Tíminn - 15.10.1969, Qupperneq 4

Tíminn - 15.10.1969, Qupperneq 4
I I 4 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 15. október 1969. IÐNSKÓLINN í REYKJAVlK Námskeið í tækniteiknun 1. og 3. bekkur Teiknaraskóla Iðnskólans í Revkja- vík verða starfræktir í vetur. ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram í skrifstofu skólans, á venju- legum skrifstofutíma, og lýkur taugardaginn 18. október n.k. Námsskeiðsgjald kr. 700,00 fyrir 1. bekk og kr. 2.000,00 fyrir 3. bekk, greiðist við innritun. SKÓLASTJÓRl. BANKASTARF KEFLAVÍK — NÁGRENNI Okkur vantar stúlku til vélritunar og bókhalds- starfa nú þegar. Umsóknareyðublöð liggja fyrir í bankanum. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS, Keflavík Tilkynning frá Hesta- mannaféiaginu Herði Þeir sem eiga fola 1 Arnarholtsgirðingunni vitji þeirra næstkomandi laugardag eða sunnudag, kl. 2—5, og greiði um leið áfallið hagagjald. Umsjónarmaður. AUGLYSING Stjórn Styrktarsjóðs ísleifs Jakobssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðarmenn, að fullnema sig erlendis í iðn sinni. Umsóknir ber að leggja inn á skrifstofu Landssambands iðnað- armanna, Lækjargötu 12, 4. hæð fyrir 6. nóvem- ber næstkomandi, ásamt sveinsbréfi í löggiltri iðngrein og upplýsingum um fyrirhugað fram- haldsnám. SJÓÐSSTJÓRNIN. LÆKNISSTAÐA Á SAUÐÁRKRÓKI er laus til umsóknar. Æskilegt væri að umsækj- andi hafi töluverða reynslu og áhuga á lyflækn- ingum. Laun í samræmi við sammng L.R. og Borgarspítalans. Upplýsingar um aðbúð og starfs- tilhögun veitir yfirlæknir Sjúkrahúss Skagfirð- inga. Umsóknir sendist formanni sjúkrahússtjórn- arinnar fyrir 10. nóvember n.k. Sjúkrahúsnefnd Skagfirðinga. AUGLÝSIÐ f TÍMANUM | ÞETTA ER ROYAL K A K A ÞAÐ ER AUÐFUND/Ð Vörubifreið óskast Lipur vörubifreið óskast til kaups. Tilboð er greini árgerð, tegund og verð, sendist afgr. blaðs ins fyrir 20. þ.m., merkt .ÍOO?'’. Skákþing Vesturlands verður haldið á Akranesi og hefst laugardaginn 18. október kl. 20. Fyrri hluti mótsins fer fram 18. og 19. október, en semni hlutinn 25. og 26. október. Þátttaka tilkynnist í síma 1656 eða 1778, Akranesi. Taflfélag Akraness. Loftpressur — gröfur — gangs’éttasteypa röknro að okkiiT allt mtirbroi ejc,f> os iprengingaT ' húsjtrunnum os 'n'lræsum lesgjnm «kolpleiðslm Steyp- am ganustéttlr ob mnkevrslur Vélaietgs Simonai Stroop arsonat Alfhetmnm 28 Stmt <35M MALVERK Gott úrval. Afborgunar- kjör. Vöruskipti. — Um- boðssala. Gamlar bækur og antik- vörur. Önnumst innrömmun mál- verka. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3. Simi 17602. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Aðrar staerðir.smíðaðar eftir beiðni.- GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Simi 38220 BLOMASTOFA FRIÐFINNS SUÐLTRLANDSBRAUT 10 StMl 31099 Annast blómaskreytingar við öD tækifæri. Hefur úrvai af gjafavörum. Opíð aUa daga frá kl 9—22. Sendir um allt land. — POSTSENDUM Gddjön Styrkábsson HÆSTAHtTTARLÖCMAOUII AUSTURS7KÆTI 6 SiMI »354 ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, Uellrtverzlnn. Vitastig 8a Siml 16205. Takið eftir Breytum gömlum kæli- skápum í frystiskápa. Kaupum vel meðfarna kæliskápa Pljót og góð þjónusta Uppl í síma 52073 og 52734. Hemlaviðgerðir Rennum öremsuskálar — slipum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogl 14. Sim3 80135. ÍBtNAMRBANKINN W cr linnUi fólUisins <§niinental HjólbarBaviigeriir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 úÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Sklpholti 35, Reykjavík SKRIFSTOFAN: sfmi 30688 VFRKSTÆÐIÐ: s(mi31055

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.