Tíminn - 25.09.1969, Síða 4
TIMINN
FIMMTUDAGUR 25. september 1969
HúsmæðraskóEinn
á Löngumýri 25 ára
Hinn 1. október n.k. verður|
Húsmæðraskóli kirkjunnar, Löngu
mýri settur í 26. sinn. Skólasetn-
ingin verður jafnframt 25 ára af-
mælishátíð skólans og þar munu
eldri sem yngri nemendur og vel-
unnarar skólans mæta til að minn
ast þessara merku tímamóta.
Svo sem kunnugt er stofnaði
frk. Ingibjöa’g Jóhannsdóttir skól-
an-n á föðurleifð sinni. Hún r'ak
hann sem einkaskóla hátt á an-nan
áratug, en árið 1962 afhenti hún
skólan-n Þj'óðkirkjunni að gj'öf.
Fr-k. Ingibjörg stjórnaði skólan-
ENSKIR
RAFGEY^IAR
london battery
tyrirliggiandi
Lárus Ingimarsson,
netldverzlun.
Úitastie öa Slm) 16205
VÖRUBÍLAR
ftedforn. 10 tonna — árg. 1968.
Bedford 7 tonna — árg. 1963.
tóedfor" 6 tonna — árg. 1961.
Skama Vabif 7b — árg. 1965.
Skama Vabis 75. 10 hjóla,
irg 1960
Skania Vabis L56 — árg. 1963.
Skania Vabis L55 — árg. 1962
Skania Vabis með 6 manna
húsi og krana. árg. 1959.
tt.A.N. c tonna árg. 1963.
VIA.N. 85ofi — árg. 1967.
M.A.N 780. árg. 1966.
DOMMKR, 8 tonna árg. 1968.
*;olvo N88 árg. 1966.
Volvo. 5 tonna. á^g 1957.
Voivo 495. árgerð 1965.
Vnlvo 185, árgerð 1962.
Volvo ^85. argerð 1961,
með krana,
Vlerceöes Benz 1920. árg. 1966.
Hercedes Benz 1418, árg. 1964.
Vfercede? Benz 327. árg. 1963.
Mercedet Benz 1113. árg. 1964.
illercedes Benz 322. árg. 1960.
Ford 0800, árgerð 1966.
iMiðstöð vörubílaviðskipt-
anna.
Bíla & búvélasalan
v/Miklatorg. Sími 2-31-36.
um sjiálf þar til fyrir tveimur
árum að frk. Hóltnfríð-ur Pét-urs-
dlóttir tók við en frk. In-gibjörg
lét af störfum vegn-a vanheilsu.
F-rk. Lnigibjöng grunidivallaði
stóla sinn í upph-afi á mikilli
reyn-slu og þokkingu o-g lagði á-
herzlu á að gefa nem-endum skóla
síns tra-usta, alhlið-a m-en-ntu'n.
Þeirri stefnu hefur trúle-ga veríð
fyl-gt alla tíð. Oig Húsmæðraskóli
kiinkjun-n-ar á Lön-gumýri stendur
í dag í f-rem-stu röð ísle-nzíkra hús-
m-æðrask-óla. Hann ken-nir aliar
grei-nar húsmiæðranám-sins, en a-u-k
þess er ken-nd kristinfræði. Lögð
er áherzla á að verið er að móta
ve-rðandi húsmiæður oig mæður til
hins vandasa-ma hl-utiverks, sem
þeirra bíður í þjóðfélagi nútím-
ans.
Og n-ú á þessum me-rku tíma-
miófum er gleðilegt til þess að
vita, að vel er að skióllanuim búið
til þ-ess að ha-nn me-gi þjón-a þessu
hlu-tverki. Húsnæði skólams hefu-r
verið endurnýjað oig la-gfært og er
hlýlegt o-g aðlaðand-i. Bnnfremiur
er ver'ið að leggja grundivölilinn að
nýjum bygigingum, heimavist, er
verður fyrsti hluti nýs skólahúss.
Oig enn se-m fyrr h-efur skólinn á-
gætum ken-n-urum á að skipa.
