þess að ég hef ekki kartöflugarð sjálfur verð ég að kaupa minar kartöflur i versl- unum. Fyrir stuttu fór ég i búð 1 minu hverfi og hugðist kaupa mér nokkur kiló af þessari kjarnafæðu. Ég fór siðan heim og hugðist elda mér þessar kartöflur. Mér var tjáð það i versluninni sem ég verslaði i að þessar umræddu kartöflur væru nýjar af nálinni. Við þessar upp- lýsingar fékk ég vatn i munninm En hvað haldið þið að hafi kom- ið fyrir. Þegar ég var rétt i þann veg- inn að taka hýðið utan af þeim kom i ljós að þær, þ.e. kartöfl- urnar voru sprungnar og það þannig að þær voru vart étandi. Mér er spurn, hvaðan eru þessar kartöflur? Eru þær kanski úr Kelduhverfi. Eftir út- litinu væri það ekki ósennilegt. Þetta fór gifurlegai taugarnará mér þvi eins og áður sagði var ég búinn að hlakka til að borða þær. Gaman þætti mér að heyra frá fleirum og þá hvort þeir hafa sömu sögu að segja og ég. Ég vona bara að svo sé ekki. Nú hélt ég að það væri skylda hvers kaupmanns að reyna að hafa sem besta vöru á boðstól- um hverju sinni. Þvi kemur mér það spánskt fyrir sjónir þegar maður verður fyrir þvi að kaupa vöru eins og þessar kartöflur. Að lokum vona ég bara að þetta hafi verið einstök óheppni hjá mér og að ég fái minar góðu og hollu kartöflur ósprungnar i framtiðinni. Þetta kalla ég mafiustarfssemi Örn Ásmundsson hringdi: „Ég vil bara fá að lýsa óánægju minni með þá hækkun á áfengi sem átt hefur sér stað nú undanfarið. Ég vil fá áfengan bjór i hverja búð. Ég tel að þessi hækkun muni aðeins hafa i för með sér aukið * smygl og einnig aukið brugg. Þetta kalla ég mafiustarfsemi. Og þá menn eins og Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli, áfengisvarnarráð og yfirleitt alla sem á móti áfengi eru kalla ég undirheimalýð. Þaðfannstmérundarlegtað á sinum tima leyfði Ólafur Jó- hannesson þáverandi dóms- málaráðherra innflutning á bruggvörum. Svo eru þessir menn á móti bjór. Hvaða menn haldið þið að botni i svona löguðu: 150 Fóru þessar milljónir til einskis? HÁ skrifar: Það hefur vist ekki farið fram hjá neinum að nýr iþróttavöllur hefur verið tekinn i notkun i Laugardal. Eftir að völlurinn hafði form- lega verið tekinn i notkun var að sjálfsögðu skrifað um það i blöðunum. Þar kom fram m.a. að kostnaður við þennan nýja völl eins og hann er i dag (en mér skilst að sitthvað eigi eftir að gera við hann, s.s. áhorf- endastúku o.fl.) sé áætlaður um 150 milljónir. Já, 150 milljónir. Við það er i sjálfu sér ekkert að athuga áð æska þessa lands fái góða aðstöðu til sinna iþróttaiðkana en manni finnst það óneitanlega stinga i stúf við alla þessa aura þegar maður les það í blöðunum daginn eftir að hálfu og heilu mótin hafi fallið niður vegna þess að engir af þeim mönnum sem starfa áttu við þau og allt of fáir iðkendur mættu. Manni er næst að spyrja. Hefði ekki verið skynsamlegra að eyða þessum 150 milljónum til byggingar vistheimilis fyrir drykkjusjúka eða sundlaugar- byggingar fyrir öryrkja. Það er öruggt mál að i hvorugu þessara tilfella hefði vantað starfsfólk eða iðkendur. m Smurbrauðstofan BJORfMIÍSiN Njólsgötu 49 — Simi 15105 SMURSTÖOIN Hafnarstrceti 23 er I hjarta borgarinnar Smyrjum og geymum bílinn á meðan þér eruð að versla FINN CRISP er finnskt hrökkbrauð, bakað úr rúgmjöli (heilkorni). FINN CRISP er næringarefnaríkt, sykurlaust og hitaeiningasnautt. Góð feeilsa ep (|æfa fevers xaaRRS FAXAPEbb HF JT ■»—..................— GUarht o! f lie &ifz. • snyrtivörur Mjðg fjölbreytt lína dásamlegra amerískra snyrti- vara fyrir allar húógeröir og öll tækifæri. Heims- fræg og viöurkennd lúxusvara framleidd í Frakk- landi úr bestu fáanlegum hráefnum meö fullkomn- ustu aöferðum, sem þekkjast, eftir uppskriftum, sem nýta alla nýjustu efnafræði- og tækniþekkingu nútímans. Hagstætt verö miöaó viö gæði. Einnig aórar snyrtivörur, t.d.: CKristian Dior HJEVLON ÖSANSSOUCIS {11^01**1 RpC maxFactor phyris LÍTIÐINNOG LÍTIÐA fiÖÍLAUGAVEGS APOTEK fajðv I snyrtivörudeikl

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.