Vísir - 15.09.1978, Side 23
Föstufiagi|r 15. september 19,78
27
Borgar sig ekki að fara i mól á íslandi?
„VIÐ URÐUM AÐ GEFA
EFTIR 50 MIILJÓNIR"
„Allar sœttir betri en að bíða eftir dómsúrskurði og lóta bœtur brenna upp í verðbólgu",
segir Kristmundur Sörlason, forstjóri Stjörnu-Stóls
,,Vi áttum tveggja kosta völ,
annars vegar aö fara I mál .viö
rikiö og hins vegar ganga aö
sáttatilboöi sem kom örlftiö á
móts viö kröfur okkar. Jafnvel þó
viö heföum unniö máliö heföi þaö
tekiö þaö langan tima aö fjárkröf-
ur okkar heföu brunniö á verö-
ilSSfli
m
-* vv í-
1§'
ÉSSÉllias
ÍSSISÍS
-r.; KxxfW’xri,* .vCftvf
i
Vísir boðar áskrifendum sinum enn
mikinn fögnuð sem er Útsýnarferð,
fyrirtvo, til Florida, i ferðagetrauninni góðu.
Hún verður dregin út 25. september.
Skotsilfur verður nóg þvi Visir er
öðlingur og borgar gjaldeyrinn líka.
Ströndin á MIAMIBEACH á enga
sina lika i heiminum, sólin
ómæld og sjórinn raunverulega
volgur. En Florida er meira en sól
og strönd því segja má að Florida-
skaginn sé samnefnari alls
þess makalausasta sem
ferðamaður getur vænst
að sjá á lifsleiðinni og
tækifæri til skoðunarferða
eru ótæmandi.
Það er að finna, til
að mynda, viðfrægasta
sædýrasafn veraldar, '||
MIAMI SÆDÝRASAFNIÐM
IwJPji fis.
LJÓNA SAFARI SVÆÐIÐ en þar eru
Ijón og önnur frumskógardýr i sinu
náttúrulega umhverfi.
Að ógleymdum mesta skemmtigarði
heims, DISNEY WORLD.
Skammt þaðan er
f/ KENNED YHÖFÐI,
[y stökkpallur mannsins
inn i geimöldina. Hótel,
matur og viðurgerningur
' allur er eins og hann þekkist
bestur.
Með áskrift að Visi átt þú möguleika á
stórkostlegri ævintýraferð í ábót á sjálfan
aðalávinninginn, Visi. SÍMINN er 86611.
Feröagetraun
VÍSIS
s iS
o
bólgubáiinu þannig aö viö geng-
um frekar aö tilboöinu”, sagöi
Kristmundur Söriason forstjóri
Stjörnu-Stals i samtali viö Visi.en
fyrirtækiö féli frá rúmlega 50
milljón króna fjárkröfu á hendur
Orkustofnun fyrir nokkru vegna
framkvæmda viö Kröflu.
Stjörnu-Stál er samsteypa
fimm vélsmiöja er bjóöa saman i
stærri verk. Þaö geröi tilboö I
gufuveituna viö Kröflu og fékk
þaö verk slöla árs 1975 og var til-
boöiö upp á 73 milijónir króna.
„Hins vegar lentum viö I ófyrir-
sjáanlegum erfiöleikum viö
framkvæmd verksins eins og
eldsumbrotum, verkföllum og
óvenjumikilli vetrarhörku, þann-
ig aö kostnaöur fór langt fram úr
áætlun. Viö töldum okkur eiga
kröfu á Orkustofnun vegna þess.
en lyktir málsins uröu þær aö viö
uröum aö gefa eftir rúmar 50
milljónir, og var gengiö frá end-
anlegu uppgjöri i vor.
Ef viö heföum tekiö þann kost-
inn aö fara i mál viö rikiö heföi
þaö eflaust tekiö um 2-3 ár. Þaö
heföi fyrst þurft aö fara fyrir
geröardóm verkfræöingafélags-
ins, siöan i héraösdóm og loks i
hæstarétt.- Þegar litiö er til þess
aö viö búum viö 50% veröbólgu á
ári og 30% vexti eru allar sættir
betri en aö biöa eftir dómsúr-
skuröi ogláta bætur brenna upp i
veröbólgu. Betri er mögur sátt en
feitur dómur.
Þetta sýniraömaöurgetur ekki
leitaö réttar sins i þessu þjóöfé-
lagi i svona málum, þaö er alveg
vonlaust, jafnvel þó dæmt heföi
veriö okkur i vil.
Ég geri mér grein fyrir þvi aö
starfemenn Orkustofnunar eru
hér eingöngu aö gæta hagsmuna
rikisins og er ekki hægt aö sakast
viö þá.þvi auövitaö eiga dómstól-
ar aö skera úr svona ágreinings-
málum. Kjarni málsins er sá aö
kerfiö er svo þungt i vöfum aö
bætur eruorönar verðlausar loks-
ins þegar þær koma og rikiö get-
ur þvi fariö meö verktakann
hvernig sem er”.
—KS.
Kristmundur Sörlason.
160 nemendur
í Menntaskólan
um á ísafirði
Menntaskólinn á tsafiröi var
settur sunnudagiiin 10. september
i samkomusal skólans á Torfs-
nesi. Þar meö var niunda starfsár
skólans bafiö.
Alis rounu 160 nemendur stunda
nám við skólann á þessum vetri.
Nemendafjöldinn á 2.—4. ári
skiptist til helminga milli raun-
greina- og félagsfræðikjörsvi^s.
Heimavistin er fullsetin að við-
bæittiim nolckrum nemendum úr
Iðn- og Tækniskóla Isafjarðar.