Tíminn - 25.09.1969, Page 16
BORCIN KAUPIR
AKUREY FYRIR
450 ÞÚ5UND KR.
KJ-Reykjavík, mi?5vikudag.
Reykjavíkurborg hefur á-
ln'eðið að festa kaup á Akurey,
sem er rétt við borgardymar.
Kaupverðið er 450 þús. krón-
ur, en aðaleigandi eyjarinnar
er Birgir Kjaran alþingismað-
ur.
Borgin mun ekki ætla sér
neitt sérstakt með eyna, en
bar er nú mikil fuglaparadís,
að sbgn kunnugra. Hins vegar
mun það vera sjáilfsögð stefna
borgarinnar að eignast land-
svæði sem föl kunna að vera
í niágrenni borgarlandsins.
Akurey er um 250 metra
löng þar sem hún er lengst,
eftir lauslegum mælingum á
kortum og í kring um 180 m.
breið. Suð-austur af henni eru
mikil sker sem koma upp á
fjöru, og sýnist eyjan stærri
úr landi við það.
Álverksnúðjan
skoðuð á sunnudag
Framsóknarfélag Reykjavíkur efnir til skoðunarferðar i Ál-
verksmiðjuna í Straumsvík næstkomandi sunnudag. Farið vcrður
frá Hringbraut 30 kl. 2 e. h. stundvíslega. Verksmiðjan verður
skoðuð, undir leiðsögn forráðamanna verksmiðjunnar. Áríðandi er
að þátttakendur tilkynni þátttöku sem allra fyrst og ekki síðar en
á föstudagskvöld, þar sem takmarka verður þátttöku í ferðinni.
Útboð Vesturlandsvegar:
Undirbyggíngu
lokið 15. júní
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
Um tíu verktakar höfðu í dag
fengið afhent útboðsgögn hjá
Vegagerð ríkisins vegna væntan-
legrar undirbyggingar Vestur-
landsvegar yfir EHiðaá og í Ár-
túnsbrekku.
Sigfús Örn Sigfússon deildar-
verlkfræðinigur hjá Vegagerðinni
sagði fréttamanni Tímans í dag,
að í útboðsgögnunum sem afhend
ing bófst í d<ag á, væri gert ráð
fyrir að undirbyggingu vegarins
yrði lokið 15. júní á naesta ári, en
frestur til að skíla tiiboðum er
til 15. október n.k. Mikill jarð-
vegsflutningur miun eiga sér stað
þama og sem dæmi má nefna,
þarf að sprengja 26 þúsund rúm-
metra af klöpp. Skerðingar f jarð
veð eða lækkiun Ártúnsbrekkunn
ar er 46 þús. rúmmetrar og allt
það efni og 7 þúsund rúmmetrum
betur verður notað til uppfyllingar
í dalinn. Er þar um að ræða upp
fyllingiu báðum megin ánna.
Útboðsgöginin fjalla etokert um
bniarsmíðina, aðeins fyllingu að
brúnni, en undirbyggingin er það
verk, sem ganga þarf fyrir núna.
Undirbyggingin er miðuð við 14
metra breiðan veg með eins met-
ers öxlum, eins og nýí kaflinn of
an brekkunnar er.
Erfitt er að segja fyirir um, hve
margir menn muni fá vinnu við
þessa vegagerð. en það fer eftir
því fyrirtæki scm tekur að sér
verkið, og þeim tækjabúnaði sem
það mun beita.
GÖTUMYND
Margt er að gerast á götum
Reykjavíkur, stórt og smátt, 1
önn dagsins. í gær var Ijós.
myndari blaðsins á ferð um borg.
ina í veðurblíðunni, og tók
þessa skemmtilegu mynd hér
til hægri. (Tímamynd-GE).
Ernest Hemingway
Meðalþungi 50
dilka 23 kíló!
KJ-Reykjavík, miðvikudag. Þessir 1100 dilkar voru frá
Það má segja, að Hólsfjalia- Grímsstaðabæjunum, og næstu
dilkarnir stand: fyrir sínu, að því bæjum, og höfðu gengið á Hóls-
er Hrafn Benediktsson kaupfélags fjöllum í sumar, og er ekki lík-
stjórj á Kópaskeri sagði Tíman- le.gt að hér á landi finnist svona
um í dag, þá var meðalvigt 1100 stór hópur af vænum dilkum.
dilka af Hólsfjöllum 17.8 kg. og Sérstaklega er eftirtektarvert hve
53 dilkanna vógu 23 kíló eða margir dilkana voru yfir 23 kíló
meira. Fraimiiald á bis. 15.
