Tíminn - 25.09.1969, Side 11

Tíminn - 25.09.1969, Side 11
FEVIMTUDAGVR 25. september 1969. í DAG TIMINN I DAG 11 ÁRNAÐ HEILLA er fimmtudagur 25. sept. — Firminus Tungl í hásuðri kl. 0.40 Ardegisháflæði í Rvík kl. 5.53 HEILSUGÆZLA SlökkvlHSra 0« slúkrablfrelðlr. — Slml 11100. Næfurvarzlan I StórholH or opln frá mánudegl tll föstudags kl 21 á kvöldln tll kl. 9 á morgnana Laugardaga og helgldaga frá kl 16 á daglnn til kl 10 á morgnana SlúkrablfrelS I HafnarflrSI I slma S1336 SlysavarSstofan l Borgarspltalanum er opln allan sólarhrlnglnn ft8. elns móttaka slasaSra Slml 81212. Kvöld og helgidagavarzla lækna hefst hvern vtrkan dag kl. 1? og stendur til kl 8 aB morgnl. um helgar fré kl 17 á föstudags- kvöldl tll kl. 8 á mánudagsmorgnl Simi 21230 I neySarfllfellum (et ekkl næst tll helmllislæknls) er teklS á mótl vltfanabelSnum á skrlfstofu lækna félaganna i slma 11510 frá kl. 8—17 alla vlrka daga nema laug ardaga. en þá er opln læknlnga stofa a? GarSastrætl 13. á hornl GarSastrætls og Flschersunds) fré kl 9—11 f.h slml 16195 Þar er elngöngu teklS á móti belSn. um um lyfseSla og Þess háttar A8 ðSru leytl vlsast tll kvöld- og helgldagavörzlu Læknavakt i HafnarflrSI og Garða hreppl Upplýslngar . lögreglu varSstofu.nnl slmi $0131. og slökkvlstöSlnni. slmi 51100 Skolphrelnsun allan sólarhrlnglnn. SvaraS I slma 81617 og 33744. Hltaveitubilanlr tilkynnlst I slma 15359 Btlanasimi Rafmagnsveltu Reyk|a. vlkur á skrifstofutlma er 18222 Nætur. og helgldagaverzla 18230 Blóðbanklnn tekur á mótl blóS- glöfum daglega kl. 2—4. Kópavogsapótek opfS vlrka daga frá kl. 9—7. laugardaga frá kl. 9—14, helga daga frá kl 13—15- Næturvörzlu apóteka I Reykjavík vikuna 20.—27. sept. annast Garðsapótek og Lyfjabúðin Iðunn. Næturvörzlu í Keflavík, 24. sept. annast Guðjón Klemensson. ÁttræSur er í dag 25. 9., Ivar Ivarsson, kauipfélagsstjóri í Kirkju hvammi, Rauðasandi. ívar hefur stundað búska-p í Kirkjuhvamimi í meira en 40 ár. Grein um ívar birtist í íslendingaþáttum bráð- lega. Heill þér áttræðum, heiðursmaður. Sómi ávaiit sveitar þin.nar. Gleðji þig hraun og grænar lendur, nœturhiminn norðiurljósa. V.F. ORÐSENDING Kvennaskólinn í Reykjavík nemendur komi til viðtais í skól- ann, laugardaginn 27. sept. 3. og 4. bekkur kL 10. 1. og 2. bekkur ki. 11. Skólastjóri Steindór Gunnlaugsson, lögfræð inigur frá Kiðjabergi, er áttræður £ dag. Hans verður siðar getið í íslendingaþáttum. Blaðið flytur honum beztu árnaðaróskir. Kópavogsbúar. Stofnfundur Skógræktarfélags Kópavogs verður haldinn í Fé- lagsheimilmu í Kópavogi, fimmtu- dagimn 25. sept. og hefst kiL 8.30 síðd. — Fjölmennið á fundinn og gerizt félagar. Undirbúningsnefnd. Kvenfélag Háteigssóknar. Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar, mánudaginn 3. nóv. í Al- þýðuhúisinu við Hverfisgötu. