Vísir - 15.09.1978, Page 13

Vísir - 15.09.1978, Page 13
12 c Föstudagur 15. september 1978 VISIR VISIR Föstuda gur 15. september 1978 Umsjón: Gylfi Kristjánsson — Kjartan L. Pálsson 17 Æfingabúðir IBV á sólarströndum? Vestmannaeyjar geröu sér ekki miklar vonir um aö komast áframl 2. umferö i UEFA-keppninni, eftir a hafa náö marklausu jafntefli gegn Glentoran hér heima á dögunum i ömurlega lélegum leik. Þeir höföu pantaö sér farmiöa til sólarlanda eftir siöari leikinn og þar hugöust þeir dvelja ásamteiginkonum sinum næsta hálfa mánuö. Héldu frúrnar utan til London i morgun og þar munu þær hitta hetjurnar sinar siöar i dag, er þeir koma frá Belfast. Iteikna iná meö aö Eyjaskeggjar fái ekki aö flat- maga i sólinni á Spáni í hálfan mánuö. Þeir veröa aö halda sér við og æfa fyrir næstu umferö, scm verður i nóvember. Má þvl eins búsat viö aö þeir þurFi aö taka eitthvað fram knattspyrnu skóna á Spáni og einnig aö hlaupa um á ströndinni, en þaö veröa þeir aö gera ef þeir ætla ekki aö fara alveg úr æfingu. Vonandi veröa þeir meö fullskipaö liö i annarriumferö Evrópukeppninnar, en heyrst hefur aö a.m.k. einn leikmaður IBV hafi veriö undir smásjá hjá breskum liöum i leiknum i gær. Er þaö Sigurlás Þorleifsson, scm bar af á vellinum er tBV og Glentoran léku fyrri leik sinn i Kópavogi i siöustu viku. Höföu , .njósnarar” haft fregniraf honum eftir þann leik, og var vitaö aö einhver liö ætluðu aösenda menn til Belfast til aö fylgjast meö honum og öðrum leikmönnum ÍBV þar. Ef Eyjaskeggjar veröa heppnir meö lið i 2. umferð — fá t.d. eithvert frægt lið frá Englandi eöa af meginlandinu — ættu þeir a ð rétta vel viö fjár- haginn hjá sér en bullandi tap varð á leik þeirra bér heima við Glentoran. Þurftu þeir aö fá yfir 2000 manns til aö sleppa viö tap, en rétt liðlega 700 áhorf- endur komu á leikinn — eöa 1300 manns of litið —klp— j. ««• , A - „h-M ' A HREINU Þeir sem auglýsa eftir húnnœöi eða auglýsa hÚ8næði til leigu í Vísi eiga nú kost áaðfá ókeypis eyðublöð fyrir húsaleigu- 8amránga hjá auglýsinga- deild VÍ8Í8 að Síðumúla 8. í þeim eraðfinna öll mikilvægustu ákvœðin sem ber að hafa í huga þegar húsaleigu- samningur er gerður. Þetta eykur öryggi óg hagrœði þeirra sem not- fœra sér húsnæðismarhað VÍ8Í8. Húsnæöi í boði Hjá þeim er húsnæðið á hæinu! VÍSIR Síðumúla 8 Sími 86611 Sigurlás Þorleifsson f baráttu viö varnarmann Glentoran. Allt fór í b brand í Bel | Visismynd Einar. íl og Fast! — ÍBV sló Glentoran út úr UEFA-keppninni með því að gera jafntefli 1:1 — Friðfinnur Finnbogason rotaður eftir leikinn Þaö gekk mikið á i Belfast i gær- kvöldi, er ÍBV og Glentoran gerðu þar 1:1 jafntefli i siðari leik sinum i UEFA kcppninni i knattspyrnu. Þetta jafntefli nægöi ÍBV til aö komast áfram i 2. umferö, þvi aö fyrri leiknum lauk meö 0:0 jafntefli og IBV kemst áfram á þvi aö hafa skorað mark á údvelli. Það munaði litlu að það mark yrði ekki að veruleika, það kom á siðustu minútu leiksins, er Orn óskarsson bak- vörður brá sér i sóknina og skoraði. ÍBV hafði átt i vök aö verjast i fyrri hálfleik, og þá náði Glentoran forustu með marki Caskey á 45 min. Vestmannaeyingarnir náöu sér hins- vegar betur á strik i siðari hálfleiknum, og örn Óskarsson sendi svo Glentoran út úrkeppninni með marki á lokaminútu leiksins. Þvi miður tókst okkur ekki að ná sam- bandi við leikmenn IBV eftir leikinn, þar sem siminn á hóteli þeirra var bilaður, en Reuter fréttastofan kvað íslendingana hafa komið mjög á óvart i leik num. Friðfinnur rotaður! Mikil harka var i leiknum undir lokin, og