Tíminn - 25.09.1969, Síða 2
Listaverk sett
upp í Hlíðargarði
Lista- og menningarsjóður Kópa
viogs befur fest kaup á höggmynd
eftir listamanninn Jólhann Ey-
fel'ls.
Vaidi Ihann sjálfur listaverkinu
1 stað, sem bæjarnáð féEst á, otg
sá hann uan og réði gerð stöpuls
undir það.
Listaverkið stendur í Hliðar-
garði, sem er milli HEðarvegar
og Fífuhvamimisrvegar, Lindar-
hvamms og H'líðarhrvamims í hverfi
þvi', sem Sigvaldi heitinn Thordar
son skipuiagði oig byggt var á
árunum 1950—1955.
Myndin sýnir listaiverkið upp-
sett.
Sýning á dönskura
skólabókum og
kennslugögnum
Á morgun föstud. 26. sept. kl.
20 verður opnuð sýning á dönsk
Um skólabókum og öðrum kennslu
gögnum í Kennaraskóla íslands
við Stakkahlíð. Félag dönskukenn
ara í samivinmi við Skólarannsókn
ir menntamálaráðuneytisins stend
ur fyrir sýningunni. Statens Pæ-
dagiogiske Studiesamling í Kaup
mannahöifin hefiur lánað úrval
danskra kennslubóka á sýning-
una.
Við opnun sýningarinnar annað
kivöld verður kynning á bókun'um,
kennslutækjum og öðrum kennslu
gögnum. Ennfremur verða veittar
nokkrar uipplýsingar um notkun
hjáliipangagna við miálakennslu.
Dönskuikennarar nota í vaxandi
mæli danskar bækur við kennslu
sina og þessi sýning mun veita
aUgóða yfirsýn yfir þær bækur,
sem völ er á til þeirra nota.
Auk þess skal mióðurmálskenn
urum bent á, að á sýningunni
verða bækur, sem notaðar eru
til móðurmiálskennslu í dönskum
skóil'um og 'gæti verið forvitnilegt
fyrir íslenzkukennara að kynna
sér þær. Á sýningunni geta kenn-
arar í' iandafræði, sögu og nátt-
úrufræði einnig kynnt sér bæk-
ur, sem notaðar eru sem viðbót-
artesefni í þessum greinum.
Bókaisýningin verður opin kl.
14 til 19 laugard. 27. og sunnud.
28. septemiber.
Félag dönskufcennara.
Umræðu- og skemmtifundur
um kynfræðslu í skólum
Hagsmunasaimtök skólafóiks
hailda umræðu- og skemimtifund í
kvöld, fimimtudagskvöld kl. 8,30
í Lindarbæ (uppi).
Aðalumræðuefni er: Kynfræðsla
í skólum. Þetta er mál, sem lítið
hefur verið rætt á opnum vett-
vangi, enda þótt á almanna vit-
orði sé, hve fræðslu í' kynferðis
máium er ábótavant. Jónas Bjarna
son læknir kemur sem gestur á
fundinn.
Önnur mál verða til umræðu og
ennfremur skemmtiatriði. Guð-
mundur Hjartarson syngur Dylan
og Donovan.
Framkvæmidanefnd hvetur nem
endur úr ölium framhaldsskó'.um
til að fjöllmenna og taka þátt í
stanfi samtaka sinna.
Mikil aukning á
skreiðarframleiðslu
EJ—Reykjavík, miðvikudag.
Skreiðarframleiðsla hefur mjög
aukizt á þessu ári, að því er Bragi
Eiríksson, framkvæmdastjóri Sam
lags skreiðarframleiðenda, segir í
viðtiali. f ár hafa verið hengd upp
um 6 þúsund tonn af skreið, en
í fyrra aðeins um 2 þúsund tonn.
Þetta magn er framleitt með það
fyrir augum, að selja það hjálpar
stofnunum, sem aðstoða bágstadda
í Nígeríu. Þessar stofnanir voru
stærstu kaupendur íslenzkrar
skreiðar á s. 1. tveimur árum, og
er búist við áframhaldandi við-
skiptum, ef styrjöldinni lýkur
ekki.