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar sem styrkja vilja bazarinn eru vin- samiega minnt á hann. Nánari upppL í sdmum 82959 og 17365. Lárétt: 1 Ki’ókur 5 Leiði 7 Utast 9 Svik 11 Líta 12 ^agður 13 Sjó 15 Trémylsoa 16 Ekki marg: 18 Eldar mat. Krossgáta Nr. 386 Lóðrétt: 1 Trygging 2 Op 3 Varðandi 4 Farða 6 Mý 8 Andi 10 Mann 14 Þjálfa 15 Stóra stofu 17 Fisk. Ráðning á gátu nr. 383. Lárétt: 1 Æðurinn 5 Lón 7 Ili 9 Not 11 Ná 12 Ku 13 Gný 15 Bil 16 Sói 18 Vaskra. Lóðrátt: 1 Æringi 2 Ull 3 Ró 4 Inn 6 Stúlka 8 Lán 10 Oki 14 Ýsa 15 Bik 17 Ós. aði að fcorna inn í herbergi Georgs nema Popka hefði verið fijarlægð- ur.“ Þau lærðu dans, rússnesku og teikninigu. „Dansinn var eitt af mikilvæguistu „verkum“ okkar Mi- sja. Troitski var danskennarinn okkar, listrænn og virðulegar herramaður með 'hivítt vangaskegg og stóð teinréttur eins og gamall liðsforingi. Hann bar alitaf hvíta hanzba og krafðist þess, að stór sbál með nýafsfcornum blómum stæði alltaf á piánóinu. „Við Misja urðum að hneigja okfcur hrvort fyrir öðru áður en við byrjuðum að dansa skauta- dansinn, vals eða polfca, sem ég hataði. Okkur fannst þetta svo kjánalegt að við vorum feimin, sérstakiega vegna þess að við viss- um a ð Kósakkarnir, sem stóðu vörð fyrir utan danssalinn, kíktu gegnum skráargötin þrátt fyr>r skipanir okkar. Þeir heiisuðu okk- ur alltaf með breiðu brosi að lok- inni kennslustund, og þá urðum við enn vandræðalegri.“ En liöa stórhertogaynjan virð- ist aðeins hafa haft áhuga á mann kynssögu og t eikningu. Hvorki hún né Míkael voru óþæg í mann- kynssö'gutímunum. Hún sagði: — Saga Rússlands var eins og hluti af lífi okkar sjálfra — hún var fjölskyldu'mjál okkar og við skild- u,m hana fyrirfi'afnarlaust. Morgunheiimsóknirnar í vinnu- herbergj keisarans s'tyttust mcð tímanum. Samt urðu þær æ eftir- minnilegr. og skemmtilegri. Olga var orðin nógu gömul til þess að hlusta á sögur frá liðnum tímum — frá döguim Krímistríðsins: af fögnuðinum, þegar bændaánauð- inni var aflétt: um hinar miklu endurbætur, sem afi hennar hafði komið á þrátt fyrir sterka and- stöðu: um styrjöld Rússa gegn Tyrkjum 1877, þegar oki Tyrkja var létt af Balkanlöndunum. En hún fékk löng frí firá nám-j inu. Eins og síðar verður skýrr | frá, fylgdist Olga með fjölskyldu I sinni frá einni höllinni ti! ann arrar f landinu norðanverðu. hún | kynntist Krím og einnig Dan- mörfcu, þvi þangað fór hún á hverju ári í heimsókn til afa síns og ömrnu, Kristjáns IX Danakon- ungs og Lovísu drottningar. Hall- irnar í' Peterhof, Tsarskoje Selo og Gatsjínia voru í þeim hluta landsins, sem Pétur mikli hafð: unnið frá Svíum. Hvorki Olga néj aðrir í fjölskyldunni vissu neitt að ráði um líf fóiksins, sem itti! heima um miðbik landsins. Var | úðarráðstafanirnar urðu til þess j að þrengja sjóndeiidarhring í þeirra jafnvel enn meira en hirð- siðirnir. Þau ferðuðust yfir Rúss- land þvert og endilangt á leið sinni frá St. Pétursborg tii Krím i vandlega vörðum, keisaralegum lestum en Járnbrautarhersveit in hélt uppi reglu meðfram allri járnbrautarlínunni. Þau fengu satt að segja