Vísir - 15.09.1978, Síða 19

Vísir - 15.09.1978, Síða 19
vism Föstudagur 15. september 1978 23 EM í Skotlandi: Sviarhöfnuöui öörusæti á ný- afstöönu Evrópumeistaramóti ungra manna, sem haldiö var f Skotlandi fyrir stuttu. Þeir hiutu 253 stig eöa rúm- lega 70 prósent vinninga, sem áreiöanlega heföi nægt til sigurs eitthvertannaöár. Aöauki unnu þeir titilinn 1968 og 1974, þannig aö frammistaöa þeirra hefur veriö óaöfinnanleg. Ekki er þó iaust viö aö spilaguöinn hafi veriö þeim hliöhollur á stund- um, ef marka má leik þeirra viö Frakka á mótinu. Fimm fyrstu spilin i leiknum voru heidur leiöinleg en í þvi sjötta lentu Sviarnir Andersson og Gornardt i fimm laufum dobluðum á eftirfarandi spil eftir misskilning i sögnum: Noröur Suöur 4 A D 10 7 5 93 A G 10 9 2 D 10 8 6 G 964 32 G K 6 Útspiliö var laufadrottning! Hjörtun lágu 1-1 og spiliö rann heim. Stuttu siöar fóru Frakkarnir I slemmu á 4-3 tromplit, einn niö- ur og Anderson og Gornardt keyrðu siöan i alslemmu, sem þurfti sviningu og lit aö falia. Þaö heppnaöist og siðan kom þetta spil: Allir á hætzu, noröur gefur. 8 6 4 K 10764 G 10 6 4 3 G 7 3 — A D 5 A D G 5 2 5 AKD72 DG8 54 A 10 6 2 K 10 9 2 9 8 3 98 K 9 7 3 Báöir austurspilararnir end- uöu i sex laufum og hjá Svianum Peterson kom út hjartaþristur. Hann drap á ásinn og svinaöi laufadrottningu. Þegar suöur gaf slaginn, þá spilaöi sagnhafi tigiunum og kastaði spaöa úr biindum. Suöur trompaöi þriöja tigulinn og blindur yfirtromp- lék við aöi. Þá kom hjartadrottning, gefin og hún átti siaginn. Siöan var hjarta trompað, tigull trompaöur, spilaö trompi á ás- inn, enn var tigull trompaöur, spilaö trompi á ásinn, enn var tfgull trompaöur og fjóröa hjartaö trompaö meö tiunni. Þegar suöur yfirtrompaöi var Svía hann endaspilaöur og varö aö spila upp I spaðagaffalinn. Vörnin var ekki sú besta, en engu aö síður var spiliö vei spil- aö. Þaðvar kaldhæöni örlaganna, aö á hinu borðinu spilaöi suöur út spaöa I byrjun og spiliö var upplagt. Stefán Guðjohnsen Lskrifar om tiridge; :: Bridgefélag Reykjavíkur að hefja vetrarstarfið Aöalfundur Bridgefélags Reykjavikur var haldinn I júni s.i. Bridgeklubbur hjóna hóf verarstarfiö s.l. þriöjudags- kvöid meö eins kvöids tvi- menningskeppni. Spilaö er i samkomusai Rafmagnsveitu Reykjavikur viö Elliöár. Ferðalagi þvi sem ákveðiö Miklar umræður uröu á fund- inum um skipulag bridgemála, en sökum þess aö bridge er i eðli var veröur þvi miöur aö fresta af óviðráöanlegum orsökum. Nánari upplýsingar gefa Hannes Ingibergsson i sima 30 924 og Júlíus Snorrason i sima 22378. sinu timafrek iþrótt vill veröa vandrataö meöalhófiö i umfangi keppna og erfitt aö samræma starfsemi hinna ýmsu félaga á iandsmótum. A fundinum kom fram ánægja meöstarfsemi félagsins og fjár- hagslega stööu þess. Páll Bergssonsem veriö hefur formaður félagsins undanfarin tvö starfsár gaf ekki kost á sér til endurkjörs, sömuleiðis Stefán Guöjohnsen sem veriö hefur gjaldkeri félagsins um árabil. Voru þeim báöum þökkuö heilladrjúg störf fyrir félagiö. t stjórn félagsins voru kjörnir til eins árs: Baldur Kristjánsson formaður Þorfinnur Karlsson varafor- maöur Páll Bergsson ritari Sigmundur Stefánsson gjald- keri Sævar