Hundadagakonungur Jónasar
settur á sviö á Akureyri
SB-Reykjavík, miðvikudag.
Leikfélag Akureyrar hyggst
í vetur gera nokkrar breyting-
ar á starfsemi sinni, sem far-
ið var að dofna yfir. Fram-
kvæmdastjóri hefur verið ráð-
inn hjá félaginu til skipulagn
ingar. Þá eru ráðgerð námskeið
ag ef til vill nemendasýning-
ar. f vetnr verða eingöngu ís-
lenzk verk á leikskrá félagsins,
en þau eru „Rjúkandi ráð“,
Brönugrasið rauða, Gullna hlið-
ið, Dimmalimm og Jörundur
hundadagakóngur.
í fyrri viku kom tíu manna
hópur frá Leilkfélagi Akureyr
ar hinigað suður til að sjá sýn-
ingu Odin-teatret. Blaðið hitti
nokkra þeirra að miáli og innti
þá eftir starfsemi félagsins í
vetur, í því skyni að örva
sitarfsemina, sem komin var
nokkur deyfð í, sérstaklega sið
an Akureyringar fengu sjón-
varp í fyrravetur Nú hefur Sig
mundur Örn Arngriimsson verið
ráðinn framkvæimidastjóri fé-
laigsins í vetur og mun hann
slkiipleggja alla starfsemina fyr-
irfram, en það hefur ekki ver-
ið gert áður.
Aðspurður um nýjungar í
starfseminni, sagði Sigmundur
Örn, að nauðsynlegt væri, að
koma á sbofn vísi að leikskóla
á Akureyri og væru ráðgerð
leik'listarnámskeið í vetur, þar
sem reynt yrði að fá utanað-
komandi leikstjór'a tE að leið-
beina. — Ef þarna fást góðir
nýir leikkraftar, þá er ekki
úr vegi, að halda sérstakar
nemendasýningar. I L. A. eru
nú 20—30 virkir félagar, sern
er mijög góður hópur, en það
P>amhad0 S bls 15
Þeir af fuMtrúum L.A., sem ná5-
ust á mynd. F. v. Arnar Jónsson,
Kristjana Jónsdóttir og Sigmund
ur Örn Arngrímsson (Tfmamynd
GE).
Bragi segir í viðtalinu, sem
birtist í blaðinu „Frjáls verzium",
að ef Nígeríustríðinu Ijóki, ^á
verðuim við að eiga birgðir fyvir
liggjandi og vera reiðubúnir að
taka upp eðlileg viðskipti á nýj
an leik.“ Kemur fram að hluti af
birgðunum er þegar seldur til
hjálparstofnana, þótt enn hafi
þeirri skreið ekki verið komið í'
skip.
Um útlitið í skreiðarframleiðsl
unni hér á iandi, segir Bragi: „Því
er þannig farið um fiskverkun
hér á landi, að frystihúsin geta
ekki nýtt allifc það magn af fiski,
sem á land berst. Álitlegur hluti
fer því til saltfisk- og skreiðair
verkunar. Á öðrum aðalmarkaði
okkar, Ítalíu, fæst nú gott verð
fyrir skreiðina og verður vonandi
fraimhaid á því. Aðalmarkaður
okkar i Nígeríu er eins og alþjóð
er kunnugt lokaður. Þegar borgara
stríðið leysist og viðskipti verða
tekin upp á nýjan leik, tel ég,
að engu þurfi að kvíða um fram
tið þessa forna útflutnings.“
Fyrstu tónleikar
Sinfóníu-
hljómsveitarinnar
Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljóm
sveitar fslands á þessu starfsári
verða haldnir í Háskólabíói
fimmtudaginn 25. s<*it. og hefjast
kl. 21.00. Stjórnandi er Alfred
Walter og einleikari Stephen Bis
hop. Á efnisskránni eru þessi
verk: Anacreon forleikurinn eft-
ir Cherubini, Píanókonsert nr. 5
í Es-dúr. op. 73 eftir Beethoven
og Sinfónía nr. 7 í d-moll op.
