Vísir - 15.09.1978, Blaðsíða 17
WO'f':'/
*/ W drrJjj’. .'.i if»,r rfriw.c •>
VISIR Föstudagur 15. september 1978
19 000
-salurA—
Hrottinn
Spennandi, djörf og
athyglisverð ný ensk
litmynd með Sarah
Douglas, Julian
Glover. Leikstjóri:
Gerry O’Hara — Is-
lenskur texti. Bönnuð
innan 16 ára.
Sýndkl. 3-5 -7 - 9og 11
- salur
Sjálfsmorðsflug-
sveitin
Hörkuspennandi jap-
önsk flugmynd i litum
og Cinemascope. ís-
lenskur texti. Bönnuð
innan 12 ára
Sýnd kl. 3.05 — 5.05 —
7.05 — 9.05 — 11.05.
-salur'
Tígrishákarlinn
Sýnd kl. 3.10 — 5.10
7.10 — 9.10 — 11.10
- salur
Maður til taks
Bráðskemmtileg
gamanmynd i litum.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.15 —
5.15 — 7.15 — 9.15 —
11.15.
lonabíö
3-11-82
Hrópað á kölska
Aætlunin var ljós, að
finna þýska orrustu-
skipið „Blilcher” og
sprengja það i loft
upp. Það þurfti aðeins
að finna nógu fifl-
djarfa ævintýramenn
til að framkvæma
hana.
Aðalhlutverk: Lee
Marvin, Roger Moore,
Ian Holm.
Leikstjóri: Peter
Hunt.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl, 5,7,30 og 10.
Ath. Breyttan sýn-
ingartima.
R S i
tslenskur texti
Léttlynda Kata
(Catherine & Co)
Bráðskemmtileg og
djörf, ný frönsk kvik-
mynd i litum.
Aðalhlutverk: Jane
Birkin (lék aðalhlut-
verk i „Æðisleg nótt
með Jackie”
Patrick Dewaere (lék
aðalhlutverk i „Vals-
inum”
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
hofnarbío
asUM-44 ....
Bræður munu
berjast...
Hörkuspennandi og
viöburðahröð banda-
risk litmynd. —
„Vestri” sem svolitið
fútt er i með úrvals
hörkuleikurum.
tslenskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
^XWWWlll I///////A,
« VEROiAUNAGRIPIR 'Á
^ OG FÉLAGSMERKI »
S, Fynr allar tegundir iþrótta. bikar-
ar, styttur. verðlaunapeningar
^ — Framleiðum félagsmorki
/^Magnús E. BaldvinssonjSv
0 Laugavagr 8 - B«yt<i»vll< - Simi 22804 XV
%///lfllll\\\\\\W
ÍS* 1-89-36
‘ F I ó 11 i n n
fangelsinu
u r
íslenskur texti
Æsispennandi ný
amerisk kvikmynd i
litum og Cinema
Scope, Leikstjóri.
Tom Gries. Aðalhlut-
verk: Charles
Bronson, Robert
Duvall, Jill Ireland.
Sýnd kl. 5. 7, og 9
Bönnuð innan 12 ára
ftÆJARHfi
' Simi 50184
MatHUStailíx^" j')
í Nautsmerkinu -
Sprenghlægileg og
sérstaklega djörf ný
dönsk kvikmynd sem
slegiö hefur algjört
met i aðsókn á
Norðurlöndum.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Allra síðasta sinn.
3* 1-1 5-44
Allt á fullu
Hörkuspennandi ný
bandarisk litmynd
með isl. texta, gerð af
Roger Corman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14. ára.
Síðasta sinn.
3*2-21-40
Birnirnir bíta frá
sér.
Hressilega skemmti-
leg litmynd frá
Paramount. Tónlist úr
„Carmen” eftir Bizet.
Leikstjóri Michael
Ritchie.
islenskur texti.
Aðalhlutverk: Walter
Matthau Tatum
O’Neal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
C~'
I
!f 1
! V
Þá
íærir
maliÓ i
MÍMI..
10004
Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson
J
Stuttar
kvik-
mynda-
fréttir
Shcrlock Holmes,
leynilögreglumaöurinn
frægi, hefur verið bendl-
aður við mörg vond mál á
kvikmyndaferlinum, sem
hófst árið 1903.
i nýrri mynd „Sherlock
Holmes: Murder by
Degree" er honum stillt
upp á móti hroðalegasta
morðingja 19. aldarinnar
— Jack the Ripper. Það
er reyndar i annað skipti
sem þeir hittast i kvik-
mynd. Fyrra skiptið var
1965, þegar John Neville
og Donald Houston léku
þennan fræga dúett í
„Study in Terror”.
