Vísir - 15.09.1978, Síða 24
„Lausn hefur
ekki fundist"
VÍSIR
Kennarar höfnu&u aO stunda æfingakennsluna, nema
launakjörumverbi breytt, á fjölmennum fundi I Sigtúni.
Visismynd: JA
segir Ragnar Arnalds,
menntamálaráðherra,
um aofingakennsludeiluna
„Allt frá þvi aO þessi
stjórn tók viö völdum, höf-
um viö unniö aö því aö
leysa þetta mái, en iausn
hefur ekki fundist ennþá”,
sagöi Ragnar Arnaids,
menntamálaráöherra i viö-
tali viö Visi um yfirstand-
andi deilur milli Sambands
grunnskólakennara og
menntamáiaráöuneytisins.
A fjölmennum fundi, sem
grunnskólakennarar héldu
13. september, samþykktu
þeir aö taka ekki kennara-
nema á þriöja ári i æfinga-
kennslu fyrr en þeir heföu
fengiö leiöréttingu á mál-
um sinum. Jafnframt var
samþykkt á fundinum aö
heimila nemendum á
fyrsta ári aö koma i
tveggja vikna kynningar-
heimsókn i skóla fyrir ára-
mót.
A fundi, sem kennara-
nemar á þriöja ári i Kenn-
araháskóla Islands héldu 5.
september siöastliðinn,
samþykktu þeir aö hefja
ekki nám fyrr en lausn
heföi fengist á þessari
deilu. Var menntamála-
ráöuneytinu og grunn-
skólakennurunum sent bréf
þar aö lútandi. Aöspuröur
um þetta atriöi sagöi ráö-
herranrt aö þetta væri
verkfall af hálfu þessara
nemenda og kennslan i
Kennaraháskólanum yröi
trufluö vegna þessa.þar til
búiö yröi aö leysa þetta
mál. —JM
Skarst I
átekum
Ungur maður var fluttur á slysavarð-
stofuna, nokkuð slasaður, eftir að til
átaka kom i ibúðarhúsi við Bergstaða-
stræti aðfaranótt miðvikudags.
Vsðskiptaráðherra við Visit
„Kaupmáttur
er tryggður"
þrátt fyrir að lasgstu laun lœkka í krenutelu
„Kaupmáttur launa er tryggður i sam-
ræmi við gerða kjarasamninga,” sagði
Svavar Gestsson, viðskiptaráðherra, er
hann var i morgun inntur álits á þvi að
laun hinna lægstlaunuðu opinberra
starfsmanna lækka i krónutölu með
bráðabirgðalögunum eins og fram kom i
Visi i gær.
Er hann var spurður aö
þvi hvort Alþýöubanda-
lagið ætlaöi aö beita sér
fyrir aö lögunum yröi
breýtt, sagöi Svavar, aö
þaö væri Alþingis aö staö-
festa eöa hafna þessum
bráöabirgöalögum. Hins
vegar vildi hann ekki
svara þvi, hvort Alþýöu-
bandalagiö sem ætti sæti í
þessari rikisstjórn, myndi
beita sér fyrir afnámi
ákvæða bráöabirgöalag-
anna. „Þaö eru ýmis
atriöi i þessum lögum
sem viö höfum áhuga á aö
breyta. Þessi lög eru ekki
fullkomin, en þau setja
kjarasamningana i
gildi.”
Svavar kvaöst hins
vegar persónulega vera
óánægöastur meö álagn-
ingu vörugjaldsins.
„Þetta er almennt vand-
ræöaskattur.”
Hvaö launatöxtum viö-
véki væri á allan hátt
fylgt kaupmáttargrund-
velli siöustu kjara-
samninga. —BA—
óöalsbændur héldu átta
ára afmæli skemmti-
staöarins hátiölegt I gær-
kvöldi, meö þvi aö bjóöa til
sin vinum og kunningjum.
Jafnframt voru kynntar
breytingar á starfsemi óö-
’als, „eölileg endurnýjun”,
eins og Jón Hjaltason, yfir-
bóndi oröaöi þaö.
