Tíminn - 25.09.1969, Page 14

Tíminn - 25.09.1969, Page 14
14 TIMINN SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum Hesta’ tegundir hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík GANGSTÉTTARHELLUR Milliveggjaplötur - skorstemssteinar - legsteinar - garðtröppusteinar - vegghleðslusteinar o. fl. - 6 kanta hellur. Jafnframt helluiagnir. HELLUVER, Bústaðabletti 10. Simi 33545. Bílskúrshurðajárn — íafnan fyrirliggjandi í Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783 stærðunum 1—5. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 simi 38220. ÖKIMNN! Látið stilla i tima. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og érugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. Sim‘ 13-100. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla- Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. Útför föður okkar, Þórhalls Jónasson, Brelðavaðl er andaðlst 1/. þ. m., fer fram frá Eiðakirkju, laugardaginn 27. september kl. 14 Jarðsett í heimagrafreit Guðlaug Þórhalisdóttir. Borgþór Þórhallsson. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, Sigurður Kristjánsson, Hrísdal, Miklaholtshreppi, verður jarðsettur frá Fáskrúðarbakka-kirkju, laugardaginn 27. september ki. 14. Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeim sem vildu minnast hins látna, er bent á Fáskrúðarbakka-kirkju. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8 sama dag. Margrét Oddný Hjörleifsdóttir, börn og tengdabörn. TONDUC THANG VALINN F0RSETIN- VIETNAM NTB-miðvikudag. Nýr forseti hefur nú verið kjörinn í Norður-Yíetnam. Hann lieitir Ton Duc Thang og er átta- tíu og eins árs. Thang hefur verið varaforseti landsins síðastliðin níu ár. Hinn nýi fcnrseti er fæddur í Long Xuyen, sem nú er í Suðúr-- BIFREIÐA- EIGENDUR ATHUGIÐ Oþéttir ventlar og stimpil- hringir orsaka: Mikla benzíneyðslu. erfiða gangsetningu lítinn kraft og mikla olíueyðslu. önnumst hvers konar mótorviðgerðii fjolr yður. Revnsla okkar er trygging yðar l!|iV BlfVtlAVtRKS1ÆDIDjl]jO ly[NiíiL'- Sum 30(590 Sanitashúsinn. VELSMIO! Tökum að okkur alls konar RENNISMlÐt, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. Vélaverksfæði Páls Helgasonar SíðumúLa 1A. Simi 38860. Hjónabekkir kr 7200 Fjölbreytt úrval af svefn- bekkjum og svefnsófum. Skrifið eða hringið og biðj- ið um myndaverðlista. Sendum gegr póstkröfu SVEFNBEKKJA [ÍÐJASj Laufásvegi 4 Sími 13492 Víotnam, árið 1888. Hann er sá elzti af gömlu stjór'nmálamönnun um í Norður-Víetnam og hinn eini, sem enn lifir af þeim, sem ásamt Ho Ohi Minh genigu undii’ gælunafninu „frændi". Thang var þegar árið 1910 orð- inn kunmur, sem skipuleggjandi stúdentaverfcfalla. Hann gerðist kennari, en vegna afsfcipta sinma af stjórnmiálum, neyddist hann til að flýja til Frafc'klands. í fyrr'i heimsstyrjöldinni var hann í fransfca flotanum, en var rekinn úr hernum, vegna þátttöfcu með kommúnistum í uppþoti í Seþasto pol. Thang sneri aftur til Víetnam árið 1927 og geklk þá fljötlega í byltinigarsamtök ungira manna, sem voru undir stjiórn Ho Chi Minh. Þar komst hann brátt í stjórnarnefnd. Síða.n flæfcti hann sér í uppreisnarstarfsemi og manndrápsmál og v*ar fanigelsaður í 15 ár, en þegar hann fcom fram á sjónarmiðið á ný, var hann fcos- inn formiaður Vietminh-nefndar- EMÍL Framfhaád af bls. 1. ur rækilega minnzt um allan heim. Svo miklar vonir voru tengdar við stofnun þessara samtaka í upphafi og svo margar þjóðir hafa gerzt aðilar að þeim síðan þau voru stofnuð. Þá verður vænt anlega metið starf þeirra í 25 ár, hvað þeim hefir vel tekizt og hvað þeim hefir efcki tekizt. Sameinuðu þjóðimar verða aldrei annað en legt að rækta með öllum þjóðum það hugarfar, er samræmist stofn skrá hinna sameinuðu þjóða og tryggja þannig aðlstoð allra þjóða við ályktanir Sameinuðu þjóðanna og framikvæmd þessara ályktana. Hvernig unnið verður að þessu marki getur sjálfsagt orkað nokk : uð tvímælis. Ein hugsanleg leið , að þessu marki er, að okkar viti j íslendinga, sú að auka fræðslu starfsemina um Sameinuðu þjóð irnar. Það