Kvikmyndun á „Sher-
lock Holmes: Murder By
Degree” stendur nú yfir i
Englandi. Aðalleikarar
eru Christopher Plumm-
er (Ilolmes) James
Mason (Watson), Donald
Sutherland, Genevive
BujoUl, David Hemm-
ings, Anthony Quayle,
Frank Finlay og Sir John
Gielgud.
Væntanleg er mynd
sem sennilega á eftir að
koina við kaunin á pung-
rottunum svokölluðu:
karlmönnum, sem fyrir-
lita allt hjal um kvenrétt-
indi. Hún heitir „Regi-
ment of Women” og er
leikstýrt af John
Hancock, sem m.a. gerði
myndina „Berðu trumb-
una hægt”, sem Háskóla-
bió sýndi nýlega.
Hancock, sem einnig
skrifaði handritið að
hluta, lýsir myndinni sem
gamanleik, ástarsögu,
visindasögu og spennu-
mynd — allt i bland.
Myndin gerist árið 2047
þegar konur ráða algjör-
lega yfir karlmönnum og
fara með þá eins og leik-
föng. Warren Beatty og
Jon Voight hafa sýnt
áhuga á aðalkarlhlut-
verkinu, en ekki er á
hreinu enn hvernig hlut-
verk verða skipuð.
— 0 —
Ridley Scott (The Duel-
ists) er að hefja gerö
þrillers „Alien”. (Það
var Ridley Scott, sem
hugðist koma til tslands
og gera mynd um Tristan
■Mb. ^ !
Malcolm McDowell er sennilega með vinsælli kvikmyndaleikurum hérlendis.
Hann hefur þó ékki oft sést hér á hvita tjaldinu, enda mun maðurinn leika fremur
litið.
Nú er hann hinsvegar tekinn til við að leika nasistaforingja í myndinni The Pass-
age. Auk hans koma þar við sögu Anthony Quinn, James Mason, Patricia Neal, Kay
Lenz og Christopher Lee.
og tsolde. Hann hefur
sennilega slegiö þvi á
frest) Myndin fjallar um
„hræðilegan hrylling"
sem tengist sjö geimför-
um sem sendir hafa verið
úti geim á löskuöu geim-
skipi.
Myndinni er lýst sem
samruna nokkurra
klassiskra kvikmynda-
stemninga — gotneska
hryllingssagan um fólk
saman komið á einangr-
uðum stað, og einnig hið
dæmigcrða visindaskáld-
sögu yrkisefni um mann-
inn og hin óþekktu skað-
ræði alheimsins.
John Hurt, Yaphet
Kotto, Tom Skerrit,
Harry Dean Stanton og
lan Holm leika aðalkarl-
hlutverkin, en konurnar i
stærstu hlutverkunum
eru Sigurney Weaver og
Veronica Cartwright.-GA
21
<5* 3-20-7.5
FRUMSÝNING
0FPREY
Þ YRLURÁNIÐ
(Birdsof prey)
Æsispennandi
bandarisk mynd um
bankarán og eltinga-
leik á þyrilvængjum.
Aðalhlutverk: David
Janssen (A FLÓTTA),
Ralph Mecher og
Elayne Heilveil.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
$
RANXS
Fiaérir
Vörubífreiðafjaðrir
fyrirliggjandi,
eftirtaldar fjaör-
ir í Volvo og Scan-
ia vörubifreiöar: .
F r a m o g
afturfjaðrir i L-
56, LS-56, L-76,
LS-76 L-80, LS-80,
L-110, LBS-110,
LBS-140.
'( Fram- og aftur-
fjaðrir í: N-10^
N-12, F-86, N-86,
FB- 86, F-88.
Augablöð og
krókablöð í
i f lestar gerðir.
Fjaðrir T ASJ
tengivagna.
útvegum flestar
gerðir fjaðra“T
vöru- og tengi-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720
Stimplagerð
Félagsprentsmiðjunnar hf.
Spítalastíg 10 — Sími 11640
Vísir f. 65 árum
15. september 1913
ÚR BÆNUM
NÝR VITI. A austur-
jaðri Flateyjar á
Skjálfanda var byggð-
ur nýr viti i sumar, af
járni, rauður að lit, 8
stikur að hæð. Ljósið
sjest um 16 sjómilur.