Tíminn - 25.09.1969, Blaðsíða 3
fTMMTUDAGUR 25. september 1969.
TIMINN
3
Nobkrar staðreyndir:
Adam: Fyrsti apinn, sem komst
að raum um, að hann var e'kki
api.
Kurteisi: Að gera þvert gegn
þvi, sem mann langar rnest til.
Jazz: Tónlist, sem er tekin sund-
ur og sett skakk't saman.
Kósakki: Maður, sem situr á
engu og dansar.
Vigt: Hlutur, sem maður stágur
á og kemist í vont skap.
Blaðamaður nokkur hugðist
hafa viðtal við dverg, sem kom
ið hafði til bæjarins með fjöl-
leikaiflokki. Hann barði að dyr-
um á vagni dvergsins.
— Ég vildi gjarnan fá að
taia við dverginn Tommy, sagði
han-n við manninn, sem kom til
dyranna.
— Það er ég.
—Þér! En þér eruð næstum
tveir metrar é hæð!
—Já, ég er að hvíla mig fyr
ir næstu sýningu.
— Ég ætla að líta á hatt, en
hann verður að vera eftir nýj-
ustu tízku.
— Viljið þér ekki setjast
augnabiik frú? Tízkan er ein
mitt að breytast núna.
Þeir voru a3 hringja frá skrifstofunni, Jón, og spurðu, hvort þú yrðir
marga daga heima vegna veikinda konunnar þinnar.
Ógift kona á „bezta aldri“
hafði mjög strangar siðferðis-
hugmyndir. Þetta kom m. a. iila
niður á læðunni hennar, sem
aldrei mátti koma í námunda
við fresskött. Þegar konan fór
í sumarleyfi til Mallorca, kom
hún lœðunni í fóstur hjá vina
fólki, en það varð að lofa því,
að sleppa henni ekki lausri.
Eftir hálfan mánuð, þegar
konan skyldi koma heim, fékk
vinafólkið símskeyti í staðinn:
— Hef það dásamlegt. Er trú-
lofuð. Verð hálfan mánuð til.
Hleypið kisu út. —
— Góði herra! Þér vilduð víst
ekki hjálpa fátækum flakkara,
sem hefur misst annan fótinn?
— Því miður, ég hef engan fót
afganigis.
Skipstjórinn á einu herskipinu,
tók eftir 5—6 ára snáða, sem
fylgdist með af miklum áhuga,
öl'lu, sem fram fór hjá herskip
unum.
— Er pabbi þinn í flotanum?
spurði hann drenginn einn dag
inn.
— Nei, en mamma er þar.
DENNI
D/EMALAUSI
— Hvenær verðið þið búnir
með sundlaugina?
Þeir gömllu góðu Bítlar senda
bráðlega á markað enn eina
plötu. Að þessu sinni verður
um að ræða LP-plötu í einföldu
albúmi, en síðasta pliata þeirra
var „tvöföid“, og kom út árið
1968. Nýja platan befur þegar
verið skírð og mun heita
„Abtoey Boad“, en það er götu-
nafn í' Londion. Á meðfylgjandi
mynd eru Bítlarnir á göngu
ylfir Abtoey Boad, og auðvitað
á gangbraut, því að þetta eru
heiðvirðir borgarar, sem aldrei
fara yfir götu -nema lögum
samkvæmit. Mynd þessi mun
reyndar vera framhlið plötu-
umslaigisinis, en enn sem komið
er er ekki búið að ganga frá
því til fullnustu. Kunnugir
henma, að plata þessi sé lík
þeim, sem þeir hafa áður sent
fná sér. Það eina, sem skeri
hana frá þeim sé það, að þeir
séu bara enn þá betri en fyrr.
Þá segir einnig í fréttatil-
kynningu, að á plötunni séu
sextán alveg nýjar melódíur
eftir þá félaga, en sum>ar
þeirra séu reyndar stuttar.
★
Djemial Ali, þrjátíu og fimm
ára gamall náungi, hafði í mörg
ár Ihaldið ibúum bæjarins Ku-
talhya í Tyrklandi í gr-eipum
óttans.
Hann var margoft i fangelsi
en j'afnskjótt og hann slapp
þáðan, hélt hann áfram fyrri
iðju sinni, að hræða fólk og
jiafnivel mieiða.
Hann hefur ráðizt á fjölda
manns, og aðeins heppnin hef-
ur bjargað honuim frá því að
verða manns bani. Djemal Ali
var í augum bæjarbúa allt hið
illa og óttalega.