Þorbjörnsson fjármála- ritari Starfsemi félagsins veröur nánar kynnt á spilakvöldum félagsins, sem hefjast miöviku- daginn 20. september kl. 19.30 meö tvimenningskeppni. Fram- kvæmdastjóri félagsins og jafn- framt keppnisstjóri er Ólafur Lárusson, en spilaö veröur I Domus Medica. Keppnisyfirlit félagsins fram aöáramótum er annars þannig, að byrjaö veröur á tve.imur eins kvölds tvimenningskeppnum, 20. og27. september. SÍÖan hefst hraösveitakeppni 4. október, sem stendur þrjú kvöld og 25. október er fjögurra umferöa Butler-tvimenningskeppni i riölum. Miövikudaginn 22. nóvember byrjar siöan þriggja kvölda Board-a-match—keppni og siðasta keppni fyrir jól er sveitakeppni, „Swiss move- ment”, þann 13. desember. Aríðandi er aö tilkynna þátt- töku I lengri mótin meö góöum fyrirvara og ástæöa er til þess aö minna á, aö spilamennska hefst á hverju kvöldi kl. 19.30. Hjónabridge að hefjast (Smáauglýsingar — sími 86611 Hreingerningar TEPPAHREINSUN AR ANGURINN ER FYRIR ÖLLU og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um að þjónusta okkar standi langtframar þvi sem þeir hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árang- ur. Notumeingöngubestufáanleg 'efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Gerum hreinar ibúöir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888._____________________ Þjónusta JST ) Tveir smiöir geta bætt'viö sig verkefnum. Alla almenna smiöavinnu, breytingar og viögeröir. Uppl. i sima 72167 og 38325. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Tökum aöokkur alla málningar- vinnu bæöi úti og inni. Tilboö ef óskaö er. Málun hf. Simar 76946 og 84924. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Húsaviöerðir. Gler og huröaisetningar, þakviö- geröir. Gerum viö og smiöum allt sem þarfnast viögeröar. Simi 82736. Ferðafólk athugiö. Gisting-svefnpokapláss. Góö eldunar og hreinlætisaöstaöa. Sérstakur afsláttur ef um lengri dvöl er aö ræöa. Bær, Reykhóla- sveit, simstöð, Króksfjaröarnes. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug— lýsingadeild Visis og, getá"'þar meö sparaö sér verulegan ’kostn- aö viö samningsgerö.. S^kýrt samningsform, auövelt I útfyJl- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi' 8661Í. Innrömmun^p Val — Innrömmun. Mikið úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aörar myndir. Val,innrömmun, Strand- götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070. Safnarinn Kaupi öll islensk frimerki, ónotuð og notuö, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaíboói Starfskraftur óskast viö simvörslu. Uppl. á staönum. Bilapartasalan, Höföatúni 10. Kvenmaöur óskast á sveitaheimili á Vestfjörðum. Uppl. i sima 10916 Heimilishjálp Kona óskast til aö taka aö sér heimili hálfan daginn.Heimiliö er á Hvaleyrarholti Hafnarfirði. Uppl. I sima 53444. Söiumaður (karl eöa kona) óskast til sölu auglýsinga i þekkt og vinsælt enskt ferðamannablaö þennan og næsta mánuö 5-8 tima á dag. Umsóknir meö nafni og uppl. um hæfni til starfsins send- ist augld. Visis nú þegar. Kranamaöur á byggingarkrana óskast strax. Upplýsingar hjá verkstjóra á staönum. Iþróttahúsinu v/Hliöa- skóla (Hamrahliö). % Atvinna óskast 25 