Eldri sem ynigri neme-n-diur oig
vel-unnarar skóla-ns eru ve-lkomn-
ir að skólas-etninigunni og hefur
nemiendasa-miband ;sikólans í huga
Sýning Inga Hrafns
'-Ingi Hrafn Hauksson opnaði um
síðustu- heilgi miáLverka-sýningu í
Akogeshúsinu í Vestmannaeyjum.
Þar sýnir h-ann 19 myndir, sem
all-ar heita „Eldur í æð-um“. Að-
sóknin hefur v-erið g-óð og no-kkur
verkanna selzt. Ingi Hrafn sýn-ir
þarna aðaliega relie-f og skissur
fyrir stór verk. Þetta er önn-ur
ei-nka-sýnin-g -h-ans o.g lýkur á
sunnudaginn.
POSTSENDUM
(IR OG SKARTGRIPIR:
KORNELÍUS
JONSSON
SKÖLAVÖRÐUSTfG 8
BANKASTRÆTI6
«>»18588*18600
að ef-na til hó-pferðar úr Reykja-
víik. Þeir, s-em h-ugsa sér að not-
færa sér þá ferð er-u beð-nir að
hafa sa-mtoanid við frk. Sigurlaugu
Eggertsdlóttur, Siki-phiolti 53, Rvík,
en aðrir eru beðnir að tiilkynna
skólas-tjóra koimu sí-na.
Sýning Bjarna
Miáilverkasýningu Bjarna Jóns-
sonar í félagshei-má'linu við Heið
arveg í Vestmannaeyju-m, lý-kur
um næstu helgi. Bj-arni sýnir
þarna olí-umiáLverk og vatnislita-
myn-dir. Aðsók-n hefur verið góð
og nofckrar myndir selzt. Boðið
heif-ur verið á sýninguna skóla-
börnum í Eyjurn og myndirnar
útskýrðar f-yrir þei-m og hef-ur
þetta lilkað m-ætavel.
Haustsýning
SB-Reykjavík, þriðjudag.
Haustsýning Félags íslenzkra
myndlistarmanna í nýbyggingu
Iðnskólans á Skólavörðuholti, hef
ur nú staðiS í tíu daga. Mikil að-
sókn hefur verið að sýningunni
og nú hefur verið ákveðið að
framlengja hana til 28. þ. m.
Fimmtíu listamenn sýna þarna
119 Iistaverk.
Mjög mi-kil aðs-ókn h-efur verið
að haustsýnin-giunni o-g hafa nú urn
átján hu-n-druð man.ms séð h-ana.
Sýningin ve-rður framilen-gd til
sumn.udagsfcivö'ldis 28. sept. kl. 22.
Níu my-ndir hafa selzt og þar af
hef-ur Listasafn ríikisi-ns keypt 7.
Þessi haustsýninig er sú stærsta
og fjölbreyttasta, s-em Félag ís-
lenzfcra myn-dLiistarmian-n.a hefur
h-aldið til þess-a.
Guðmundur Egg-
ertsson settur próf.
Menntaimiálaráðun-eiytið hefur
sett dr. Guðmiun-d Eggertsson pró
fessor í al-mennri líffræði í verk
fræði- og raunivísindadeild Ilá-
skól-a fslands u-m eins árs skeið
frá 1. septemtoer 1969 að telja.
Þá hefur ráð-uneytið skipað dr.
ViLtojálm S'k'úlason d'ósent í lyf-ja
fræði lyfsala í læknadeild frá 1.
septemtoer 1969 að telja, en sett
Þorstein Þ-orsteinssion, mag sci-
ent, dósent í Lífeifnafræði í verk
fræði- og raunvísindadeild og Örn
H-elgason ,marg. scient, dósent í
eðiisf-ræði í sömu deild, báða uin
eins ár-s skeið frá 1. september
1969 að telja.
PALL ANDRESSON
SÝNIR Á SELFOSSI
Fösta'dagin-n 27. sept. opna-r PálL
Andrésson máilverkasýnin-gu í
Skarphéðinss-al, hú-si Héraðs-s-am-
bandsins Ska-rphéðin-n við Eyrarveg
15, Selfossi. Páíl sýnir að þessu
sinn-i 39 o-liíuim-állverk, sem eru unn-
in síð-astliðin 2 ár. Þetta er ö-nnur
hefir ha-n-n tekið þátt í samisýn-
in-gum og nú síða-st þátttakandi í
sýnimgu Félags ísl. • mymdlistar-
m-an-na.