Fyrir skömmu lokkaði hann
þrettán ára dreng á afvikinn
stað og kom hrottalega frarn við
hann. Nær dauða en lífi tókst
drengnum að sleppa frá bon-
um, og fáum tímum seinna
vissu aHir bæjarhúar um síð-
asta ódæði Djemals Ali. Stuttu
síðar var hann enn á ný hand-
tekinn, en þegar lögreglan kom
með hann á torgið framan við
lögreglustöðina, safnaðist þar
saman mikill mannfjöldi, nokk-
ur þúsund reiðra borgara.
fólkið réðst á lögreglumenn-
ima nær ært af reiði, sleit af-
brotamanninn úr höndum lag-
anna vörðum og dró hann inn
í miðjan hóp sinn, og þar
hefndu borgararnir sín grimmi
lega á Djemal Ali, þeim er í
tíu ár hafði gert þeim margt
til' miska.
Síðan þegar hefndarþránni
var fullnægt gekk hver að sín-
um starfa sem áður, en Djernal
Alli lá dauður eftir.
Bose Kennedy — konan, sem
siögð er „gerð af stáli“, móðir
Johns hins látna Bandarikja-
forseta ,og tveggja annarra
mætra manna, sem dóu fyrir
aldur fram fyrir morðiugja-
hendi og af slysförum, virðist
nú að mestu komin yfir áfall-
ið, sem hún varð fyrir, þegar
yngsti sonur hennar, Édv/ard,
lenti í bílslysi, sem gæti haft
afdrifaríkar afleiðingar fyrir
stjórnmálaframa hans. Eftir
slysið lokaði hún sig ’nni, vild.
ekkj nokkurn óviðkomand; sjá.
en nú hefur hún aftur tekið tii
við daglegar lífsvenjur sínar,
fer til kirkju, syndir, fer í
langa göngutúra og leikur
golf. Hún hefur einnig kastað
sér allshugar út f baráttu fyrir
frama yngsta son-arins á stjórn-
miálasviðinu.
— Þetta var slys, sorglegt
slys, sem hefði getað komið
fyrir hvern sem var, iýsti hún
nýlega yfir á fjölmennri sam-
komu.
— Sonur minn hefur þá
hæfileika til að bera, sem þarf
til þess að vera forseti í
Bandaríkjunum. Þetta mál mun
gleymast, og diag nokkurn mun
sonur minn taka sér bólfestu i
Hvíta hiúsinu. Það er þar sem
hann tillheyrir.
¥
William Jones er að mörgu
lejdii athyglisverður náungi.
Hahn er piparsveinn, en áður
en hann varð fjölskýldumaður
vann hann að jafnaði tólf til
★
fjórtán stundir daglega, unz
sivo kom að hann tók sér nokk-
urt Mé til þess að athuga sinn
gang. Hann gerði það upp við
sig, að hann vildi verða fjöl-
skyldumiaður, verða faðir. Þess
vegna sendi hann umsúkn til
réttra aðila, urn að hann vildi
ættleiða barn, en það hafði
aldrei áður gerzt í Bandaríkj-
unum, ao einstæður karlmaður
vildi ættleiða barn — og eftir
nokkurra mánaða nákvæma at-
hugun á fortíð Jones, sennilegii
framtíð, og fjölskyldumálum
hans, sambandi bans við vini
og kunningja og fólk yfirleitt,
gerðist hið einstæða — hon-
um var veitt leyfi til að ætt-
leiða barn.
Wi'Hliam Jones er veliiðini
máður, og til dæmis brugðu
allir kunningjar hans við, þeg-
ar hann allt í einu var orðinn
faðir, og útbjuggu handa hon-
um barnaklæðaskáp, sem senni
lega er einbver stærsti sinnar
tegundar í Bandaríkjunum og
þótt víðar væri leitað.
Jones ættleiddi tæpra þriggja
ára gamlan dreng, og bana hef
ur sagt, að nú fyrst, þegar
hann er orðinn fertugur, lifi
hann fyrir alvöru. Hami hafi
reyndar verið smeykur fyrst í
stað, hafi til dæmis ekki þor-
að annað en að sofa 4 gólfinu
fyrir framian rúm drengsins
fyrstu næturnar, en skrekkur-
inn hafi horfið. Nú líði honum
dáisamlega. Og það gerir son-
urinn einnig, en þeir. eru sam-
an hvenær sem Jones á frí.
1