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur tii greina. Getur byrjaö 1. október. Uppl. i sima 44852 eftir kl. 21. Ungur maöur óskar eftir vinnu. Hefur versl- unarpróf og er vanur verslunar- og skrifstofustörfum. Þau störf koma aðallega til greina eöa önn- ur störf hliöstæð. Uppl. i sima 72302 og 72483 eftir kl. 19. Kona óskar eftir kvöld- eða næturvinnu,er 36 ára. Uppl. i sima 11993. Heildsalar. Kona vön sölumennsku sön er á leiö austur á firöi hefur áhuga á aö selja vörur. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Heildsala — sem fyrst”, 16 ára stúlka óskar eftir vinnu, helst ekki vaktavinnu. Uppl. i sima 40248. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu viö að hugsa um heimili og börn allan daginn. Uppl. i sima 43021. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglysingu i VIsi? Smáauglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Húsnæðiíboói 2ja herbergja ibúö til leigu. Uppl. i sima 34962 e. kl. 20 Hef smáherbergi. geymsluherbergi til leigu um 9 fermetrar á stærð. Uppl. i sima 44742 eftir kl. 7. Til leigu á 3. hæö efst i Bankastræti tvær samliggj- andi stofur. Leigjast saman eða hvor fyrir sig. Tilboö meö nafni og simanúmeri sendist augld. Visis merkt „Atvinnuhúsnæöi”. Iiúseigendur athugiö tökum aö okkur aö leigja fyrir yöur að kostnaöarlausu. 1-6 her- bergja Ibúöir, skrifstofuhúsnæöi og verslunarhúsnæöi. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Leigu- takar ef þér eruö i húsnæöisvand- ræðum látiö skrá yður strax, skráning gildir þar til húsnæöi er útvegaö. Leigumiðlunin, Hafnar- stræti 16. Uppl. i sima 10933. Opiö alla daganemasunnudaga kl. 9-6. Rúmgóö, þægileg tveggja eöa e.t.v. þriggja her- bergja ibúö á 1. hæö i steinhúsi, vel staösett i miöbænum austan- verðum. Hiti og rafmagn sér, húsgögn, skápar, teppi glugga- tjöld og fl. Til eins árs, kannski lengur. Nokkur fyrirframgreiðsla æskileg. Leigutilboð meö upplýs- ingum, sendist Augl.d. VIsis, Siöumúla 8, fyrir 18. þ.m. merkt „íbúö 16234”". ) Raöhús i Breiöholti til leigu frá 1. okt. Húsiö er 5 her- bergi og eldhús. Tilboð sendist augld. Visis merkt „19571”. Ilúsaskjól. Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kapp- kostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góöa þjónustu. Meðal annars meö þvi að ganga frá leigusamningum, yöur aö kostnaöarlausu og útvega meðmæli sé þess óskaö. Ef yður vantar húsnæöi, eöa ef þér ætliö að leigja húsnæöi, væri hægasta leiðin að hafa samband viö okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðiö er örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, simi 12850. M. Húsnæði óskast Vélsmiöjan Normi, Lyngási 8 Garöabæ óskar aö taka á leigu herbergi i Garðabæ eða nágrenni. Uppl. i sima 53822. Fyrirfra mgreiösla óskum eftir bilskúr á leigu i lengri eöa skemmri tima. Þarf aö vera i Reykjavik. Uppl. I sima 38640 frákl.9—6 á daginn (Reynir eöa Baldvin) og i sima 73970 á kvöldin. Farmaöur i millilandasiglingum óskar eftir einstaklingsibúö eöa litilli ibúö eöa góðuherbergi meö baöi. Simi 28945 eftir kl. 5 á daginn. 1—2 herbergja ibúð óskast meö sérsnyrtingu. Uppl. i sima 35785 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.