Vísir - 09.10.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 09.10.1978, Blaðsíða 19
vism Mánudagur 9. október 1978 JOHANN ORN SIGURJONSSON SKRIFAR UM HEIMSMEISTARAEINVIGIÐ I SKAK: Kortsnoj sœkir sig heldur betur Karpov 29. Kortsnoj skákin Ætlar Kortsnoj að takast hið ótrúlega, og leggja Karpov að velli, eftir að hafa veriö undir, 5:2? Með 2 vinningsskákum i röð hefur hann breytt litt spenn andi leiki æsispennandi viður eign þar sem allt geturskeð. Skammt er rni stórra högga á milli, og hafa 3 siðustu skákirn- ar allar verið vinningsskákir. Ekki þótti 29. skákin byrja gæfulega fyrir áskorandann. Stiflaður af kvefi, með kulda- hroll og flagnaða húð, eftir heldur hæpna baðstrandarferð, valdi Kortsnoj gamalt afbrigði á hvitt, sem hingað til hefur þótt heldur meinlaust. Mikil upp- skipti urðu á mönnum, og lik- lega hefur Kortsnoj einmitt vilj- að beina skákinni á brautir endataflsins, vitandi þar mátt sinnog megin. Langt fram eftir tafli þóttust menn ekkert sjá i stöðunni nema jafntefli. Þegar skákin fór i bið, spurðu aö- stoðarmenn Kortsnojs í mesta sakleysi, hvor stæði eiginlega betur. „Auðvitað stend ég betur”, svaraði Kortsnoj, og þvi næst var förinni heitið heim á hótel, og bið staðan rannsökuð næturlangt. Þar hafa aðstoðar- mennirnir án efa lært sitt af hver ju i endatafli, og daginn eft- ir fékk Karpov lika sina lexiu. Enn sem fyrrsáu sérfræðingar og aðrir spekingar ekkert nema jafntefl, þó að Kortsnoj neitaði að sætta sig við slikt. Leikurinn barst fram og aftur um borðið, og við hver timamörk, 40 . 56. og 72. leik var Kortsnoj jafnan i timahraki. Hvað verst var ástandið þó i lokin, er Kortsnoj varð að leika átta leiki á 2 minútum. Og Karpov, heims- meistarinn með stáltaugarnar þoldi ekki álagið, fór að leika viðstöðulaust, og skyndilega sáu allir að nú var ekkert jafntefli lengur að fá. Karpov hafði leikið af sér i látunum, og i 79. leik lagði hann niður vopnin. Honum var augsýnilega brugðið, blóðið þaut fram f kinnar honum, og hannhvarfsem skjótast á brott. Kortsnoj var óvenju fámáll fyrst á eftir, og kvaðst gjörsam- lega úrvinda af þreytu. Siðar um kvöldið slakaði hann á yfir góðri máltið, og fór nú allur að hressast. Sigurinn taldi hann sig fremur eiga afleikjum Karpovs að þakka en eigin snilli, og bætti við: „Fischer hefur alltaf sagt mig vera mikinn bardagamann. Ég held að þetta sé i fyrsta skipti sem Karpov tapar tveim skákum i röð á sinum skák- ferli”. Karpov gat naumast val- ið verri tima fyrir tapið, þvi að meðal áhorfenda var forseti sovéska skáksambandsins, Sebastianov. Höfðumenná orði, að hann væri kominn til að halda upp á lokasigur heims- meistarans, en eins og málum er nú komið, er alls óvist hver það verður sem fagnar i lokin. Hvi'tur : Kortsnoj Svartur : Karpov Enski leikurinn. 1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. e4 (Þessi leikur er þekktur að þvi einu, að svartur geti hæglega jafnað taflið. Aðstoðarmenn Kortsnojs sögðu hann hafa fundið nýja leið i gömlu afbrigði sem gæfi hvit- um möguleika.) 