mönnum orðið heldur betur heitt i hamsi. Þegar leikurinn var svo flaut- aður af, og það orðið staðreynd, að IBV kæmist áfram, fór allt i bál og brand. Einn áhorfenda óð inn á leikvanginn og hljóp að Friðfinni Finnbogasyni mið- verði IBV. Var hann ekki að tvinóna viö hlutina heldur gaf Friðfinni einn vel úti- látinn og svo mikið var höggið að Frið- finnur var borinn af velli rotaður og siðan fluttur á sjúkrahús. Ekki er þó reiknað með að hann sé alvarlega meiddur. Þetta kjaftshögg kann að reynast Glentoran afdrifarikt. Málið verður örugglega tekið fyrir á fundi hjá Knatt- spyrnusambandi Evrópu, og nær öruggt má telja að Glentoran fái fjársekt og leiki ekki heimaleiki i Evrópukeppni á næstunni — ef kjaftshöggið kostar þá ekki það að félagið verði útilokað frá keppninni um sinn. gk— Landsliðið valið gegn Hollandi Landsliösnefnd Knattspyrnu- sambands tslands valdi I gær Ali og Spinks í hringinn í nótt! Menn biöa nú meö mikilli eftir- væntingu eftir keppni Muhammed Ali og Leon Spinks um heims- meistaratitilinn i þungavigt i hnefaleikum, sem fram fer í New Orleans i nótt (kl. 02.15 aö isl. tima). Reiknað er með metað- sókn og flestar tölur i sambandi viö hnefaleikakeppni verða vist slegnar, s.s. tölur um upphæö greidds aðgangseyris o.s.frv. Kapparnir voru vigtaðir i gær, en það gekk ekki átakalaust fyrir sig. Blaðamenn og ljósmyndarar fjölmenntu nefnilega svo á hótel- ið, þar sem sú athöfn átti að fara fram, að við lá að það þyrfti að hætta við allt saman. En það greiddist úr þessari flækju, og það var Ali sem varð fyrri til aö stiga á vigtina. Hann reyndist vera 100,24 kg á þyngd, eða aðeins léttari en hann var i fyrri bardaga sinum við Spinks. Spinks vigtaði hinsvegar ekki nema 91,17 kg, en er samt þyngri en hann var i fyrri bardaganum. Það vakti athygli manna að Ali hélt sér alveg saman á meöan á þessari athöfn stóö. Hann er þó þekktur fyrir að senda væntan- legum keppendum sinum „hæðnisglósur” viö þessi tæki- færi, en nú var kappinn hinn rólegasti. Sigri Ali i nótt, verður hann fyrsti maðurinn til að vinna heimsmeistaratitilinn þrivegis. Takist það, þá er það einstakt af- rek, sem verður sennilega seint leikið eftir. Ali á aðbaki 58 viðureignir sem atvinnumaður i hnefaleikum. Hann hefur sigraö 55 sinnum, en tapað fyrir Joe Frazier, Ken Norton og fyrir Leon Spinks i' titil- bardagaþeirra s.l.febrúar. Hann hefur 37 sinnum unnið á „knock out” (rothöggi). Spinks á aðeins 8 viðureignir að baki sem atvinnumaður. Hann hefur unnið 7 þeirra og einu sinni gert jafntefli. Fimm sinnum hefur hann unnið á „knock out”. gk—• Stórsigur Honved Leimenn ÍBV og Glentoran voru ekki þeir einu sem voru aö keppa I UEFA keppninni i knatt- spyrnu i gær. Griska liðið Oluppiakos fékk Levski Spartak frá Búlgariu i heimsókn i gær og sigraði með 2:1, og i Ungver jalandi vann ung- verska liðiö Honved stórsigur gegn Adnaspor frá Tyrklandi 6:0. Þetta voru fyrri leikir liðanna. landsliöshópinn sem heldur tii Hollandsum helgina, en þar leika tslands og Holland landsleik i Evrópukeppni landsUöa n.k. miö- vikudag. Einn leikmaður kemur nú inn i hópinn, sem ekki var með i lands- liðshópnum gegn Póllandi og Bandarikjunum,en það er Asgeir Sigurvinsson, sem kemur tU Hol- lands frá Belgiu. Hinsvegar fara fjórir leikmenn úr fyrri hópnum ekki út til Hollands, en það eru Diðrik ólafsson markvörður, Gisli Torfason, Róbert Agnarsson og Hörður Hilmarsson. Lands- liðshópurinn er þvi þannig skip- aður: Þorsteinn Bjarnason IBK Arni Stefánsson Jönköping Janus Guðlaugsson FH Karl