Tíminn - 15.10.1969, Síða 11

Tíminn - 15.10.1969, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 15. október 1969. TIMINN 11 er miðvikudagur 15. okt. — Heiðveig Tungl í hásuðri kL 16.54. Árdegisháflæði í Rvík M. 8.24. HEILSUGÆZLA Hftaveltubllanlr tllkynnlst I *lma 15359 Blóðbanklnn tekur á mótl blóB- g|öfum daglega kl. 2—4. Skolphrelnsun allan sólarhrlnglnn. Svarað I slma 81017 og 33744. Bllanaslml Rafmagnsveltu Reyk|a. vlkur á skrifstofutlma er 18222 Nætur. og helgldagaverzla 18230. Slökkvlliðlð og slókrablfrelBlr. — Slml 11100. Næturvarzlan I Stórholti er opln frá mánudegl tll föstudags kl. 21 á kvöldin tll kl. 9 á morgnana. Laugardaga og helgldaga frá kl. 16 á daglnn tll kl 10 á morgnana Slúkrablfrelð • HafnarflrSI I slma 51336 Slysavarðstofan I Borgarspltalanum er opln allan sólarhrlnglnn. AS- elns móttaka slasaðra. Slml 81212. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag Id. 17 og stendur tll kl 8 að morgnl, um helgar frá kl. 13 á laugard. I neyðartllfellum (et ekkl næst tll helmlllstæknls) er teklð á móti vltlanabelðnum 6 skrlfstofu lækna félaganna I slma 11510 frá kl 8—17 alla vlrka daga, nema laug ardaga, Læknavakt • HafnarflrB) og Oartla hreppL Upplýslngar i IBgreglu varðstofunnl, slml 50131, og slökkvlstöðinnl, slml 51100. Kópavogsapótek oplð vlrka daga frá Id. 9—7. laugardaga fré kl. 9—14, helga daga frá kl. 13—ÍJL ■ Nætur. og helgldagavarzla apóteka I Reykjavík, vlkuna 11.—17. okt. annast Háaleltlsapótek og Vestur- bæjarapotek. Næturvörzlu í Keflavík 15. okt. annast Arnbjöm Ólafsson. korna í heimsókn og ræSa um um ferðaöryggismál. Að lokum verður sýnd kvikmynd frá Grænlandi. Frá Kvenfélagi Kópavogs. Munið spilakvöldið föstudaginn 17. oikt. kl. 8.30 í Félagsheimilinu uppi. Fjölmennið og takið með yíkkur gesti. Nefndin. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Eftir stuttan félagsfund n. k. fimmtudag 16. okt. kl. 8.30 í Kirkjubæ, verður fyrsta námskeið í skyndihjálp. Nína Hjaltadóttir kennir. Fjölmennið og takið með ykikur konur úr söfnuðnLnum. Sleppið efcki þessu lífsnauðsyn- liega tækifæri. Orlofskonur sem divöldu að Laugum 1.—10. og 20. — 30. ágúist í sumar. Kaffifcvöld verður í Dom ub Medica þann 14. obt. tol. 8. Fjöl mennið og tafcið með yfcfcur mynd- ir. Kvenfélag Lágafellssóknar. Saumanámsfceið hefet í næstu viku með sama fyrirkomulagi og áður, kennari verður Anma Ein- arsdóttir. Þátttaka tilik. í síma 66131 eftir kl. 18. Prestkvennafélag fslands. Heldur sfcemmti- og kynningar- fund n. k. föstudagsfcvöld 17. ofct. kL 8.30 í húsi KFUM við Amt- mannsstíg. Sfcemmtiatriði og kaffdiv. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls Fundur nfc. fimmtudag 9. okt. hl 8,00 í Áshiehml'iinu, Hólsvegi 17. Dagrún Kristjánsdóttir, húsmæðra- kenmairi talar um frystingu matvœla og fleira. — Kaffidrykkja. FLUGÁÆTLANIR Loiftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanleg ur frá NY kl. 08.30. Fer til Oslóar Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 09.30. Er væntanlegur tii bafca frá Kaupmanmahöfn, Gauta- borg og Osló kl. 00.30. Fer til NY kl. 01.30. Leifur Eiríksson er vænt anlegur frá NY kl. 10.00. Fer til Luxemiborgar kl. 11.00. Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 01.45. Fer til NY kl. 02.45. ORÐSENDING ’ÉLAGSLÍF Tónabær—Tónabær. Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 15. okt. verður „opið hús“ frá kl. 1.30—5.30. Þar geta gestir spilað teflt, lesið dag blöðin, Vi'kuna og fi. blöð. Einn- ig haldið smá fundi og sauma- klúbba. Kl. 3 e. h. verða kaffi- veitingar. Kl. 3—5 e. h. uppl. um Tryggingamál. Leiðbeiningar um frímerkjasöfnun og bókaútlán frá Borgárbókasafninu. Menn frá lög reglunni og umferðanefnd Rvk. Frá Bridgefélagi Kópavogs Nú er lofcið tveim af þrem kynn ingarkvöldum hjá Bridgeféiljagii Kópa vogs, þar sem spiluð hefur veœið tvímetminigskeppini I ammiairi uimferð seim spiluð var s.l. þriðjudag, urðu úrslit þau, að í A-riðli sigruðu: Gunn air Sigurbjömsson og Sigurberg Sig urðsson, en í öðru sæti urðu: Amnar Guðmundsson og Stefán Gunnairsson. — 1 B-riðli sáigruðu: Bjaimi Pétuns- son og Sævin Bjamnason ,en aðrir urðu: Björgvin Ólafssom og Guð- miumdur Jakobsson. — Þriðja og síð asta uxnferð verður spiiiuð í kvöld i Félagsheiimili Kópavogs að vamda. — Sveiibakeppni félagsiins hefst svo í næstu viku og verður spiiiað á mið vifcudoguim i vetuir, og hefjast keppn ir kl. 8 eh. Kvenfélag Lágafellssóknar. Spjöld minningarsjóðs kvenfélags Lágafellssóknar fást á Símstöð- inni Brúarlandi, sími 66111. um, opnum gluggum og göngu- ferðum. Að fjölskuldusamkomum fnátöfldum, var hann annað hvort kyrr hekna hjá séir eða í fjár hættuspilatolúibb í St. Pétursborg. Hann geispaði, þegar hann hieyrði tónlist, og hann bafði ektoert vit á máiaralist. „Ég var ginnt út í þetta, svo óg segi þér sannleikann undan- bragðalaust", sagði stórhertoga- ynjan. „Mér var boðið í veizlu til Voronzovfólksins. Ég man, að mig lamgaði ekkert að fara, en hélt það væri óviturlegt að af- þafcka boðið. Ég var ekki fyrr komin þamgað en Sandra fóir með mig upp á floft, opnaði hurðina að setustofu sinni, hieypti mér inn oig lofcaði síðan dyrunum á eftir mér. Og hugsaðu þér undrun mína, þegar ég sá Pétur frænda standa þarna ákaflega vandræða- legan. Ég man efcki hvað ég sagði, en ég mian vel, að hann leit ekki á mig. Ég hieyrði hann stama upp bónorði. Ég varð svo undrandi, að ég gat rétt stunið upp: „Þakka þér fyrir“, en þá voru dyrnar rifnar upp á gátt og Vorozov greifafrú kom hlaupandi inn, faðm aði mig að sér og hrúpaði: „Óska þér innilega til hamingju“. Ég man ekfcert af því, sem á eftir , fór. Ég fór til herbergja Mikaels í þetta sama krvöld í Anítsjbov, og | við grétum bæði“. i Stórhertogaynjan bætti engu við þessa frásögn. Mig langaði tii að spyrja svo mar.gra spurninga, en óg þorði það ekki. Keisarinn. bróðir hennar, hefði vissulega átt að meita að gefa samþykki sitt, jafnvel þótt móðir hennar gœti verið miskunnarlaus. Stórhertoga- ynjan minntist ekkert á hann í samhandi við trúlofun sína. Ef til vill kom drottinhollusta hennar í veg fyrir það. Samt virðist aug- ljóst, að fceisarinn umgi hafi látið móður sína stjórma sér. Olga bafði barizt eins og Ijón gegn uppsögn umgfrú FranMín. Við þetta tækifæri veitti hún enga m.ótspyrnu. Framtíð hennar virt- ist fordæmd á vissan hátt — en hún mundi efcki þurfa að yfirgefa æittjörð sína. Ég gat aðeins getið mér þess til, að það eitt hafi get- / % 3 ¥ T H ú> 1 7 * i% p 9 /O // Wk Wtt:. m /Z M /3 /y W/s /r Lárétt: 1 Spýja 6 Keyrðu 7 Titill. 