BLAÐBURÐARFOLK
vantar í Ytri-Njarðvík.
Afgreiðsla Tímans, Ytri-Njarðvík, sími 2698.
i
\
Ný skáldsaga
Hemingways
Bæ|arstjórn Hafnarfjarðar brey^ir reglugerð fyrir rafveituna:
RAFVEITUSTJÓRINN FÆR NÚ
FNGAN STARFSMANN ~Ð RÁDA!
F,J-Reykjavík, miðvikudag.
ítarlep athugun á fjölda
óandrita, sem Ernest Heming-
way skildi eftir sig í bakher-
berg) i Sloppy Joe’s Bar
Key West í Florída, og í banka
hólfi i kúbónskum banka, hef
ii •eit: ýmis óbirt handrit
fram I dagsijósið. M. a. hefur
fundizt skáldsaga. sem ekki
var vitað um áður, og söniuleið I
ís smásaga og 10 síðna bréf
frá scott Fitzgeralo til Hem-
ingways. en það bréf hafði á-
nrif á gerð skáldsögunnar „Og!
iólin kemur iipp“ — en ekkert!
var áður vita'ö. hvorki um oréf ■
ið né smásöguna, að sögn
f>rezka stórbíaðsins The Times
R'r.unJiaJ/ a 6U )5
EJ-Reykjavík, rniðvikudag.
Á fundi bæjarstjórnar Hafnar-
: fjarðar í gærkvöld; var tekin fyr-
’ ir Dreyting á reglugerð fyrir Raf-
veitu Hafiiarfjarðar. Sú breyting
var gerð, að hcimilt er að ráða
r annað hvort rafmagnsverkfræðing
eða raimagnstæknifræðing sem
forstöðumann Rafveitunnar, í stað
verklræðings, sem áðui var skil-
1 yrði Fjallað va> á fundinum um
mam.aráðningar hjá Rafveitunni,
og saniþykkt nð bæjarstjórn réði
alla fasiráðna mcnn en rafveitu-
réði lansráðia fólk «n raf
vcitustjóri hefði þar tillögurétt.
Getur nú bæjarráð sent tii Rafveit
unnar þann maunskap, sem fell-
ur henni i geð, og er rafveitu-
stjóri skyldugur að taka við þeim
og bera á beim ábyrgð. Ef fjölga
þar) verkamönnum skyndilega t.
d. vegna bilana á veitukerfi, þarf
að byrja á því að kalla saman raf-
veit.unefnd og óska eftir því að
fá að ráða svo og svo marga verka
nienn »g þá hverja.
Samkvæmi gömlu reglugerðinni
réði rafveltunefnd allt fastráðið
st.arísfólk f.iUasii raf-
veitustjóra, en rafveitustjóri réði
lausráðið fólk.
Sjá allir, hversu erfitt hið nýja
kerfi verður í framkvæmd, og sá
rafveitustjóri, sem væntanlega
kemur til starfa — núverandi raf-
veitustjóri hefur sagt starfinu
lausu — er ekki öfundsverður að
framfylgja þessu ákvæði. Gat
einn bæjai tuiltrú’ íhaldsins i bæj
arstjórn. Þorgeii ibsen, skóla-
stjóri, ekiki orðP bundist um tivað
sór þættj oeðlilegt, að maður,
sem veiti fvrirtæki forystu t'engi
ekki að ráða sína starfsmenn.
Það kom fram, að i rafveitu-'
nefnd hafði ekk' náðst samstaða ’
um breytingarnar, og mynduðust
þar brír minnihlutar — en 3 menn i
eru í nefndinm Var því ekfc nægt1
að senda greirargierð með tillög 1
um frá nefndinr.i, en breytingar ’
tillögur bárust frá nefndarmonn- 1
um hverjum og eínum Var 'itið á
það sem svar raíveitunefndar við i
breytingartillögunum. ?
Alþýðuflokkur.nr flutti á twnd i
inum tillögu um að sett væru í1
reglugerðina akvæði um. að
FVAmixa.ifi a hl.s lh-