Tíminn - 25.09.1969, Page 7
FIMMTUDAGUR 25. september 1969.
TÍMINN
i
7
Leikfélag Reykjavíkur:
IÐNÓ-REVÍAN
Leikstjóri: Sveinn Einarsson
Leiktjöld og búningar:
Jón Þórisson.
Undirl.: Magnús Pétursson.
Dansar: Lilja Hallgrímsdóttir
Ef fr'á er talin all4kdimileg
fræðaþula, sem filutit er af-
bragðsvel af Jóni Sigurbjörns-
syni, svo og saemilega bros-
legt dsagurlag, sungið í rétt-
um takt við tíðarandann af
Kjartani Ragmarssyni, og söng-
urinn um áhugamálin, er Guð
r'ún Ásnvundsdótir gerir lífleg
ustu skil, au'k smáfyndni á
stangli og smátilþrifa í leik á
stöku stað, þá er Iðnó-revían
innantómt grin frá upphafi tii
enda’. Ofmælt væri að segja,
að revían sé laus í reipunum,
vegna þess að það gengur goð-
gá næst að nefna reipi hvað
þá heldur föst tök í sömu and-
rá og talað er ’um vinnubiögð
höfundianna átta, sem lagzt
hafa undir feld og umnið hafa
að jressari tilkomumiklu hug-
smíð myrkranna á milli. Þó
að á ýmiislegt sé drepið, sem
betur mætti fa-ra í okkar sið-
stranglega hámenoinigarþjóðtfé-
lagi, þá er það svo lauslega og
lintega gert, að flest ef ekki
aiflt missir marks. í eitt vantar
broddinn, í annað botninn. Það
er engu lífcara en að áttmeinn-
ingarnir hafi ekki hatft kjark
til að segja hug sinin a'lian og
skilið eftir bragðlbeztu bitana
og safaríkustu fyndmina undir
feldinum. Við skulum að
minnsta kosti vona það þeii'ra
vegna, og gæti það ef til vill
stafað af tóimri tilfinningasemi
<x> nærgætni við viðkivœma og
magaveika rikis- og borgar-
stjórn, svo og aðra meltinga-
truflaða vaidamenn eða bara
sauðsvartan atoúgann, sem
þyldi ekki fyrir sitt litla líf
tormelta fæðu á þessum síð-
ustu og verstu pillutímum.
Smóskammtar og smápiilur
eru það læiknisráð. sem hæfir
aidarhættLnum og nú duigar
Glannaifengnar brossa-
lækningar geiðu hara illt verra
að dtómi þessara háttvísu höf-
unda. sem virðast engan vilja
styggja hvað þá heldur að
klóra nokkrum duglega í Kaun
in. Viðihorf höfunda og hálf-
velgja krystallast ef til víll
bezt i þeirn orðum, sem hér
fara á eftir: „Þetta er eintómt
grín, blessuð elskan mín/ og
ekki meint til þín“
Etf bað er rétt, að öliu gamni
fylg: nok’kur alvara. þá hlýtur
Iðnó-revían að vera undantekn
ingin. sem sannar þá reglu.
Allt leiksviðið kveður að vísu
við af dansi o-g galsa, ærslum
og óiáitum. „Það er hó! það er
hoppi það e-r hæ!“ Ekki vantar
það. En þrátt fyrir fjör og frísk
l*1ka. þá er hugmyndaflug höf
unda hverfandi lítið, þjóðfélags
ádeilan af skornasta skamniti
og kímnigáfan núlli næst.
Eftir undirtektum að dæma,
Þetta er innantómt
grín, blessuð elskan mín
þá fullnægir samt þessi óstöðv
andi undanrenna, sem flæðir
ekki aðeins í stríðum straum-
uan yfir allt leiksviðið, heldur
leggur líka undir sig allan sal-
inn, kröfum þeim, sem megin
þorri áhorfenda virðist gera til
skemmitana af þessu tagi. Slík-
ur er nú áranigurinn. af margra
ára starfi íslenzkra leikhúsa
og viðleitni til að ala upp á-
horfendur og bæta smekk
þeirra, eða með öðrum orðum
sagt glæða áhuiga þeirra, skiln
ing og ást á þieirri fögru list,
sem sjálfsgagnrýnin teikfélög,
skipuð bæfiieikamönnum, hafa
ávallt á l)oSstó!lum.