efckert tækifæri til þess að kynnast föðurlandi sínu. Það er undrunarefni, að stórhertoga ynjan byrjaði svo snemma að fá áhuga fyrir alþýðufólki. Hún þekkti marga, vegna þess að hún notaði hvert tækifærj til þess að kynnast fólkinu. „Sumir kölluðu föður minn bóndakurf. vegna þess að hann síkildi hugsunarháitt bændanna. Eins og Pétur mikli, hafði hann andstyggð á allri viðhöfn og tíldri Hann kaus einfaldleika og nann sagði okkur, að sér liði aldrei eins vel og þegar hann í einrúmi gæti klæðzt venj uiegum bændakufh. Og ég veit, að hann var elskaður gagnstætt öllu því, sem sagt hefur verið. Þú hefðir átt að sjá andlit hermannanna, þegar þeir horfðu upp til hans við beræfingar eða að lokinni liðsfcönnun. Sá svipur var ekki settur upp samkvæmt skipun einhrvers liðsforingja. Jafnvel sem bam sfcynjaði ég þessa ást.“ Eiftir 1889 borðaði Olga efcki lengur daglega í sánum eigin her- bergjum. Við mörg tækifæri borðaði Mn hádegisverð með for- eldrum sínum og ýmsum gestum. í Gatsjína borðaði keisaraf j ölsky 1 d an í stóru baðherbergi á fyrstu hæð, gluggarnir opnuðust út í rósagarðinn, en við hátíðleg tæki- færi var borðað í stóra veizlusaln- uim í nánd við hásætissalinn. Alcx- andra keisaraynja, eiginkora Nikulásar I, hafði f raun og veru notað þetta herbergi sem baðher- bergi og geysistórt, hvítt mar- marabaðker með fjórum stórum speglum á bak við, stóð upp við einn vegginn. Móðir Olgu lét fylla það með mislitum azalíium. Stórhertogaynjan sagði: „Ég var ekkert feimin, en þessar mál- tiðir með fjölskyldunni urðu brátt þolraun. Við Míkael bróðir vorum alltaf svöng, og ungfrú Franklin leyfði ekkert át á miilli mála.“ „Svöng?“ sagði ég undrandi. „Já, þarna var nógur matur, og þótt hann væri fremur fábrotton, var hann miklu girni-legri en rétt- irnir, „setp. ég. yar, vö.n að fá. En sjáðu til, það var þjónað til borðs eftir tign: foreldruim mínum var boðið fyrst, sfðan gestunum og svo framivegis. Þar sem við Míkaal vorum yngst, var okkur borið síð- ast. Á þessum tímum var tal'n ókurteisi að gleypa í sig matinn og tæana diskinn sinn. Þegar röðin kom loks að okkur. var aðeins tírni til að borða einn eða tvo bita. Jafnvel Nikki var einu sinni svo hungraður, að hann framidi helgispjölL“ Hún sagði mér að öll börn ðf Romanovættinni hefðu átt gull- kross, sem þau höfðu fengið í skfrnargjöf. Krossinn var holur innan og fylitur hunangi. Öilítil fiis úr krossi Krists var geymd í hunanginu. „Einu sinni var Nifcki svo svang ur, að hann opnaði krossinn og át innihaldið — helga dóminn og allt hitt. Seinna skammaðist hann j sín, en viðurkenndi, að þetta hefði I yerið „óguðlega" gott á bragð'ð. j Ég var sú eina, sem vissi um { þetta. Nifcki vildi jafnvel ekki j segja Georg og Xeníu frá þessu. Þetta hefðj aiveg gengið fram af forefldrúm okkar. Eins og þú veizt fengum við mjög strangt trúar- iegt uppeldi. Það voru haldnar guðsþjónustur vikulega og mariíar föstur á ári, og á hverjum þjóð legum merkisdegi var sungin há- tíðarmessa. Ég hneykslaðist samt ekkert á h elgispjöllum bróður miíns. Ég hló bara, og eftir þetta bvísluð'um við hvort að oðru þeg- ar við fengum eitthvað gott að borða: „Þetta er óguðiega gort," og enginn þekkti leyndarmál okk ar.