Vísir - 09.10.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 09.10.1978, Blaðsíða 1
Stór- brwni í Ölfwsi Nítján kýr brunnu inni //Okkur tókst að bjarga einhverju af heyi/ en um 35 kýr- fóður brunnu. Grip- unum tókst ekki að bjarga úr f jósi< þar voru 19 kýr inni/ en tveim tókst að kom- ast út", sagði Eyjólfur Björnsson, bóndi á Vötnum í Ölfusi, í samtali við Visi í morgun. Stórbruni varð á bæn- um á laugardagskvöldið. Hlaða og fjós brunnu til grunna. Vart varð við eldinn skömmu fyrir mið- nættið. Þá var mikill eldur i hlöðunni. Norð- austan kaldi var og stóð reykurinn á fjósið. Þvi var ógjörningur aö kom- ast þar inn til að bjarga kúnum. „Nei, húsin voru ekki nægilega vel tryggð, þau voru komin til ára sinna”, sagði Eyjólfur, þegar ■■■■■>■■ hann var spurður um tryggingu húsanna. Slökk viliðið i Hvera- gerði kom að Vötnum skömmu eftir miðnættið og stóð slökkvistarfið fram undir morgun. —KP. Nœr þrjótíw arekstrar I Reykjavlk um helgina — Sex manns ó slysadeild Tuttugu og sjö árekstrar urðu i Reykjavik um helg- ina. t tveimur þessara - árekstra urðu slys á fólki. t árekstri, sem varð á mótum Reykjanesbrautar og Smiðjuvegs, slösuðust þrir og voru allir fluttir á slysadeild. Þar lenti vöru- bill á fólksbil og var árekst- urinn harður. Eftir annan árekstur, sem varð á Suðurlandsvegi nálægt Geitháisi, var einn fluttur á slysadeild. Piltarnir tveir, sem stáiu þremur bílum aðfaranótt sunnudags, voru fiuttir á slysadeiid eftir að hafa lent I árekstri. Af árekstrunum sem urðu um helgina, urðu fimmtán á laugardag og tólf á sunmudag. Aðfara- nótt laugardags urðu þrir árekstrar i Reykjavik, og i tveimur þeirra leikur grun- ur á að um ölvun hafi verið að ræða. Þessi árekstur varð á mótum Reykjanesbrautar og Smiöjuvegs um helgina. Litla myndin f horninu sýn ir hvar reynt er að ná ökumanniút úr bilnum. Ljósm. Þórir & !L feka t Omar Ragnarsson reynsluekwr Daihatsu Charade 1000, nýja japanska bilnum: Skœðwr keppi- nawtwr hinna smábíl- anna S|á bls. 4-5 Lömuð eftir bíl- slys S|á bls. 4 SilfurtungliÖ — viðamesta upptaka Sjánvarpsins til þessa: Meífdarkestnaðwr wm 40 milljonir • Útlagður kestnaður Sjónvarpsins þá mun leegri Sjónvarpiö hefur nýlokjö upptökum á vinna aö úrvinnslu af myndsegul-böndunum jólaleikríti sínu, Silfurtunglinu eftir Hall- og samsetningu leikritsins. dór Laxness. Þessa dagana er veriö að Silfurtunglið er viöa- mesta innanhússupptaka sjónvarpsins til þessa og stóðu upptökur i einar þrjár vikur samfleytt. Heildarkostnaöurinn er áætlaður um 40 milljónir króna, en þá er átt viö fastan kostnað sjónvarps- ins, kostnaö vegna tækja þess og mannafla ásamt Utlögðum kostnaði. Visir ræddi við Jón Þór- arinsson, dagskrárstjóra Lista- og skemmtideildar sjónvarpsins um Silfur- tunglið og sjónvarpsgerð þess. Viötalið birtist á blaðsiðum tvö og þrjú i dag. Lóa (Sigrún lljáimtýsdóttir) og Peacock (Erlingur Gisiason) i Siifurtunglinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.