Þótt telja mætti upp ótal
dæmi til marks um andlega
ófeiti höfunda, þá ætla ég að
vera svo nærgætinn við lesend
ur mína að nefna aðeins tvö.
Á einum stað leggur spyrill
þjóðvarpsins eftirfarandi spurn
ingu fyrir konu á júd'ó-æfingu:
„Hvers vegna stendurðu á
haus?“ Og hún svarar: „Aí því
að pabbi minn er útgerðarmað-
ur“. Á öðrum stað er „skop-
azt“ rétt einu sinni enn að
utanlandsferðum menntamála-
ráðherra. Eru áttmenningarnir
í rauninnii svo skopi skroppnir,
að þeir sjái ekki að 'þetta verð
ur ófynd'nara eftir því sem
Gylfi fjöligar ferðunuin?
Um frammistöðu leikenda er
óþarft að vera mangorður, enda
fá þeir fá tækifæri til tí* láta
að sér sópa eða sýna okkur
nýjar og áður óþekktar hliðar
á hæfileikuni sínum. Guðrún
Ásmundsdóttir, Jón Sigur-
bjömsson, Margrét Ólafsdóttir,
Pétu-r Einarsson, Þórunn Sig-
urðardióttir, Kjartan Ragaars-
son og Steindór Hjörleifsson,
gera öll sitt ýtrasta til að blása
lífi í tuskurnar og hræra upp
í uiidianrennunni. Áróra Hall-
dlórsdóttir, Guðmundur Páls-
son, Nína Sveinsdlóttir og Sig-
ríð'ur Hagalín, gera líka sfeyldu
sína. Ómar Ragnarsson er í sér-
ftefeki. Hann er nefnilega jafn
innantómur og textinn, , sem
honum er falið að fylgja, svo
þrotinn er hann nú orðinn að
skemmtanakr'öftum. Svcinn Ein
arsson er efeki aðeins formað
ur á þjóðarskútunni, heldur
líka þj'óðvarpsstjóri og er það
ekki svo lítið sem á einn leik-
stjóra er lagt. Magnús Péturs-
son annast undirleik cn Lilja
Hallgrímsdóttir bcfur arft dans
ana. Leiktjöld Jóns Þórissonar
eru snotur og fremur álferðar-
fatleg, þó að liornun takist ekfci
eins vel upp nú og í Yfirmáta
ofurheitt.
Lei'kdlómurum var ekki boðið
á frumsýninguna. GáTUngarnir
hafa verið að veílta þvá fyrir
sér, hvort stjwn leikfélagsins
hyggðist forða frumsýningar-
gestum frá vondum félagsskap
með þessari ráðstöfun, eða
ÖfUlgt.
í „me n n ingai'legum“ áróðurs
pistli, sem birtist í útbreidd-
asta blaði landsins, ásam-t mynd
um af öl'lu leikaraliðinu með
sólskinsbros á vör, er feomizt
svo að orði meðal annarra lof-
samlegra ummæla, að Iðnó-
revían só á „við mörg kíló af
sólskini". Ef til vill kann þessi
„sifeemmtuin“ að bæta einhverj
um upp sölar'leysið í sumar, en
má ég heldur biðja um eitt
einasta gramm af sólarglætu
en Iðnó-revíuna alla.
Ilalldór Þorsteinsson.
KARLMÁNNAFÖT
JAKKAR - BUXUR
HAGSTÆTT VERÐ
Fæst í matvöruverzlunum.
PLASTPRENT H/F.
Vita Wrap
Heimilispiast
Sjálflímandi plastfilma . .
til aS feggja yfir köku-
og matardiska
og pakka
inn matvælum
til geymslu
i ísskápnum.