9 Ksk iO SKramast 11 Slagur 12 Bófcstafur 13 Fæða 5 Ríki. Krossgáta Nr. 400 Lóðrétt: 1 Furðaði 2 Fljót 3 Geðvond. 4 TvíMjóði 5 Alla vega 8 Bók 9 Kærleikur 13 Amnio Domini 14 Tveir eims. Ráðning á gáitu nr. 399. 1 Traktor 6 Hvá 7 ís 9 Hr 10 Bjargar 1)1 AA 12 Kr 13 Pus 16 Agemtar. Lóðirétt: 1 Tvíbaka 2 AH 3 Kvörtun. 4 Tá 5 RRRRRRK 8 Sjá 9 Hak 13 Pe 14 ST. Miðvikudagur 15. október 18.00 Gustur Tryggðartröll Þýðandi Ellert Sigurbjörnss. 18.25 Hrói höttur — Of margir jarlar. Þýðandi Ellert Sigurbjörnss. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir. 20.30 Suðrænn sjómannaskóli Mynd um fiskimannaskóla fyrir unga drengi á Kúbu. Þýðandi og þulur Höskuldur Þráinsson (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 20.50 Heimsókn í Tivoli Skyggnst inn í hinn litríka skemmtistað í hjarta borgar innar við Sundið. 21.05 Miðvikudagsmyndin: Gangið í bæinn (Don’t Bother to Knock). Brezk gamanmynd Leikstjóri Frank Godwin. Aðaíhlutverk: Richard Todd, Nicole Maurey og Elke Sommer. Þýðandi Ingibjörg Jónsd. Ungur maður fer i ferðalag og lætur ýmsa hafa lyMa að ibúð sinni. 22.40 Dagskrárlok. að sœtt hana við þetta málamynda hjónalband. María keisaraynja hraðaði brúð kaupinu. Það var haldið í lok júlí 1901, aðeins þeim nánustu var boðið. Það var beld- ur lítið um gleðskap. Þeg- ar brúðurin hafði skipt um kjol, fóru hjónin til Oldienburghallar í St. Pétursborg, þar sem brúðurin unga eydldi brúðkiaupsnóttinni al- ein, er húu hafði grátið sig í svefn. Pétur prins fór að hitta vini sína í klúbbnum. Hann kom heim næsta morgun. „Við bjuggum undir sama þaki í tæp fimmtán ár, en við lifðum aildrei saman eins og hjón“, sagði Olga hreinskilnislega. Sonur Efgeníu af Oldienburg var nú orðinn má'gur keisarans og hún tófc að hlaða dýrmætum skart gripum á Olgu, þar á meðal var demantahálsmen með tuttugu og fimm steinum, sem hiver um sig var á stærð við möndilu, rúihínum sett höfuðdjiásn, sem Naipóleon hafði gefið Jósefínu keisaraynju og frábær skargripasamstæða sett safírum. Hálsmenið var svo þungt, að Olga gat ekki borið það nema nokkrar klukfcustundir í senn. Hún var vön að geyma það í töskunni og setja það á sig rétt áður en hún kom fram opinber- lega til þess að þurfa ekki að bera það lengur en nauðsynlegt var. j Þau fóru efcki í neina brúð- ; kaupsferð. Brátt tók stórhertoga- jynjan að þjiást af miklu þuug j lyndi. Það íeið hjá, er hún fór i að missa hárið o>g að lokuim þurfti | hún að fá hárkoHu. Hún lærði aldirei að nota bana og eitt sinn. j er hún ók í opnum vagni með ! keisarahjónunumi, þá fann hún iað hárkollan var að renna niður undan hattinum. „Ég greip í hana og hélt henni fastri. Þar sem efckert hafði veriö tilkynnt um veikindi min, hlýtur flólk að hafa haldið mig ruglaða. Haustið 1901 féllst Pétur prins treglega á að hætta við fjárhættu spilið í St. Pétursborg, og þau flóru til Biarritz, en Díana og ung- frú Frankltn voru í fylgd með Olgu. „Við bjuggum á Hótel du Paia- is. Eitt kvöldið héfldum við veizlu. Ég var að dansa fox-trot, þegar einlhiver rakst á mig og hárkollan mín fliaug af höfðinu á mér og lenti á miðju gólfinu. Það varð dauðaþögn, jafnyel hljómsveitin hætti að leika. Ég varð græn af sfcelfingu. Ég man efcki hver tók upp hárkoliuna mina, en ég hafði ekki kjark