Vísir - 09.10.1978, Blaðsíða 4
4
Mánudagur 9. október 1978
Byggingarfélag verka -
manna Reykjavík—Til sölu
þriggja herbergja ibúð i 9. byggingar-
flokki við Stigahlið.
Félagsmenn skili umsóknum sinum til
skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl.
12 á hádegi mánudaginn 16. október n.k.
Félagsstjórnin.
Gleraugnadeildin
Austurstræti 20 — Simi 14566
niciiii lcnda
iDóali
íkvölcl
Visi
morgun
ELEFUMKEN
Ég býst ekki
við að fá
máttinn aftur
— segir Sigrún Vilbergsdóttir sem lamaðist í umferðarslysi
„Framsætið brotnaði
og ég þeyttist aftur. Við
það hryggbrotnaði ég
og lamaðist. Ég er al-
veg lömuð i fótunum
og ég býst ekki við þvi
að Sá máttinn aftur.”
Sigrún Vilbergsdóttir
er þrjátiu og tveggja
ára. Hún er gift tveggja
barna móðir og kennari
að mennt. Sigrún var
ein i bilnum á leið i
vinnu þegar slysið
varð. Og i hundrað
prósent rétti. Hún var
stödd á Hafnarfjarðar
veginum, kyrrstæð
með stefnuljósin á, og
beið eftir þvi að geta
beygt.
I þvi varö slysiö. Vörubill
iceyröi aftan á hana. Bill Sigrún-
ar þeyttist til hliðar og framan á
annan bil og fór svo út af vegin-
Sigrún er alveg lömuö neöan viö mitti. Hún var f hundraö
prósent rétti þegar slysiö varö á Hafnarfjaröarveginum 19.
april si. Ljósm.GVA.
um. „Bfldstjórinn i vörubilnum
sá mig ekki, en farþegi sem var
með honum var vist búinn aö sjá
mig kyrrstæða. Þaö kom fram i
ögregluskýrslum.” Slysiö varö
.9. aprik sl. og nú er Sigrún á
Grensásdeild.
„Ég var á Börgarspitalanum
fram til 5. júni. Þá var ég flutt
hingaö á Grensásdeild. Hérna
verö ég þjálfuö þar til ég er fær
um aö geta gert þaö sem ég verö
aögeta gert. En það tekur tíma.
Þaö er stefnt aö þvi aö ég geti
’.osnað héðan 1. desember nk.,
en þaö er alls ekki öruggt. En ég
tæ aö fara heim um helgar.”
,,Ekki nóg að lenda i
;vona slysi — heldur
járhagsáhyggjur líka”
Eftir slysið greiddu trygging-
ir f jögur hundruö þúsund krón-
r fyrir bilinn og fimm hundruö
júsund I slysabætur. ,,Og síöan
jkki meir. Ég er ef til vill sér-
tega óheppin”, sagir Sigrún.
,,En þaö viröist ekki nóg aö
lenda I svona slysi, heldur verö-
um viö aö hafa fjárhagsáhyggj-
ur lika. Ég fékk einmitt i gær
ákveðið svar frá tryggingunum
um þaö aö ég fengi ekki meira.”
„Vörubillinn var tryggöur hjá
Hagtryggingu, og þaö er þvi
jeirra aö borga. Viö verðum aö
nafa heimilishjálp, konu sem er
teima allan daginn og henni
borgum viö 150 þúsund á mán-
uöi. Viö höfðum imyndaö okkur
aö tryggingafélagiö greiddi
þetta, og þó ekki væri nema
hluta. En þvi er ekki aö heilsa.
Viö misstum auövitaö þær tekj-
ur sem ég hafði, og höfum þurft
að greiöa skuldir. 1 sumar varö
maöurinn minn aö vera heima
til þess að sjá um heimilið. Viö
búum I Garöabæ, og fáum ein-
hvern styrk frá sveitarfélaginu,
en þaö fyrirkomulag þykir okk-
ur leiöinlegt.”
Að sögn Sigrúnar greiöir
tryggingafélagið ekkert á meö-
an ekki liggur fyrir lokavottorð
frá læknum. En þaö vottorð er
ekki gefiö fyrr en ári eftir aö
slysiö veröur.
— EA
MJÖG HARÐUR
ÁREKSTUR Á
HAFNAR-
FJARÐARVEGI
Mjoj' harftur arekstur varft á liafnarfjarðarvegi um
klukkan átta I morgun. Yörubill sem var á leiö suður
veginn.i átt til iiafnarfjaróar, lenti aftan á Volkswag-
on. Vift þaö kastaöist siðaruefndi billinn áfram og tókst
hreinlega á loft. 1 íluginu lenti hann á Mazda-bil sem
kom á móti, en Volkswagenbillinn hafnaöi ioks fyrir
utan veg. Kona var f bilnum og slasaöist hún lalsvert.
Miklar skemmdir uröu á öllum bilunum. —EA.
Areksturinn á Hafnarfjaröarveginum I morgun var mjög haröur eins og sjá má á
þessum myndum BP.