3... c54. e5Rg8 5. d4 cxd4 6. Dxd4 Rc6 7. De4 d6 8. Rf3 dxe5 9. Rxe5 Rf6 (Stór- meistarinn Filip, annar aðal- dómari einvigisins, hefur mælt með 9. . . Bd7 10. Rxd7 Dxd7 11. Bg5 Bb4! sem öruggri leið til stöðujöfnunar.) 10. Rxc6 Db6 (Ef 10. .. Rxe4 11. Rxd8 Rxc3 12. Rxf7 Kxf7 13. bxc3 og hvitur hefur unnið peð.) 11. Df3 bxc6 12. Be2 Bb713. 0-0 c5 14. Dh3 Be7 15. Bf3 0-0 16. b3 Hf-d8 17. Be3 Bc6 18. Ra4 (Hvitur stendur ör- litið betur, vegna veikleikans á c5.) 18. . . Dc7 19. Bxc6 Dxc6 20. Ha-dl Ha-c8 21. Dg3 Bd6 22. Dh4 Be7 23. f3 Kf8 (Ekki 23. . . Rd5? 24. cxd5 Bxh4 25. dxc6 og hvitur hefurunnið mann.) 24. Df2Hxdl 25. Hxdl Dc7 (Hér er tima- notkun jöfn, báðir áttu eftir 50 minúturfyrirnæstu 15 leiki.) 26. Dg3 Dxg3 27. hxg3 h5 (Mönnum fór að verða tiðrætt um jaíntefli, enda virðist fátt upp á að teíla. Það er i rauninni merkilegt, að skákin skuli eiga eftir aö standa i rúma 50 leiki enn.) 28. Kf2 Ke8 29. Ke2 g6 30. Rc3 a6 31. Ra4 (Hvi'tur gefur ekki kost á hróka- kaupum, og þvingar svartan til aðhafa tvö völd á c-peðinu.) 31. . .Hc6 32. Hhl Bd6 33. Bf2 Rd7 34. g4! (Kortsnoj hikar ekki við að taka á sig tvfpeð, til þess að halda spennu i stööunni. 1 stað- inn fær hann spil fyrir hrókinn.) 34 . . hxg4 35. Hh8+ Ke7 36. fxg4 g5 37. Be3 f6 38. Rc3 Kf7 39. Hh7+ Ke8 40. Re4 Be7 (Hér fór skákin i bið og Kortsnoj hugsaði sig um i 36 minútur.) 41. Hh6 Kf7 42. Hh7+ Kf8 43. Hh8 + Kf7 44. Bd2 (Þessi leikur kom sérfræðingunum mjög á óvart, þvi að þeir höfðu búist við 44. Ha8. 1 staðinn breytir Kortsnoj algjörlega um áætlun og dregur hrókinn aftur heim á 1. reita- röð.) 44. . . Rf8 45. Hhl Kg6 46. Hdl f5 (Karpov stenst ekki freistinguna og byrjar að hreyfa við peðafylkingu sinni á kóngs- væng. Slikt hefur bæði sina kosti og galla, og vissulega heföi svartur getað beðið átekta með 46. . .Kf7 og 47. . Kg6). 47. Rf2 Bd6 48. Bc3 Rd7 49. gxf5+ exf5 50. g4 Rb6 (Ef 50. . Be5 51. Hd5 Bxc3 52. gxf5+ og hvitur vinnur peð. Eða 51. . .Kf6 52. gxf5 o.s.frv.) 51. Kf3 Be7 52. Ba5 Hf6 53. Kg2 fxg4 54. Rxg4 He6 55. Kf3 (Hvitur undirbýr 56. Bc3 og biskupinn og riddarinn verða valdamiklir á miðborðinu. Karpov sér þvi þann kost vænst- an að skipta á biskup og ridd- ara.) 55. . . Bf6 56. Rxf6 Hxf6+ 57. Kg4 Rc8 (Ef 57. . . Hf4+ 58. Kg3 Hf6 59. Bxb6 Hxb6 60. Hd5 Hc6 61. Kg4 og vinnur peðið á g5.) 58. Bd8 Hf4+ 59. Kg3 Hf5 (Ef 59. . .Hd4 60. Hxd4 cxd4 61. Kg4 og vinnur peð.) 60. a4 Kf7 61. Hd3 He5 (Kortsnoj átti eftir 11 minútur fyrir 11 næstu leiki, en Karpov 40 minútur.) 62. Kg4 Kg6 63. a5 He4+ 64. Kf3 Hf4+. 65. Ke3 65. ..Hh4? (Röng áætlun.Svart ur varð að leik 66. .. Hf5 i stað þess að gefa d5 reitinn eftir. En Karpov hyggst rugla Kortsnoj i rimahrakinu.) 66. Hd5! Hh3+ 67. Kd2 Hxb3 68. Hxc5 Hb8 (Eina leiðin til aö bjarga riddaran- um.) 69. Hc6+ Kf5 70. Hxa6 g4 71. Hf6+ Ke4 72. Bc7 Hb2+ 73. Kc3Hb7 74. Bh2 Hh7 75. Bb8 Hb7 76. Bg3 Hbl 77. Hf4+ Ke378. Hf8 Re7 79. a6 og Karpov gafst upp. Ef 79. . . Hal 80. a7 Hxa7 81. Bf2+ og hrókurinn fellur. Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Audi 100S-LS....... Austin Mini......... Bedford vörubna .... ' Bronco 6 og 8 cyl.... Chevrolet fólk Datsun disel — 1600— 140- Chrysler fra Citroen Dodt D.K. kútar aftan og framan Hange Rover................Hljóðkútar framan og aftan og púströr ökútar og púströr Renault R4 — R6 — R8 — óðkútar og púströr RIO —R12 —R16..........................hijóðkútar og pustror ....hljóðkútar og púströr Saab 96 og 99...........................hljóökutar og pustror hlióðkútar og púströr Scania Vabis 1,80 — L85 — LB85 — 1200- 1.110 — LBU0 — LB140..............................hl. . hljóðkútar og púströr Simca fólksbiia........................ hljóðkútar og | Skoda fólksbila og station.............hljóðkútar og p Sunbeam 1250 - 1500 ................... hljóökútar — - Taunus Transit bensin og disel......... hljóðkút Toyota fóiksbila og station .......hljóðk Vauxhall fólksblla.....................hljó ' - p'or Ko Fo For Hillma Austin Gipsy jc Internation Rússajeppi GAZ 69 W’llys jeppiogW: Jeepster V6..... Lada..................... Landrover bensin og dísel.. Ma/.da 616og818.......... Mazda 1300 Mazda 929 . Mercedes Benz fólksbila 180 200 — 220—250 — 280. Mercedes Benz vörubila...... Moskwitch 403 —408 —412 ........... Morris Marina 1,3 og 1,8 ......... Opel Rekord og Caravan Opel Kadett og Kapitan..... Passat..................... ____.... An, uc hljóðkútar og púströr .... Illjóökútar og púströr .....hljóðkútar og púströr hljóðkútar og púströr hljóðkútar og púst: ikútar og pús r og pús útar og púströr og púströr -púströr fesTIÐ K rörubúðin Fjöðrin h.f sifan 2, aími 82944. mm ______ «_______________ 23 999 • • • Hver íslensku ráðherranna notar stærstu skóna? Sá meö stærstu fæturna. : Bindindi íj' Gamli skólastjórinn var að rihalda ræðu yfir kennurum „sem voru að útskrifast: 0 ,,Og svo vona égbara aðþiö, Ojdrengir minir, fyllið hóp •bindindissamra kennara”. j Að norðan 0 Akureyringar hafa •áhyggjur af þvi að ibúðaverð •þar hækki um þrjáti'u til fjöru- •tiu prósent á næstunni. t frétt i • Degi er sagt að þetta muni ’~;gerast ef Húsnæðismála- ' stofnunin auki ekki fjár- ®streymitil verktaka meðan á Cjbyggingu stendur. 0 Dagur segir að fbúöir i Reykjavík séu þrjátiu til @f jörutiu prósentum dýrari en á - Akureyriog þetta er einn liður ^sem höfuðstaður Norðurlands hefurekki áhuga áaðkeppa I. : Hrœsni J Hræsni stjórnvalda ;f sam- ‘rþandi við bruggmáljð svio- 0iefnda er með eindæmum, og 0erum við þó ýmsu vanir. • Fyrirsvarar stjórnarinnár •áta að þvi liggja að banna eigi •gersveppi vegna þess að •heimabruggið brjóti f bágavið 5ög og að af þvi geti skapast Deinhver drykkjuvandamál. a Sannleikurinn er auðvitað ,Sá að áfengiö hefur verið ' hækkað alltof mikiö þannig að •sala hefur stórlega dregist Csaman. Forráöamenn ATVR %egja að þeir muni ekki eftir Jafn miklum og löngum sam- 'ldrætti eftir verðhækkanir. Rikisstjórninni eru .ýiauðsynlegir þeir aurar sem tjiún fær fyrir brennivínið. Hún fgripur þvi til þess ráðs að ®kvipta menn möguleikum á %essari „sparnaðarráð- stöfun”. Henni gengur ekkert annað til en búa þannig um hnútana að ef fólk vill smakka áfengi eigi það ekki annars kost en drekka „hennar” áfengi. —ÓT ••••#•••••••••••

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.