til þess að dansa aft ur fyrr en hárið á mér fór að vaxa afltur. f ársibyrjun 1903 bafði hárollan lokið sínu hlutverki". Kvöld eitt, er þau voru að borða miðd'egisverð, fylfltist veitingasai- urinn af reyk. „Það er srvolítill eldur í einni álmunni,, en yðar keisaralega tign þarf efcki að hafa neinar álhyggjur“, sagði hótel- stjórinn mjög sannfærandi. And- artaki síðar urðu allir að forða sér út, hver sem betur gat. Stórhertogaynjan hljóp upp í íbúð sína til þess að reyna að bjarga einihiverju af eigum sínum. Þegar hún kom aftur út á flöt ina fyrir framian húsið, móð og másandi og illa til reika, sá hún að allt og sumt, sem hún hafði meðferðis var ein þvottafldemma. Hún var það eina, sem ég gat fundið í æsingnum“. Feitar Grikki í herbergi á sömu hæð oc hún kom móður og másandi með alla skartgripina henni til mikils léttis. Seinna komst hún að því. að dóttir hans var gift Orlov- Davidov prins. Pétur prins af Old-, enburg var eikki eins heppinn o? kona hans. Hann missti öll fötin sín, þar á meðafl alla einkennis búninga sína og orðurnar, ein þeirra var hin fræga danska or'ða, af hivíta fílnum, búin til sérstafc- lega fyrir hann hjá Fabergé. Síðar fóru þau til Karlsbad og dvöldu hjá Berta frænda. En Ját- varður VII og vinir hans dvöldu í Karlsbad undir því yfirskini, að þeir „væru til lækninga" meðan þeir lögðu stund á skemmtanir, sem stuðluðu að því ' aW skapa frægð „Játvarðartímabil'sins" . „Ég man enn að Berti frændi sat í ró og næði fyrir frarnan hótelið og reykti vindil, en hóp- ur Þjóðverja stóð fyrir utan og starði á hann með óttablandinni forvitni. „Hvernig getur þú þolað þetta, Berti frændi?" spurði ég einn dag inn._ ,,Ég bef alveg eins garnan af að glápa á þá“, svaraði kóngurinn“. Stórhertogaynijan minntist ekk- ert á hvernig Játvarður VII Eng- landsfconungur hefði tekið gift ingu hennar. En hann var vin- gjarnlegur við hana og lánaði henni litla skemmtisnekkju til þess að fara í siglingu meðfram Miðjarðai'hafsströnd Ítalíu. „í Sorrento fórum við í land og héfldum veizlu á bóteli einu. AUt í einu sá ég ungan brezkan sjóliðsforingja með mikinn, rauð- an hárlubha. Hann stóð og starði út á hafið. Við létum vínberin dynja á honum og að lokum bauð ég honum að koma í veizluna. Hann fcom. Þessi ungi maður hét T. V. James og var kallaður HLJÖÐVARP MIÐVIKUDAGUR 15. októbcr. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. — 7,30 Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Tónieikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanua: 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist 17.00 Fréttir. Finnsk tónlist: 18.00 Harmonikkulög. Tilk. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningai'. 19.30 Á líðandi stund: Helgi Sæm undsson rabbar við hlust- endur. 19.50 Kvintett í E-dúr, op. 13, nr. 5. eftir Boccherini. Kvintett Aiexanders Schneiders leik- nr 20.15 sumarvaka 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“ eftir Veru Ilenriksen — Guffjón Guðjónsson les þýðingu sína (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöidsagan „Borgir“ eftiv Jón Trausta Geir Sigurðs- sod icennar frá Skerðings- stöðum ies '7). 22.35 Á eileftu stund Leifur Þórarinsson kyimir tónlist at ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.