Helstu breytingarnar eru
aö uppá efstu hæöinni hefur
veriö opnuö örlitil kaffi-
stofa, „penthús”, og á
fyrstu hæöinni, sem hefur
veriö breytt verulega,
veröur i framtiöinni aöset-
ur Klúbbs 1.
Klúbbur 1 veröur aöeins
opinn félögum og gestum
þeirra, en félagar veröa
valdir af sérstakri nefnd.
Aætlaö er aö allt yfirbragö
veröi þar menningarlegra
en gengur og gerist á
skemmtistööum hér, m.a.
meö þvi aö aögangur aö
sima veröur greiöari, hægt
veröur að taka mat útá
reikning, bobiö veröur
uppá blöb og timarit, og i
framtiöinni býöur Klúbb 1
uppá ýmsar tilbreytingar
fyrir félaga slna.
Reiknaö er meb aö
klúbburinn rúmi uppundir
hundrað manns.
—GA
A fmœlisveisla á Óðalinu
Brunaliðsmenn og konur voru meðal þeirra sem tóku undir í afmælissöngnum í óðali í
gærkvöldi. Vísismynd JA.
Tveir menn réöust inn I
ibúöina til aö gera upp sak-
ir viö aöra tvo, sem þar
voru gestir. Mikil slagsmál
brutust út og lauk átökun-
um meö þvi aö flytja þurfti
einn á slysavaröstofuna illa
skorinn m.a. eftir aö hafa
veriö sleginn i höfuöiö meö
þungum öskubakka.
Þetta er ekki i fyrsta
skipti sem lögreglan
veröur aö hafa afskipti af
þessum mönnum. —GA
Miklar skemmdir
í þvettahúsbruna
Eldur kom upp I þvotta-
húsi i Hraunbrún 16 i
Hafnarfiröi i gærkvöldi.
Slökkviliöiö i Hafnarfiröi
var kallaö á staöinn um
klukkan niu og var þá mik-
ill eldur á neöri hæö hússins
viö Hraunbrún, þar sem
þvottahúsiö er. Mikill reyk-
ur var á hæöinni og varö aö
senda reykkafara inn.
Fljótlega tókst aö ráöa
niöurlögum eldsins en
miklar skemmdir uröu á
húsnæöinu á tækjum og
fatnaöi. Svo viröist sem
eldurinn hafi komið upp i
herbergi þar sem er þurr-
hreinsari og tækiösjólft er
taliö nær ónýtt. —EA
Viðrmður fulltrúa Flugleiða eg Vœngja:
Allt enn óvíst um
nánara samstarf
„Aö beiöni stjórnarfor-
manns Vængja hófust
viöræöur Vængja og
Flugleiöa. Guöjón
Styrkársson kom til okk-
ar og spuröi hvort
hugsanlegt væri aö um
einhverja samvinnu gæti
veriö að ræöa milli félag-
anna. Þaö er búiö aö
spjalla viö hann einu sinni
eba tvisvar, en þaö er
ekkert komiö lengra,”
sagði Siguröur Helgason
forstjóri Flugleiöa i
morgun er Visir spuröi
hann um hugsanlega
samvinnu flugfélaganna
eöa sameiningu þeirra.
„Flugleiöir og Vængir
hafa samstarf og við
ræöum oft saman og þaö
er rétt veriö aö kanna
þetta núna. Þaö hefur
ekkert veriö ákveöiö,”
sagöi Guöjón Styrkársson
stjórnarformaöur
Vængja er rætt var viö
hann f morgun.
„Rekstur Vængja hefur
gengiö miklu betur en i
fyrra en þetta er samt
þungt eins og allur rekst-
ur á Islandi. Þaö hefur
veriö mikilveltuaukning á
þessu ári. Maður veit hins
vegar ekki hvaö eru
falskar krónur. Veröbólg-
an er ekki reiknuö út fyrr
en áriö eftir.” —BA—