Sýninigin mun stand-a í viku o-g
er aðga-n-gur ókeypis. Þetta er
i söl-usýning. — Meðfylgjandi mynd
sjáifstæða sýning Páis, en aufc þess 1 nefndist Kona.
Frá heraðsfundi Höna-
vatnsprófastdæmis
Héraðsfu-ndur Hún-avatnsprófast
dæmis var haLdinn að Tjörn,
á Vatnsnesi, sunn-uda-ginn 31.
ágúst. Messað var á Tjörn,
Pétu-r Þ. In'gjaldss-on, prédikaði,
en sr. Jón Kr. Isfeld, þjónaði fyrir
altari. Kirkj-ukórin-n sön-g, við u-md
irleik frú Auðar ísfefl-d. í sam-bandi
við fundin-n var messað í Vestor-
hópshóluim, sr. Ár-ni Si-gurðsson
prédikaði, en sr. Gí-sli Kolbei-ns
þjónaði fyrir al-tari. Kirkjukórin-n
söng, organiisti var Helgi Ólafsson
frá Hvamimstamga. í lok messu á
Tjörn fl-uttu þeir ávarp, sr. Jón
ísfeld, sr. Róbert Jack o-g Guð-
imindur Si-gurðsson, Katadall, for-
mað-ur sófenarnefn-dar. Á eftir var
sunnu'dagaskóli fyrir börn, sem
þau önnuðu-st, Dómhi'ldur Jónsdótt
OSTAKYNNING
í DAG OG Á MORGUN FRÁ KL. 14—18
Kynntir verða ýmsir vinsælir ostaréttir m. a.
OSTA - fondue
sem er mjög vinsæll samkvæmisréttur í fiestum löndum Evrópu
Nákvæmar uppskrifir og leiðbeiningar
Osfa- og smjörbúðin
SNORRABRAUT 54
ir, A-uð-ur ísfeld o-g sr. Jón ís-
fel-d.
Héraðsfun-durinn hófst fcl. 4, u-n-d
ir stjórn prófasts, Péturs Þ.
Inigjaildss'On-ar. í yfirlitsræðu sinni
min-ntist prófastor látinna kirkj-
unmar manna, herra biskups, Ás-
mundar Guðmiun-ds'sonar, sr. I-mg-
ólfs'Þorvaldss-onar, sr. Sigurbjörms
Á. GMasonai' og sr. Stan-ley Melax.
Han-n var prestur á Breiðabólstað
frá 1931—1960. Sr. Sta-mley var
ágætlega g-efinn og ritfær vel.
Hann var sílesandi, báru ræður
hanis. vott um það, og voru vel
uppby-ggðar. Þá var hann og radd
maður. Hann var hinn fyrirmann-
lega-sti í framgön-gu og snyrti-
m-en-m.
Hátíðamessa var í Vestorhóps-
kirkju, 25. ágúst 1968, til minnin-g
ar um 90 ára afmæli kirkjunnar.
Þá þjón-uðu fyrir altari, sr. Róbert
Jack og sr. Gísli Kolbeims, en sr.
Pétor Þ. Ingjal-dsson prédikaði og
flutti eri-n-di um síðasta prestinn er
sa-t í I-IóLum, sr. Gís-la Gíslason.
Kirkjuhúsið hafði hlotið viðgerð
og er n-ú raflýst.
Um kirkjuihús prófastdæmisins
er það helzt að segja, að viðgerð
stendur enn yfir á Breiðabóls-stað
arkirkju, í ráði er að reisa nýja
kirkju á Auðkúlu og hefja við
gerð á Svína-vatnskirkju.
Björg Björnsdóttir frá Lóni æfði
kirkj-ukóra í Austu-rsýsikmni.
I árslok voru 3192 manns í próf
astdæminai. Kirkjugesti-r voru
8980. Messur 192. Altarisgestir
177. Skírð börn 48. Hjónavígslur
11.
Þá hefur sr. Arni Sigurðsson,
Fraimihald a bls. 15.