Tíminn - 25.09.1969, Qupperneq 10
10
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 25. september 1959
Húsbygéjendur
FYRIRLIGGJANDI:
• Undir pappi, breidd 50 og 100 em.
• Yfirpappi, breidd 100 cm.
• Asfaltgrunnur (Primer)
• öxidera'ð asfalt grade 95/20
• PrauðgJer, einanigrunarplötur
• Niðurtföll 2V2” — 3” og 4”
• Lofbventilar
• Kantprófílar.
VIÐ HÖFUM SÉRHÆFT OKKUR I FRÁGANGI
ÞAKA OG HÖFUM í OKKAR ÞJÓNUSTU SÉR-
HÆFÐA STARFSKRAFTA Á ÞESSU SVIÐI.
= Geruni tillögur um fyrirkoanu-
lag og endanleg tilboð í fram-
kvæmd verksins.
= Leggjum til allt efni til fratn-
kvaamdanna.
= Veitum ábyrgð á efni og vinnu.
KYNNIÐ YÐUR OKKAR HAGSTÆÐU VERÐ
OG GERIÐ RÁÐSTAFANtR TÍMANLEGA.
T. Hannesson & Co.
Ármúla 7 — Sími 15935
Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa
Tökum að okkur alll míirbrot griifi os sprengmgai >
busgrunnum og nolræsum. leggjuœ *kolplei«lslur Steyp
aœ gangstétttr og innkeyrslm Vélalelg* Simonar Simoo
arsonar Alfheimtun 28 Simi J3544
VEUUM ÍSLENZKT 44) ISLENZKAN IÐNAD
PLASTSVAMPUR
Rúmdýnur. aiiar stærðir. með eða an áklæðis.
Púðar og sessur sniðnar eftir oskum
Komið með snið eða fyrirmyndii — Okkur er
ánægja að framkvæma óskir vðax.
Sendum einnig gegn póstkröfu
Pétur Snæland hf.
Vesturgötu 71 — Jínx. 24060
Laugavegi 38
Símí 10765
Skólavörðustíg 13
Sími 10766
Vcsfcmannabraut 33
Vestmaimaeyjum
Sími 2270
M A R 1 L U
peysurnai eni 1 sérflokki.
Pær eru einkar faúegar
os vandaðar.
BLÓMASTOFA
FRIÐFINNS
SUDURLANDSBRAUT 10
SÍMi 31099.
Annast blórnaskreytingar
við öll tækifæri.
Hefur úrvai af gjafavörum.
Opið alla daga frá
kl 9—22.
Sendir um allt land.
Straumlokur
S M Y R I L L Ármúla 7. Sími 84450.
Háþrýstar 1”
Miðstöðvardælur
fyrjrliggjandi á
hagkvæmu verði.
SMYRILL, Ármúla 7, sími 84450.
(illll.HÍN SíYltKÁRSSON
HÆSTARETT ARLÖGM ADUR
AU5TURSTRÆTI 6 SÍMI 18354
Cgníineníal
Hjó(barðaviðgerðir
OPID ALLA DAGA
(LÍKA SUNNUDAGAj
FRÁ KL. 8 TIL 22
GÚMMÍVINNUSTOFAN Æ
Skipholti 35, Roykjavik
SKRIFSTOFAN: iími 30688
VERKSTÆÐIÐ: sfmi310 55
STÝRIMENN
Atvinnulausir stýrimenn, hafið samband strax við
skrifstofu Skipstjóra- og stýrimannafélagsins
Öldunnar að Bárugötu 11, sími 23476.
Listahátíð í Reykjavík
efnir til samkeppni um hljómsveitarverk í tilefni
af opnun fyrstu listahátíðar í Reykjavík sumanð '
1970. Ein verðlaun verða veitt að upphæð kr.
100.000,00 — eitt hundrað þúsund krónur. —
Skilafrestur er til 1. apríl 1970.
Upplýsingar og reglur varðandi keppnina eru
gefnar á skrifstofu Norræna hússins.
Framkvæmdasf jórnin.
KEFLAVIK
Stiilka óskast til starfa við bókhaldsvél á skrif-
stofu okkar.
Kf. Suðurnesja.
Útfooð
Laxárvirkjunarstjórn óskar tilboða í framkvæmd-
ir við byggingavirki 1. stigs Gijúfurversvirkjunar
við Brúar 1 Suður-Þingeyjarsýslu.
Útboðsgagna má vitja gegn 10.000 kr. skilatrygg-
ingu í skrifstofu Laxárvirkjunar, Akureyri og hjá
verkfræðistofu Sigurður Thoroddsen s.f., Ár-
múla 4, Reykjavík. Frestur til að skila tilboðum
rennur út 20. desember 1969.
Laxárvirkjun.
Jörð éskast
Lítil jörð 1 nágrenni Reykjavíkur með sæmiiegu
íbúðarhúsi, óskast til kaups nú þegar. Upplýsing-
ar í síma 22559 kl. 10—17.
ÚTBOÐ
Vegagerð ríkisins óskar eftir lilboðum í gerð und-
ii'byggingar Vesturlandsvegar um Elliðaá og
Ártúnsbrekku.
Útboðsgögn eru afhent á Vegamálaskrifstofunni,
Borgartúni 7, frá kl. 14, miðvikudaginn 24. þ.m.,
gegn 3000 króna skilatryggingu
Vegagerð ríkisins.
Smiðir auglýsa
Tökum að okkur nýsmíði, viðgerðir og breytingar
á húsum. Sköfum einnig og oliuberum harðvið.
Upplýsingar í síma 18892.