Þórðarson 1A Arni Sveinsson 1A Pétur Pétursson IA Jón Pétursson Jönköping Jóhannes Eövaldsson Celtic Asgeir Sigurvinsson Standard Atli Eðvaldsson Val Dýri Guðmundsson Val Ingi Björn Albertsson Val Guðmundur Þorbjörnsson Val Ólafúr Júlíusson IBK Sigurður Björgvinsson IBK Fararstjórar verða Ellert Schram, Friðjón Friðjónsson,' Hilmar Svavarsson, Arni Þor- grimsson og Youri Ilichev lands- liðsþjá lfari. Leikur liðanna fer fram i Nijmeigen, en þar léku^ liðin einmitt i forkeppni HM á siðasta ári. Þetta er fyrsti leikur hollenska landsliösins eftir HM i Argentinu i sumar, og vitað er að Hollending- arnir verða meönokkra nýja leik- menn, sem ekki hafa leikiö lands- leiki áður. Sem fyrr sagöi, heldur liöið utan á sunnudagsmorgun. Visir verður meö mann i ferðinni, og mun flytja daglegar fréttir frá Hollandi. Callaghan fór til Swansea! Ian Callaghan, sem um árabil hefur veriö einn af máttarstólp- um enska knattspy rnuliösins Liverpool, yfirgaf félagiö I gær og hélt til 3. deildarliðsins Swansea. Callaghan, sem á að baki 850 leiki fyrir Liverpool — þar af 640 i deildarkeppninni — fékk frjálsa sölu, sem þýðir að allt kaupverð Swansea rennur beint til hans. Hann mun hitta gamla félaga sina frá Liverpool hjá Swansea. Framkvæmdastjóri liðsins er enginn annar en John Toshack, sem lék lengi með Liverpool, og þar eru einnig Tommy Srni’th, Phil Boersma og Alan Waddle en allir þessir kappar gerðu garðinn frægan hjá Liverpool hér áður fyrr. Þá seldi Tottenham i gær John Duncan til Derby fyrir 150 þús- und pund, en hann er fyrsti leik- maðurinn, sem Tottenham selur, eftir að hafa keypt argentinsku leikmennina Osvaldo Ardiles og Richardo Villa. gk-. J Katrin Pálsdóttir, blaöamaöur, dregur út nafn vinningshafans I gær. Vlsismynd GVA. Valsmenn eru vin- sœlastir Valur er vinsælasta knatt- spyrnuliðiö á tslandi 1978 sam- kvæmt skoöun lesenda VIsis. Kosningunni um þennan titil lauk i fyrrakvöld, og þá höföu okkur borist 6280 atkvæöaseöl- ar. Þess má geta aö Valsmenn sigruöu einnig I þessari keppni s.l. ár. Valsmenn hlutu aUs 859 at- kvæöi, en Skagamenn sem veittu þeim haröa keppni komu næstir meö 815 atkvæði. sföan kom Fram meö 760, Vfkingur 413, KR 401, ÍBV 377, Sclfoss 329, Skaliagrímur úr Borgarnesi 216, tBK 186 og KA varö f 10. sæti meö 124 atkvæöi. Alls hlaut 31 liö atkvæöi, og þau liö sem ekki hefur veriö minnst á eru þessi: Einhverji, Sindri, Vikingur ó, Vföir, Aftur- elding, óöinn, Stjarna, UMFG, USVS, Fylkir, Armann, Ilauk- ar, Keynir S., Austri, Þróttur N., Völsungur, tBt, Þór, Þróttur ■ N.i FH og Breiöahlik. Eins og i f>Tra munu Vals- menn fá frá VIsi bikar til minn- ingar um sigurinn i kosning- uiini, og veröur hann afhentur viö fyrsta tækifæri. „Reiknaði alls ekki með þessu' ,fcg rciknaöi alls ekki meö aö hljóta vinningþótt ég tæki þátt i >essu”, sagði Guölaugur Heiga- son, Eskihliö 10, er viö hringd- um i hann i gærkvöldi og tjáöum honum aö hann heföi hlotiö 50 >úsund króna vöruúttekt hjá versluninni Útilifi I Glæsibæ. Guðlaugur var einn þeirra, sem greiddu Val atkvæöi I kosningunni um vinsælasta kuattspyrnuliöið og hann haföi heppnina meösér.er við drógum i gærkvöldi. Eftir helgina mun hann þvi versla i Útilifi i Glæsi- bæ fyrir 50 þúsund krónur. ,,Ég hef aldrei veriö i Val og litið stundaö iþróttir sjálfur, en ég er ákafur stuöningsmaöur Vals engu aö siöur” sagði Guö- iaugur. „Ég reyni alltaf að fara þcgar Valur er aö kcppa i knatt- spyrnu eöa handknattleik, þvi aö þetta er mitt félag.” gk-.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.