70 eftir Dvorak.
Stephen Bishop er fædd’ir i' Los
Angeles árið 1940 og kom fyrst
fram opinberiega sem píanóleikari
þegar hann var aðeins 11 ára.
í Bandaríkjunum stundaði hann
nám hjá Lev Schorr, þar til árið
1959 er hann fór tE Englands til
framlhíalldsnáms hijá Myra Hess.
Stephen Bishop hélt sína fyrstu
tónleika í London árið 1961 og
fékk þá hina beztu dóma gagn-
rýnenda. Hann hefur fengið mikið
lof fyrir túlkun sína á verkum
Beetihovens og annarra klassí'skra
tónskálda, svo og einnig fyrir sér
stæðan flutning á nokkrum kon
sertum eftir tónskáld 20. aldarinn
ar. Stephen Bishop hefur búið í
Londion síðastliðin 9 ár og haldið
þar fjölda tónleika og leikið ínn
á hljómplötur. Hann hefur leikið
með hljómsveitum víða um heim
og hvarvetna h'lotið mjög góða
dióma.
Nokkrir aðgöngumiðar að þess
um tónleikum eru til sölu hjá
bókabúð Lárusar Blöndai og
bókaverzlun Si'gfúsar Eymundssor.
Myndin er af GuSrúnu Jóhannes-
dóftur í íslenzkum gærupelsi.
Tízkusýning feg- i
urðarsérfræðinga :
SB-Reykj'avík, þriðjudag. i
Nú eru kjvenfélögin að hefja '
starfsemi sína eftir sumarhivíild-'
ina. Síðastliðið sunnudiagskvöld ]
hélt Samiband íslenzkra fegrunar
sérfræðinga fyrsta fund sinn á •
haustinu. Mjög mikil aðsókn var'
að fundinum, sem einnig var,
sýning á ýmsu við kvenna bæfi. ,
Fjórar snyrtiistofur sýndu kvöld i
snyrtingu á konum á mismunandi >
aldri, alllt frá táningum. Snyrti ■
stofurnar voru þessar: Snyrtistofa
Kristí’nar, Skólav.st. Snytristofa
Maju, Skólav. st. og Snyrtistoía,
Kópaivogs og Snyrtistofa Rósu,
Hafnarf.
Síðan var hárgreiðslusýning frá
Hárgr eiffslustjafu n ni Cleópötru,
Ragnar Guðmundsson sýndi. Þarna
kom fram skemmtileg hárgreiðsla •
fyrir ungar stúlkur, sem Ragnar •
kalar „Apollo 12“. )
Að lokum var tizkusýning, og ,
vakti athygli, hve mikið bar á ■
ísienzkum vörum, bæði handunn •
um og svo skinnaivöru. Stúlkur
innan félagsins sýndu, en Ragnar
hafði einniig séð um hárgreiðslu .
sýningarstúlknanna. Tízkusýning- •
unni lauk m-eð sýningu á forkunn '
arfögrum skautbúningi, sem hin 1
kunna lista'kona Helga Foster 1
haifði saumað. ■
Blað gegn vín-
veitingaleyfi
í dag kemur út í Hafnarfirði
fjögurra síðna blað gefið út af
framikvæmdanefnd an'dstæðinga
vínveitingaleyfis í Hafnarfirði.
Ábyrgðarmaður er Finnur Torfi
Stefánsson.
Af ef-ni blaðsins má nefna
ávarp til Hafnfirðinga og greinar
og viðtöl gegn vínveitin'galeyfinu.
Sem kunnugt er fer frarn kosning
um það mál í Hafnarfirði á sunn.u-
daginn.
TIMINN
FIMMTUDAGUR 25. september 1969