“ Ég sagði. að mér virtist ótrú- legt, að elztí sonur keisarans hefði verið svangur höli, þar sem eldhús, búi og geymstu- hefðu verið fuH af góðmeti. „Já, en allt var í svo ströngum skorðum,' úrtskýrði stórhertoga- ynjan. „Við fengum murgunverð. hádegisverð te. miðdegisve'-ft og kvöldte - allt samkvæmt ströng um fyrinmælum hailaír'fytans, og sum þessara fyrirmæla höfðú ekfcert breytzt síðan á dögum Katrínar miklu. Tii að mynda voru litlar saframbollur ailtaf bornar fram með fcvöldteinu árið 1889. Sams konar bollur höfðu verið bornar fram við hirðina árið 1788. Við Mikael bróðir vorum sífelilt að gera hin verstu prakkarasívifc, en við hefðum samt alls ekki getað laumazt inn í búr og beðið um samloku eða bollu. Slífct hefði verið ðhugsandi." ; En þrátt fyrir mat af skornum skammti við borð foreidranna, voru þessar miáltíðir gagnleg- ar fyrir litlu stóilhertogaynjuna. Að visu tók hún ekki þátt í sam- ræðunum, en hlustað gat hún, og Mn hlustoði á allar samræður með ákefð. Þarna var fjö'skyldan, erlent kóngafólk, ráðherrar föður hennar, diplómatar — sjóndeildar- hringur hennar stækkaði með hverri vibunni sem leið. Sumar af þeim skýru mannlýsiogum sem hún dró upp fyrir mér voru alls ólfkar því, sem seinni tíma sagn- fræðingar bafa lýst. Engu að síð- HLJÖÐVARP FIMMTUDAGUR 25. sept. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7,30 Fréttir. Tónleikar 7,30 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik ar 8,30 Fréttir og veðurfregn ir. Tónleikar 8.55 Frétta- ágrip og útdráttur úr for ustugreinum dagblaðanna. Tónleikar 9.15 Morgun- stund barnanna: 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska'ög sjómanna. 14.40 Við. sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt iög 16.15 Veðurfregnir. Tónlist eftir Robert Schu- mann 17.00 Fréttir. Nútfmatónlist 17.55 Lög úr kvikmyndum. Tilkvnningar. 18.45 Veðnrfregnir. Dagskrá kvnldsins. 19.00 Fréttir, Tilkvnningar. 19.30 Dafflegt mál Böðvar Gnðmtmdsson cand. mae flvtur þáttinn. 19.35 Víðsjá Þáttur í umsjá Ólafs Jóns sonar og Haralds Ólafssonar. 20.00 Gnðtnnndnr góði Séra Gunnar Árnason flytur þriðia erindi sitt og hið síð asta. 20.30 Kirkian að starfi 21.00 Fvrstn hansthljómleikar Sinfónínhljómsveitar fs- lands í Háskóiabíói, fyrri hlnti. Stiórnandi- Alfred Walter 21.50 I iAW eftír H'itimi Kristjóns dórtnr Nina Björk Árna dnrtií ies 22.00 Fréttir 22.15 Veðnrfregnir. Kvöldsagan: Ævi H.itlers“ eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjánsson sagn- fræð'nffnr les (20) 22.35 Við ailra hæfi On'nl níwtm, off JÓn ÞÖJ «».,—»—■> ->na þjóðlög Of létta tónlist. 23.15 Frértit í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.