teljum við að hugsianlegt væri að gera á þann hátt, að ein klukkustund á hiverj um mánuði skólaársins í öllum skólum allra landa, allt frá barna slkólastigin.u og til háskólastigs ! verði helguð Sameinuðu þjóðun j um. Væru þá haildnir fyrirlestrar, vandilega undirhúnir, eftir þroska nemendanna, um þann jarð veg, sem stofnunin er sprotiin upp úr, um stofnun hennar og starf, veikleika hennar og styrk leika, Oig hvað skortir á að hún geti náð því marki, sem henni var sett í upphafi og um leiðir til að ná því. Auðvitað væri þar fyrst og fremst gerð grein fyrir aðalveirkefninu, varðveizlu friðar ins og að hindra vopnuð átök. Á hitt beri engu síður að leggja áherzlu, mannúðarmálin, þróunar málin, jafnréttismálin og ýms Önn ur alþjóðleg vandamál, sem eru í verkahring þessara samtaka. Ef hægt værj að koma þessu hugar fari inn hjá unglingum allt frá blautu barnsbeini, væri ætlandi að það, með tímanum gæti haft nokkur áhrif á skoðanmyndunina í heiminum. Sjálfsagt er á því nokkur vaifi hvort þetta myndt ta'kast, eða bvort það hefo! til- ætluð áhrif, en kannski gæti það ásamt öðrum aðferðum haft nofck ur áhrif. — íslenzka rík:sstjórn in hefir þegar rætt um að gera þessa tilraun og hefja hana þá í íslenzkum skóluim í samhandi við 25 ára afmælið." innar í My Tbo og þar með hafði hann náð notakrum vöddum í SuðurVíetnaim. Than.g flutti til Noi'ður-Víetnam árið 1956 og árið eftir var hann ininanríkisráðh'er'ria um sfceið og síðan framilcværind'astjóri í stjórn-’ málalegiri starfsemi. Síðan gegndi’ hamn ýmsum stöcmm þar til hann varð varafoa-setí landsins árið 1960. HEYKAUP Framhaflid af bfls. 1. kaupa. Voru þeir búnir að kaupa um 2 þús. hesta, og bjuggust við; að kaupa meira. Munu Sunniend ingar sjá um flutning á heyinu; sjálfir, og verðið er það sama og til Borgfirðinga. Árrnann sagði að heyið væri keypt úr sveitum á samibandssvæ'ðinu nema Gríms ey, en mest væri framiboðiö á hey inu i' Hrafnagilshreppi og Öngul staðahreppi. Ármiann sagði að við könnun sem gerð var að tiMutan Búnaðar fólagsinis, um hive mikið hey vœri falt í Eyjafirði hefði komið i! Ijós, að þar væra um 30—35 þúsund hestar falir, og væri nú farið að iganga töluivert á það. Ármann sagði að nauð.synlegt væri, að þeir sem hyggðust kaupa' hey í Eyjafirði gerðu það strax; því að búast mætti við því að. tíðarfar færi að spilaist til hey-' bindingar, og hvað úr ihiverju! mætti búast við snjó á heiðum. Rúmlega 60 hestar eru fluttir á; hverjum bíl, og þurfa þvi vegir! að vera góðir vegna hins mikia' háfermis á bifreiðunum. Erlingur Davíðsson ritstjóri á, Akureyri sagði Tímianum í dag,, að hey befði verið fflutt alla leið: vestur til ísafjarðar úr Eyja’ firði á dögunum, og einnig hefðu' bændur á Skógaströnd á Snæ- fellsnesi keypt hey úr Eyja- firði. Þá hafa bændur á Barða-! strönd verið á ferðinni i' heykaupa hugleiðingum í Eyjafirði. Til Stykkishólms verða seldir einir 300 'hestar. Hrafn Benediktsson kaupfé'ags stjóri á Kópaskeri saigði Tíimanum í dag, að Borgfirðingar hefðu spurzt fyrir um falt hey í Axar- firði í morgun. Væru bændur þaT nú að hugleiða heysölu, og má segja að hlutunum sé snúið við þegar farið er a'ð selja hey úr Axarfirði i N.-Þing, en þangað hefur þurft að flytja hey á undan fflörnuim. áiruim. Hrafn sagði að bændur í Axarfirði hefðu heyjað vel í sumar, og væri því vel hugsamlegt, að eitthvað hey yrði selit þaðan í haust. FRYSTIHÚS Framihald af bls. 1. an í verksmiðju Sambandsins í Harrisburg í' Bandaríkjunum hefði numið 5.280 tonnum frá áramót um til ágústloka, en á sama tíma í fyrra nam framleiðslan 2.680 tonnum. Er því um mikla fram leiðsfluaukningu að ræða þat. Að undanförnu h-efur verið unnið að 'því' að stækka vei-ksmiðjuna í; Harrisburg, og er áætlað að hægt verði að taka viðbótina í notfcun 15. október n. k. BRUNi Framhald af bls. 1. Hann var fluttur á siysavarð stofuna og síðan heim til sín. Eldsupptök hafa etoki verið fullrannsökuð, en tali'ð er, að reykrör frá miðstöðinni, hafi vafldið í'kviknuninni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.